Tíminn - 27.08.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 27.08.1968, Blaðsíða 4
TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 27. ágúst »68. S fC U LY U N A elefhús&Ii&Ecl ¦ HvaO ei* TEFL.ON? TEFLON er ný uppgötvun, gerð af hinu he'tmskmga firnría; sém fann upp nylon. Eldhúsáhöld, porfar og pönnur er húðað innan með T E F L O N-efninu og veldur þaS byiringu í nothœfni aluminium búsúhalda. Kostli* TEFLON: Minni. feitisnotkun, hollari fœða, steiktur eða soðinn matur festist ekki við pott- inn eða pönnuna. Uppþvotturinn er leikur UmboS: Þóröut* Sveinsson & Co. hf. Auk þstsara lcoita «ru SKULTUNA áhöld prýSi á heimilinu. LOFTSKEYTASKÓLINN Nemendur verða teknir í I. bekk Loftskeyta- skólans nú í haust. Umsækjendur skulu hafa gagn ræðapróf eða hliðstætt próf og ganga undir inn- tökupróf í ensku, dönsku og stærðræði. ' Umsóknir ásamt prófskírteini og sundskírteini sendist póst- og símamálastjórninni fyrir 14. sept. næstk. Tilhögun inntökuprófa tilkynnist síðar. 27. ágúst 1968. Póst- og símamálastjórnin. FÓSTURHEIMILI í REYKJAVÍK Barnaverndarnefnd Reykjavíkur óskar eftir að ráða heimili til þess að taka barn/börn í fóstur um skamman tíma í senn. Upplýsingar veittar á skrifstofu barnaverndar- nefndar, Traðarkotssundi 6. . íbúð óskast 3ja til 4ra herb. íbúð ósk- ast strax til kaups. Útborg un 200—250 þús. Uppl^s- ingar í síma 12172 frá kl. 9—17 i dag. Kona óskast Roskin barngóð kona ósk- ast. til heimilsstarfa í svéit í vetur. Upplýsingar næstu daga í síma 17383. Auglýsið í Tímanum BÆNDUR Eigum enn fyrirliggjandi eftirtaldar hey- vinnuvélar: Blásara — Hjólmúgavélar — Hjólrakstrarvélar og Fjölfætiur ennfremur áburðardreifara fyrir tilbú- inn áburð og ávinnsluherfi. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA véladeild. Sími (96)21400. FISKISKIP Til sölu er vélskipið „Gjafar VE 300", smfðað í Hollandi árið 1964, 249 brúttó smálestir, með 625 hestafla kromhout aðalvél. • Upplýsingar veita Rafn Kristjánsson, sími 1397, Jakob Ó. Ólafsson, sínii 1194 og 1800, Svéinbjörn Guðmundsson, sími 1496 og Sigurður Kristjáns- son, sími 1984, allir í Vestmannaeyjum. .S. „HELGAFELL" lestar f Rotterdam um 16. september. lestar í Hull um 19. septermW. Losun: Reykjavfk, Sauðárkrökur, Akureyri, Húsa- vík, Reyðarfjörður og aðrar hafnir eftir því sem tilefni gefst til. — Flutningur óskast skráður sem fyrst. FRÁ BARNASKÚLUM HAFNARFJARÐAR Sl^ólarnir hefjast þriðjudaginn 3. september B.k., þá eiga að mæta 7—8—9 og 10 ára nemendur, sem hér segir: 10 ára kl. 10; 9 ára kl. 11; 8 ára kl. 13,30; 7 ára kl. 15,00. Kennarafundir verða í skólanum sama dag kl. 9. 11 og 12 ára nemendur og nemendur unglinga- deildar eiga að mæta miðvikudagmn 18. séptem- ber, sem hér segir: 12 ára kl. 10; 11 ára kl. 11, og unglingadeild kl. 13,30. FræSslustjónnn í Hafnarfirði. LOKAD Verzlunin verður lokuð fyrir hádégi þriðjudaginn 27. þ.m., vegna jarðarfarar Þónrýjar PrÖJrifes- dóttur. I KÁPAN H.F.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.