Alþýðublaðið - 30.06.1969, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 30.06.1969, Blaðsíða 10
- 10 Alþýðublaðið 30. júní 1969 Áustyrbæjarbíó Sími 11384 TVÍFARINN Sérstaklega spennandi ný amerísk kvikmynd í litum. íslenzkur texti. Yul Brynner Britt Eklund. BönnuS börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Tónabíó Sími 31182 íslenzkur texti. . BLÓÐUGA STRÖNDN (Beach Red) Mjög vel gerð og spennandi ný amerísk mynd í litum. Films and Filming kaus þessa mynd beztu stríðsmynd ársins. Cornel Wilde. Sýnd kl. 5-og 9. Bönnuð ínnan 16 ^__________________ m Háskólabíó SÍMI 22140 LYKLARNIR FJÓRIR Mest spennandi mynd, sem Þjóðverj ar hafa gert eftir styrjöldina. Aðalhlutverk: Gunther Ungeheuer Walther Rilla Hellmut Lange íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafuarbíó Sírni 16444 DJARFT TEFLT, MR. SOLO! Hörkuspennandi, ný amerísk litmynd með Rober Vaughn og David McCallum. Bönnuð innan 14 ára. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. mimi Smurt brauð Snittur Brai'ðtertur BRAUÐHUSIP ___SNACK BAR. Laugavegi 13G Sími 24631. WÓDLEIKHÚSIÐ í kvöld kl. 20. !— UPPSELT. SÍÐASTA SINN. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. IKópavc&gsbfé Sími 41985 THE TRIP HVAÐ ER LSD? — íslenzkur texti. — Einstæð og athyglisverð, ný amerísk stórmynd í litum og Cinemascope Furðulegri tækni í Ijósum, litum og tónum er beitt til að gefa áhorf- endum nokkra mynd af hugarástandi og ofsjónum LSD-neytarrda. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,15 og 9. Laisgarásbíó Síml 38150 REBECCA Ógleymanleg amerísk stórmynd Alfreds Hitchkocks, með Laurence Olivier Joan Fontaine; Islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Qamla Bíó 0FBELDISVERK Víðfræg bandarísk kvikmynd með íslenzkum texta. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. ÚR EYJUM Söguleg heimildarkvikmynd um at- vinnuhætti og byggð Vestmannaeyja Sýnd kl. 5 og 7. Sala hefst kl. 4. Bæjarbíó Sími 50184 ERFINGI ÓDALSINS Ný dönsk garnanmynd í litum, gerð eftir skáldsögu Morten Korch. Sýnd kl. 9. Nýja bíó HERRAR MÍNIR 0G FRÚR (Signore et Signori) íslenzkur texti. Bráðsnjöll og meinfyndin 'Ttölsk- frönsk stórmynd um veiklaika holdsins, gerð af ítalska meistar- aranum Pietro Germi. Mynóirr hlaut hin frægu gullpálmaverðlaun í Cannes fyrir frábært skemmtana- gildi. Virna Lisi Gastone Moschin & fl. Sýnd kl. 5 og 9. ÚTVARR Mánudagur 30. júní 17.00 Fréttir. — Á Mjóínlei'kapalli. 18.00 Dánsliljómsveitir leika. 19.00 Fréttir. — Tiilik. 19.30 Um daginn og veginn. Haraldur Guðniason kókavörður í Vestmaninaeyjum talar. 19.50 Mánudagslögin. 20.00 Jón Flelgason skáld og pró- fessor sjötligur. — Olafur Hall- dórsson cand. mag. flytur ávarp. -Jón flelgason les þrjú kvæði sín (af talplötu). Stjörnubíó Sími 18936 FÍFLASKIPIÐ (Ship of Fools) íslerrzkur texti. Afar skemmtileg ný amerísk stor- i mynd gerð eftir hinni frægu skáld- sögu eftir Katharine Anne Porter. i Með úrvalsleikurunum Vivian Leigh, j Lee Marvin, José Ferrer, Oskar Werner, Simone Signoret o.fl. Sýnd kl. 5 og 9. VILLIMENN 0G TÍGRISDÝR HafRarfjarðarbíó i Sími 50249 ENGINN FÆR SÍN ÖRLÖG FLÚIÐ I Æsispennandi mynd frá Rank, í lit-1 um með íslenzkum texta. Rod Taylor Christopher Plummer Sýnd kl 9. EIRRÖR KRANAR, FITTINGS, EINANGRUN j o.fl. tii hita- og vatnslagna Byggingavöruverzlun, Burstafell Réttarholtsvegi 9, Sími 38840. SMURT BRAUÐ Snittur — Öl — Gos Opið frá kl. 9. Lokað kl. 23.15 Pantið tímaniega í veizlur. Brauðstofan — Mjólkurbarinn Laugavegi 162. Sími 16012. SIGTÖNÍ 7 — mI 20960 BÝR TIL STIMPLANA FYRIR. YÐUR FJÖLBREYTT ÚRVAL AF STIMPILVÖRUM 21.00 Búnaðarþáttur. Stefán Aðalsteinsson búfjárfræð- ingur talar um rúining og ullar- meðferð. ( 21.15 Rússnesk fiðlulög: Nathan Milstein leifcur. 21.30 Útvarpssagan, Babelsturninn, Geir Kristjánsson íslenzfcaði. Þorsteinn Hannessoat les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. — Iþróttir. Öm Eiðsson segir frá. 22.30 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Nýstúá'erst úr istærðfræðideild vantar vinnu Upplýsingar í síma 22741 % VIÐSKIPTAVINIR ATHUGIÐ Lokum vegna sumarleyfa 19. júlí til 11. ágúst. HAGPRENT H.F. Sætúni 8 — Reykjavík — Sími 21650 I. DE Mánudag Laugardalsvöllur kl. 20.30. FRA Mótanefnd. LOKAÐ vegna skemmtiferðar starfsfólks 1. júlí. SMJÖRLÍKI HF„ Afgreiðsla smjörlíkisgerðanna. norgun,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.