Vísir - 27.07.1977, Page 6
6
Spáin gildir fyrir fimmtudag
Nautið
21. april-21. mai:
Dagurinn veröur liklega anna-
samur. Um aö gera, aö láta nú
ekki einstakt tækifæri til
stööuhækkunar ganga sér úr
greipum.
Hrúturinn
21. inars-20. april:
Von á utanaökomandi ágóöa,
Kvöldiö gæti oröiö allt ööru-
visi, en þú haföir ráögert — en
þú munt skemmta þér engu aö
siöur.
Tviburarnir
22. mal-21. júnf:
Haltu venjubundnum háttum.
Þetta er ekki besti tlminn til
aö framkvæma mikilvægar
breytingar.
Krabbinn
21. júnf-23. júli:
Fyrst þegar búiö er aö ráöa
bug á misskilningi er tækifæri
til aö byrja aö nýju I ástarmál-
um.
. Ujónið
24. júli-23. ágúst:
Háföi allar staöreyndir fyrir
framan þig áöur en þú leggur
út i kappræöur. Þér gætu bor-'
ist furöuleg tiöindi, en dokaöu
viö og sjáöu hvaö setur.
Mey jan
24. ágúst-23.
sept.:
Vandaöu oröaval I svari viö
bréfi vinar þins. Einhver
samstarfsmaöur þinn er
rausnarlegur, og þaö skaltu
meta aö ver.öleikum.
Vogin
24. sept.-23. okt.
Eftir góöa umhugsun gætiröu
breytt um stefnu um eitthvert
málefni. Margt athyglisvert
mun koma fram varöandi
málefni, sem þú hefur áhuga
á.
Drekinn
21. okt.-22. nóv.:
Láttu engan annan taka
ákvaröanirnar fyrir þig varö-
andi mikilvægan atburö I lifi
þinu. Þar er best aö þú sjálfur
fáir um aö ráöa.
Bogmaöurinn
23. nóv.-21. des.:
Hafir þú unniö of mikiö og þjá-
ist nú af streitu, hvl þá ekki aö
leyfa sér smáhvfld? Kyrrlátar
skemmtanir og samvistir viö
gamlan vin ættu aö sefa þig.
1 Steingeitin
y 22. des.-20. jan.:
Óvæntar fréttir gætu leitt til
breytingar á félagslegri áætl-
un þinni. Fjölskylda þln mun
llka vænta þess, afc þú gerir
eitthvaö, sem kynni aö veröa
þér til góös.
Vatnsberinn
21. jan.-19. febr.:
Þér mun berast óvænt
heimboö, en þiggöu þaö ekki
samstundis. Taktu þig til og
njóttu nýs félagsskapar — þá
kemstu út úr einangrun þinni.
1 Fiskarnir I
20. febr.-20. mars: 1
Vanræktu ekki aö sýna maka
þínum ástarvott. Slik atriöi
geta, þótt smá séu, gert allan
gæfumuninn.
F
R
E
D
D
I
Miövikudagur 27. júli 1977. VISIR
Eftir aö hafa synt meirihluta
leiöarinnar neöansjávar, skreiö
Tarzan loksins upp á ströndina.
tHann sá reiöilegan mann og í íylgd meo 5 honum voru nokkrir svertmgjar.
Þá heyrði^hann að sagt var hvassrí röddu: Hreyfðu þig ekki. •3111 fltm. -
* Ccpt 1951 Rice Burreuihi. Inc. — Tm Ret U S. P*t. Ofl
* Distr. by Upited Feature Syndicate. Inc.
Ég ver afturi og munið
aö tala af ykkur
allsstaðar? Æ{'
s_em þið ”
borðiö
eða takiö
bensin.