Tíminn - 20.07.1968, Síða 12

Tíminn - 20.07.1968, Síða 12
12 TIMINN LAUGARDAGUR 20. júlí 1968. FESTSmi. SESCSJOM Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig með FM-útvarpsbylgju. — Ákaf- lega næmt. — Með öryggis- læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin ASalstræti 18, sími 16995. eykur gagn og gleði Hemlaviðgeriíir Rennum bremsuskálar. — slfpum bremsudælur. Límum á Dremsuborða og aðrar almennar viðgerðir HEMLASTILLING H.F. Súðarvogi 14. Sími 30135 Laugavegi 38, Skólavörðustíg 13 M A R I L U P e y s u r faliegar, vandaðar. Póstsendum Fimm þúsund metra hlaupið. Jón Sigurðsson sigurvegari leiðir hlaupið. (Tímamynd Kári) Frá landsmóti ungmennafélaganna að Eiðum: íþróttakeppnin á landsmót- inu skemmtileg og spennandi íþróttakeppnin á landsmóti ung mennafélaganna að Eiðum var skemmtileg og spennandi í mörg um greinum. Árangur varð allgóð ur, t. d. þrístökk Karls Stefánsson ar, sem stökk 14,93 metra. Stiga hæstu einstaklingarnir í frjáls íþróttum voru úr Kópavogi, Kristín Jónsdóttir í kvennagreinum og Þórður Guðmundsson í karlagrein um. í sundkeppninni varð Guð munda Guðmundsd. frá Selfossi stigahæst í keppni kvenna, en Davíð Valgarðsson frá Keflavík í karlagreinunum. Hér á eftir fara úrslit í einstök um greimim: FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Spjótkast kvenna: 1. Amdís Björnsd. UMSK, 33.32 2. Alda Helgad., UMSK, 29,62 3. Sólveig Þráinsd. HSIÞ, 26.56 Kúluvarp kvenna: 1. Guðrún Óskarsd. HSK 9.69 2. Si'gurl. Hreiðarsd. UMSE 9.65 3. Emelía Baldursd. UMSE, 9,56 Hástökk kvenna: 1. ína Þorsteinsd. UMSK 1.44 2. Hafdí'S Helgad. XJMSB 1.44 3. Sigrún Sœmundsd. HSÞ 1,44 4. Þuríður Jóhannsd. UMSE 1.44 Langstökk kvenna: 1. Kristín Jónsd., UMSK 5.02 2. Þuríður Jónsd., HSK 4.99 3. Sigrún Sæmundsd. HSÞ 4.87 100 metra hlaup kvenna: 1. Kristín Jónsd., UMSK 13.2 2. Þuríður Jónsd., HSK 13,4 3. Sigr. Þorsteinsd., HSK 13,5 Kringlukast kvenna: 1. Ingibj. Guðmundsd. HSH 31.41 2. Ragnto. Pálsdóttir HSK 30.99 3. Jenný Guðjóns HSH 28,50 4x100 m boðhlaup kvenna: 1. Sveit HSK 54,9 2. Sveit HSÞ 55,4 3. Sveit UMSK 56,6 Kringlukast: 1. Jón Pétursson HSH 4,6.50 2. Guðm. Hallgrímss. HSÞ 41,96 3. Sigurþ. Hjörleifss., HSH 41,27 400 metra hlaup: 1. Trausti Sveintoj.s. UMSK 52,5 2. Sigurður Jónsson HSK 53,4 3. Þórður Guðm.s., UMSK, 54,4 1500 metra hlaup: 1. Þórður Guðm.s.s, UMSK 4:17,0 2. Örn Agnarsson UÍA, 4:19.5 3. Jón H. Sigurðss HSK 4:20,5 100 metra hiaup: 1. Guðm. Jónsson HSK 12.0 ’íisílvsið í Tímanum 2. Jón Benónýsson'.HSÞ 12.0 3. Sigurður Jónsson, HSK 12.3 Spjótkast: 1. Sig. Sigurðsson HSK 50,48 2. Björn Bjarnason UÍA 47,49 3. Sveinn Sigurðsson, HSK 47,24 Hástökk: 1. Páll Dagbjartsson HSÞ 1,80 2. Bergþór Halldórss. HSK 1,75 3. -4. Ingim. Ingim., UMSS 1,70 3.