Vísir - 28.07.1977, Blaðsíða 23

Vísir - 28.07.1977, Blaðsíða 23
Bifreiðaeigendur athugið að þetta er allt ó mjög hagstœðu verði og sumt ó mjög gömlu verði. GERIÐ VERÐSAMANBURÐ ÁÐUR EN ÞÉR FESTIÐ KAUP ANNARS STAÐAR. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifan 2, simi 82944. VISIR Fimmtudagur 28. júli 1977. Ellert sé vanur togarasjómaður. Eða er það vegna þess að Ellert fer til að ,,þreifa á púlsi þjóðfélagsins”, en ég og minir likar til að afla okkur og fjöl- skyldum okkar lifsviðurværis, að hann hefur forgang að háseta- plássi á skuttogurum Bæjarút- gerðarinnar. Ég hafði hingað til álitið að Bæjarútgerð Reykjavfkur væri rekin með það fyrir augum að bæta atvinnumöguleika reyk- visks verkafólks til sjós og lands áður en menn á fullum launum hjá rikinu færu að ganga þar inná garða. Drengur Er Hveragerði verst skipulagða þorp ó öllu landinu? — og eru göturnar þar þœr verstu á landinu? ástand? Hafa hreppsnefndar- mennirnir engan metnað? Nær allir útlendir ferðamenn sem koma hingað til lands, koma til Hveragerðis. Ég hef oft verið leiðsögumaðurþeirra, og þeireru vægast sagt furðu lostnir. Ég full- yrði aö margir þeirra taka ekki siður myndir af götunum en hver- unum eða gróðurhúsunum. Hvergerðingar! Þetta er ekki vansalaust, og ég er viss um að vilji er fyir hendi að bæta þetta ástand, þetta er ekki vansalaust að hafa þetta svona. Hrepps- nefndarmenn! Hristið af ykkur slenið!” Ferðamaöur skrifar: „Sennilega er Hveragerði eitt verst skipulagða þorp á landinu. Alla vega hef ég ekki séð þaö verra, og hef ég þó komið til flestra litilla kauptúna á landinu. Er þetta þeim mun furðulegra, þar sem stutt er siðan byggð fór að vaxa í Hveragerði að marki, og ætti þvi að hafa verið auövelt að skipuleggja þorpið svo eitt- hvert vit væri i. HÓTEL VARÐBORG AKUREYRI SÍMI (96)22600 Góö gistiherbergi Verö frá 2.700 — 5.700 Morgunverður 650 Næg bilastæði Er i hjarta bæjarins En það virðist ekki hafa verið gert, heldur er eins og hver sem er, geti byggt þar hvar sem er og hvernig sem er. öllu ægir saman. Há hús og lág hús hlið við hlið. Gróðurhús innan um ibúðarhús. Eitt hús út við götu, annað langt inni á lóð. Stór lóð, litil lóð hlið við hlið. Undantekning ef fyrirfinnast svipaðar girðingar umhverfis hús, og svo mætti endalaust telja. Engu er likara en einhver hafi tekið sig til og dreift húsum og öðru eftir geðþótta sinum vitt og breitt um heiðina neðan Hamars- ins og Hellisheiðar. Hver er það sem ræður ferð- inni? Er ekkert aðalskipulag eða byggingasamþykktir fyrir hendi? Hafa hrepssnefndarmenn og sveitarstjórar f þorpinu verið blindir si'ðustu áratugina? Litið á þorp eins og Hellu og Selfoss til samanburðar. Þar er allt i röð og reglu, og allt skipulag til fyrirmyndar. Ogenneitt, fyrstéger farinn að tala um Hveragerði. Þvilfkar götur maður lifandi. Illfærar vegna þess að þar er hola við holu, skurðir og jafnvel hVörf i götunum að sumarlagi. Svo slæmar götur er áreiðanlega hvergi að finna á öllu Islandi, og þótt viðar væri leitað. Jafnvel þar sem á aö heita mal- bikað, er allt út i stórhættulegum holum, sem bæði skemma dekk og bíla. Hvernig stendur eigin- lega á þessu? Eru ibúar þorpsins virkilega ánægðir með þetta GRILL RÉTTUR DAGSINS SMURT BRAUÐ KAFFI - KÖKUR w Odýr gisting jendurbœtt húsnœði Tveggja manna herbergi frá kr. 2500 BJÓÐUM ÁVALLT G0TT VIÐMÓT Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu Lydex hljóðkúta í eftirtaldar bifreiðar: Audi 100S-LS................... hljóðkútar aftan og framan Auslin Mini..........................hljóðkútar og púströr Bedford vörubíla.....................hljóðkútar og púströr Bronco (i og 8 cyl...................hljóðkútar og púströr Chevrolet fólksbila og vörubila......hljóðkútar og púströr Datsun disel — 100A — 120A — 1200— 1000— 140— 180 .......................hljóökútar og púströr Chrysler franskur....................hljóðkútar og púströr Citroen GS..........................Hljóðkútar og púströr Dodge fólksbila......................hljóðkútar og púströr D.K.W. fólksbila.....................hljóðkútar og púströr Fiat 1100 — 1500 — 124 — 125— 128— 132— 127— 131 .............. hljóðkútar og púströr Ford, ameriska fólksbila.............hljóðkútar og púströr Ford Concul Cortina 1300 — 1000......hljóðkútar og púströr Ford Escort..........................hljóðkútar og púströr Ford Taunus 12M — 15M — 17M — 20M.. hljóðkútar og púströr llillman og Commer fólksb. og sendib... hljóðkútar og púströr Austin Gipsy jeppi...................hljóðkútar og púströr International Scout jeppi............hljóðkútar og púströr Rússajeppi GAZ 69....................hljóðkútar og púströr Willys jeppi og Wagoner..............hljóðkútar og púströr Jeepster VG ..........................hljóökútar og púströr Lada.................................hljóðkúlar og púströr Landrover bcnsin og disel............hljóðkútar og púströr Ma/.da 010 og 818....................hljóðkútar og púströr Mazda 1300...........................hljóðkútar og púströr Ma/.da 929 .....................hljóökútar framan og aftan Mercedes Benz fólksbila 180 — 190 200 — 220 — 250 — 280................hljóðkútar og púströr Mercedes Benz vörubila...............hljóðkútar og púströr Moskwitch 403 — 408 — 412 ............hljóðkútar og púströr Morris Marina 1,3 og 1,8.............hljóðkútar og púströr öpel Rekord og Caravan...............hljóðkútar og púströr Opel Kadett og Kapitan...............hljóðkútar og púströr Rassat .........................hljóðkútar framan og aftan Peugeot 204 — 404 — 505 .............hljóökútar og púströr Rambler American og Classic .........hljóðkútar og púströr Range Rover..........Hljóðkútar framan og aftan og púströr Renault R4 — R6 — R8 — R10 — R12 — R16......................hljóðkútar og púströr Saab 90 og 99 ........................hljóðkútar og púströr Scania Vabis L80 — L85 — LB85 — 1.110 — LB110 — LB140...........................hljóðkútar Simca fólksbila......................hljóðkútar og púströr Skoda fólksbila og station...........hljóðkútar og púströr Sunbeam 1250 — 1500................... hljóðkútar og púströr Taunus Transit bensin og disel.......hljóðkútar og púströr Toyota fólksbila ogstation...........hljóðkútar og púströr Vauxhall fólksbila...................hljóðkútar og púströr Volga fólksbila ......................hljóökútar og púströr Volkswagen 1200 — K70 — 1300— 1500 ...........................hljóðkútar og púströr Volkswagen sendiferöabila.......................hljóökútar Volvo fólksbila......................hljóðkútar og púströr Volvo vörubila F84 — 85TI) — N88 — F88 — N86 — F86 — N86TD — F86TD og F89TD .........................hljóðkútar Púströraupphengjusett í fiestar geröir bifreiöa. Pústbarkar flestar stæröir. Púströr i beinum lengdum 1 1/4" til 3 1/2" Setjum pústkerfi undir bila, simi 83466. Sendum í póstkröfu um land allt. Reykjavik, þriðjudaginn 25. júli: Ég fletti Visi i gær og varð star- sýnt á smágrein sem bar yfir- skriftina „Ellert fer á togara”. Ég var sannast að segja furðu lostinn, þar sem ég hef gert itrekaðar tilraunir i sumar til að komast aðsem háseti á togara, en án árangurs. Er þingmaðurinn svo illa launaður að Bæjarútgerð Reykja- vikur sjái meiri ástæðu til að láta hann fá pláss á togara heldur en unga atvinnulausa verkamenn og sjómenn? Að visu hef ég aðeins verið bátasjómaður ennþá, en ekki get ég merkt af umræddri grein að hiorfa Hafðu þó samband við „Lesendur hafa orðið" í síma 86611 kl. 13-15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.