Tíminn - 07.09.1968, Blaðsíða 9

Tíminn - 07.09.1968, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 7. september 1968. TIMINN Hann kom inn í verzlun sem verzlaði með dýr og benti á stóran og fallegan hund. — Uvað kostair þessi? — 5500 kr. — Hann benti á minni hund sem ekki var eins vel útlitandi — Em þessi? — 1500 kr. Svo var þarna einnig lítill og rœfilslegur hundur. — En þá þessi þarna? — 500 kr. Jajja sagði maðurinn .... og hvað kostar það þá ef ég kaupi engan hund’? Hann varð mjög órólegur þeg ar lögregluiþjónn stöðvaði hann út á miðijum þjóðvegi, en •létti stórlega þegar lögregiu- .þjónninn sagði: — Ég stöðva yður áðeins til þess að hrósa yður fyrir hvað þér akið rétt og varlega. — Já, sagði maðurinn það er alveg rétt. Ég er alltaf mjög varkár við akstur, þegar ég hef fengið mér einum of mik ið í staupinu. Dofctor: Kom meðalið sem ég lét yður fá fyrir eiginmann yðar að nokfcra gagni? Eonan: — Já við grófum hann 1 gasr. SLRMMUK OG FOSS Þau eru mörg spilin, sem tapazt vegna þess, að sagn- 'hafi gefur sér ekki tíma til að telja slagi sína, eða tekur til greina slæma legu. Líturn á þetta dæmi. 4 82 ¥ Á2 4 D74 4 HG8742 4 953 4 G1074 V DG876 ¥ 10543 ♦ K1082 4 6 4 5 4 Á1093 4 ÁKD6 ¥ K9 4 ÁG953 4 Vestur spilaði út 'hjarta sexi gegn þremur gröndum Suðurs og á svipstundu tapaði Suður spilimu. Hann vann á kóng heima og spilaði laufa D. Aust ur tók á ás, og spilaði hjarta Þegar Vestur sýndi svo eyðu í laufi var ekki hægt að vinna spilið. En þó er létt að vinma spilið og sagohafi á að tryggja sig gegn 4-1 legunni í laufi. Eftir að hafa unnið útspilið er rétt að leggja niður tígul ás og spila litlum tfgli. Vestur má ekki taka á kónginn, því ann ars fær Suður einfaldlega níu slagi. Og þegar Austur á eitt spil í tígli, snýr Suður sér að því að fá tvo slagi á lauf. Ef Austur hefði átt K 10 8 2 í tigli vinnst epilið með þvi að svína tígli, því þannig fást 4 slagir á tígulinn. □ 7 u n — Hún fylgdi mér heim, Eimma. M!á ég ekfci halda henni. Krossgáta Nr. 110 Lóðrétt: 2 Lítill. 3 Nes. 4 Hár. 5 Út- limir. 7 Ákafur. 9 Dýr. 11 Bókstatur. 15 Kassi. 16 Sfif. 18 RJöð. Lárétt: 1 Nýall. 6 Sal. 8 Lóa. 10 Léð 12 Að. 13 La. 14 Kam. 16 Bil. 17 Jóa. 19 Háski. Lóðrétt: 2 Ýsa. 3 AA. 4 LLL. 5 Slaka. 7 Aðall. 9 Óða. 11 Éli. 15 Mjá. 16 Bak. 18 Ós. Lárétt: 1 Mjólkurmatur. 6 Tal. 8. Þung- búin. 10 Læri. 12 Bókstafur. 13 Stafrófsröð. 14 Máttur. 16 Konu. 17 Kennd. 19 1968. 12 5. kafi. Þota kemur til sögunnar. Anna var komin frá morgun- mjöltunum og Kristín var að gefa minnstu kálfunum mjólkina sína. — Ferðu ekki að vera búin, svo við getum látið beljurnar út? spurði Jón óþolinmóður. — Þú dekrar svo við kálfana að maður getur aldrei lokið fjósverkunum af! — Það er svo gaman um þetta leyti þegar maður hefur mikið af ungviði undir höndum, svaraði Kristín, — kálfum og grísum og kjúklingum. — Og kettlingum, bætti Agnes við. — Já, það er gaman að þeim líka sagði Kristín og brosti. — En það þyrfti helzt að vera eitthvert gagn að þeim. — Svona eins og kálfinum þín um, áttu við? — Einmitt! Eigi maður skepnu þarf hún að vera nytsöm. Kristín leit til Jóns sem lá með olbogan fram á grindina hjá Karólusi og horfði á bolakálfinn með drembilæti eigandans. — En mig minnir þú segðir að við ættum ekki að selja hana Krónu, af því hún væri svo góð? — Eins og hún sé það ekki? Hún er það bezta, sem við eig- um til. — Og svo átt þú hana líka. — Ég á fjórar skepnur, skal ég segja ykkur. mælti Agnes. — Gullu og Lúllu og Pésa og Trítlu. Það er helmingi fleira en þú átt, því þú átt ekki nema Krónu og Karólus. — Ekki nú sem stendur, svar- aði Jón. — Með hverju hefur þú hugs- að þér að auka bústofninn? spurði ( ristín. — Þú færð að vita það þegar þar að kemur. — Ó, segðu það, Jón, hrópaði Agnes. — Hvíslaðu því að mér, hvað það er! — Þú ert ómögulegur ungling- ur! Svona, úf með þig, nú koma kýrnar. — Hvar er Jón? spurði Anna þegar systurnar komu einar inn. — Úti í fjósi, svaraði Kristín, — hann kemur bráðum. —Hann hringdi nýlega til Andrésar, og mér heyrðist eins og þeir væru að bollaleggja eitt hvað, hélt Anna áfram, hún var að bera fram matinn. — Ja, ekki veit ég um það, sagði Jóhann, — en þetta kem- ur bráðum í ljós hjá