Vísir - 28.07.1977, Blaðsíða 21

Vísir - 28.07.1977, Blaðsíða 21
21 visib Fimmtudagur 28. júli 1977. SMAAIKiLYSIXliAR SIMI 86R11 ORIÐ TIL KL. 10.00 e.h. LAUGARDAGA KL. 10-12 f.h. Gólfteppahreinsun húsgagnahreinsun. Löng reynsla tryggir vandaða vinnug Erna og Þorsteinn. Simi 20888. ÍÚLAVIDSKIPTI Til sölu Austin Mini 1000 árg. ’75 Litið ek inn. Uppl. á morgun i sima 40971 milli kl. 2-7 Bronco árg. 1970 8 cyl. Power stýri með stækk- uðum gluggum til sölu. Uppl. i sima 76808 eftir kl. 19. Austin Mini Tilsölu Austin Mini árg. ’74. Fæst með 300 þús. út, eftirstöðvar 50 þúsund á mánuði. Simi 81687 i dag og föstudag. Morris Mini árg. 1975 til sölu, mjög vel með farin. Uppl. i sima 33938 eftir kl. 18. Plymouth Duster árg. 1970 2 dyra 6 cyl. og bein- skiptur blár með hvítum vihýl toppi, til sölu. Góður bill. Uppl. i sima 71853. Saab 1963 skemmdur eftirárekstur og Saab 1965 til sölu. Uppl. i sima 24427 Skoda Pardus óskast til kaups.útborgun 50 þús- und og öruggar mánaðargreiðsl- ur.Til sölu á sama stað litið tvi- hjól á kr. 10 þús. Uppl. i sima 37416 eftir kl. 17. Masda 818 árg. 1974 til sölu, Ekin 40 þús. km. Uppl. i sima 37416 eftir kl. 17 Til sölu Rússajeppi árg. 1956 er með diselvél og kassa. Skipti möguleg á fólksbil. Uppl. i sima 14660 til kl. 19 og 85159 á kvöldin. Fíat 132 árg. ’73 til sölu. Mjög þokkalegur bill i góðu standi. Greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 72873. Góður bill. A góðu verði með hagstæðum greiðsluskilmálum. Tegund Hor- nett sjálfskiptur með vökvastýri og -bremsum. Argerð ’74. Uppl. i sima 18606 milli kl. 18 og 19. Volvo eða Benz óskast keyptur, helst sem nýr. Ein milljón út og öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. i sima 83922 á sunnudaginn. Til sölu Galant árg. ’74. Keyrður 64 þ.km. Ný sprautaður með toppgrind og krók. Uppl. i sima 21024 eftir kl. 19. Vil kaupa bil fyrir allt að kr. 500 þúsund meö 150 þús. út og 50 þús á mánuði. Alltkemurtil greina.Uppl. f sima 41772. Citroen Ami árg. ’74 til sölu. TJtlit og ástand fyrsta flokks. Vetradekk og útvarp. Simar 21385 i vinnutima og 83135 heima. Til sölu blár Fiat 127 árg. ’73. Ekinn 20 þús. km. á vél. Verð kr. 475 þús. staðgreiðsla. Uppl. i sima 51974 e. kl. 19. Skoda ’68 til sölu, nýsprautaður og nýuppgerð vél. Vel með farinn bill. Uppl. i sima 82938 e. kl. 17. Saab L 99 ’73 til sölu. 4 dyra blár, vel með farinn vetrardekk fylgja. Uppl. I sima 25143. Til sölu Mini 1000 ’74 á aðeins kr. 500 þús. Góð kjör P. Stefánsson Siðumúla 33. Símar 83104 og 83105. Til sölu Taunus 17 M árgerð ’65. Uppl. i sima 53749 eftir kl. 7 á kvöldin. Volvo Amason árg ’64 skoðaður 77 til sölu verð kr. 180- 200 þús. Uppl. i sima 72485 e. kl. 19. Mercedes Bens disel árg. 1971 til sölu Upplýs- ingar i sima 83573 Vél óskast Vél i Austin Morris eða Mini ósk- ast. Upplýsingari'sima 40133 eftir kl. 17. Til sölu Volvo 144 árg. '12. Ekinn 56 þ.km. Uppl. i sima 71714 eftir kl. 7. Til sölu Land Rover árg. ’71 bensin. Uppl. i sima 85295 og 86594 milli kl. 9-5. Seljum i dag: Peugeot 404diesel árg. ’71 kr. 850 þús. alls konar skipti möguleg. Peugeot 404 árg. ’70 kr. 650 þús. má greiðast með 3-5 ára fast- eignaskuldabréfi. Sunbeam 1600 GLS árg. ’73. má greiðast með 3-5 ára fasteignaskuldabréfi. Blazer k.5.Z. árg. ’72. kr. 1850 þús. alls konar skipti möguleg. Vauxhall Viva ’69 og Vauxhall Victor ’66 mega greiðast með mánaðar- greiðslum. Bilarnir eru allir á staðnum. Bilasalan, Höfðatúni 10. Simi 18881. Bila og búvélasalan Arnbergi við Selfoss simi 99-1888 opið alla daga 2-10. Höfum mikið úrval af traktorum og vinnuvél- um ýmis konar. Skipti, lánakjör og staðgreiðsla. Höfum kaup- endur að nokkrum tækjum. Keðj uhey dreifari-heybind ivél heyblásari og súrþurrkunarblás- ari. Heyhleösluvagn og heyþyrla. Gjörið svo vel og reynið viðskipt- in opið alla daga 2-10. 