Alþýðublaðið - 30.06.1969, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 30.06.1969, Blaðsíða 7
Alþýðublaðið 30. júrií 1969 7 Séfasett margar gerðir. SÓFASETTIN MEÐ PLUSINU A-FTUR FÁANLEG. . HÚSGAGNAVERZLUN VIÐ NÓATÚN — SlMI 18520 em Vakti íþotta mik'la kátími meðal þingheims, sem ihafði reynt að hakla aftur áf ihlátrimnn meðan á lestri stóð. I POMPIDOU :■ ? Ræða Browns aoiðkenndist hins vegar langt í frá af eintómum sh'k- til þess að takast það vettk 'á llrend- wmtíxmzxMm Það er ekkert Seyndormál NATfONAL Hl TOP rafhlöðurnar eru á sigurför um heiminn, samanber öll viðurkenningarmerkin hér á myndinni. JAPAN BELGÍA ÁSTRALÍA NATIONAL ábyrgist hverja einstaka NATIONAL Hl TOP rafhlöðu gegn leka, við venjulega notkun. Látið ekki rafhlöðusýru skemma tækið yðar. Notið NATIONAL Hl TOP rafhlöður — þær endast helmingi lengur. Fást um allt land. Þoð býður enginn betur. RAFBORGI RÆÐUR l-ramhalda af 6. síðu !ar Brawn gekk til ræðustólsins. George Brown er tvtaður hígvax- inn, og íljótt á litið ekkert ósvip- aður Wilson, en kvikari í 'Hreyf- ingum, si'Vggi i í öllum orðum og nfhöfnum og fæddur íeikari. Var hrein unun að sjd hanjti og heyra í ræðusról og cngan mann hefi ég áður séð, sem er ræðUmaður af guðs nátð, of það er ekki. Gerirge Brown. Framkoiift iháns öll í ræðíistól, inarigbrey'dleg svipbrigði Jians Ktkyndilegar hugdettur og fljógandi nnælska gerðu það að 'Verkuim, að þi’iiigfulltn'tar gleymdtt hæði stund bg stáð ennh þótt Brown tálaði nær heilum kluikikutíma lengur, en hon- utn var ætlað samkvæmt dagskrá þingsins. AÐ SKILJA EÐA F.KKI I ræðu sinni var Brown ökkert að feila ágreining þann, sem var meðal hans og; fyrrverandi sam- starfsmanrya hans í ráðtineyti Wi1- isoms. Hitis vegar fór hann um þau mál svo meistaralegum höndum, að jaf’nvel ýmsir þeir, sem vitað var að voru á öndverðutn meiði við Brown í þingfuMtrúaliði Verka- mannaflokksins, gátu cfkki stilh sig um að klappa honum lof í lófa. Eig gleynni þ\n' aldrei er hann 'hóf að s'kýra ýiriis atriði í efnahagsstéfnu hré/ktt Istjórnarinnar. Þessi fljúg- andi mælski maður, sem talaði að mestu blaðalaust alilan tnmann að því er 'virlist, dró upp úr pússi sínu vclritað blað og hóf að lesa af því úUlistun á þessum aitriðum. Hann las með tilbreytirtgarlausri rödd, vélrænit eins og barnaskóla- nemandi á lestrarprófi og <átti aug- sýnllega í mikllum erfiðleikum með að komast frá lestrinum, :— þunfti raunar æ ofan í æ að byrja að nýju á sumum setninigltnum. Að lcstri Joknum tók hatin sér nokkra mál- hvifld, gjóaði augum á sinni sér- '.æða hátt á þingheitp og sagði, eitis og við sjálifan sig. — FJkki skil ég 'þetta og ekki skiljið þið þetta, en mér er sagit, að eirthverjir sérfræðingar hjjóti að gera það. — um kringilegheitum. Mestum ræðu- tffma sínum varði hann titl þess að mæla fyrir um'sókn Breta um aðild að ,EBE, eins og ifyrr segir. Auik þess réðist liann harlkalega að stefnu frönsku stjórnarinnar í málefnum F.vrópu í valdatíð Dc GauMe og var þá full alvara á ferðum hjá lirown. — Neftunarváld það, sem Frakk- ar beittu, er umsókn Breta var ti! umræðu imcðal ríkja E'BE í annað sinn 'var þungt hiigg í andlit þeirra, sem 'höfðu hug á aukinni samvinnu F.vrópurfkja. Hugsjónini ttm samein- ingu F.vrópu, ihugsýn, seim iliafði vakið vonir margra milljóna imanna, var gerð að engu á einu andartaki, að vilja eins manns. 'Franska stjórnim tsa'gði rtkkur, að hún óskaði þess, að Eivrópa yrði feterkt, 'sjálfstætt afl, en sá'rfit Sém 'áður fylgdi sú stjórn stefnu, sem hafði það eitt 'að inarkmiði, að Evrópa yrði áfraim sundruð og veik, og 'því langt frá því að vera sjálf- stætt afl í heimsm'á'Iuim. Þegar það var orðið augljóst, að vagria 'beitingar neitunarvalds eins aðila va’ri ógerningur að vimna að írekari samein'ingu Evrópu innan ratnma efnáhagsbandalaigsins var reyrit að ýta undir avrópeska satm- vinnu á öðrum sviðum og innan annarra stofnana. En þrátt fyrir allar okkar tilratmir mætttim við sömu vinnubrögðunum, — þegar bezt ‘lét ntiðum stólum frönsku sendimefndanna. — il Irík ræðu sinnar sagði George Brown m.a. — Við vitum dkki <enn 'hvaða stefnu i miálefnum F.vrópu Potnpi- dou tmun fylgja. Framboð.iræður han's og viðröl rtkikar á milli þegar ihann var forsælisráðh. benda hins végar til þess, að ihann sé reiðu- búinn að vinna að sameiníngu Ev- rópu og skoðanir 'lrans á aðild Bretlands og annarra ríkja að efna- hagsbaindalagiriit séu ’ef ti'l 'VíM ekiki eins1 einstrcngislegar og' skoðanir fyrirrennara hans. Enda þótt Pompidou kurini að reynast eittthvað sanivinnuþýðari en De GatíMe var ’í m'álefnum Evrópu, þá má vera, að honum þyki e'kkert liggja á að liefja samuingaviðræður og það sé því mjög þýðingarmi'kið, að þrýsta stöðugt á frönáku stjórn- ina í þá átt. Vinir okkar í jafnaðar- n|a nt'nta flok'kiu m ef nívh agsba nda'l ags- ríkjanna crtt í mjög góðri aðstöðu ur og við vonuin að Iþeir, hvort scm þeir eru í• stjórn eða stjórnar- andstöðu, láti ekkeri tækifæri ónot- að til þess að tknýja fram samninga- viðræður sem allra fyrst. — Eftir undirtektum á þinginu a5 dæma, geta Bretar treyst iþvíj áð „vinir þeirra í jafnaðarmannaflokik- ekki sitt eftir liggja í - þeitu cfnum. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.