Vísir


Vísir - 27.07.1977, Qupperneq 1

Vísir - 27.07.1977, Qupperneq 1
AAíðvikudagur 27. júlí 1977 —179 „Fannst kominn tími til að breyta til" Vísir rœðir við Jón Sigurðsson ráðuneytisstjóra Sjá bls. 10 og 11 Bíllinn brennir gömlum hjól- börðum Þjóðverji nokkur hefur fundið upp nýjagerð eldsneytis Sjá Nýtt af nálinni bls. 7 Ríkið sœkir enn um lán hjá almenningi — Ríkisskuldabréf fyrlr 1100 milljónir boðin út Ríkissjóður hyggst bjóða út verðtryggð spariskír- teini að t járhæð allt að 1100 milljónum króna hinn 5. ágúst n.k. Þetta útboð er samkvæmt heimild fjárlaga fyrir áriðl977 og er hluti af lánsfjáráætlun rikis- stjórnarinnar sem samin var i tengslum við fjárlög. Fjárhæðin fer þvi væntanlega til opinberra framkvæmda og fjármögnunar opinberra lánasjóða. Siðasta útboð rikissjóðs á spari- skirteinum var 22. mars sl. og nam þá 610 milljónum króna. Þau rikisskuldabréf seldust upp á örfáum dögum. —SJ Síðasti dropinn á „lága" verðinu Bensinib hækkar Ur 80 krón- um i 88 hver litri á morgun. Hækkun þessi var samþykkt á fundi rfkisstjórnarinnar i gær. Astæftur hennar eru kostnaöar- hækkun oliufélaganna og hækk- un á bensingjaldi. 1 dag er þvi siöasti möguleikinn á aö kaupa bensiniö á „lága” veröinu. —SJ/VIsismynd: ÞG Togari ó rœkju Einn vestfirsku tog- aranna fór i gær á djúprækjuveiðar út af Vestfjörðum. Er ætlun- in að hann stundi þær veiðar meðan á þorsk- veiðibanninu stendur. Þetta er 500 tonna togari frá Bolungarvik, Dagriin. Ef vel tekst tilmeðþessar veiöar getur það gjörbreytt atvinnulifinu á Vestfjörðum, þvi hingaðtil hafa rækjuverksmiðjur við Djúpið aðeins getað starfað hluta úr ár- inu. Undanfarið hafa tveirbátar verið á djúprækjuveiðum og afl- að sæmilega. Meirihluti togaraflotans mun leggja niður þorskveiðar i þess- ari viku og fara flestir þeirra á aðrar veiðar, s.s. karfa- og ufsa- veiðar. Ekki er vitað um annan togara en Dagrúnu sem ætlunin er að stundi rækjuna. —SJ/EKG, Bolungarvik. Hvernig á að kenna á þjóðfélag? Áfengið besti mœli- kvarðinn Sjá grein Haraldar Blöndal á bls. 11 Námsskrá fyrir yngstu grein grunnskólans, samféiagsfræð- ina, er væntanieg innan skamms. Námsskrá þessi er að ýmsu leyti nýstárleg, meöal annars er I henni gerö grein fyrir þeim sjónarmiöum sem hún byggist á. t rökstuöningi fyrir þörf námsgreinarinnar sem slikrar segir aö nútímaþjóöfélag sé börnum torskiliö. Þau hafa litla reynsiu af atvinnu foreldra sinna og geta ekki stuöst sem fyrr viö gamlar heföir, þegar þau taka persónuiegar ákvarö- anir. Þaö er hlutverk samfélags- fræöinnar aö veita börnunum þekkingu á þvi þjóðféiagi sem þau Iifa i og þar meö auðvelda þeim aö taka skynsamlegar ákvarðanir, þegar þess er þörf. Sjá nánar á bis. 10. Ekki eiga allir von á aukinni verðbólgu A meöan tslendingar spá sér aukinni veröbólgu á næstu mán- uöum, eru Bretar hinir vonglöö- ustu. Hafa þeir fyllstu ástæöu til þess, þar sem verðbólgan siö- ustu 6 mánuöi er mun minni en næstu 6 mánuöi á undan og allt útlit fyrir svipaðri þróun á næstunni. Þetta kemur fram I þættinum Gengi og gjaldmiölar á bls. 17 I blaöinu i dag. Þar er einnig fjallaö um verðból guþróun nokkurra annarra ianda, auk þess sem sagt er frá gengisfell- ingarhorfum á Noröurlöndum og i Bandaríkjunum. —SH

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.