Vísir - 28.07.1977, Blaðsíða 18

Vísir - 28.07.1977, Blaðsíða 18
18 c Fimmtudagur 28. júli 1977. VISIR ) LAUQARAS B I O Sími 32075 Atriði úr einni af fáum myndum austurriskum á siöustu árum sem taldar eru cftirtektarverðar. Totsteiien heitir hún og er gerð af Axel Corti, leikstjöra af yngri kynslúðinni, sem gjarnan tekur fyrir I myndum sinum þjóðfélagsleg vandamál. Aöalleikarar eru Karl Paryla, Klaus Rott, og Sylvia Haider. AUSTURRÍKISMENN ÁHUGALITUR UM KVIKMYNDIR F'yrir svo sem fimm- tán til tuttugu árum voru austurriskar bió- myndir hér um bil eins algengar i kvikmynda- húsum ísiands og ameriskar eru nú. Það voru oftast gaman- eða ævintýramyndir, gjarnan söngvamyndir og undantekningalitið var jóðlað mikið i þeim. En þaö er liðin tiö. NO eru Austurrikismenn litiö betur settir meö sinn kvikmyndaiön- að, en við með okkar, og er þá langl til jafnað. Astand austuriska kvik- myndaiðnaðarins hefur fariö stigversnandi, ár frá ári, i nokk- uö langan tima, og hefur senni- lega aldrei verið verra en nú. Einstaka sinnum koma þaöan eftirtektarverðar myndir, en þær eru yfirleitt alltaf gerðar fyrir útlent fé og að hluta af út- lendu fólki og hafa þvi takmark- aða þýðingu fyrir austuriska kvikmyndagerö. Sjáifstæður kvikmyndaiðnað- ur er nánast óhugsandi i Austur- riki um þessar mundir vegna lé- legra aöstæðna. Hvaðan eiga hæfileikamennirnir að koma, er spurt. Hvar á ungt fólk að ná i reynslu, þegar öll menntun að- staða, jafnvei fræðileg, er ekki til staðar. Kvikmyndaakademi- an i Vin er illa mönnuð og ófull- nægjandi, og engin leikstjóri sem eitthvað kveður að vinnur i Austurriki. Eftir stjórnarkosningarnar á siðasta ári voru ný lög um kvik- myndir lögð á hilluna, enda hafði stjórnin nóg aö annað gera að sögn. Styrkur hins opinbera til kvikmynda i landinu nemur sem svarar um 350 milljónum króna, oa svoleiðis upphæð dug- arnú til aags kannski til að gera tvær þokkalegar myndir. En peningunum er aö mestu varið i styrki og lán til handa ungum og efnilegum kvikmyndageröar- mönnum. Þeirra verk eru hins- vegar. ekki betri en svo, þrátt fyrir áhugann, að fólk fæst ekki til að horfa á myndir þeirra. Leikstjórarnir vinna baki brotnu, en skortur á tækniþekk- ingu kemur i veg fyrir aö fólk falli fyrir verkum þeirra. Það viröist einnig svo aö Austurrikismenn séu versta áhorfendaþjóð i Evrópu. Kvík- myndin hefur ekki „þjóöfélags- legan sess”. Þar er engin kvik- myndamenning (eins og i Frakklandi), ekki er fyrir að fara sérstökum áhuga á sjón- leikjum (eins og á Italiu) né þessari þörf sem annars alls- staðar virðist vera fyrir hendi. Tölur sýna að árið 1975 fór hver Austurrikismaður aðeins 3var I bióenfyrirellefu árum fórhann 14 sinnum á ári hverju. Kvik- myndahúsum hefur einnig fækkkaö niöur i 626 en voru 1285 árið 1963. Langflestar myndirn- ar sem sýndar eru i landinu koma frá Bandarikjunum, næst koma italskar myndir og þá þýskar. Sú mynd austurisk sem mesta athygli hefur vakið að undan- förnu er „Permission to Kill”, eða „Vollmacht zum mord” eins og hún heitir á frummálinu. Þessi mynd er þó, eins og flestar myndir sem vekja athygli frá Austurriki, fjármögnuðaðmiklu leyti af erlendum aöilum og margir leikarana eru erlendir. Permission to Kill er njósna- mynd gerð af Cyril Frankel og i henni leika Dirk Bogarde, Ava Gardner, og Timothy Dalton ásamt nokkrum af fremstu leikurum Austurrikismanna. —GA TONABIO Simi 31182 Veiðiferöin The Hunting Party Spennandi og áhrifarik mynd. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Candice Bergen. Bönnuð börnum innan 16 ára.Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bráðskemmtileg ný banda- risk kvikmynd frá Uni- versal. Aðalhlutverk: Billy Dee Williams, James Earl Jones og Richard Pryor. Leikstjóri: John Badham. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7,05 9 og 11,10 I OLIVER REED CANDICE BERGEN VEIÐIFERÐIN Robin og Marian Islenskur texti Ný amerisk stórmynd i byggð á sögunum um hött. Sýnd kl. 6,8 og 10 Bönnuð innan litum Hróa Umsjón: Árni Þórarinsson og j Guðjón Arngrímsson___________J o HK ★★ *** ★★★★ afleit slöpp la-Ia ágæt framúrskarandi Ef mynd er talin heldur betri en stjörnur segja til um fær hún + að auki,- Tónabió: Veiðiferðin ★ ★ Aústurbæjarbió: Valsinn ★ ★ ★ + Háskólabió/ mánudagsmynd: Fjármálamaðurinn mikli ★ ★ ★ ★ Bæjarbíó: Sautján ★ ★ 4. Laugarásbíó: The Bingo Long ★ ★ gÆJARBíP Simi 50184 Sautján FARVEFILM efler SOYAs drisfige dansRe romjn GHITA N0RBY OLE S0LTOFT HASS CHRISTEN5EN OLE MONTY BODIL STEEN LILY BROBERQ instruAtion : ANNEUSE MEINECHE Sýnum i fyrsta sinn með is- lenskum texta þessa vinsælu dönsku gamanmynd, um fyrstu ástarævintýri ungs manns. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. AHSTURBtJARRÍfl ISLENSKUR TEXTI. Valsinn Les Valseuses Hin fræga og afar vinsæla, franska gamanmynd i litum, sem sló aðsóknarmet sl. ár. Aðalhlutverk: Gérard De- pardieu, Patrick Dewaere. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. hufnarbíó ÍS* 16-444 Eiginkonur slá sér út! Bráðskemmtileg og fjörug ný norsk litmynd, um eiginkonur á ralli. Leikstjóri: Anja Breigen Islenskur texti. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. HASKOLABIO Simi 27/VO Myndin, sem beöið hefur verið eftir: Maðurinn, sem féll til jarðar The man who fell to earth Heimsfræg mynd, frábær- lega leikin. Leikstjóri: Nicholas Roeg Aðalhlutverk: David Bowie Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið gifurlegar vinsældir. Sýnd kl. 5 og 9. íprbttir k ■ A k. ▲ C ■*& 1-15-44 Lokað PASSAMYIVDIR s \' teknar i litum tilbunar strax I barna *. f fölskyldu LIOSMYNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.