Tíminn - 27.08.1968, Blaðsíða 4
TIMINN
ÞRIÐJUDAGUR 27. ágúst 1968.
SKULTUNA ©Idhúsáhöld
með TEFLON
&K¥iiííi
HvaðerTEFLON?
T E F L O N er ný uppgötvun, gerð af hinu heimsfrœgct firma, sem fann upp
nylon. Eldhúsóhöld, pottar og pönnur er húðað innan með T E F L O N-efninu
og veldur það byltingu í nothœfni aiuminium búsáhalda.
KostlP TEFLONs
Minni. feitisnotkun, hollari fceða, steiktur eða soðinn matur festist ekki við pott-
inn eða pönnuna. Uppþvotturinn er leikur '
UniboS:
Þórðui* Svelnsson & Co. hff.
Auk þessara kesta eru
SKULTUNA áhöld prýði
á helmilinu.
LÖFTSKEYTASKÓLINN
Nemendur verða teknir í I. bekk Loftskeyta-
skólans nú í haust. Umssekjendur skulu hafa gagn
ræðapróf eða hliðstætt próf og ganga undir inn-
tökupróf í ensku, dönsku og stærðræði. '
Umsóknir ásamt prófskírteini og sundskírteini
sendist póst- og símamálastjórninni fyrir 14. sept.
næstk. Tilhögun inntökuprófa tilkynnist síðar.
27. ágúst 1968.
Póst- og símamálastjórnin.
FÓSTURHEIMILI
í REYKJAVÍK
Barnaverndarnefnd Reykjavíkur óskar eftir að
ráða heimili til þess að taka barn/börn í fóstur
um skamman tíma í senn.
Upplýsingar veittar á skrifstofu barnaverndar-
nefndar, Traðarkotssundi 6.
íbúð óskast
3ja til 4ra herb. íbúð ósk-
ast strax til kaups. Útborg
un 200—250 þús. UpplÝs-
ingar í síma 12172 frá kl.
9—17 í dag.
Kona óskast
Roskin barngóð kona ósk-
ast.til heimilsstarfa í sveit
í vetur. Upplýsingar næstu
daga í síma 17383.
BÆNDUR
Eigum enn fyrirliggjandi eftirtaldar hey-
vinnuvélar:
Blásara — Hjólmúgavélar —
Hjólrakstrarvélar og Fjölfætlur
8 t
ennfremur áburðardreifara fyrir tilbú-
inn áburð og ávinnsluherfi.
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
véladeild. Sími (96)21400.
Auglýsið í Tímanum
FISKISKIP
Til sölu er vélskipið „Gjafar VE 300“, smíðað
í Hollandi árið 1964, 249 brúttó smálestir, með
625 hestafla kromhout aðalvél.
Upplýsingar veita Rafn Kristjánsson, sími 1397,
Jakob Ó. Ólafsson, sími 1194 og 1800, Svéinbjörn
Guðmundssðn, sími 1496 og Sigurður Kristjáns-
son, sími 1984, allir í Vestmannaeyjum.
M.S. „HELGAFELL”
lestar f Rotterdam um 16. september.
lestar í Hull um 19. september.
Losun: Reykjavík, Sauðárkrókur, Akureyri, Húsa-
vik, Reyðarfjörður og aðrar hafnir eftir því sem
tilefni gefst til. — Flutningur óskast skráður sem
fyrst.
SKIPADEILD
FRÁ BARNASKÓLUM
HAFNARFJARÐAR
Skólarnir hefjast þriðjudaginn 3. september a.k.,
þá eiga að mæta 7—8—9 og 10 ára nfemendur,
sem hér segir: 10 ára kl. 10; 9 ára kl. 11; 8 ára
kl. 13,30; 7 ára kl. 15,00.
Kennarafundir verða í skólanum sama dag kl. 9.
11 og 12 ára nemendur og nemendur unglinga-
deildar eiga að mæta miðvikudagmn 18. septem-
ber, sem hér segir: 12 ára kl. 10; 11 ára kl. 11,
og unglingadeild kl. 13,30.
Fræðslustjórinn í HafnarfirSi.
LOKAD
Verzlunin verður lokuð fyrir hádegi þriðjudagmn
27. þ.m., vegna jarðarfarar Þórnýjar FriSrifcs-
dóttur.
KÁPAN H.F.
i