Tíminn - 17.09.1968, Blaðsíða 3

Tíminn - 17.09.1968, Blaðsíða 3
ÞREÐJUDAGUR 17. sept. 1968 TÍMINN 3 BJARGAÐE DRENG MEÐ SNARRÆOI BB-Grundarfirði mánudag. SjómaSur liér í Grundar- firSi bjargaði með snarræði sínu lífi átta ára gamals drengs, sem féll í höfnina milli skips og bryggju. Hlaut drengurin þungt höfuðhögg í fallinu og hefði maðurinn ekki brugðið svo skjótt við sem raun bar vitni hefði orð ið þarna alvarlegt slys. Atburður þessi skeði s. 1. laugardag. Drengurinn, sem heitir Magnús Þórarins son, hjólaði fram af bryggj unni og féll milil báts og bryggju. Fullorðinn maður, Guðmundur Kristjánsson, sá þegar drengurinn hjólaði fram af og hljóp þegar til og komst niður á milli báts ins og bryggjunnar í stiga og náði til drengsins, en bát urinn lá nærri bryggjunni Dg þröngt var að athafna sigi- í fallinu rak Magnús höfuð ið í borðstokk bátsins og hlaut við það skurð á enni og einnig marðist hann nokk uð. Var hann fluttur til lækn is strax og hann náðist upp og var gert að meiðslum drengsins sem ekki reyndust vera alvarlegs eðlis. SELDIST FYRIR ÁTTA TIL TlU MILUÓNIR KJ-Reykjavík, mánudag. Kaupstefnunni og fatasýningunni , „íslenzkur fatnaður 1968“, sem j var í anddyri Laugardalshallarinn- ar, lauk í gærkvöldi, sunnudags- kvöld, og eru forráðamenn sýning arinnar ánægðir með hana. Laus lega áætlað er talið að á kaup stefnunni hafi selzt fatnaður fyrir 8—10 milljónir króna. TÍMINN hafði í dag tal af Þor- varði Alfonssyni framkvæmda- FÉKK KONJAK í HAUSINN! NTB-Osló, mánudag. Alþjóðalögreglan, Interpol, fékk í dag til meðferðar mjög óvenju legt mál, sem hún upplýsti þó á skömmum tíma. Var Interpol fal ið að grafast fyrir um hvernig á því stæði að s. I. fimmtudag féllu fjórir dularfullir hlutir af himni ofan á Evstrasaltsströnd Vestur- Þýzkalands. Bóndi nokkur frá Ostermade í Schlesvig-Holstein varð vitni að :því s. 1. föstudag að 20 metra frá honum komu tveir karlmannaskór hvínandi gegnum loftið. á eftir þeim fylgdi koníaksflaska, sem skaddaðist nær ekkert í fallinu. Þá kom töflustaukur og loks með alaglas. Bóndinn sá að úti fyrir ströndinni dreifðist ýmiss konar fatnaður um Eystrasaltið og sökk þar. Bóndi lét rannsóknarlögregluna í Oldenburg vita af þessum sér- stæða atburði. Oldenburgarlögregl an sendi fyrirspurn til flestra þeirra flughafna og flugvéla sem annast flugumferð milli Skand- inavíu og meginlandsins, en ekki fékkst viðurkennt að nokkurs stað ar væri farangurs saknað eða nokkur hefði lent fatalaus. Á mánudag var málið látið í he-ndur Alþj óðalögregl-unni. Á annað meðalaglasið var rit að nafn Jens Lange Lyche, for stjóra, frá Hönefoss í Noregi og Fram-hald á bls. 15. im ÖKUHRAÐI HEFUR STORAUKIZT OG EFTIRLIT AUKID AÐ MUN stjóra Félags ísl. iðnrekenda, en tfélagið ásamt Iðnaðardeild SÍS stóðu að sýoingunni og kaupstefn unni. — Miðað við allar aðstæður erum við ánægðir með árangurinn af iþessari kaupstefn-u og sýningu, sagði Þorvarður. Sýningin var nokkuð vel sótt af kaupmönnum, og lauslega áætlað teljum við að þeir hafi gert innkaup fyrir 8—10 milljónir, sem má teljast ágæt-t. Fyrirtækin, sem sýnd-u á sýningunni, seldu að vísu misjafn lega mikið, en mörg þeirra seldu framleiðslu sína nokkuð fram í tímann. — Hvaða vara vakti mesta at- hygli á sýningunni? — Á sýningunni voru margar á- litlegar og ve-1 frambærilegar vör- ur, en ég held að einna mesta at- hygli hafi vakið Koroton