Tíminn - 17.09.1968, Blaðsíða 14

Tíminn - 17.09.1968, Blaðsíða 14
14 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 17. sept. 1968 ÖKUHRAÐI Framhald af bls. 3. helgi teknir nokkrir ökumenn á um og yfir 100 km hraða, og margir óku á 80—90 km hraða. S.l. laugardag voru allmargir öku menn kærðir fyrir of hraðan akst ur í Reykjavík, en akstursskil yrði voru þá slæm, náttmyrkur og þoka. Þá var m.a. einn ökumað- ur kærður eftir að hafa ekið á 120 km hraða eftir Bæjarhálsi. annar á 110 fcm hraða á Háaleitis braut, og margir ökumenn voru kærðir eftir að ökuhraði þeirra hafði verið mældur á Miklubraut, Laugarásvegi, Sfcúlagötu, Reykja vegi og fleiri götum í borginni á 80—90 km hraða. í langflestum tilfellum er um að ræða unga ökumenn. Embætti lögreglustjóra og yfir safcadómara hafa svipt allmarga ÞAKKARÁVÖRP Kærar þakkir sendum við sveitungum okkar, og öllum ættingjum og vinum, sem á einn eða annan háitt aðstoðuðu okkur í veikindum sem un,danfarið hafa steðjað að heimili okkar. Einnig sendir Bryndís litla hjartans þakkir til læknis, starfsfólks og sjúklinga á sjúkrahúsi Keflavíkur, ennfremur til frændfólks. Okkur foreldrum er sérstaklega ljúft að þakka öllu þessu fólki fyrir hversu mjög það stytti henni stund- irnar á sjúkrahúsinu. AuSur Guðbrandsdóttir SigurSur Sólmundarson Móðir mín og tengdamóðir, Kristjana Magnúsdóttir, Ólafsvík, andaðist ( Borgarspítalanum 14. þ. m. Þórarinn Þórarinsson, Ragnheiður Þormar. Séra Ingólfur Þorvaldsson, fyrrum prestur ( Ólafsfirði er látinn, Anna Nordal og : sií synir m Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma Vilborg Björg Þórðardóttir verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag 17. september 1968 kl. 3. Blóm og kransar vinsamlega afbeðnir, Valdimar K. Guðmundsson, börn tengdadóttir og barnabörn. Eiginkona mín, móðir okkar og amma Ásta Sigurðardóttir Skálagerði 15 sem lézt 12. þ.m. á Landakotsspítala, verður jarðsungin frá Foss. vogskirkju fimmtudaginn 19. sept. kl. 1,30. Guðni Erlendsson,, börn og barnabarn Innilegar þakkir fyrlr auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Jórunnar Stefánsdóttur fyrrum húsfreyju í Haganesi í Fljótum. Vandamenn. Alúðarþakkir fyrir samúð og hlýhug við andlát og jarðarför Jóns G. Pálssonar, Garðavogi 4, Kefiavík. Ágústa Guðmundsdlóttir, Páll Jónsson, Reynir Jónsson. Ykkur öllum — okkar mörgu vinum — þökkum við hjartanlega hlýhug ykkar við andlát og útför Guðlaugar Guðjónsdóttur frá Brunnastöðum. Hjúkrunarkonunum, sem önnuðust hana sjúka í Sjúkrahúsi Akra ness, faerum við innilega þökk fyrir frábært starf. Fyrir mína hönd og barna okkar, tengdabarna og barnabarna, bræðra hennar og annarra hennar nánustu. Elís Guðjónsson, Vesturgötu 69, Akranesi. Við þökkum af alhug auðsýnda samúð vlð andlát og jarðarför Jón E. Oddssonar, Lunansholti. Dætur tengdasynir og barnabörn. öfcumenn ökuleyfinu fyrir of hrað an akstur og vítavert gáleysi. Lögreglan vill skora á almenn- ing að leggja henni lið, með því að tilkynna tafarlaust til lögregl- unnar of hraðan og vítaverðan akstur. Eftirlit með því að settar regl ur um ökuhraða séu virtar, verð- ur nú hert til muna, bæði hér í borginni og á þjóðvegum lands- ins. Verður m.a. haldið áfram að mæla ökuhraða bifreiða með rat sjá á þjóðvegum. SALAZAR Framhald af bls. 1 gala og flestir ráðherrar í ríkis stjórn landsins komu þegar í stað til sjúkra'hússins og hið sama er að segja um nokkra lækna sem hafa annazt forsætisráðlherr- ann í veikindum hans. Meðal lækn anna voru margir svæfingar-sér- firæðingar og er það talið benda til þess að nýr uppskurður sé í undirbúningi. Líðan Salazars hefur smámsam an farið batnandi frá því að heila uppskurðurinn var gerður á hon um 7. sept. s. 1. Samkvæmt óstað festum upplýsingum óttuðust