Tíminn - 27.08.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 27.08.1968, Blaðsíða 10
10 í DAG TIMINN IDAG ÞRIÖJUDAGUR 27. ágást 1968. DENNI — Hafðu ekki áhyggjur háseti. Þelta skip hefur lent i verra DÆMALAUSI -""¦ í dag er þriðjudagur 27. ágúst. Rufus. Tungl í hásuðri kl. 15.20 Árdegisflæði kl. 7.22 HeHsugæla SlúkrabifrelS: Síml 11100 i Reykjavtk. i HafnarflrSt ' slma 51336 Slysavarðstofan i Borgarspitalan. um er opln allan sólarhrlnglnn Að- elns móttaka slasaðra Siml 81212 Nætur og helgtdagalæknlr er l slma 21230, Neyðarvaktln: Slmi 11510 opið hvern virkap dag fra kl. 9—12 og 1—$ nema laugardaga kl. 9—12 Upplýslngar um (.œknaþiónustuna ' borglnnl gefnar i simsvara Lœkna félags Reykiavikur i stma 18888 Næturvarzlan ' Stórholtl er opln fra mánudegl til föstudags kl. 21 á kvöldin til 9 a morgnana Laug ardags og nelgldaga frð kl 16 a daglnn til 10 á morgnana: Köpavogsapötek: Opið vlrka daga fra kl. 9—7 Laug ardaga *rá kl 9—14 Helgidaga frð kl 13—15 Næturv apoteka i Rvík annast vikuna 24.—31.8. Reykjavíkur-Apo- tek og Borgar Apotek. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 28. ágúst ánnast Eiríkur Björns son, Austurgötu 41, sími 50235. Næturvörzlu í Keflavik 27. 8. ann ast Arnbjörn Ólafsson. Heimsóknartímar siúkrahúsa Elliholmilið Grund Aila daga kl 2—4 og 630—7 Fæðingardelld Landsspltalans Alla daga kl 3—4 og 7,30—8. Fæðlngarheimill Reyk|avfkur. Alla daga kl 3,30—4.30 og fyrtr feðui kl 8—8.30 Kópavogshællð Eftir bádegi dag lega Hvítabandið Alla dagi frá kl 3—4 og 7—7,30- Farsóttarhúsið. ARa daga kl 3.30- 5 og 6.30—7 Kleppsspitalinn. Alla daga kl. 3—4 6.30—7 Fiugáærlanir Loftleiðir h. f. Leifur Eiifksson er væntanlegur frá NY kl. 08.30. Fer til Glasg. og London kl. 09.30 Er væntanlegur tii baka frá London og Glasg. kl. 00. 15. Fer til NY kl. 01.15 Vilhjálmur Stefánsson er væntanleg ur frá NY kl 10.00. Fer til Luxem borgar kl. 11.00. Er vænUnlegur til baka frá Luxemborg kl. 02.16. Fer til NY kl 0315. Siglingar Hafskip: Langá er væntanleg til Gdynia í kvöld. Laxá er á síldarmiðunum við Svalbarða. Rangá er í Bremen Selá og Marco eru í Rvík. Skipadeild SÍS: Arnarfell átti að fara í gær frá Torrevija til Almeria og íslands. Jökulfell er væntanlegt til New Bedford 28. þ. m. Dísarfell losar á Norðurlandshöfnum. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell fer í dag frá Hull til Rotterdam. Stapafell' fór í gær frá Vestmanna eyjum til Hornafjarðar, Dunkirk og Hamborgar. Mælifell er í Arkan- gelsk, fer þaðan væntanlega uni 3. sept til Brussel. ,, BlöðogHmárif Heimilisblaðið Samtiðin: septemberblaðið er komið út mjög fjölbreytt að vanda og flytur þetta efni: Nýstárlegt búskaparáform (for ustugrein) Varðveitum ljóðstafina eftir Kristján frá Djúpalæk. Hefurðu heyrt þessar? (skopsögur) Kvenna þættir eftii Freyju. Sjónvarpstæikið (saga). Samtal við ballettstjörnuna Margot Fonteyn. Frægasti brúð gumi Bandarikjanna. Forstjóri s«m segir