Vísir - 28.07.1977, Blaðsíða 20

Vísir - 28.07.1977, Blaðsíða 20
20 Fimmtudagur 28. júll 1977. VISIR SMAAIJGLYSIMiÁR SIMI »6611 OPIÐ TIL KL. 10.00 e.h. LAUGARDAGA KL. 10-12 f. TIL SÖLIJ Uppistööur lGrindavikeru tilsölu uppistööur 1 1/2x4. Simi 99-5919. Hjólhýsi Sprite 400 árg. 1976 sem nýtt til sölu. Upplýsingar i sima 43752. Notaöur Isskápur Ignis til sölu. Uppl. i sima 42957. Blár Husquarna isskápur 4 ára 370 litra til sölu. Uppl. i sima 35200. Til sölu nýtt hægra afturbretti á Chevro- let 1955 ásamt ytra byröi á hægri framhurð. Einnig gamalt sófasett á kr. 20 þús. og laxamaökar á kr. 25 stk. Uppl. i sima 15862. VlillSUJiY Sólbolir. Röndóttir sölbolir frá J.B.S. Köflóttar flúnelskyrtur á böm og fullorðna. Beltisteygja og spennur. — Verslun Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2. Simi 32404. Leikfangahúsiö auglýsir: Barnabilstólar, barnarólur, gúmibátar, 3geröir. Barbie-bilar, Barbie-tjöld, Barbie-sundlaugar D.V.P. dúkkur og grátdúkkur. Itölsku tréleikföngin. Bleiki Pardusinn, fótboltar, Sindý dúkk- ur, skápar, borö, snyrtiborð, æfintýramaðurinn og skriðdrek- ar, jeppar, bátar Lone Ranger hestar, kerrur, tjöld, myndir til að mála eftir númerum. Póst sendum. Leikfangahúsið Skóla- vörðustig 10. Simi 14806. Prjónakonur athugið. Gefum 10% afslátt af rennilásum frá 25-75 cm þessa viku, sé keypt fyrir 1000 kr. Verslunin Prima Hagamel 67. Simi 24870. Körfuhúsgögn. Reyrstólar með púðum, léttir og þægilegir. Reyrborð kringlótt, og hin vinsælu teborð á hjólum. Þá eru komnir aftur hinir gömlu og góðu bólstruðu körfustólar. Styðj- iö islenskan iðnað. Körfugerðin Ingólfsstræti 16, simi 12165. Kaupi og sel islenskar bækur, erlendar pocketbækur, islensk skemmtirit, amerisk blöð, póstkort og myntir. Bókaverslunin Njálsgötu 23. Simi 21334. Vorum aö taka upp anorakka-efni, beltis teygju og Jeans tölur. Orvalaf stroffteygju. Verslun Guörúnar Loftsdóttur, Arnarbakka, Breiðholti. I1IJS6Ö6Y Nýr útskorinn pianóbekkur meö handsaumuðu áklæöi,4 stólar, sófaborð, 3 settur fataskápur og 2 gamlir vegg- lampar til sölu. Uppl. i slma 38835. IILIMILISiÆliI Blár Husquarna isskápur 4 ára 370 litra til sölu. Uppl. i sima 35200. Notaður isskápur Ignis til sölu. Uppl. i sima 42957. IUÖL-VA6YA11 Vespa til sölu. Uppl. I sima 33880. Tvihjól Litið tvíhjól til söiu. Uppl. í sfma 37416 eftir kl. 17. Kavasaki 900. Til sölu vel með farið Kavasaki 900mótorhjól. Skipti möguleg. Til sýnis og sölu að Bilasölunni Braut Skeifunni 11. Mótorhjólaviögeröir. Við gerum við allar stærðir og gerðir af mótorhjólum. Sækjum, sendum mótorhjólin ef óskað er. Varahlutir I flestar geröir hjóla. Hjá okkur er fullkomin þjónusta. Mótorhjól K. Jönsson, Hverfis- götu 72. Simi 12452, opið frá 9-6 fimm daga vikunnar. FASTLI6YIK Hústeikning Til sölu er hústeikning frá hús- næðismálastjórn. Einnig til- svarandi gluggar úr furu, ósam- settir. Hagstætt verð. Upplýsingar I sima 52975 eftir kl. 17 I kvöld og næstu kvöld. Sumarbústaöur til sölu i landi Klausturhóla I Grimsnesi, sem er 2 herbergi, eldunaraö- staða og snyrting. Eignarlóð 1 hektari. Hagkvæmir greiðsluskil- málar. Helgi Ólafsson, lögg. fast- eignasali. Simi 21155. I1ÍJSYA7J)I í 1501)1 3-4 herb. Ibúð til leigu frá sept. byrjun. Uppl. i sima 76731. A sama staö er til sölu Hornett árg. ’73. Upphitaöur geymsluskúr til leigu á Melunum. Upplýsingar i sima 16221 milli kl. 5-7. Til leigu 3 herb. ibúð i Breiöholti, Ibúðin er vönduð og falleg, laus nú þegar. Tilboð