herra buxurnar frá Dúk h. f., en þær eru þannig gerðar, að eftir að búið er að setja brotin í þær, er-u þær bakaðar í þar til gerðum ofni við mikinn hita. — Og hver er svo reyns-lan af þessari sýningu? — Okkar reynsla af sýningunni er sú, að mi-kill áhugi sé á að halda áfram á sömu braut. Á ég þá við, að fatasýningar sem þess ar verði haldnar árlega á næstu árum, og þegar fram í sækir tvisv ar á ári, vor og haust. Eftir því sem sýningar sem þessar eru haldnar oftar, komast bæði fram- leiðend-ur og smásalar betur upp á lagið með að notfæra sér þær, en tvímælalaust sparar þetta báð um aðilum fyrírhöfn og peninga. — Hvernig var aðsókn almenn ings að sýningunni? — Á laugardag og sunnudag var sýningin opin fyrir almenning, og m-unu alls um tvö þúsund manns hafa komið og skoðað sýninguna. Mikla athygli vöktu tízku eða fata sýningarnar, og virtist almenning ur kunna vel að meta þær. Prestafélag Suðurl. efnir til samkomu í sambandi Við aðalfund Presta félags Suðurlands n.k. fimmtudag efnir félagið til samkomu fyrir al- menning í Safnaðarheimili Lang- holtssóknar á miðvikudagskvöld ið kl. 8:30. Þar mun vígslubiskup inn, séra Sigurður Pálsson, Sel- fossi segja frá þingi Alkirkjuráðs ins í Uppsölum s.l. sumar. Kirkju- kór Bústaðasóknar, undir stjórn Jóns G. Þórarinsonar, og Lang- holtssóknar undir stjórn Jóns Stefánsonar, munu flytja kór verk sitt í hvoru lagi og báðir kórarnir saman. Helgistund ann- ast Árelíus Níelsson, en formað- ur félagsins, séra Ingólfur Ást marsson flytur ávarp og annast samkomustjórn. Eru allir velkomn ir á þessa samkomu. Á fimmtudagsmorguninn verð ur fundur settur, flutt skýrsla stjórnarinnar og hlýtt á framsögu erindi þeirra séra Sigurðar Páls- Fram-hald á bls. 15. SALTAÐ í 500 TUNNUR Á ÓLAFSFIRÐI í GÆR Athuganir, sem gerðar hafa ver ið á ökuhraða bifreiða Reykja- vík og á nokkrum þjóðyegum, Styrktarsjóður heyrnskertra barna stofnaður Styrktarsjóður til hjálpar heyrnskertum börnum hefur nú formlega verið stofnaður með 50 þúsund kr. minningargjöf frá ó- nefndum gefanda. Tilgangur sjóðsins er ‘að styrkja heyrnar- dauf börn til sjálfsbjargar og skal það gert á hvern þann hátt,' sem sjóðsstjórnin telur heppilegast hverju sinni. í fjórðu grein skipu- lagsskrár segir: Sjóðurinn er sjálfseignarstofnun í vörzlu þriggja manna, sjóðsstjórnar, og skal hún skipuð skólastjóra Heyrnleysingjaskólans í Reykja- vík, einum tilnefndum af foreldra og styrktarfélagi heyrnardaufra og þeim þriðja tilnefndum af menntamálaráðuneytinu. Gjöf- um til sjóðsins er veitt móttaka hjá skólasljóra heyrnleysingja- skólans, Hallgrími Sæmundssyni kennara, Goðtúni 10, Silfurtúni og á Tímanum, afgreiðslu. LEIÐRÉTTING í frásögn af tíu ára afmæli Nem endasambands Samvinnuskólans á laugardaginn, féll niður nafn eins af fyrrverandi formönnum sam- bandsins. Var þetta nafn Loga Runólfssonar, er gegndi formanns störfum í sambandinu 1963—64. Eru hlutaðeigendur beðnir afsök- unar á þessu. hafa leitt í ljós þá staðreynd, að ökuhraði virðist hafa aukizt mjög mikið að undanförnu. Er hér um að ræða mjög alvarlega staðreynd þar sem skammt er liðið frá gild- istöku hægri umferðar og fram- undan er hættulegasti tími ársins í umferðinni. Frá því á H-dag, 26. maí s.l., hefur lögreglan í Reykjavík m.a. kært marga bif- reiðarstjóra fyrir of hraðan akst- ur, eftir að ökuhraði bifreiða þeirra hafði verið mældur með ratsjá, og fjölmargir bifreiðastjór ar hafa verið kærðir fyrir of hrað- an akstur af lögreglumönnum á bifhjólum og bifreiðum lögregl unnar, eða samtals um þrjú þús- und ökumenn. Undanfarið hefur verið unnið að hraðamælingum með ratsjá á Reykjanesbraut og á þjóðvegum 1 Árnessýslu og' hafa þær mæling- ar verið framkvæmdar af lög- reglumönnum í þjóðvegaeftir liti ríkislögreglunnar og lögreglu- mönnum frá Selfossi og Hafnar- fírði. .