sex. Uppfynding, sem útrým ir snjókeðjum og nagladekikjuin — samtal við Einar Einarsson. Pendóla visái viti sínu — eftir Ingólf Daviðsson. Ástagrín. Slkennmtiþraut ir. Skáldskapur á skátoborði eftir Guðmund Arnlaugsson. Bridge eftir Árna M. Jónsson. Úr einu í annað Stjörnusipá fyrir septemtoer. Þeir vitru sögðu. — Ristj. er Sigurður Skúlason. Hjónaband Bókasafn Sálarrannsóknarfélags ís lands, Garðastræti 8, sími 18130, er opið á miðvikudögum kl. 17.30 til 19. Skrifstofa S.R.F.I. og at- greiðsla tímaritsins „Morgunn" er opin á sama tíma. KIDDI — Ég kem strax aftur. Þið verið hér öll kyrr. DRE'KI -4- Viltu gera mér greiða og hringia í __Já. Mason lögfræðing og seia honum að Bart — Jói greip fyrstur til byssunnar. Þá vilji tala við. hann. skaut Bart allt í einu og drap hann. — Allt fullt af beinagrlndum. Þetta hljóta að vera gömul beln Spánverjanna. Fjársjóðurinn hlýtur að vera hérna, Mig fer að vanta súrefni. Ég verð að koma aftur og líta betur á þetta og leita. — Þarna kemur hann. Ertu tilbúinn. Utför Þórnýjar Friöriksdórtur kennara ( dag: Frú Þórný Friðriksdóttir fyrrv. forstöðukona á Hallormsstað verð ur borin til grafar frá Fossvogs- kirkju f dag kl. 10,30 árdegls. Hún var fædd í Éfri-Hólum í N-Þing, nam hússtjórnarfræði og vefnað hér á landi og erlendis og var kennari við Húsmæðraskólann á Hallorms- stað síðan 1933 og skólastjóri þar árin 1944—52. Hún var gift Hrafni Sveinbjarnarsyni oddvita á Hallorms stað og áttu þau eitt barri. Grein um frú Þórnýju mun birtast í næstu íslendingaþáttum. Þann 30. 7. voru gefin saman í Hallgrímskirkju af séra Jakobi Jóns syni ungfrú Kristín Carol Chadvick og hr. Gunnar Jóhannesson. Heimili þeirra er að Hömrum Grímsnesi. (Studio Guðmundar, Garðastræti 2 Sími 20900 Reykjavík) Söfn og ^yningar Útför frú Svövu Nielsen í dag. í dag verður til moldar borin frá Fossvogskirkju kl. 3 síðdegis frú Svava Ingadóttir Nielsen, Hjarðar haga 19, Reykiavík. Frú Svava var gift Gunnari Ö. Nielsen, stórkaup manni, og .áttu þau tvö börn. — Grein um frú Svövu mun birtast f næstu íslendingaþáttum Tímans. Orðsending Bústaðaprestakall: Munið sjálfboðavinnuna fimm'^udags kvöld kl. 8. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS: Síðasta sumarleyfisferð Ferðafélags íslands. 29 ágúst hefst 4 daga ferð Farið verður norður Kjöl, austur með Hofsjökli í Laugafell, síðan I Jökul da) við Tungnafellsjökul, suður Sprengisand og i Veiðivötn. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni Öldugötu 3, simar 19533 — 11798. $JOiNVÁRPIÐ Þriðjudagur 27. 8. 1968 20.00 Fréttir 20.30 Erlend málefni Umsjón: Markús Örn Antons son. 20.50 Denni dæmalausi ísl. texti: Ellert Sigurbjörns son. 21.15 Eyja pelikananna Mynd um eyju nokkra í Salt vatninu mikla í Utah-ríki, sem er varpstaður ótrúlegs sægs hvítra pelíkana. Þvðandi og þulur: Jón B. Sigurðsson. 21.40 íþrótíir 22.40 Dagskrárlok. mmemmmnmmmaaBBmsmam

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.