Tíminn - 29.09.1968, Side 1
OÓ-Reykjavík, laugardag.
ENN FJÖLGAR
DRUKKNUM BIF-
REIÐARSTJÓRUM
................ ' i
Auglýsing í THnanum
?
kemur daglega fy?®r augu !
\
80—100 þúsund lesenda.
Gerizt áskrifendur ,ð
Tinaanum.
Hringið í síma 12323
209. tbl. — Sunnudagur 29. sept. 1968. — 52.
Sjö góðglaðir ökumenn voru handteknir í Reykjavík
1 nótt- Sá fyrsti var tekinn rétt fyrir kl .22 og sá síð
asti kl. rúmlega 4. En þetta er sá tími sólarhringsins
sem flestir drukknir ökumenn eru teknir.
Síðustu vikurnar hefur ölv-
un við akstur aukizt mjög og
má nefna að um síðustu helgi
voru teknir álíka margir
drukknir ökumenn og nú. Læt
ur nærri að 15 til 18 bflstjór-
ar missi réttindi sín um lengri
og skemmri tíma í hverri viku.
Er næsta furðulegt hve bíl-
stjórar eru kærulausir þegar
áfengi er annars vegar og
skirrast ekki við að setjast und
ir stýri bOa sinna meira og
minna drukknir. Oft lenda
þessir menn í árekstrum og
valda slysum á sjálfum sér og
öðrum. Að þeirri hættu frá-
dreginni eiga þeir sér þess
alltaf von að lögreglan stöðvi
þá og færi til blóðrannsóknar.
Mennirnir virðast halda að
ekki sjái á ökulagi þeirra að
þeir hafa neytt áfengis, enda
dómgreindin oftast farin veg
allrar veraldar þegar þeir eru
búnir að hella nógu miklu á-
fengismagni í sig og þykjast
þessi ökumenn færir í flestan
sjó. En glöggir lögreglumenn
sjá fljótlega hvar drukknir öku-
menn eru á ferðinni. Ökulag
þeirra er nefnilega ekki ósvip-
Framhald á bls. 14.
Sauðfé komið af fjalli f haust.
(Tímamynd—KárW.
STÉTT ARS AMBANDiD RÆÐIR VERD
LAGSGRUNDVÖ LLINN Á ÞRIDJUDAG
EJ-Reykjavík, laugardag.
Eins og frá hefur verið skýrt
Vilja ekki loftnetsskóg
FB-Reykjavík, laugardag.
Nú fer að styttast í því, að Ak-
ureyringar geti byrjað að horfa
á sjónvarpið. í því sambandi birt
ist nýlega auglýsing í Degi frá
bæjarstjóranum, þar sem hann
vekur athygli á því, að samkvæmt
byggingarsamþykkt skuli vera ein
útvarps- og sjónvarpsstöng á húsi
er sé sameiginleg fyrir allar íbúð-
ir þess. Eiimig hefur Bæjarráð Ak-
ureyrar samþykkt, að beina þeim
tilmælum til eigcnda eldri húsa í
bænum, að þeir komi sér saman
um uppsetningu og notkun sjón-
varpsloftneta, svo ekki þurfi að
setja fleiri en eitt loftnet á hvert
hús.
Blaðið hringdi í Bjarna Einars-
son bæjarstjóra og spurði hann
nánar um þessi tilmæli bæjarráðs
ins. Hann sagði, að í byggingar-
samþykkt þeirra, sem gildir fyrir
flesta bæi í landinu sé bannað að
setja nema eitt loftnet á hús. Hins
vegar sé ekki fullvíst, hvort hægt
sé að kalla sjónvarpsloftnet útlits
breytingu, og þá hvort reglurnar
gilda um gömlu húsin líka. Því
hafi bæjarráð samþykkt í sumar
að skora á eigendur eldri húsa.
að setia ekki nema eitt loftnet á
þau, en eins og þeir vita, sem
séð hafa loftnetaskóginn á sum
um húsum í Reykjavík, er ekki
prýði að honum, svo ekki sé meira
sagt.
