Vísir - 28.07.1977, Blaðsíða 8

Vísir - 28.07.1977, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 28. júll 1977. VISIR ÚTBOÐ Á VÉLUM, RAFBÚNAÐI, ÞRÝSTIVATNSPÍPUM OG LOKUM FYRIR HRAUNEYJAFOSSVIRKJUN Landsvirkjun óskar eftir tilboðum i fram- leiðslu og afhendingu á vélum og búnaði fyrir 140 MW virkjun við Hrauneyjafoss i Tungnaá. Útboðsgögn eru i tveim hlutum. Annar hlutinn, útboðsgögn 304, er fyrir hverfla, rafala, spenna, tengivirki, stjórnbúnað o.fl., en hinn hlutinn útboðsgögn 305, er fyrir þrýstivatnspipur, lokur og stöðvar- hússkrana. Tilboða er leitað i hvorn hluta fyrir sig eða báða saman. Útboðsgögnin verða fáanleg hjá Lands- virkjun, Suðurlandsbraut 14, Reykjavik, frá og með 2.ágúst 1977 gegn óafturkræfri greiðslu að fjárhæð kr. 50.000,- fyrir eitt eintak af útboðsgögnum fyrir hvorn verk- hluta. Verð á viðbótareintökum er kr. 20.000,- Tilboðum skal skilað til Landsvirkjunar eigi siðar en kl. 14:00 að islenskum tima hinn 16. desember 1977. Reykjavik, 28. júli 1977 C ■ LAN nsvi RKJUN Nú liggur leiðin til Suðaustur- lands, ó vit skiga, jökla og eyðisanda! FERÐAFOLK! VERIÐ VELKOMIN TIL HAFNAR í HORNAFIRÐI Ferðamannastraum- ur til suð-austurhluta landsins hefur mjög aukist eftir opnun hring- vegarins hér um árið. Þessi hluti landsins hef- ur margt að bjóða ferða- mönnum, og þar er að finna dæmi um hinar miklu öfgar i islenskri náttúru. Sem dæmi um það má nefna Vatna- jökul, sandana miklu, og svo gróðursæla staði Aösetur Kaupfélags Austur Skaftfellinga á Höfn I Hornafirði. HAFNARHREPPUR Stimpiagerð Félagsprentsmiðjunnar hf. Spítalastíg 10 — Sími 11640 Nýkomnir tjakkar fyrir fólks- og vörubtta frá 1-20 tonna MJÖG HAGSTÆTT VERÐ Bilavörubúðin Fjöðrin h.f. Kennarar — Kennarar Kennara vantar i almenna kennslu við Barnaskólann á Akranesi. Þá vantar tungumálakennara við Gagn- fræðaskóiann á Akranesi. Upplýsingar gefur form. skólanefndar, Þorvaldur Þorvaldsson simi 2214 og 1408. Umsóknarfrestur er til 7. ágúst. Skólanefnd Akraneskaupstaðar. BILAVARAHLUTIR Nýkomnir varahlutir Í Peugeot 404, Benz 220 og Volvo 544 B 18 BILAPARTASALAN Höföatúni 10, sími 11397. Opiö frá kl. 9-6.30, laugardaga kk 9-3 og.sunnedaga kl. 1-3.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.