Vísir - 20.07.1977, Side 6

Vísir - 20.07.1977, Side 6
6 Spáin gildir fyrir miðvikudag. i í Hrúturinn, 21. mars-20. april: Þú ættir að athuga gang þinn vel dag og horfa meö gagnrýnum augum á öll þin mál. Reyndu að vera svolltið hagsýnn. Nautið, 21. apríl-21. maí: Þú ættir aö nota helgina til að fara i smáferðalag, sem þú getur þö liklega ekki gert. Reyndu að hugsa alvarlega og leitaðu ráöa hjá einhverjum sem veit betur en þú. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Þú kemur auga á einhverja nýja framleiðslu i dag. Vertu samt vel á verði þvi að þó hlutirnir liti vel út geta þeir verið lélegir. Gáðu vel að smáatriðunum. Krabbinn, 22. júni-23. júli: Nú er undir þvi komiö hvernig þú iemur fram við þina nánustu. Heppilegur dagur til að hitta fólk en ræddu þaö samt viö hitt kynið. Ljónið, 24. júli-23. ágúst: Þetta er heppilegur dagur til að ýna öðrum hvað i þér býr og hvers þú ert megnugur.Hjálpaðu samstarfsmönnum þinum að yfirvinna ótta og vandamál. Gerðu samt ekkert ósæmilegt. Meyjan, 24. ágúst-23. sept: Góður dagur til stórátaka. Visaöu þeim sem yngri eru veginn til meiri frama. Vogin, 24. sept.-22. nóv: fteyndu að gera svolltið meira heima fyrir. Þú hefur meiri tima aflögu til húsverka nú en áöur. Reyndu að hafa bætandi áhrif á umhverfi þitt. Drekinn 21. okt,—22. nóv.: tdag skaltu heimsækja nágranna þinn eða jafnvel einhvern sem er nýfluttur i hverfið. Þér dettur eitthvað mjög snjallt I hug i dag. Bogmaðurinn, 23. nóv.-2l. Athugaöu fjárhaginn vandlega og gerðu þér grein fyrir hve miklu þú hefur efni á að eyða. Snjöll hugmynd um annaö hvort fjár- festingu eða sparnað gæti komið i hug þinn fyrir hádegi. Hættulegt að vera seint á ferðinni. ■>— Steingeitin, su™ 22. des.-20. jan: Sérlega heppilegur dagur til frama bæði á vinnustaö og einnig persónulega.Þú hefur vel efni á að vera ánægður meö sjálfan þig. Vatnsberinn, 21. jan.-l9. feb: Þetta ætti að geta oröið róleg helgi vel til þess fallin aö ihuga öll þin mál vandlega. Þú kæmist þá kannske að raun um af hverju þér hefur ekki gengið sem best upp á siðkastið. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: t dag skaltu hringja i vin sem þú hefur vanrækt lengi. Dagurinn er heppilegur fyrir vinaheimsóknir sérstaklega fyrri hluti hans. Vertu jákvæður. T A R Z A N þvi aö sjóræningjarnir þrengdu aö honum. Miðvikudagur 20. júll 1977 VISIR Þarna stóö nú Tarsan afgirtur og átti i höggi við blóð*w þyrsta fjendur.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.