Akureyringar eru nú að byrja
að setja upp sjónvarpsloftnet sín,
og sagðist bæjarstjórinn hvergi
hafa séð nema eitt loftnet á húsi
ennþá. Sagðist hann halda, að
bæjarbúar ættu eftir að sýna mik-
inn skilning í þessu máli, enda
þótt vandamál gætu risið, þar sem
menn sambýlishúsum ættu að
sameinast um betta. en kannski
aðeins einn af þremur vildi í upp-
hafi fá sjónvarp. M réði meiri,-
hlutinn, og viðkomandi aðili setti
upp eigið net, á sinn kostnað.
Síðar gætu hinir komið á eftir.
en á þetta hefur enn ekki reynt.
í blaðinu, úrskurðaði yfir-
nefnd um verðlagningu land-
búnaðarafurða nýjan verð-
lagsgrundvöll á fimmtudag-
inn var. Ekki er aftur á móti
búizt við að upplýsingar um
hinn nýja grundvöll liggi fyr-
ir fyrr en eftir helgina.
Blaðið hafði í dag samband við
Gunnar Guðbjartsson, formann
Stéttarsambands bænda. og sagði
thann, að þótt yfirnefndin hefði
ákveðið grundvöllinn í tölum, þá
hefði hún ekki enn gengið frá
greinargerð uin úrskurð sinn.
Væri sú greinar.gerð fyrst vœnt-
anleg á mánudaginn.
Stjórn Stéittarsambands bænda
mun síðan koma saman til fundar
ó þriðjudagsmorguninn tii að ræða
hinn nýja verðlagsgrundivöll land
búnaðarafurða, og taka afstöðu til
hans.
Verður því ekki hægt að skýra
Framhald á bls. 14.
4 FENGU 400 ÞUS.
KJ-Reykjavík, laugardag.
Síðdegis í dag fór fram fyrsta úthlutun úr Rithöfundasjóði íslands. Úthlutað var 400 þús-
nd krónum til fjögurra rithöfunda, Guðbergs Bergssonar, Guðmundar Daníelssonar, Jó-
hannesar úr Kötlum og Svövu Jakobsdóttur. SjóðStjórn skipa Stefán Júlíusson, Björn Th.
Björnsson og Knútur Hallsson.
Um ein milljón er nú i sjóðnum,
en samkvæmt heimildum er úthlut
að fjörutíu hundraðshlutum til
fyr.rgreindra höfunda, en sextíu
hundraðshlutar verða lagðir fyrir,
þangað til úthlutað verður í fyrsta
Guðbergur Bergsson
sinn 1071, samkvæmt eintaka-
fjölda höfunda í söfnum landsins.
Leitað var samþykkis fyrir þess
ari tilihögun í rithöfundafélögun
um með einfaldri greiðslu at-
kvæða á fundum. Tveir menn í
stjórn sjóðsins voru tilnefndir af
Guðmundur Daníelsson
stjórn Rithöfundasambandsins,
þeir Stefán Júlíiusson og Björn
Th., en þeir átitu báðir sæti í
stjórn Rifhöfundasambandsins, þeg
ar sú tiinefning fór fram.
í ávarpi formanns sjóðstjórnar
Stefán Júlíusson, sem flutt var
við afhendinguna í dag. kemur
'fram að sjóðsstjórnin hefur ákveð
ið að kalla úthlutunina \iðurkenn
ingu, þótt um fé rithöfundanna
sjálfra sé að ræða. Að öðru leyti
segir í ávarpi formanns: Tveir
þessara höfunda hafa ritað bækur
um áratuga skeið, hinir tveir hafa
vakið sérstaka athygli með bók-
um sínum á allra síðuistu árum.
Þá segir að af hálfu sjóðsstjórn
ar fylgi engin frekari skilgrein-
;ng eða greinargerð.
Svava Jakobsdóttir