Tíminn - 17.09.1968, Blaðsíða 5
ÞBJÐJUÐAGUR 17. sept. 1968
TÍMINN
þroskaskeiðið, að þá má út-
Að mála yfir
K Ó. skrifar um Sjónvarpið:
„i»að er búið að segja svo
margt fallegt um sjónvarpið
oiKkar áð í hug rennur sá grun
ur að verið sé að nota gamal-
kn.nnugt bragð þeirra sem Losna
vilja við að 'halda stofu sinni
hreirmi.
Lofgerðarrúllunni
er velt upp úr blöndU' sjálfs-
ánægju og nýj abrums, og henni
rúllað yifir færur og sprungur
á 176: Þetta hefur ba-ra verið
gott hjá okkur, að vísu er
saenski bíllinn gamall, en þeg-
ar við erum búnir að M nýjia
dófið okkar ...
Svo kom nýja dótið: Þetta
Ihet&H- gengið ágætlega hjá okk
ux, að vísu má búast við tækni
göllum meðan mannskapurinn
er að venjast tækjun-um, s-vo
verður allt gott, verið ekki að
gagnrýna strax, bíðið bara ró-
ieg.
Það er hægt að viðurkenna
að sMk stofnun hlýtur að þurfa
að glíma við vissa byrjunarörð-
ugleika, en þeir verða aldrei
yfirsfignir með því að biðja
menn um að halda sér saman,
og 'tó-ta ógert að fetta fingur út
í það sem þeim finnst að á
an-nan máta mætti meðhöndla.
Sjónvarpssóttinni létti ekki
meir en svo af formanni út-
varpstráðs, að próduktið fyllti
he-ilan leiðara í Alþýðublaðinu.
Og svei mér þá ef slettur ge ngu
ekki upp á útvarpið, það var
meiri vindurinn sem úr þeim
belgi gekk, — og tilefnið:
Manntetur í Mogganum spurði
feimnislega að því. hvort ekki
væri dþarft að fjölga sjönvarps
dögunum í sex,-----Þau eru
misjöfn áhrifin af s-ex — —
Sjálfsgagnrýni
Þó er eins og að manni geti
hvarflað sú hugsun að kannski
hefði verið gott fyrir blessaða
unglingana, sem sjá um býsna-
mikinn hluta af innlendri dag-
skrá, að draga eins og tvo frá
sexinu -og nota þá til betri und-
imbúnings þess efnis se-m flytja
skal, — — og kannski dálítið
meiri tíma til viðbótar til á-
stundunar sjálfsgagnrýni og í-
hngunar á þ-eim möguleika að
þótt allt sé mögulegt fyrir
þann, sem nýsloppinn er á kyn-
skrifa (pósisjón 1) misjafnl-ega
elegant, og átoorfendur vilja
miklu heldur fá að sjá snotra
dans-mær í öllum „pósisjónum",
frá eitt til sex, o-g á meðan
þarf hinn aðilinn að gæta þeirr
ar háttvísi að halda sig í „pósi-
sjón“ n-úll.
Því að það er ekki hlu-tverk
stjiórnanda að byrgja fyrir út-
sýnina, hóg-værðin k-emur efni-
viðnum á framifæiri, en sú sjálf
umgleði sem unglingarnir sýna
s-vo oft skyggir á það, sem þeir
einmitt vilja senniileg-a að komi
fram, í herrans nafni takið
heldur tvo frá sexinu og
notið það til yfirferðar og um-
þenkingar. þetta er þó ætlað
öðrum —, eða hvað?
Kannski að næringarskortur
fyrirtækisins stafi af því að
stjórnendur virðast margir vera
af fyrrnefn-du aldursskeiði. Það
er oft up-p'byggilegt fyrir fólk
á miðjum aldri að sjá æskuna
og unggæðisháttinn, en hvar
er það íslenzka fólk sem eldra
e-r en 3ö ára? Vill ekki einhver
ófátækur kosta sjónvarps
auglýsingu. og spyrjast fyrir
um það hjá stofnuni-nni.
Það mætti birta hana á milli
Gard-isette og opinberunarinn-
ar um það að greiða skuli 19%
dráttarvexti af af ókeyptri vöru
í nærfellt ársfjórðung.
Okurkarlar voru þeir nefnd-
ir er heimtu fast sitt fé á gjald
daga það þóttu ekki blíðir
menn þá.
Viðtölin
Kúnst samræðunnar hefur
ekki viljað blómstra hjá okkur,
en til eru þó þeir sem geta svo
rætt við menn að aðrir hafi
ánægju af.
