Tíminn - 17.09.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 17.09.1968, Blaðsíða 10
í K) í DAG TÍMINN í DAG ÞRIÐJUDAGUR 11. sept. 1968 Alla daga fcl 3,30—4,30 og fyrlr feður kl. 8—8.30 Kó'pavogshællð Eftir hádegi dag lega Hvítabandið Aila daga frá kl 3—4 og 7—7.30 Farsóttarhúsið Alla daga fcl 3,30- 5 og 6.30—7 Kleppsspftalinn. AUa daga kl. 3—4 6.30—7 Uiðrétiing Nokkrar villur slasddust 1 grein um ferð sveitarstjórnarmanna í Reykjaneskjördæmi hér í blaðinu í fyrradag, o>g skulu þessar leiðrétt ar: Fyrirsögnin Kjalarnes færi betur einum greinarskilum framar til þess að fyrirbyggja, að menn héldu að Koltafjörður væri í Mosfellssvéit. Þá átti að standa Hofshverfi á Kjal arnesi en ekki Holtahverfi. Nafn félagsheimilisins á Kjalarneesi er Fóikvangur en ekiki Fólksvangur. Á Mógiisá er byggð tilraunastöð fyrir „þjóðargjöf" NorSmanna. ÐENNI DÆMALAUSI — Við værum orðnir vinir áð ur en ég vissi að HANN var STELPA. f dag er þriSjudagur 17. sept. Lambertsmessa Tungl í hásuðri kl. 8.34. Árdegisflæði kl. 1,30. Heilsugæta Slúkrablfrelð: SínU 11100 i Reykjavík, I Hafnarflrðl i sima 51336 Slysavarðstofan i Borgarspitalan- um er opln allan sólarhrlnglnn Að- elns móttaka slasaðra. Sfml 81212 Nætur og helgldagalæknlr er > slma 21230. Neyðarvaktln: Slmi 11510 opið nvern vlrkan dag frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upptýslngar um Læknaþlónustuna i borginnl gefnar t símsvara Lækna félags Reykjavtkur • sima 18888 Næturvarzlan < Stórholtl er opln frá mánudegl tll föstudags kl 21 á kvöldln tH 9 á morgnana Laug- ardags og helgldaga frá kl 16 é daglnn til 10 é morgnana: Kópavogsapótek: Opið vlrka daga tra kl. 9—7 Laug ardaga frá kl 9—14 Helgldaga fra kl 13—15 Næturvörzlu apoteka I Reykjavík vikuna 14.—21. sept. annast Vestur. bæjarapótek — Apotek Austurb Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 18. sept. annast Kristján Jóhannesson Smyrlahrauni 18, sími 50056. Næturvörzlu í Keflavík 17. sept. annast Arnbjörn Ólafsson. Heimsóknartimar s|úkrahúsa Ellihelmiiið Grund. Aila daga ki 2—4 og 6 30—7 Fæðlngardeild Landsspitalans AUa daga kl 3—4 og 7,30—8 Fæðingarheimili Reykjavikur. GENGISSKRANING Nr. 104 — 12. sept 1968 Bandar dollar aö,93 57.07 Sterlingspund 135,90 136,24 Kanadadollar 53 04 53 10 Danskar krónur 758,36 760,22 Morskat nrOnut 796.112 /98.81- Sænskar krónur 1.102,40 1.105,10 Fmnsk morl< L.36l.3i i 364.6.“ Franskir fr U44.5f 1 147.41 Belig. framkar 113,60 113,88 Svissn. fr 1.323,26 1 326,50 Gyllini 1.565,62 1.569,50 Fékkn Kr /«(l 71 -92.6“ V.