Vísir - 27.07.1977, Blaðsíða 9
VISIR Miðvikudagur 27. júli 1977.
Vísinda-
athug-
anir
hjól-
reiða-
kappans
,Ha, ha... Ég vissi að hún væri dýpri en svo að stfgvélið botnaði
„En ég sá fyrir þvi. Stigvélið var jú ekki á fætinum á mér og þar með
get égfariðiþurra sokkana. Skitt með stigvélið!”
Visismyndir: EGE
hann sýndi erlendum fisksjúk-
dómafræöingum, sem ekki hafa
einu sinni tök á þvi aö bera hönd
fyrir höfuð sér.
Ekki vil ég draga þaö i efa, aö
hr. Bregnballe hafi ekki tekist aö
finna smitandi nýrnaveiki I þeim
13 laxaseiðum, sem hann athug-
aði Ur þeim aldursflokki, sem
sjúkdómurinn heföi veriö greind-
ur i. Sú niðurstaöa kæmi vel heim
viö þá staöreynd að bæöi einkenni
og seiöadauöi i þessum sjúkdómi
er m jög mismunandi eftir ýmsum
ytri aöstæðum.
í þessum faraldri viröast nokk-
uö greinilegar sveiflur I sjúk-
dómsganginum, ef treysta má
þeim upplýsingum sem fengist
hafa. Þannig viröist seiöadauöinn
hafa veriö mestur i fyrravor er
Skúli Pálsson varö að sögn fyrst
var við sjúkdóminn. Þegar okkur
barst loksins staðfesting á þessari
sjúkdómsgreiningu i janúarmán-
uði s.l. voru tekin sýni og fundust
þá ekki merki um sjúkddminn.
Hins vegar fannst hann viö
endurteknar sýnatökur i byrjun
og lok april. Vandinn er hins veg-
ar sá aö meöan ekkert er aö gert
ersmitiðáfram til staöar og sjúk-
dómurinn getur þvi blossaö upp
hvenær sem er. Fiskar geta verið
heilbrigöir smitberar og ekki eru
tiltækar velþróaöar aöferöir til aö
leita þá uppi.
Lögfræðingur Skúla gagnrýnir
aö ekki hafi verið fylgst frekar
með gangi sjúkdómsins istöðinni.
Ástæður fyrir þvi eru margþætt-
ar. Fyrst og fremst skal nefna, aö
ég taldi eftir að sjúkdómurinn
hafði veriö staðfestur og Fisk-
sjúkdómanefnd gert tillögur til
ráöuneytisins um varnaraögerö-
ir, aö þær aögerðir drægjust ekki
svo á langinn. Enda verður aö
telja aö allur dráttur auki á þá
hættu sem nærliggjandi eldis-
stöðvar svo og ár og vötn eru i.
Varðandi athuganir á öörum
stöðvum skal þess getiö, aö seiði,
einkum laxaseiöi, hafa veriö at-
huguð frá eldisstöövunum i Kolla-
firöi, við Elliöaár, aö öxnalæk,
Laxamýri við Grafarlæk og
Sauðárkrók og ekkert fundist er
bendi til smitandi nýrnaveiki.
Einnig má geta þess aö áhuga-
samir veiöimenn hafa nú sem
fyrr sent laxa sem sýnt hafa ein-
hver ytri sjúkdómseinkenni til
rannsóknar. Til þessa hafa ekki
fundist merki um smitandi
nýrnaveiki I þeim. Þessi staö-
reynd ætti væntanlega aö veröa
lögfræöingnum og skjólstæöingi
Stimplagerð
Fé lagsprentsmiðj unnar hf.
Spítalastíg 10 - Sími 11640
hans til uppörvunar, þar eð lik-
legt má nú telja aö unnt veröi aö
útvega sótthreinsuö hrogn úr stöö
þar sem sjúkdómsins hefur ekki
orðið vart, svo að Skúli Pálsson
geti beint orku sinni i annan og
farsælli farveg en nú, þegar sjúk-
dómnum hefur verið útrýmt úr
stöö hans.
Miklu moldviðri hefur verið
þyrlaö upp vegna þessarar sjúk-
dómsgreiningar og notar Sveinn
Snorrason hæstaréttarlögmaður
það til þess aö setja fram þá skoð-
un aö þörf sé á rannsókn á stjórn
veiðimála hér á landi og afskipt-
um veiðimálayfirvalda af mál-
efnum Skúla i Laxalóni. Þetta
nefnist aö hengja bakara fyrir
smið. Mér sýnist aö lögfræöingn-
um ætti aö nægja aö fara fram á
opinbera rannsókn á þvl sem um
er deilt, þ.e. hvernig staðiö hefur
verið aö athugun á þessum smit-
andi nýrnasjúkdómi allt frá þvi
að hans varð fyrst vart I fyrra vor
til þessa dags. Kjósi lög-
fræðingurinn og skjólstæðingur
hans þá leið fremur en að hlita
þeim ráöum aö reyna aö útrýma
sjúkdómnum og hefja laxeldi að
nýju, skal ekki standa á mér að
leggja fram þau gögn, sem ég hefi
undir höndum.
195
Smurbrauðstofan
BJORIMIIMN
Njálsgötu 49 — Simi 15105.
Á afgreiðslustöðum engar flugur I því herbergi
okkar seljum við næstu 3 mánuðina.
SHELL flugnafæluspjaldið. Spjaldið er lyktarlaust,
Spjaldið er sett upp og og fæst í tveim stærðum.
Olíufélagið Skeljungur hf
Shell
' ,_J
Hafið þér onæoi
af flugum?
Við kunnum ráð
við því
;ox
FLUGNA-
FÆLAINI
þúhressir uppá
Ittveruna með
uýju elfttnísi
Electrolux
0
J5
Við sendum þér bækling með myndum og
ölium upplýsingum ásamt verði.
Við bjóðum góð greiðslukjör og bestu
þjónustu.
Skrifið, hringið eða komið.
Vörumarkaðurinn hf.
Ármúla la, Simi 86117
Vinsamlegast sendiö mér litmyndabækling meö veröum
yfir ELECTROLUX heimilistæki.
Nafn:
Heimili:
Sýsla