Vísir - 28.07.1977, Blaðsíða 13

Vísir - 28.07.1977, Blaðsíða 13
12 G Hannes lék best af okkar mönnum — íslensku unglingarnir á EM-unglinga í 13. sœti eftir fyrri dag forkeppninnar - Konráð Bjarnason bjartsýnn á að liðið komist í A-riðil úrslitakeppninnar Finimtudagur 28. júll 1977. VISIR VISIR Fimmtudagur 28. júli 1977. „Þrútt fyrir aö staöa okkar ú töflunni eftir fyrsta daginn sé slæm, þú er ég bjartsýnn á að pilt- arnir komist I A-riðil Evrópu- keppninnar” sagöi Konrúð Bjarna- son, fararstjóri islenska unglinga- landsliösins I golfi, sem keppir i Evrópumóti unglinga i Osló þessa dagana, en við ræddum við Konrúð i gærkvöldi eftir fyrsta dag keppn- innar. ,.tslenska liðið er ú 298 höggum, og i næstneðsta sæti af 14 liðum, en 5 af 6 keppcndum frú hverju landi „töldu” í gær. Við vorum óheppnir, t.d. lenti Sigurður Thorarenssen tvivegis ,,aut og bouns”, Geir einu sinni, og alls töpuöust 10 högg ú þennan hútt hjú okkur. Hannes Eyvindsson stóð sig frúbærlega vel he'rna i gær, hann lék ú 75 höggum, eða þremur yfir pari vallarins, og hann undirstrik- aði það fyllilega að það var rétt mat okkar að velja hann i liðið. Arangur annarra hjú okkur var þannig að Ragnar Ólafsson lék ú 76 höggum, Siguröur Pétursson ú 80, Geir Svansson ú 82, Sigurður Thorarenssen ú 84 og Magnús Hall- dórsson ú 85 en úrangur hans i gær taldist ekki með. En úður en lengra er haldið skulum við lita ú stöðu lið- anna cftir fyrsta keppnisdaginn: Sviþjóö 279 Frakkland 280 trland 281 Noregur 282 ítalia 282 Spúnn 284 Austurriki 288 Sviss 391 V-Þýskaland 394 Danmörk 395 Holland 395 Finnland 395 island 398 Belgia 413 Það er þvi mjótt ú mununum hjú okkur og þeim sem eru i næstu sæt- um fyrir ofan, og ég hef talsverða trú ú aö við eigum að geta komist i hóp þeirra 8 liða sem komast i A- keppnina. Margar þjóðanna voru með sinn besta dag i gær og nú ekki svona úrangri ú morgun. Mú þar nefna Austurriki sem leikur örugg- lega yfir 400 högg ú morgun. Þú tel ég að við eigum aö geta unnið Finna og Dani og llolland og ég hef ekki mikla trú ú V-Þjóðverjuin. Gangi þetta upp, þú erum viö inni I A-keppninni. Arangur piltanna i gær er mjög góður, og sem dæmi mú nefna að i siðasta Evrópumóti sem við tókum þútt i 1975, þú hefði þessi úrangur nægt i 6. sætið Og þetta var i fyrsta skipti sem islenskt landslið leikur undir 400 högguin i landskeppni — 5 menn. Hannes Eyvindsson var stórkost- legur hér i gær, og eftir 16 holur var hann ú pari En hann var óheppinn og fór 2 högg yfir par undir lokin, en saint sem úður er úrangur hans mjög góður, og það voru ekki nema 7 af 84 keppendum hér betri en hann. Ragnar var 2 högg yfir eftir 9 hol- ur en tók sig siðan ú og lék siðari 9 ú Hannes Eyvindsson stóð sig mjög vel i Evrópukeppni unglinga I golfi sem hófst I Noregi i gær Þessi mynd er hinsvegar af Hannesi þegar hann fór „holu I höggi” I Grafarholtinu ú dögunum, f annað skiptiö sem hann lék þann leik. Ljósm. EinarGunnar einu yfir pari. Sigurður Th. var mjög óheppinn og sömuleiðis Geir Svansson, en reyndar var hann veikur — kvefaður — en hann er undir læknishendi og verður trúlega fljótur að nú sér. Um hina spilarana er það eitt að segja að þeir eiga og geta betur cn i dag, og ég er bjartsýnn. Við höfum allt að vinna. gk. Ragnar setti vallarmet! Ragnar ólafsson hefur sýnt það og sannað i Noregi undanfarna daga að hann er i mjög góðri æf- ingu þessa dagana, og i fyrradag gerði kappinn sér litið fyrir og setti glæsilegt vallarmet ú Bokskogen- vellinum sem er i útjaðri Oslóar, rétt hjú hinum fræga