Vísir - 28.07.1977, Blaðsíða 14

Vísir - 28.07.1977, Blaðsíða 14
14 .... ,, Fimmtudagur 28. júli 1977. VISIR c BlLAM/UlKAMJK Okkur vantar nýlegar Citroen bifreiðar á söluskrá Globus? Lágmúla 5, sími 81555. CITROEN* Ljósmynd LA/Timaritið Samúel Alþjóðlegur svipur á skemmtana- lífinu í höfuðborginni Skemmtanallf íslendinga, og þá einkum þeirra er búa i Reykjavík, tekur sifellt á sig alþjóblegra snib. Þegar flett er skemmtana- auglýsingum dagblabanna, kennir ýmissa grasa. Þar er ab sjálfsögbu ab finna ýmis- legt gamalt og gott, leikhús, kvikmyndir, söngskemmtanir og listasýningar, auk þess sem erlendum ferbamönnum er bobib upp á kvöldvöku- skemmtanir af ýmsu tagi. En þarna er fleira farib ao slæbast meb, og ekki allt jafn þjóblegt. Djarfar kvikmyndir, jafnvel hreinar og klárar klámmyndir ganga nú vikum saman i blóunum. Nektar- dansmeyjar eru farnar ab dansa á skemmtistöbunum, og sumar þeirra jafnvel farnar ab baba sig fyrir framan matargestina. Og þess eru jafnvel dæmi ab hingab til lands slæbist tvær konur I einu, sem gamna sér hvor vib abra öbrum til ánægju og yndisauka. Þetta er vafalaust eitt af þvl sem koma skal, hluti þeirrar þróunar sem þegar er orbin I nágrannalöndunum. Ef til vill fer ab styttast I þab ab Islensk dagblöb auglýsi ,,live-show”, ..nuddstofur” og svo hín frægu „saunabob’* ábur en langt um Hbur? e CHEVROLET TRUCKS Tegund: Buick Century 75 Ford Maverik 71 Mercedes Benzdiesel 71 Toyota M 11 73 Chev. Nova 2ja dyra Custom 73 Audi 100 Coupé S 74 Mercury Comet sjálfskiptur 73 Citroen GS 1220 club 74 Jeep Waqoneer 75 Saab96 73 Chev. Nova 74 Chev. Nova Custom V. 8 (skuld) 74 Chevrolet Impala 74 Austin Mini 74 VauxhallViva 75 Opel Record 1700 L. 71 Vauxhall Victor '68 Opel Commondoresjálfsk. 72 Opel Record 1900L '69 Chevrolet Blazer Cheyenne '74 Ford Maveric, 2 dyra '71 Mercury Comet GT 2ja dyra '73 Saab99 74 Scout 11 V8 74 Chevrolet Camaro 74 Cortina XL 75 Opel Caravan '70 Samband Véladeild Arg. Verö i þús. Ætti að niðurgreiða laxveiðileyfin? Ef rlkib beitti niburgreíbslu- abferbinni vib laxveibileyfin gætu tslendingar veitt I bestu ánum alveg eins og útlendir aubkýfingar. Mörgum góöum dreng sviður þaö hve útlendir auðkýfingar hafa lagt undir sig islenskar lax- veiðiár. Er jafnvel svo komið, að Islendingar hafa ekki lengur efni á aö veiöa í laxveiðiám i sinu eigin landi, vegna ásóknar ýmissa dollara- prinsa í þær. Þess eru fjölmörg dæmi, að hingað komi auðkýfingar til lax- veiða, fljúgandi á einka- þotum, og taki síðan leigubíl beint út á land til ákvörðunarstaðar. Þess munu jafnvel dæmi, að þessir erlendu gestir hafi haft með sér is eða isskápa, svo ekki komi til þess að kampa- vinið volgnaði meðan þeir dvelja við veiðarn- ar. Þetta finnst mörgum hart, og jafnvel hafa heyrst raddir um þaö, að banna ætti útlendingum að veiða hér, eða að minnsta kosti eigi land- inn að sitja fyrir. Ekki er málið þó alveg svona einfalt, því eðli- legt er, að bændur