Á Reykjanesbraut voru t.d. kærðiir 20 ökumenn á 3 klst., sem óku á um og yfir 100 km. hraða, þar af einn á 130 km hraða. Á vegum f Árnessýslu voru um s.l. Framhald ó bls 14 BS-Ólafsfirði, mánudag. Sigurbjörg ÓF-1 kom hér inn u-m þrjúleytið á laugardag með fyrstu síldina sem berst hingað á þessu sumri, 150 smálestir, eftir tveggja og hálfs sólarhrings sigl ingu af síldarmiðunum. Saltað var á tveimur söltunar stöðvum af miklum krafti til mið nættis. Á söltunarstöðinni Jökli h. f. voru saltaðar 400 tunnur og hjá Auðbjörgu h. f. rúmlega 100 tunur. Einnig var nokkuð af síld inni tekið í hraðfrystingu í bæði frystihúsin. Síld þessi var bæði feit og stór. Afli hjá togveiðibátum og trill innanlandsleiðum. Á þessu tima bili voru farþegar félagsins í inn anlandsflugi 60,724, en voru 64,456. á sama tímabili árið á undan. Lækkun er 5,8%. Póst- flutningar innanlands minnkuðu um 9%, námu 220 lestum. Vöru flutningar jukust hins vegar um 12,5%, námu 1661 lest. Vegna verkfal-la á öndverðu þessu ári stöðvaðist innanlandsflug félags- ins í tvær vikur og það er að verulegu leyti orsök fækkunar far þega á innanlandsleiðum. Hinn 15. sept. gengu hin vin- sælu haustfargjöld Flugfélagsins í gildi. Þá lækkuðu fargjöld milli landa um 25%. Haustfargjöldin gilda til 1. október. um hefur verið fremur tregur und anfarið. Þó kom mótorskipið Stíg andi hér inn í morgun með rösk lega 30 smálestir eftir fjögurra sólarhringa útivist. Heyskapnum er nú víðast hvar að ljúka hér um slóðir og hafa bændur yfirleitt heyjað fremur vel. Hallgrímur Th. Björnsson sextugur Hallgrímur Th. Björnsson yfir- kennari í Keflavík varð sextugur í gær. mánudag. Hallgrímur er fæddur að Gauksmýri í V-Hún. en frá því 1935 hefur hann verið kennari við Barnaskólann í Kefla vík, þar af yfirkennari frá því haustið 1962. Afmælisgrein um Hallgrím mun birtast í Islendinga- þáttum Tímans á næstunni. 13,6% AUKNING Á FARÞEGAFLUTNINGUM Haustfargjöld Flugfélagtins ganga í gildi. Á fyrstu 7 mánuðum þessa árs fluttu flugvélar Flug- félags íslands 94,436 farþega 1 áætlunarflugferðum innan lands og milli landa. Þar að auki voru á þessu tímabili farnar margar leiguferðir, flestar til Grænlands og Mallorca. — Sunnudaginn 15. sept. gengu haustfargjöld Flugfélagsins í gildi, og lækkuðu fargjöld þá um 25% á flugleiðum milli landa. Áætlunarflug Flugfélags íslands milli landa var á þesSu tímabili flogið með Boeing þotu félags- ins nema ferðir um Færeyjar til Norðurlanda sem flognar voru með Friendship skrúfuþotu. Á fyrstu 7 mánuðum yfirstandandi árs voru farþegar með flugfélög um félagsins á millilandaleiðum 33.712 en voru 29.666 á sama tíma í fyrra ,aukning er 13,6%. Vöru- flutningar milli landa jukust um 17,7% flutt var 461 lest. — Póstflutningar milli landa .iukust um 10%, námu 101,5 lestum. Gaginstætt því sem var um tölu farþega í millilandafluginu, fækk aði farþegum með flugvélum í I i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.