Einstaka spíra að góðu við-
tali hefur komið í fréttaþátt-
um og þá er nokku-rn veginn
öru-ggt að þar hafa þulir verið
að verki, og þá einkum sá
dökki, sá virðist standa í betra
sam-bandi við framleiðslufólk
þessa land-s á votu og þurru, en
það er frumskilyrði eigi vit að
fást ú-t.
Myndi nokk-rum detta í hug
að láta guðs-mann spyrja bónda
um fyrirkomulag hjarðfjósa?
Eða bónda við aldur, um bún-
að föðurlandsþotu?
En að óreynt snoturmenni
krói af höfuðskáld og 1-andsfræg
an ihúmorista og sjái honum
fyrir leiðréttingavinnu drjúgan
part úr kvöldi — —
Kosni-ngadagur var samræðu
dagur fyrir stofnunina. og einn
ig lausnardagur úr fjögurra
vikna föstu, þeir sem slikt
le-ggja á Sig fyrir málefnið, hafa
sýnt þann sálarþroska að þeim
ber skilyrðislaust heiðursæti í
,,Andlegu svæðisráði“, og þó
var upphafningarinnar ekki get
ið nema einu sinni í bílgarmi,
sem tilheyrir sænska byggða-
safni. Væri ekki rétt að festa
upp minningarspjald? Þó var
boðun Maríu lýst í mörgum ó-
dauðlegum listaverkum.
Verðugt hlutverk
Að viðhalda þjóðlegum dyggð
um. að endurvekja gamla siði
og venjur til nýs lífs, og varð
veizla men-ningararfs horfinna
kynslóða er verðugt hlutverk
fjölsýnisstofnunar á 20. öld.
Því er sendur upptendraður á-
hugamaður um þau e-fni austur
um fjall, hann ræðir við menn
um daginn þann, og það sem
þá er g-ert. meðal annars hittir
hann aldraðan bónda á förnum
vegi, svipmikinn með yfirskegg
Hinn gamli þulur gat um það
aif slíkri háttvísi og kurteisi að
á þessu landi hefðu menn um
alllangt Skeið verið valdir til
trúnaðarstarfa á þann hátt að
enginn vissi hver hefði veitt
framboðsmönnum fulltingi sitt
Þótti s-endimanni þetta merk
tíðindi, enda ýfrin torskilin,
hélt sinni ferð áfram austur og
höfðu svei.tamenn ekki nenning
í sér til að opna sál hans fyrir
þeim sannind-um, og umbáru
nærgön.gul-ar spurningar hans
af slíkri elskusemi sem þeim
einum er veitt, er í hjarta sfnu
ber þá vissu, að í stjórnairskrá
lýðveldisins íslands eru ákvæði
um leynilegar kosningar.
Fréttasendingar
Af fréttasendingum innlend-
um er ekki enn fullljóst af
hverju þessi þjóð hefur sitt
framfiæri, þó mun ekki ólík-
legt, ef ráða má af menningar-
lausum ásjónum landsfeðra
vorra, og sællegum hökusvip að
eitthvað sé til að borða og Mk-
lega sé ein-nig eittíhvað fleira
sem gleraugna sé þörf við. Við
beymim að um það bil 2000
Fram-
-*■ JP-Irmréttingar frá Jónf' PéturssynT, húsgagnaframleííJanda —
sjónvarpi. Stílhreinat) sterkar og val um viðartegundir og harSplast-
leiðir einnig fataskápa.
A3 affokinni vfðtækri könnun teljum vlð, að staðlaðar henti f flestar 2-5
herbergja (búðir, eins og þær eru hyggðar nú. Kerfi okkar er þannig gert, að
oftast má án aukakostnaðar, staðfæra innréttinguna þannig að hún henti f
allar íbúðir og hús.
AHt þetta
•jt Seljum. staðlaðar eidhús-
innréttingar, það er fram-
ieiðum eidhúsinnréttingu og
seijum með öllum raftækjum
og vaski. Verð kr. 61 -000.00 -
kr. 68.500,00 ogkr.73.0Q0,60.
■yt innifalið i verðinu er eid-
húsinnrétting, 5 cub/f. (s-
skápur, cldasamstæða með
tveim ofnum, grillofni og
VEUUM iSLENZKT
ISLENZK4N IDtMD
matic
bakarofni, iofthréinsari
kolfilfer, sinki
uppþvottavé! og vaskur, enn-
fremur söluskattur-
★ Þér getið valið um inn-
lenda framleiðslu á eldhús-
um og erlenda framleiðslu.
