Vísir - 20.07.1977, Síða 7

Vísir - 20.07.1977, Síða 7
VISIR MiOvikudagur 20. júli 1977 Hvitur leikur og vinnur. E JL# JL fi 1111 •1 41 111 111 <1? a A B C D É F , G Hvitur: Stanton Svartur: Fichtl Dublin 1957. 1. Bh6+! Kxh6 2. Dd2+ Gefið. Spilið i dag er fró Evrópubikar- keppni Philip Morris og þaö er israelski landsliösmaOurinn Shmuel Lev, sem leikur aðalhlut- verkið: 6 A-D-7-6 V D-10-9-6 4 9-3 * 8-4-2 * ♦ * 9-8 K-G-4-3 K-G-8-6 K-D-G * K-G-10-5-4-3-2 V - * D-10-7-5-4 * 3 4 - V A-8-7-5-2 4 A-2 4> A-10-9-7-6-5 Eftir að austur hafði sagt frá spaðalitnum endaði Shumel Lev i fjórum hjörtum. dobluðum af vestri. Vestur spilaði út spaðani'u og ásinn i blindum átti slaginn, meðan sagnhafi kastaði tigul- tvisti. Næst kom hjartatia, drepin með ás, þegar sannleikurinn kom i ljós. Þá kom laufaás og meira lauf. Vestur drap og spilaði tigli. Aftur kom lauf og vestur spilaöi siðan tigulkóng. Suður trompaði spilaði laufi, en vestur kaus að kasta spaða1. NU mátti Lev ekki spila meira laufi, enda spilaði hann hjarta- áttu. Vestur átti nú engan mót- leik. 1 þessari stöðu kom I ljós hversu þýðingarmikið var að spila hjartatiu i öðrum slag, ann- ars hefði sagnhafi verið brenndur inni i blindum og tapað spilinu. Munið alþjóðiéwt hjálparstarf Rauða krossins. RAUÐI KROSS ISLANDS vísir erfastur þáttur Fimmtíu milljón ára hestur Steingervingurinn á myndinni er að sjálfsögðu langt frá þvi að vera nýr af nálinni, en hins vegar er vitneskjan um hann nýfenginn. Fyrir fimmtiu milljónum ára dó hestur i Darmstadt i Vestur- Þýskalandi og af honum er steingervingurinn. Þessi for- sögulegi hestur var á stærð við hund, lifði I skógum og át laufin af trjánum. Steingervingurinn af honum fannst nýlega i gamalli leir- námu. Leirnáman hefur reynst hrein náma af steingervingum alls konar. Þeir, sem hafa fundist, hafa verið sendir á Senckenberg safnið i Frankfurt og er forsögulegi hesturinn einn þeirra. Af öðrum steingerv- ingum þar á meðal annars nefna fimm krókódila, sem eru allt frá tiu þumlungum til fimm feta að stærð. —AHO Þessi steingervingur er af hesti, sem dó fyrir fimmtiu milljónum ára I Vestur-Þýskalandi. Hestur þessi var á stærð við hund og á meðan hann var og hét lifði hann i skógum og át laug. Tœkið sem vorar bílstjóra við slœmu veðri og umferðarhnótum Þetta leiðbeiningartæki f bila var fundiöupp I Vestur-Þýskalandi nýlega. Þaö á að geta veitt bilstjórum allar mögulegar upplýsingar, sem aö gagni koma viö aksturinn, en kostar samt litlu meira en út- varpstæki. Er hálka, þoka eöa umferöar- hnútur framundan? Hvenær á ég aö beygja út af næst? Þessar spurningar og aörar álika eru meöal þerra sem bilstjórar spyrja sjálfa sig þegar þeir eru að aka á vegum út. í framtiöinni þurfa þeir aö öllum likindum ekki aö spyrja sjálfa sig. Þess i staö geta þeir leitaO tii leiö- beiningartækis nokkurs, ALÍ, sem fundiö var upp i Vestur- Þýskaiandi nýiega og á aö geta veitt bilstjórum allar mögu- legar upplýsingar, sem aö gagni koma viö aksturinn. Það eina sem þarf að gera er að koma upplýsingum um áfangastað til tækisins þegar sest er upp i bílinn, en það er gert með sérstökum merkja- búnaði. Siðan koma leið- beiningar upp á litinn skerm i bilnum um það, hvert og hvernig á að keyra. Meö hjálp tækisins getur bilstjórinn alltaf valið fljótustu leiðina á áfanga- stað. Hann þarfnast ekki vega- korts og ekki er heldur nauðsyn- legt að hann hafi nokkra vit- neskju um svæöið sem hann ekur um. Tækið varar viö slæmu veðri og umferðar- hnútum áður en út i ógöngur er komið. Það segir bilstjórarium hvort hann á að velja aöra leið til þess að forðast umferðar- hnúta og þá hvaða leið sé best. Hvernig er þetta hægt? Leiðsla er lögö i yfirborð vega á undan hverjum vegasam- skeytum. Þessi leiðsla sendir og tekur á móti upplýsingum til og frá rafstöðvum, sem komiö er fyrir til hliðar við veginn. Hver þessara rafstöðva er tengd tölvu, sem er staðsett einhvers- staðar miðsvæðis. Þegar farartæki keyrir yfir leiðslu, sendir það upplýsingar um hraða og ákvörðunarstað til næstu rafstöövar. Stöövarnar senda áfram til tölvunnar og hún vinnur úr þeim milljónum skilaboöa sem henni berast. Aö þvi loknu getur hún ákveöið hvaða hraði og leiö sé best fyrir hvert einstakt farartæki. Enn er ekki farið að nota þessi ágætu leiðbeiningartæki, en ef þau kæmust i notkun, þyrftu þau liklega ekki að kosta meira en útvarpstækið, sem flestir hafa i bilunum sinum núna. —AHO Þetta mannslikan er nú á sýningu I Munchen i Þýskalandi og var þaö hannaö til þess aö útskýra vissan hluta starfsemi iikamans, nánar tiltekiö taugaviöbrögöin. Maöurinn er úr gleri og sjást þess vegna taugakerfiö og eitthvaö af liffærum hans. Er danglaö er i hann bregst hann nákvæmlega eins viö og lifandi maöur. Þó getur hann ekki sagt æ-æ. Björgunar- vesti þetta er blásiö upp aö framan, og meö þvi er tryggt aö s á s e m klæöist þvi liggur á bak- inu i vatninu og andlitiö á honum fer ekki undir yfirborö vatnsins. Getur ekki drukknað Fundið hefur verið upp nýtt björgunarvesti, sem talið er að muni verða til þess, að drukkn- unum fækki til muna. Tilraunir á beltinu sýna, að þeir sem lenda i 0-2 gráðu heitu vatni iklæddir þvi hafa góða von um að lifa i tvo til þrjá klukkutima. Björgunarvestið er búið einhverskonar » svartækj- um, sem gera kleift að finna þann, sem klæðist þvi með rad- ar. Einnig er á vestinu örlitið ljós, sem endist i um það bil fjórar klukkustundir. AHO -----

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.