þýzk mörk 1.433,10 1,436,60 Lírur 9.14 9,16 Austuri sch 220.46 221,0t Pesetai 81.80 82.00 Keikmngskrónui Vöruskiptaiönd 99,86 100.14 Reikmngspund Vöruskiptalönd 136.63 136.97 Sicflisigar Skipadeild SÍS: Arnarfell losar á Húnaflóahöfnum. Jökulfell er yæntanlegt til Reykja víkur í dag. Dísarfell er í- Stettin fer þaðan til íslands. LitlafeU fór í nótt frá Reykjavík til Norður- landshafna. Heligafell er í Rotter dam fer þaðan til Hull og fslands. Stapafell fór frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja og Iíornafjarðar Mælifell er í Arkangelsk. Ríkisskip: Esja er í Reykjavík Hedjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reyikjavíikur. Blikur fór frá Keykjavík kl. 20.00 í gærkvöid austur um land í hringferð. Herðu breið er í Reykjavík. KVIKMYNDA- ’ litleibíó" KLÚBBURINN Tékknesk kvikmyndahátíð: Þessa viku: Svarti Pétur eftir Milos Forman (gerð 1963). Auka- mynd: Höfnin eftir Þorstein Jóns- son (gerð 1968). Sýningar daglega nema fimmtudaga kl. 21,00. Hjónaband 17. 8. Voru gefin saman í hjóna band í Neskirkju af Sr. Ólafi Skúla syni ungfrú Anna Lóa Aðalsteins dóttir og Ólafur Guðmundsson. Heimili þeirra er að Langholtsvegi 82. (Nýja myndastofan, Laugavegi 43b sími 15125 Rvík) — Ef hann átti ekki þessi gieraugu, — Dollý geymir þau bara á góðum stað — Bíddu aðeins. Ég man svolítið. Bart hver átti þau þá. Ég spurði alla og enginn og fyrr eða síðar kemur eigandinn og notaði gleraugu þegar hann var að spila. vildi kannast við þau. sækir þau Og hann var ekki með þau, þegar lögreglu maðurinn fór með hann héðan. — Þekklrðu þetta merki. — Já það er það sama og á hálsfestinni mirvvi. — Vertu ekki hrædd. Þetta er úlfurinn minn. Setztu niður Ðjöfsi. — Úlfur! Djöfsi? Hvers vegna ertu hér — Af því að þú kallaðir á mig. Það hef ur oft verið kallað á Dreka en aldrei í gegnum sjónvarpið. Ég kom alveg mátu- lega. Þú ert í vandræðum Hvað er að? — Ertu raunverulegur Fólagslíf Kvenfélag Óháða safnaðarins: Áriðandi fundur n.k. þriðjudags kvöld 17. sept. kl. 8,30 í Kirkjubæ. Kirkjudagur safnaðarins vorður sunmidaginn 22. sept. SJÓNVARPIÐ Þriðjudagur 11. 9. 20.00 Fréttir 20.30 Erlend málefni Umsjón: Markús Örn Antons son. 20.50 Denni dæmalausi ísl. texti: Jón Thor Haralds son. 21.15 Chile Þetta er önnur myndin í myndaflokknum um sex Suð ur-Ameríkuríki og íbúa þeirra nú á áliðnum sjöunda tug aid arinnar. ísl. terti: Sonja Diego. 22.00 fþróttir. M. a. verðui sýndur leikur Stoke City og Mancester City í ensku deildarkeppninni í knattspvrnu. 22.55 Dagskrárlok. 17. 8. voru gefin saman í hjóna band í Hafnarfjarðarkirkju af sr. Garðari Þorsteinssyni ungfrú Haf- dís Adolfsdóttir og Kristján Ey. fjörð Hilmarsson. Heimili þeirra er að Urðarstíg 8, Hafnarfirði. (Nýja myndastofan, Laugavegi 43b sími 15125, Rvík) 17. 8. Voru gefin saman í hjóna band í Langholtskirkju af sr. Sig urði Hauki Guðjónssyni ungfrú Úlf hildur Rögnvaldsdóttir og Hákon Hákonarson. Heimili þeirra er að Þingvallastræti 26 Akureyri. (Nýja myndastofan, Laugavegi 43b sími 15125 Reykjavík)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.