sendist auglýsingad. blaðsins fyr- ir 29. júli merkt „Fyrirfram- greiðsla” Húsráðendur — Leigumiölun er það ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúðar- og atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. Húseigendur, við önnumst leigu á húsnæði yðar, yður að kostnaðalausu, gerum leigusam ninga . Miðborg. Lækjargötu 2. (Nýja-BIó). Hilm- ar Björgvinsson hdl. Harry H. Gunnarsson sölustjóri. Simi 25590 og kvöldslmi 19864. HIS\/\ 1)1 ÓSIiVSI Fámenn reglusöm fjölskylda óskar eftir að taka á leigu 3 herbergja ibúð sem allra fyrst einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Nánari uppl. i sima 27528 I kvöld. Óska eftir að taka á leigu 2 herbergja ibúö æskileg staðsetning Laugarnes- eða Langholtshverfi. Uppl. i sima 82757 i kvöld. 2-3 herb. ibúö óskast i vetur frá 1. sept. Uppl. i sima 10244. Óska eftir að taka á leigu 2 herbergja ibúð fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 28385. óska eftir 4ra herbergja Ibúð tilleigu, helst i Hraunbæ eða Smáibúðahverfi. Góð umgengni og fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 36195. 3 herbergja ibúð óskast frá 15. sept. nk. fyrir 2 unga arki- tekta sem eru að koma heim frá námi ytra. Helst i gamla bænum. Uppl. i si'ma 32014. Óska eftir herbergi til leigu, með húsgögn- um, helst I Hóla- eða Fellahverfi. Uppl. eftir kl. 8 I sima 74234. Reglusöm 17 ára Verslunarskólastúlka frá Akra- nesi óskar eftir herbergi og fæði að hluta frá 1/9 til vors, á reglu- sömu heimili I Reykjavik. Lltils- háttar húshjálp kæmi til greina 2 daga I viku. Hringið i sima 93- 1346. Óska eftir herbergi á leigu frá 1. ágúst. Helst i austurbænum. Er 17 ára, vinnandi. Uppl. i sima 71137. Hjón meö 1 barn óska eftir 3ja herbergja íbúð fyrir 1. september. Má þarfnast lag- færinga. Uppl. sima 14251. 2 ungir námsmenn að norðan, óska eftir 2-3ja her- bergja Ibúö frá 1. september. Fyrirframgreiðsla ef óskað er Upplýsingar I sima 96-11352. tbúð óskast Barnlaust par óskar eft'ir 2- 3ja herbergja ibúð. Góðri um- gengni og reglusemi heitið. Með- mæli fyrir hendi og fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar i sima 14660 til kl. 19 og 85159 á kvöldin. Miðaldra kona óskar eftir ibúð strax. Uppl. i sima 11872. 2 herbergja íbúð i vesturbænum óskast til leigu strax. Uppl. i simum 53818 og 51744. ATVIYYA í 1501)1 Dvöl I Þýskalandi. Islensk hjón búsett i Þýskalandi óska eftir röskri stúlku til að gæta 4 ára drengs I 3 mán. (ágúst-okt.) meðan móðirin lýkur háskóla- námi. Nánari uppl. I sima 37728. Óskum eftir að ráða starfskraft vanan vélrit- un I sumar, Sjávarfréttir, Armúla 18 Rvik. Afgreiðslustarf. Starfskraft vantar á kassa I kjör- búð. Upplýsingar i sima 72239 eft- ir kl. 8 i kvöld. ATVIYYA ÓSILAST 25 ára mann vantar vinnu nú þegar. Margt kemur til greina, hefur bilpróf. Uppl. i sima 76609. ItiVlAH 12-13 tonna bátur óskast til kaups strax. Upplýsing- ar I simum 53918 og 51744. Glæsilegur bátur 12 tonna mjög glæsilegur bátur til sölu 6 rúllur, neta og línuút- búnaður fylgir. Meöeigendur á Vestfjöröum eða Norðausturlandi koma til greina. Uppl. I simum 53918 og 51744. 