-4. Sigfús IHugason HSÞ 1.70 5. Pálmi Sigfússon, HSK 1.70 6. Haukur Ingitoergsss., HSÞ 1,70 Þrístökk: 1. Karl Stefánsson, UMSK 14,93 2. Sig. Si'gmundss., UMSE, 14.37 3. Sig. Hjörleifss, HlSH 14.06 Stangarstökk; 1. Guðm. Jóhanness. HSH, 3.60 2. Sig. Friðriksson HSÞ 3.50 3. Magnús Jakohss. HSH 3.30 Langstökk: 1. Gestur Þorsteinss. UMSS 6,89 2. Karl Stefánsson UMSK 6.74 3. Guðm. Jónsson HSK 6.56 v ■ 5000 metra hlaup: Jón H. Sigurðss. HiSK 16:20,0 2. Þóíir Bjarnas., ÚÍÁ' 16:?0,6‘ 3. Þórður Guðm.s, UMSK 16:39,1 1000 metra boðhlaup: 1. Sveit HSK 2:08,2 2. Sveit UMSK 2:08,4 3. Sveit HSÞ 2:09,2 SUND 100 metra baksund: 1. Davíð Valgarðss. UMFK 1:15,9 2. Finnur Garðars. UMFS 1:20,2 3. Sigm. Stefánss. HSK 1:22,8 800 metra frjáls aðferð: 1. Davíð Valg.s. UMFK, 10:34,3 2. Sigm. SCtefánss., HSK 11:31,7 3. Magnús Jakotoss. HSK 11:39,5 200 metra bringusund: 1. Guðjón Guðm.s. UJVLFS 2:24,3 2. Knútur Óskarsson HSÞ 3:00,6 3. Birgir Guðj'ónss, UMSS, 3:00,7 100 metra skriðsund: 1. Finnur Garðarss., UMFS 1:02,3 2. Davíð Valg.s. UMPK 1:03,7 3. Sigm. Stefánss. HSK 1:06,4 4x50 metra boðsund: 1. Sveit UMPK 2:00.0 2. Sveit HlSK 2:06,7 3. Sveit HSÞ 2:11,6 50 metra baksund kvenná: 1. Erla Ingólfsdóttir, HSK 37,6 2. Guðm. Guðmundsd. HSK 40,5 3. Birgitta Jónsd., U'MFK 41,3 400 metra frjáls aðf. konur: 1. Guðm. Guðm. d„ HSK 5:30,9 2. Sólveig Guðmundsd. HSK 6:22,5 100 metra bringusund kvenna: 1. Þuríður Jónsd. HSK 1:36,0 2. Guðrún Pál'sd., UMSS 1:38,1 3. Kristín Einarsd., UMFŒC, 1:38,6 100 metra skriðsund kvenna: 1. Guðm. Guðm.d. HSK 1:12,6 2. Birgitta Jónsd., UMFK, 1:16,7 3. Sólveig Guðmundsd. HSK 1:18,7 4x50 metra boðsund kvenna: 1. S-veit BSK 2:15.8 2. Sveit UMFK 2:26,8 3. Sveit UMSS 2:38,0 STARFSÍÞRÓTTIR Netahnýting stig 1. Jón Bijiarnason, UÍA 94 2. Níels Kristinss., UMSE 89 3. Haukur Þorvaldsson UÍA 89 Hestadómar: 1. Guðm. B. Þorkelss. HSK 93,0 2. Sigurður Pálsson HSÞ 87,8 3. -5. Sig Bjarnason HSH 85,0 3.-5. Halld. Einarss. UMSK 85,0 3.-5. Aðalst. Þteinþ.s. HSK 85,0 Gróðursetning trjáplantna: stig 1. Gunnl. Sigurðss. UÍA 98,5 2. Hermann Herbertss. HSÞ 96,5 3. Hlynur Halldórsson, UÉA 96,5 Júrtagreining: stig 1. Kristdn Stefánsd. HSK 38 2. Ari Teitsson HSÞ 37 3. Sigurður Magnússon HSK 35 Dráttarvélaakstur: ' stig 1. Vignir Valtýsson, HSÞ 141 2. -3 Valg. Stefánss. UMSK, 139 2.-3. Þorv. Hafsteinss., HSK 139 Nautgripadómar: stig 1. Jón Jónsson, UMSE 97,0 2. Guðm. Þórarinss., UNÞ 96,7 3. Ba'ldur Vagnsson, HSÞ 96,0 Línubeiting: 1. Sigurður Sigurðs. HSÞ 144 2. Lundberg Þorkelss. HSH 138 3. Sigurður Steindórss. HSK 136 Þríþraut: 1. Guðrún Sigurðard. UÍA 142,0 2. Svanborg Jónsd. HSK 127,5 3. -4. Ragnh. ^Hafstd. HSK 126,0 Lagt á borð og blómaskreyting 1. Svanborg Jónsd., HSK 57,5 '2. Hildur Marinósd. UMSE 57,0 3. Þuríður Snæbj. d. HSÞ 56,0 KNATTLEIKIR: Körfuknattleikur: stig 1. H9K 14 2. UMSK I 11 3. UMiSB 7 Handknattleikur kvenna: stig 1. UÍA 14 2. UMSK 11 3. UMSS 7 Knattspyrna: stig 1. UMSS 14 2. HSÞ 11 3. UMSIB 7 GLÍMA 1. Sig. Steindórsson. HSK 7,0 2. Guðm. Steindórss HSK 5,5 3. Steindór Steindórss. HSK 5.0

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.