'Höfum varahlutif: Citroen, Land-Rover Ford, Ply- mouth, Chevrolet, Buick, Merce- des Benz, Benz 390. Singer Vouge, Taunus, Peugeot, Fiat, Giþsy, Willys, Sáab, Daf, Mini, Morris, Vauxhall, Moskvitch, Skoda, VW o.fl. o.fl. Einnig úrval af kerru* efni. Sendum um allt land. Bila- partasalan Höfðatúni 10. Simi 11397. Höfum á söluskrá: Ford Trader árg. 1967, billinn er i mjög góðu lagi. Chevrolet árg. 1964 með lágþrýsti- og háþrýsti-þvottadælum. Dælurnar eru nýjar. Höfum á söluskrá margar gerðir vörubif- reiða og vinnuvéla. <VM> w Vagnhöfða 3, j-4 Reykjavik, simi: 85265 Vörubifreiða- & vinnuvélasala. ÖKIJKIiMM Ökukennsla — Æfingartimar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Útvega öll prófgögn. ökuskóli ef óskað er. Greiðslu- kjör. Kenni á Datsun 180 B '11. Þorfinnur Finnsson. Simar 71337 og 86838. Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Peugeot 504 árg. ’76. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769 Og 72214, 25590. Ökukennsla - Æfingatimar. Umferðarfræðsla i góðum öku- skóla. öll prófgögn, ökumenn utan af landi látið ökukennara leiðbeina ykkur i borgarakstri. Simi 33481 Jón Jónsson öku- kennari. Ökukennsla-Æfingatimar. öll prófgögn. Nýir nemendur geta byrjað strax. Kenni á Mazda 616. Uppl. i sima 21712 og 11977 og 18096. Friðbert Páll Njálsson. Ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Cortinu. útvega öll gögn, varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatímar. Viljirðu læra á bil fljóttog vel, þá hringdu I sima 19893 — 33847 eða 85475. ökukennsla Þ.S.H. ökukennsla er mitt fag á þvi hef ég besta lag, verði stilla vil I hóf. Vantar þig ekki ökupróf? 1 nitján átta niu og sex náðu i sima og gleöin vex, i gögn ég næ cg greiöi veg. Geir P. Þormar heiti ég. Simi 19896 ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Allegro árg. ’77, 6 daga vikunnar á hvaða tima sem óskað er. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Gisli Arnkels- son. Simi 13131. ökukennsla — Æfingatfmar Þér getið valið hvort þér læriö á Volvo eða Audi ’76. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjað strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — Æfingartimar — Bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll próf- gögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason Simi 66660. ökukennsla — Æfingartimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar ökukennari. Simi 40769. ökukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreið Mazda 929 árg. ’76. ökuskóli og öll prófgögn sé þessóskaö. Guöjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — Æfingatimar öll prófgögn. Nýir nemendur geta byrjað strax. Kenni á Mazda 616. Uppl. i sima 81814 og 11977 og 18096. Friðbert Páll Njálsson. [ TIL SÖLIJ Húseigendur ath. Túnþökur til sölu verð frá kr. 90.- pr. fm. Uppl. i sima 99-4474. ÍTlenningor/tofnun Bonclorikjonno AUGLÝSING Dr. Richard S. Williams, jarðfræðingur við ,,EROS áætlun” hjá U.S. Geology Survey. Fyrirlestur með litskuggamyndum ,,En- vironmentai Studies of Iceland with Land- sat Imagery”, fimmtudaginn 28. júli n.k. kl. 21.00. Menningarstofnun Bandarikjanna, Nes- haga 16. «-Hótel Borgarnes-------------------------- Nýja veitingabúðin er opin frá kl. 8.00—23.30. Girnilegt kalt borð í vínsal á sunnudögum frá kl. 18.30 til 22.00 Á þessum tima er aðeins matargestum veitt vin. Við minnum á okkar rúmgóðu og snyrtilegu hótelherbergi. Pantanir teknar i síma 93-7119-7219 y'ýfólel i&orgarnei Viljum kaupa hús á rólegum stað i miðbænum milliliðalaust. Stærð ca. 3x75 fm. Fallegur garður og góð bílastæði skilyrði. Mikil útborgun fyrir rétt hús. Uppl. i sima 41434 eftir hádegi i dag og á morgun. Laus staða Staða skólameistara við fyrirhugaðan fjölbrautaskóla á Akranesi er laus til uinsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með itarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, Reykjavik, fyrir 15. ágúst n.k. Menntamálaráðuneytið 26. júli 1977. Vísir vísar ó viðskiptin ÚTBOÐ STJÓRN VERKAMANNABÚSTAÐA i Reykjavík óskar eftir til- boðum i jarðvinnu fyrir 18 fjölbýlishús i Hólahverfi i Reykjavik. Samtimis óskar Reykjavikurborg eftir tilboðum i gerð stiga sem umlykja svæðið. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu V.B., Mávahlið 4, Reykjavik gegn 20.000,- kr. skilatryggingu miðvikudaginn 27. júli 1977. Tilboðin verða opnuð 8. ágúst 1977.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.