Tíminn - 17.09.1968, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.09.1968, Blaðsíða 2
2 TÍMINN I>RIÐJUDAGUR 17. sept. 1968 Fargjaldalækkun til og frá NewYork Frá 9. september til 31. marz gilda 21 dags hagstæðu fargjöld- in samfellt í báSar áttir. — Vetrarfargjöldin lágu gilda vestur frá 29. september til 16. júlí. Gerið svo vel að kynna yður afslættina. sem við höfum nefnt Gestaboð til Bandaríkj anna. Skrifstofur Loftleiða, ferðas^rifstofurnar og umboðsmenn Loft- leiða úti á landi gefa allar nánari upplýsingar. NJÓTIÐ HINNA HAGSTÆÐU FARGJALDA OG GÓÐKUNNU FYRIRGREIÐSLU MEÐ ROLLS-ROYCE FLUGVÉLUM LOFTLEIÐA aommm Háraöslæknisembætti auglýst laust til umsóknar Eftirtalin héraðslæknisembætti eru laus til um- sóknar: Reykhólahérað, Flateyrarhérað, Suður- eyrarhérað, Austur-Egilsstaðahérað og Djúpavogs hérað. Umsóknarfrestur um héruðin er til 8. okt. n.k. Flateyrar- og Austur-Egilsstaðahéruð veitast frá 1. nóv. n.k., en hin þegar að umsóknarfresti loknum. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna og staðaruppbót samkv. 6. gr. læknaskipunarlaga. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 16. september 1968. Auglýsing frá lánasjóði íslenzkra námsmanna. . Auglýstir eru til umsóknar lán og styrkir úr lána- sjóði íslenzkra námsmanna, skv. lögum nr. 7, 31. marz 1967, um námslán og námsstyrki. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu stúd- entaráðs og S.Í.S.E. í Háskóla íslands, hjá Mennta -málaráði, Hverfisgötu 21 og í sendiráðum íslands erlendis. Umsóknir skulu hafa borizt í síðasta lagi fyrir 15. nóvember 1968. Úthlutun lána og styrkja fer fram í janúar og febrúar næstkomandi. Lánasjóður íslenzkra námsmanna. Auglýsing um styrki til framhaldsnáms að loknu háskólaprófi. Auglýstir eru til umsóknar styrkir til framhalds- náms að loknu háskólaprófi skv. 9. gr. laga nr. 7, 31. marz 1967, um námslán og námsstyrki. Stjórn lánasjóðs íslenzkra námsmanna mun veita styrki til þeirra, sem lokið hafa háskólaprófi og hyggja á, eða stunda nú framhaldsnám erlendis við háskóla eða viðurkennda vísindastofnun, eftir því sem fé er veitt til á fjárlögum. Hver styrkur verður eigi lægri en 50 þúsund. Umsóknareyðublöð eru afhent í Menntamálaráðu neytinu. Umsóknir skulu hafa borizt fyrir 1. nóv. næstkomandi. Stjórn lánasjóðs ísl. námsmanna. Munið bókakynningu AB í Eymundssonarkjallaranum KYNNIÐ YKKUR KOSTAKJÖR AB Almenna Bókafélagið Austurstræti 18 símar 19707 - 18880

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.