læknarnir nýjar heilablæöingar, þar sem skurðsárið greri ekki eins og við var búizt. VÍXLUM STOLIÐ Framhald af bls. 16. Skrifstofa verzlunarinnar er á fyrstu hæð og þar var peninga skápurinn geymdur. Þaðan hefur hann verið borinn niður háar tröpp ur niður í kjallara og farið með skápinn út um kjallaradyr og sett ur þar inn í bíl, og ekið á brott. Rannsóknarlögreglan telur öruggt að minnasta kosti tveir menn hafi verið að verki, eða jafnvel fleiri. Erfitt verður fyrir þjófana að koma þýfinu í verð án þess að upp um þá komist, því tæpast kom ast þeir upp með að selja víxlana í bönkum eða koma verðbréfunum í peninga. í nótt var einnig brotizt inn í Múlakaffi, sem er í sama húsi og Híbýlabrýði. Var brotizt þar inn um aðaldyr og stolið 18 lengjum af sígarettum og einhverju af vindlum. Lekjcur grunur á að sömu aðilar hafi verið að verki og þeir sem brutust inn og stálu peningaskápnum. EIGA í ERFIÐLEIKUM Framhald af bls. 1 um, hvort hann vilji halda áfram eða ekki. Talið er, að þessi roeiðsli Gills, og aðrir erfiðleikar, seinki för leiðangursmannað Geti förin nú tekið allt upp í tvö ár, en hún hófst sem kunnugt er fyrr á þessu ári. SÆNSKU KOSNINGARNAR Framliaid af bls. i togans. Það gerði það ekki 1966, þegar ég tók að mér flokksstjórn ina í tvö ár, en nú bind ég enda á þetta í eitt skipti fyrir öll, sagði Erlander. Leiðtogi íhaldsflokksins Yngve Holmberg lýsti því yfir á kosninga nóttina að gengi socialdemókrata væri fyrst og iremst að þakka ó- verðskuldaðri aðstoð fjölmiðlunar tækja, sérstaklega útvarps og sjónvarps. Hafa ásakanir Holmbergs vakið mikla athygii og sænska sjón- varpið tilkynnti í dag að það liti ásakanir flokksleiðtogans mjög al vai-legum augum og fyndist þ ær móðgandi fyrir starfsfólk þess. í tilkynningu sjónvarpsins sagði ennfremur að með ásökunum sín- um gæti Holmberg ekki átt við viðtöl, kappræður eð,a umræður stjórnmálainanna því um þær hefði verið haft náið samstarf við flokkana, þó að sjálfsögðu hefði ekki verið hægt að taka tillit til allra óska þeirra. Ásakanir Holm bergs hlytu því að beinast að fréttaflutningi útvarps og sjón- varps af kosningabaráttunni. Ummæli Jens Ottó Krags Kosningarnar í Svfþjóð vöktu mikla athygli víðs vegar um heim og úrslita þeirra var beðið með eftirvæntingu. Jens Ottó Krag, fyrrverandi forsætísráðherra Dan- merkur, var meðal fyrstu erlendu stjórnmálamannanna, sem lét hafa eftir sér er úrslitin voru kunn: — Það er afmælisdagurinn minn í dag, og þetta var ágæt afmælis- gljlöf, sagði Krag. Hann kváð kosningaúrslitin mik inn persónulegan sigur fyrir Er- lander forsætisráðlherra og Olaf Palme, menntamálaráðherra, sem stjómaði kosningabaráttu Sósíal- demókrata. Krag sagði „hina nýju framsókn jafnaðarmanna vera á kostnað kommúnista og orsökin væri innrás Sovétríkjanna í Tékkó- slóvakíu. ÖKUMENN! Látið sfilla i tíma. Hjélastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg Þ' 'iusta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 Simi 13-100 Sjónvarpstækin skila afburða hljóm og mynd FESTIVAL SEKSJON Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig meS FM-útvarpsbyigju. — Ákaf- lega næmt. — MeS öryggis- læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti 18, sími 16995. Verkir, þreyta í baki ? DOSi belfin hafa eytf þraufum margra. ReyniS þau. .EMEDIA H.E LAUFÁSVEGI 12- Sími 16510 Trésmíðaþjónusta Tökum að okkur nýbygg- ingar, viðbyggingar og inn réttinagr, í smærri sem stærri stíl. Upplýingar í síma 15200. trOlofunarhringar — afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. H A L L D Ö R Skólavörðusfíg 2 Hagstæðustu verð. Greiðsluskilmálar. Verndið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Sími 21195 21915 Ægisgötu 7 Rvk. J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.