Vísir - 20.07.1977, Side 24
VISIR
gftniflaaani
&
sparar
1
w
AVELING BARFORD
ÞUNGAVINNUVÉLAR
Góðar horfur með útflutning á kolmunna:
,Gœtu jafnvel fengið
meira en fyrír þorskinn'
„Þetta eru ótrúlega góöir
markaöirsem viö hötum komist
i samband viö, en óhætt er aö
segja þaö aö framleiöandi sem
gæti selt kolmunna á þennan
markaö fengi meira heidur en
fyrir þorskinn", sagöi Óttar
Yngvason, lögfræöingur, en
athygli hefur vakiö aö íslenska
útlfuningsmiöstööin hefur aö
undanförnu auglýst eftir kol-
munna til útflunings.
Aðspurður um það hvaöa
markaöi og verð væri hér um að
ræða, sagðist Óttar ekkert um
það vilja segja. ,,Við eigum i
haröri samkeppni við stóru
sölusamtökin og óviturlegt væri
að upplýsa neitt frekarum þetta
mál, en þóget ég sagt það að hér
er ekki um hina hefðbundnu
markaði að ræða”— sagði
Óttar.
Óttar sagðist einnig geta upp-
lýst það að verið væri að ganga
frá sölu á 500 tonnum af kol-
munna til reynslu, ,,og fyrir það
magn fæst ótrúlega gott verð,”
sagði Óttar.
Rolmunninn er seldur til
manneldis , að sögn Óttars,
unninn þannig að hann er fyrst
hausaður og slægður og siðan
seldur i blokk með roði og öllu
saman. Þannig sparast mikill
vinnslukostnaður að sögn
Óttars, en kolmunninn er mjög
smár og erfiður i vinnslu.
,,Þá er sjálfsagt aö það komi
fram,” sagði Óttar Yngvarsson
OLL OKUTÆKI
SMÁOG
STÓR
P. STEFÁNSSON HF.
HVERFISGÖTU 103 SÍMI 26911
r
segir Ottar
Yngvason,
hjá íslensku
útflutnings-
miðstöðinni
að lokum, ,,að stóru sölusam-
tökin hóta þeim fiskframleið-
endum öllu illu sem selja öðrum
en sér framleiðsluna. Þannig
hafa sumir framleiðendur ekki
þorað að standa við samninga
af ótta við hefndaraðgerðir,
jafnvel þótt verðið sé alltað 20-
30% hærra”.
—H.L.
„Fullur kraftur
á endurvinnslu
hola við Kröfki"
— segir Gunnar Thoroddsen
„Kikisstjórnin hefur ákveöiö
aö fara meö fulluin krafti i aö
endurvinna þær borholur viö
Kröflu sent fyrir eru,” sagði
Gunnar Thoroddsen iönaöar-
málaráðherra i samtali við
Visi i morgun.
Ráðherra kvað hafa komið i
Ijós að fyrirstöður eru i sumum
holanna, sem menn vita ekki
með fullri vissu af hverju stafa.
A næstu vikum verður borinn
Jötunn notaður við að kanna það
og gera tilraunir til að lagfæra
holurnar.
„Byrjað verður á þessu starfi
nú þegar og þar til þvi er lokið
berða ekki hafnar boranir á nýj-
um stöðum,” sagði Gunnar
Thoroddsen. —SJ.
Orkustofnunin
ekki lótin vito
„ÉG kannast nú ekki viö þaö
aö rikisstjórnin hafi enn ákveöiö
aö fariö skuli f endurvinnslu á
holunum viö Kröflu”, sagöi
Jakob Björnsson, orkumála-
stjóri i samtali viö Vfsi i
morgun.
Að ööru leyti kvaðst hann
ekkert vilja um málið segja á
þessu stigi, enda hefði hann ekki
rætt við ráðuneytisstjórann í
iðnaðarráðuney tinu, Pál
Flygering.
Jakob vildi ekki segja til um
hvort þessi ákvörðun rikis-
stjórnarinnar væri gerð sam-
kvæmt tillögum frá Orku-
stofnun, eða hvort ákvörðunin
bryti i bága við þær.
—AH
viv.'.oxV
V
• ií..fU£
iiinvm
Úrbœtur á
fjárhagsvanda
Nefnd súisem skipuö var fyrir
hálfu ööru ári til aö gera úttekt
á fjárhagsvanda Vestmanna-
eyjakaupstaöar og Rafveitu
Vestmannaeyja hefur nú
skilaö félagsmálaráöherra
áliti sfnu.
Að sögn Gunnars Thor-
oddsen, geröi nefndin
ákveðnar tillögur til úrbóta,
sem munu verða ræddar i
rikisstjórninni innan skamms.
Skýrslan er 158 siður aö stærð,
en ekki verður unnt að skýra
frá einstökum atriðum hennar
fyrr en að loknum rikis-
stjórnarfundinum.
—SJ
Valtáannan
Þegar jeppinn loks stöövaöist eftir flugiö yfir brúna var hann gjör-
ónýtur og trónaöi ofan á litlum bíl sem haföi veriö aö koma frá
Stykkishólmi.
Vfsismynd: Bærin Cecilsson á Grundarfiröi
Mikill árekstur varð i
Eyrarsveit í Grundarf irði
i gærmorgun mílli
tveggja bíla með þeim af-
leiðingum að annar bíll-
inn gjörónýttist en hinn
skemmdist minna. Engin
slys urðu á fólki.
Areksturinn varö á brú, sem
er á leiðinni milli Grundarfjarð-
ar og Stykkishólms, rétt fyrir
innan Berserksengi i Eyrar-
sveit. Annar billinn, stór
Bronco, var aö koma frá
Grundarfirði á leið til Stykkis-
hólms. Þegar kom að brúnni
rakst hann á annað brúarhand-
riðið, þeyttist eftir brúnni og
hvolfdi við hinn endann, kom
undirsig hjólunum afturog lenti
loks ofan á litlum japönskum
bfl, sem var að koma frá
Stykkishólmi, með fyrrgreind-
um afleiðingum. _AHO
Sól í
borginni
Þrátt fyrir aö agúrkutiminn
sé nú i algleymi i blaöaheim-
inum er ekki annaö aö sjá en
þessir tveir hafi fundiö eitt-
hvaö viö sitt hæfi, allavega
grúfir annar þeirra sig á kaf i
Visi i góöa veörinu i gær.
Eindæma veöurbliöa var
um allt Suöurland i gær, og i
Reykjavik var margt fólk úti
við.
Samkvæmt upplýsingum veö-
urfræðinga megum viö búast
við sama veðri I dag og á
morgun hvað sem svo veröur
um framhaldið.
AH/EGE