vilji selja veiðileyfin á hæsta verði, og þvi verði lög- mál framboðs og eftir- spurnar að ráða hér eins og víðast hvar annars- staðar. Enda fjárhagur íslenskra bænda vist ekki það góður, að þeim veiti af hverri krónu frekar en öörum stétt- um þessa lands. Ef til vill væri þó unnt að finna ráð við þessum vanda. islendingar hafa jafnan haft mikið dálæti á niðurgreiðslum hvers konar, og því ekki bara að niðurgreiða laxveiði- leyfin? Þá myndi rikið borga bændunum, en laxveiðimennirnir og aðrir skattgreiðendur borga hærri gjöld til að mæta þessum aukna kostnaði. Nokkrir menn fengju þá vinnu við að færa þetta fjármagn milli manna, að færa pappír úr einni skúffu i aðra. Eða er ef til vill nóg komið af slikum vinnu- brögðum?-— jú, liklega! —AH BKBBBOE F 1 A T sýningarsalur Opið alla daga frá kl. 9-6 Laugardaga frá kl. 1-5 Teg. Fíat 126 Fiat127 Fíat127 Fíat127 Lada Topas VW1302 FiatllOO Fíat 238 Van Fíat128 Fíat128 Fíat128 Cortina 1300 Mini Mini VW1300 Fiat 128 Special Fíat 131 Special Fíat 132 GSL Fíat 132 GLS Fiat 132 GLS Fíat 125 Berlina Lancer Cortina 1600 Lada Station Fiat 125 P Fíat 125 P. Station Trabant Cavalier hjólhýsi g- verð í þús. '75 650 V3 600 '74 680 '75 820 '75 850 '71 450 '66 120 '75 1.250 '72 400 '73 650 '74 750 '74 1.100 '74 540 '75 750 '70 320 '76 1.400 '76 1.550 '74 1.250 '75 1,550 '76 1.800 '71 450 '74 1.150 '74 1.200 '75 950 '74 720 '75 980 '77 630 Tilboð FMT EINKAUMBOC A ISLANOI Davíð.Sigurðsson hí’. Siðumúla 35, símar 85855 — ÁRMÚLA 3 SÍMl 389 Árg. Tegund Verö í þús.i. 76 Cortina 2000 XLsjálfsk. 2.100 76 Austin Allegro 1.450 1 76 Fiat 127 special 1.100 75 Fiat 128 900 | 75 Sunbeam Hunter Station 1.200 74 Ford LTD 1.900 74 Cortinal300 1.100 74 Saab96 1.450 74 Bronco V/8 beinsk. 2.200 74 Escort, þýskur 840 74 Fiat 128 750 74 Vauxhall VIVA 950 74 Fiat 132 GLS 1600 1.280 74 Hillman Hunter 930 73 Escort 830 73 Austin Mini 520 74 Wagoneer 2.100 73 Saab99 1.550 74 Escort 830 74 Mazda 616 1.300 73 EscortSport 820 74 Cortina 1300 1.150 74 Fiatl28 730 73 Hillman Hunter 750 73 Transit diesel 930 72 Comet4rad. 1.200 71 Opel Rec. 1700 930- 71 Saab 750 72 Comet4rad. 1.150 72 Cortina 1600 XL 980 73 SimcalOOOLS 550 71 Volvol44 1.300 71 Cortina 1300 650 71 Benz250sjálfsk. 2.000 Við höfum kaupendur að nýl egum vel með förnum bílum. Góðar útborganir. SVEINN ECILSS0N HF FOROMUSINU SKEIFUNNI 17 SIMI8S100 REVKJAVlK TILSOUUI Fólksbílar-vörubílar-kranar-bátavélar Volvo fólksbílar Volvo 244 '75 '73 '74 sjálfsk. og beinsk. Volvo 142 '72, '73 og '74 Volvo 244 '76 beinskiptur Volvo stationbílar Volvo245 '75. Volvo 145 '73 Volvo 145 '72 Volvo 145 '71 Til sölu Volvo 245 de luxe '75 sjálfskiptur með vökvastýri. / - VOLVOSALURINN v■” v<7Suöurlandsbraut 16-Sími 35200 OFT VELTIR LÍTIL ÞÚFA ÞUNGU HLASSI Reynið viðskiptin BÍLflS/flMN SP/R\WIN Vitatorgi Símar: 29330 og 29331 Opið fró 9-21.Opið i hódeginu oglaugardögum9-6

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.