12 tonna mjög glæsilegur báturtil sölu 6 rúllur, neta- og linuútbúnaður fylgir. Meðeigendur á Vestfjörö- um eða Norðausturlandi koma til greina. Uppl. i simum 53918 og 51744. DÝKAIIALI) Hvolpur til sölu Uppl. i slma 73387. TJÖLl) Tjaldaviðgeröir. Við önnumst viðgerðir á ferða- tjöldum. Móttaka i Tómstunda- húsinu Laugavegi 164. Sauma- stofan Foss s/f. Starengi 17. Sel- fossi. TAPAI) - FU YIHK 24. júll tapaðist hvit perlutaska með gleraugum i fyrir utan Stigahlið 28 eða Freyjugötu 27. Skilvls finnandi vinsamlegast hringið I 22316 eða eftir kl. 6 I síma 19109. Fundar- laun. lslensk frimerki og erlend, ný og notuö. Allt keypt hæsta verði. Richardt Ryel, Háa- leiti 37. Slmar 84424 og 25506. S.IÓYVÍÍKl* Nordmende sjónvarp Fallegt Nordmende sjónvarp i skáp til sölu. Ódýrt. Simi 21863. 1IAKYA6ÆSLA Óska eftir konueða stúlku til að gæta 5mán- aða barns, helst nálægt Dverga- bakka. Uppl. isima 76673 eftir kl. 16. Starfskraftur óskast til að gæta 2ja drengja i sveitlsumar. Uppl islma 99-6543. Einkamál. Óskúm eftir kynnum við reglusöm hjón, sem hafa bíl til umráða i hugsanlega Strandaferð, í viku-10 daga., næsta föstudag eða laugardag. Farið yrðiinyrsta byggða hrepp i Strandasýslu. Uppl. I sima 43207. UÓSMVMHX Ljósmyndun Til sölu Canon 110 ED, alsjálfvirk electronisk vasamyndavél. Linsa f. 2-f.l6, hraði 1:500-13 sek. sjálf- virkt flash, tengdur fjarlægðar- mælir. Verð 45 þús. Uppl. I sima 74135 eftir kl. 5. 1 YKIU VIJDIMI’ W Veiöimenn Laxa- og silungamaðkar til sölu. Slmi 15902. MÓYUSTA Gisting I 2-3 eða 4ra manna herbergjum. Uppbúin rúm eða pokapláss i sömu herbergjum. Eldunarað- staða. Gisting Mosfells Hellu Rang. Simi 99-5928. Get tekið aö mér mötafráslátt. Uppl. i slma 71824. Tökum aö okkur sprunguviðgerðir — Notum þan þéttikitti. Einnig minni háttar múrviögerðir. Uppl. i sima 33319 milli kl. 19 og 20. Túnþökur Til sölu vóískornar túnþökur. Uppl. i sima 41896. Leöurjakkaviögeöir. Tek að mér leðurjakkaviðgerðir og skipti einnig um fóður. Simi 43491. Steypum bilastæöi og heimkeyrslur. Simar 15924 og 27425. Hurðasköfun. Sköfum upp hurðir og annan úti-. við. Gamla hurðin verðursem ný. Vönduð vinna, vanir menn. Föst verðtilboð yður aö kostnaðar- lausu. Uppl. i sima 75259. Slæ og hirði garða. Uppl. i sima 22601. Tek að mér gluggaþvott, utan húss á öllum byggingum, upp i 5 hæðir. Góð tæki. Vönduð vinna. Upplýsingar i sima 51076. JARÐÝTA Til leigu — Hentug i lóðir. Vanur maður Simar 75143-32101 Ýtir sf. Hurðasköfun. Sköfum upp hurðir og annan úti- við. Gamla hurðin verður sem ný. Vönduð vinna, vanir menn. Föst verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Uppl. i sima 75259. Steypum bilastæði og heimkeyrslur. Simar 15924 og 27425. Slæ og hiröi garða. Uppl. i sima 22601 eftir kl. 6. Garöeigendur athugiö. Sláum garða, tökum heyið og klippum kanta. Uppl. I sima 28814 og 29057 eftir kl. 5. Húseigendur, húsfélög. Sköfum upp hurðir og annan úti- við. Gerum við huröarpumpur og setjum upp nýjar. Skiptum um þakrennur og niðurföll, önnumst viðhald, lóðagirðingar og lóða- slátt. Tilboð eða timavinna. Upp- lýsingar i sima 74276 kl. 12-13 og e. kl. 19. Tek eftir gömlum myndum og stækka. Litum einnig ef óskað er. Myndatökur má panta í sima 11980. Opið frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. iihi:i\<j:h\i\<>/\u Hreingerningafélag Reykjavikur simi 32118. Vélhreinsum teppi og þrifum ibúöir stigaganga og stofnanir. Reyndir menn og vönd- uð vinna. Gjörið svo vel að hringja I sima 32118. Onnumst hreingerningar á ibúðum og stofnunum, vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum stofn- unum og stigagöngum. Höfum á- breiöur á húsgögn og teppi. Tök- um að okkur einnig hreingerning- ar utan borgarinnar. Þorsteinn simi 26097.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.