(Tielsa sem er stærsti eldhús-
framleiðandi á meginiandi
Evrópu.)
★ Einnig getum við smiðað
Innréttingar ettir teikningu
og óskum kaupanda.
★ Þetta er eina tilraunin, að
þvf er bezt verður vitað til
að leysa öll - vandamál hús-
byggjenda varðandi eidhúsið.
★ Fyrir 68.500,00, geta
margir boðið yður eldhúsinn-
réttingu, en ekki er kunnugt
tim. að aðrir bjóði yður. eld-
húsinnréttingu, með eldavél-
arsamstæðu, viftu, vaski,
uppþvottavél og ísskáp fyrir
þetta verð- — Allt innijalið
meðal annars söluskattur kr.
4.800,00.
SöluumboS
fyrlr
Umboðs- & heildverzlun
Kirkjuhvoli • Reykjavlk
Slmar: 21718,42137
karlar séu að flækjast norður
í DumbsJhafi að elta síld, og
veiða tonn, allt í verðífallandi
g-úanó. Þetta er allt svo aumt
og vesælt að ekki er tollurinn
af því takandi, enda veltingur
og kannLski af honum stafandi
sjósótt, og langt til læknis. sem
sagt mond-o cane.
Sjávarlífi eru annars ágæt
skil gerð í fiska'búrinu og ólíkt
fjörlegra og fjöibreyttara að sjá
það sem þar skeður. þ-essir mál
lausu sakleysingjar fá glýju í
augun, á .stundum, af upplýsing
unni á 176, en þá er þeim séð
fyrir rökkvuðu afdrepi. og á
meðan er hægt að gera tilraun
til þess að telja hinar glitmerl-
uðu loftbólur, þar til álitamál
er hvor drepur fleiri smáifugli
fiskuri-nn eða áhorfandinn. Upp
ljómuð stund það.
Vamaðarorð
Varast ber að fá viðtalsþætti
þar sem samræða er fj-örug og
lifandi, því að álhorfend-um er
mikil nauðsyn afslöppunar eft-
ir Harðjaxla. Dýrlinga og Stein
aldarmenn og fleira gott fólk.
Hreinasta f-orsmán væri það
að fá góðan leikara eða upp-
lesara til að lesa og flytja létt
skemmtilegt efni úr leikrit-um
og öðrum bókmenntum.
Hljómsveitin þarf nauðsyn-
lega að velja af mikilli natni
og umhyggju, svo að tiónlistar-
unnendur fái lokasönnun fyrir
því að kamburinn og greiðan
séu nú loksins fyrir bí.
Ef svo ólánlega vill til að
merkur maður á 50-60-70 eða
áttræðisafmæli, og ekki verður
hjá því komizt að skrafla við
kari, þá skal velja viðræðanda
með tilliti til aldu-rs, og skal
það gert með því að déila með
með tölunni 4 í aldur afmælis
barnsins. ennfremur skal var-
ast rækilega að viðræðandinn
hafi nokkurn persónulegan
kunnugleika af afmælisbarninu
og verk-um þess og umhverfi,
þða gæti leitt til fjölmælis, en
við þvi er víst fátt um varnir.
Við kvikmyindasýningu ber
að gæta þess vandlega að yfir
fara filmuna ekki. alls ekki,
fyrir brúkun, einkum ef mynd-
in er erlend og kannski notuð,
það hefur nefnilega jafnvel
frétzt að sýningamenn úti á
landsbyggðinni geri þennae
skratta. og hafi tekizt að gera
svo við filmuræfla að þær hafi
runnið viðstöðulaust í gegn um
vélina án þess að slitna eða
s-kekkjast í maska. Við megum
ekki miSsa af gleði tómstund-
anna á þessum þantímum og við
megum h-eldur ekki glata þeirri
ánægj-ustu'nd að sjá Georg V,
Erans Jósef og Vilhjálm Þýzka
landskeisara spássera hauslausa
um stræti og torg síns heima,
sjónvarpið færir okkur sann-
inn um það að þeir og margir
fleiri hafi í raun einskis misst.
Sem betur fer horfir allt til
bóta, nú hafa menn 6 daga vik-
unnar til þess að æfa sig á raun
v»2rulegum áhorfendum og það
hlýtur að vera styrkur í þvi-
líkri raun að hafa vissu fyrir
því að maður er ekki einn um
þá þjáningu sem byrjunarörð-
ugleikar menningartækis skapa
það er söguleg reynsla að á-
þján, kúgun, pestir og harðæri
þjöppuðu þjóðinni saman.
skildu hismið frá kjarnanum.