honum. Jón kom inn og settist að snæð ingi. Þegar hann hafði matazt hvarf hann aftur á brott. Allt í einu heyrðist fótatak Agnesar og klaufaspark Lúllu frammi í ganginum. — Kemur hún nú aftur drasl- andi með Lúllu! andvarpaði Anna. Það fer að ganga full langt þegar maður verður líka að hafa geiturnar inni í bæ! — Hvar er Jón? spurði Agnes þegar hún var komin inn úr dyr- unum. — En á Hrafnsnesi, nema hvað svaraði Anna. — Hann er að koma þarna! hrópaði Agnes áköf. — Svona fljótt! sagði Ana. — Það var prýðilegt! — Afi er með honum! Komdu Lúlla, við skulum fara á móti þeim! Kiðlingurinn þaut út á hæla henni. — Hæ, afi! kallaði hún á hlaupunum til þeirra Óla Péturs og Jóns. — Krakkar segja ekki „hæ“ við gamalt fólk, sagði Óli Pétur í á- vítunartóni. Agnes var fljót að leiðrétta sig. — Góðan dag, sagði hún. — Jón, hefurðu nokkuð . . . Hún þagnaði í miðri • setningu er hún sá lítið höfuð gægjast út úr einhverri grárri ullarflík undir handlegg Jóns. í því voru augu og nef eins og þrír svartir dílar. — Ó, hvolpur! Átt þú hann? — Já, ég sagðist ætla að fjölga skepnunum. Agnes lagði hvolpinn undir vangann í gleði sinni, og hann svaraði þegar í stað með því að sleikja hana í framan. — Ekki skil ég hvað þú ætlar með hund að gera, sagði Óli Pét- ur í aðfinnsluróm. — Þið sem eigið einn hund fyrir, eins og það nægi ekki? Hvað varðstu að borga fyrir hann? Undir tuttugu NORRÆNA HÖSIÐ POHJOLAN TAIO NORDENS HUS Hand- og ListÍðnaðarsýningin er opin alla virka daga frá kl. 17—22. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—22. Athugið! Aðeins stuttur tími eftir! Ný norræn dagblöð liggja frammi í kaffistofunni. og fimm krónum fær enginn mað- ur hvolp, sem nokkuð er varið f. Jón hló háðslega. — Tuttugu og fimm krónur fyrir fyrsta flokks elghund, með ættartölu og ÚTVARPIÐ Laugardagur 7. september 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Óskalög sjúkl inga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir 15.00 Fréttir. 15.15 H8S1IÍ1Ú Laugardags syrpa í urnsjiá ^ Hallgríms Snorrasonar. 17.15 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin 18.00 Söngvar í léttum tón. 18. 20 Tilkynningar 18.45 Veður- fregnir 19.00 Fréttir 19.30 Dag legt líf Árni Gunnarss. frétta maður sér um báttinn 20.00 Gamlir slaghörpumeistararHall dór Haraldsson kynnir. 20.55 Leikrit: „Phipps“ eftir Stanley Houghton. Leikstj. og þýðandi: Gísli Alfreðsson. 21.20 Ensk sönglög: John ShirleylQuirk syngur. 21.40 ,,Bláar nætur“ smásaga eftir Mögnu Lúðyíks dóttur 22.00 Fréttir og veður fregnir. 22.15 Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrár lok. Sunnudagur 8. september 8.30 Létt morgunlög eftir Dvbrák. 8.55 Fréttir. 9.10 Morg untónleikár. 11.00 Messa í Dóm kirkjunni. Séra Sverre Smaadahl framkvæmdastjóri hjá Samein uðu biblíufélögunum prédikar á norska tungu. Biskup fslands herra Sigurbjörn Einarsson, þjónar fyrir altari. Organleik- ari: Ragnar Björnsson. 12,15 Hádegisútvarp. 13.30 Miðdegis tónleikar. 15.05 Endurtekið efni: Sitthvað um málefni heyrnleysingja. Þáttur Horn- eygla frá 7. f. m. í umsjá Bald urssonar og Þórðar Gunnlaugs sonar 15.35 Sunnudagslögin 16. 55 Veðurfregnir 17.00 Barna- tími: Ólafur Guðmundsson stj. 18.00 Stundarkorn með Smet ana. 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir 19. 30 Þrjár rómönsur fyrir fiðlu og píanó op. 94 eftir Schumann 19.40 Við sanda Guðrún Guð jónsdóttir flytur ljóð úr bók eftir Halldóru B. Björnsson. 19.50 Sönglög eftir Gabriel Fauré: Bernard Kruysen syng ur lagaflokkinn „Frá Feneyj um“ op. 58 og lagaflokkinn „Sjónhring í móðu“ op. 118, Noel Lee leikur á píanó. 20.10 Hamborg Vilhjálmur Þ. Gisla son fyrrv. útvarpsstj. flytur erindi. 20.35 Einleikur á lútu og gítar: Julian Bream leikur á tónlistarhátfð í Sohwetzingen í sumar. 20.55 „James Bond og eðalsteinn furstans af Mara- punta" Guðný Ella Sigurðar- dóttir kennari les fynri hluta þýðingar sinnar á smásögu eft ir Agötu Ohristie 21.20 Lög úr söngleikjum. 21.45 Nýtt líf Böðvar Guðmundsson og Sverr ir Hólmarsson standa að þætt inum 22.00 Fréttiir og veður fregnir 22.15 Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrár lok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.