Tíminn - 17.09.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 17.09.1968, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 17. sept. 1968 Frá Tónlistarskóla Garðahrepps Innritun er hafin. UmsóknareySublöð liggja frammi hjá skólastjóra að Móaflöt 5, sími 42270, og á skrifstofu sveitarstjóra. Umsóknir þurfa að berast fyrir 25. sept. Skólinn verður settur miðvikudaginn 25. sept. kl. 8,30 e.h. í Garðakirkju, þar halda kennarar skólans hljóm- leika og eru allir hreppsbúar velkomnir meðan húsrúm leyfir. Væntanlegir nemendur mæti til viðtals laugardaginn 28. sept. kl. 2 e.h. í barna- skólanum. Nemendur hafi með sér stundatöflu. Kennsla hefst mánudaginn 30. sept. SKÓLASTJÓRI. NÝTT HÚSNÆÐI Höfum flutt starfsemi okkar frá Laugavegi 11 að ÁRMÚLA 5 (hornið á Ármúla og Hallanmúla) Getum nú sýnt viðskiptavinum okkar fjölbreyttara úrval eldhúsinnréttinga og heimilistækja í rýmri og vistlegri húsakynnum. Verið velkomin að Ármúla 5 HÚS OG SKIP HF Ármúla 5, sími 21515. tfllll" ■11—11 WIPAc HLEÐSLUTÆKIN ÓDÝRU Einnig bremsuborðar og bremsuborðahnoð. S M Y R I L L, Ármúla 7, sími 12260. (gníineníal Útvegum eftir beiðni flestar stærðir hjólbarða á jarðvinnslutæki Önnumst ísuður og viðgerðir á flestum stærðum Gúmmívmnustofan h.f. Skipholti 35 - Sími 30688 og 31055 TÍMINN MULTIPRESS Berja- og ávaxtapressa Stúlka með barn, óskar eftir vinnu úti á landi strax. Upplýs- ingar í síma 40744 milli kl. 1—7. Bröndótt læöa tÝndist við Skeljafell í Þjórsárdal s. 1. sunnudag. Ef einhver finnur kisuna, er hann vinsamlega beðinn að hringja í síma 41079. BARNALEIKTÆKl ★ ÍÞRÓTTATÆKI Vélaverkstæði BERNHARÐS HÁNNESS., Suðnrlandsbraut 12. Siml 35810. HLAÐ RUM Hlaírúm henta alUtaSar: i bamahev bergitS, unglingaherbergið, hjónaher- bergiö, lumarbúitaðinn, veiBihúiið, bamaheimili, heimavútarskðla, hóteí Hclztu kostir hlaðrúmanna au: ■ Rúmin mi nota eitt og eitt itr eða hlaða þeim upp i tvscr eða þijár hsðir. ■ Haegt er að H aukalega: Hittborð, stiga eða hliðarborð. ■ Innailmál rúmanna er 78x184 sm. Hægt er að Ei rúmin með baðmull- ar og gúmmidýnum eða in dýna. ■ Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e. kojur.'einstaklingsrúmog'hjónanlun. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr brénni (brennii'úmin eru minni ogódýrari). ■ Rúmin eru ðll i pörtum og tekur aðeins um tvær mínútur að setja þau saman eða taka i sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SlMI 11940 BRflun o§sm ''niÍL Pressar á augnabliki hreina saft og hreinan safa úr berjum og ávöxtum. Útsölustaðir í Rvík og nágr. Fönix s.f. Suðurg. 10. Lukt- in, Snorrabr., Kron, Lauga- vegi 18 a, Dráttarvélar h.f. Hafnarstr. 23, Lampinn, Laugavegi 87, Kaupfélag Hafnfirðinga. BRAUN-UMBODIÐ: Raftækjaverzl. íslands h.f. Skúlag. 55. Símar 12806 og 33821. Frá barnaskólum Hafnarfjarðar 11 og 12 ára nemendur, og nemendur í unglinga- deild eiga að mæta miðvikudaginn 18. september, sem hér segir: 12 ára kl. 10,00 11 ára kl. 11,00 Unglingadeildir kl. 13,30 Fræðslustjórinn í Hafnarfirði. I r’ÍW' Ungur kaupfélagsstjóri úti á landi óskar eftir atvinnutilboðum. Gæti hafið störf 1 desember. Tilboðum með sem gleggst um upplýsingum, skal skila til blaðsins fyrir 30. sept., merkt: „Kaupfélagsstjóri“. PERSTORP-harðplastið ávallt fyriirliggjandi í meira en 60 litum og munstrum. Mjög hagstætt verð. PERSTORP-plastskúffur í eldhús og fataskápa, ýmsar gerðir og stærðir Smiðjubúðin við Háteigsveg — Sími 21220. Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6 Slmi 18783. Málmar Kaupi alla málma. nema )árn. hæsta verði Stað- greitt Opið virka daga kl 9—5. iaugard. kl. 9—12 ARINCO

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.