Eftir stóð hinn sterki stofn,
með sína arfleifð h-erta í lands
prófi sögunnar, svo að stund-
um vissi þjóðin varla hvað hún
hét að þrautinni leystri. Megi
sjónvarpsmönnum fara svo, að
þeir gleymi sjálfum sér í 6
daga glímu sinni.
(Þetta með landsprófið er
lánað úr Stundarkorni).
K. Ó.
5
IynBmvEHi
„ÁbyrgS"
Alþýðumaðurinn, málgagn A1
þýðuflokksins á Akureyri, segir
um síðustu helgi frá nýloknu
kjördæmisþingi flokksins á Ak
ureyri, og um það segir blaðið
m. a. svo í forýstugrein, sem
ber hið ábúðarmikla heiti
„Ábyrgð“:
„Á nýafstöðnu kjördæmis-
þingi Alþýðuflokksins í Norður-
landskjörðæmi eystra, þar sem
Gylfi Þ. Gíslason, varaformaður
flokksins, mætti og flutti ítar
legt erindi um efnahagsmáiin
og vi'ðhorf í stjórnmálum okk
ar, kom fram sú eindregna skoð
un hjá þingfulltrúum, að mjög
væri vafasamt, að stjómarand
stæðingar fengjust til að taka
ábyrga afstöðu til vandamál-
anna, ög það mundi trúlegast
verða enn hlutskipti núverandi
stjórnarfiokka að ráða fram úr
erfiðleikum efnahagsmálanna,
enda alls óvíst hve mikinn styrk
hinir hefðu til að leggja: Fram
sóknarflokkurinn mjög eindreg '
inn sérhagsmunaflokkur, eins
og honum væri stjórnað og ó-
fús að taka ábyrga afstöðu, sem
áhætta fylgdi, Alþýðubandalag
ið flokkur í rústum.“
Er þessi tónn frá
Gylfa?
Alþýðumaðurinn tengir Gylfa
Þ. Gíslason við þessa ábyrgðar
klausu, þó að hún sé ekki bein-
línjs .eftir honum höfð, og því
virðist augljóst, að þetta sé lag
ið, sem sungið var á þingi
þessu eftir tónkvísl lians, og
hann sé því hinn raunverulegi
„ábyrgðar“-maður þessa pistils.
Þetta sýnir ofur vel, hvað
ráðherrarnir meina með því að
biðja stjórnarandstöðuflokkana
að koma til viðræðna um vanda
málin og hugsanlega stjómar
samstöðu og með hvaða ábyrgð
arkennd þeir ganga til slíkra
viðræðna. Þessi pistill úr stjóm
arherbúðunum, skrifaður í nafni
Gylfa, gefur ótvírætt til kynna,
hver ætlun stjórnarflokkanna
er. Hún er sú að stjórna einir
áfram, hvað sem þeir láta í
veðri vaka við viðmælendur
úr stjórnarandstöðuflokkunuin,
og þessi viðræðusjónleikur sé
aðeins blekkingatilraun af,
þeirra hálfu ,eða einhvers kon
ar Gylfaginning. í blöðum
stjórnarflokkanna hér syðra er
að vísu á annan veg um þetta
rætt, en þeir eru hreinskilnari
norður á Akureyri, og ritstjóri
Alþýðumannsins hefur augsýni-
lega haft það eftir í barnlegu
sakleysi, sem Gylfi sagði við
sína menn í trúnaði.
Alþýðumaðurinn segir, að
kjördæmisþingið hafi, „ein-
kennzt af einhug og sóknar-
vilja“. og hann telur för Gylfa
norður hina ágætustu og þakk
ar hana með virktum, „og vill
gcta þess um leið, að leiðandi
menn flokksins syðra mættu
gjarnan oftar láta sjá sig norð
an heiðar en verið liefur til
þessa“. Mætti ætla af þessum
orðum, að Alþýðuflokksmenn
nyrðra ’nafi einmitt verið sér
lega þakklátir fyrir að Gylfi
skyldi koma norður og segja
þeim allao sannleikann um við
horf „leiðandi manna flokksins
syðra“ til viðræðnanna milli
stjórnmálaflokkanna og hina
rauiiverulegu ætlun stjórnar-
flokkanna um óhreytta stjóm
arsetu, svo að norðanmenn væru
ekki í neinum vafa um stefn-
una og rugluðust ekki ríminu
vegna skrifa sunnanblaða um
Framhald á bls. 15.