skíðastökk- palli i Hollemkollen. Ragnar lék þú 18 holurnar ú 69 höggum, og hefur völlurinn sem er par 72 aldrei verið leikinn með svo góðum úrangri úður Völlurinn I Bokskogen er mjög þröngur og erfiður, brautir eru mjög langar og það mú ekki mikið út af bera ef ekki ú illa að fara. En Ragnar sneiddi hjú öilum hættum og er þvi handhafi metsins ú þess- uin velli þeirra Oslóarbúa. gk- Leikur hann í Evrópu- úrvalinu? Þeir menn sem eru ú Evrópu- meistaramótinu i Osló og eiga þar aö velja „Evrópuliö” unglinga, hafa Ragnar ólafsson nú mjög undir smúsjúnni. Það fór ekki fram hjú þeim þegar Ragnar lék völlinn i Bokskogen ú 69 höggum i fyrradag og setti valiar- met og I gær lék Ragnar siðari 9 holurnar ú aðeins einu höggi yfir pari vallarins. Leiki hann vel i dag, þú eru miklar líkur ú aö hann eigi möguleika ú að veröa fyrsti islend- ingurinn sem leikur i Evrópuúrvali i golfi. Og sömu sögu mú einnig segja um Hannes Eyvindsson. Haldi hann sinu striki, þú ú hann einnig möguleika. Evrópuliö unglinga — 10 menn — sem verður valið I Noregi,ú að fara til Englands og keppa þar við enska unglingalandsliðið alveg ú næst- unni. gk-. EM-unglinga á íslandi árið 1980? Talsverðar likur eru nú ú þvi að Evrópumeistaramót unglinga i golfi verði haldið ú tslandi 1980. Þetta kom fram i viðræðum Kon- rúðs Bjarnasonar við Norömann- inn Wahlström sem er formaður Evrópusambandsins — og að sögn Konrúðs eru Hkurnar mjög góðar. En Konrúð er að vinna aö þessu i Noregi núna, og kemur sennilega með það heim hvort af þessu verð- ur eða ekki. gk-. n -::-s / 13 1 Hverjir vinna Bikarinn í ár? ' ^ TM f ' Kristinn Björnsson i kröppum dansi við þrjú haröa FH-inga i gærkvöldi. Þeir Andrés Kristjúnsson, Viðar Halldórsson og Helgi Ragnarsson hreinlega umkringja Kristin, og Andrés núði af honum boltanum. Ljósm. Einar Gunnar Þórir reyndist sannspár! — KR hefur unnið hann oftast allraliða en nú líður að lokum 18. Bikarkeppni Knattspyrnusambandsins Eins og fram kemur fh áfram í keppninni. hér á síðunnj urðu FH ingar fyrstir til að tryggja sér rétt til að leika í 4 liða úrslitum Bikarkeppni Knatt- spyrnusambands Is- lands er þeir unnu Akurnesinga í Kapla- krika i gærkvöldi 3:2. Aðrir leikir i 8 liða úrslitunum eru Viking- ur/Valur og IBV/IBK en þessir leikir fara fram í kvöld. Annað kvöld leika svo á Laug- ardalsvellinum Fram og KR og þá liggur væntanlega Ijóst fyrir hvaða þrjú lið fylgja Ef við gerum okkur það til gamans að //tippa" á hvaða lið það verða, þá er spá okkar sú að þau lið sem leiki i 4 liða úrslitunum með FH verði Valur, IBV og Fram. Bikarkeppnin sem nú stendur yfir er sú 18. í röðinni, og hafa þær 17 sem búnar eru fariö þannig að KR hefur sigrað 7 sinnum, Valur þrivegis, Fram og IBV tvivegis og Vík- ingur, iBAog IBK einu sinni hvort lió. gk-. Ég vissi þetta alltaf. Ég var búinn að spú þessu fyrir leikinn”, sagði Þórir Jónsson, þjúlfari FH, eftir leik FH og Akraness I 8-liða úrslitum Bikarkeppni KSt sem leikinn var i Hafnarfirði i gær- kvöldi. Þórir hafði svo sannar- lega ústæðu til að vera glaöur. FH-ingar unnu sanngjarnan sigur yfir Skagamönnum og tryggðu sér þar með rétt til að leika i und- anúrslitunum. Leikurinn i gærkvöldi var besti leikur sem fram hefur farið i sumar. Mjög góð knattspyrna. Boltinn látinn ganga mann af manni og mikil barátta. Þá var markvarslan mjög góð svo og dómgæslan. Það var þvi allt sem hjálpaði til þess að gera þennan leik að góðum og skemmtilegum leik. Þegar nokkrar minútur voru liðnar af leiknum átti Jón „bassi” Gunnlaugsson hörkuskalla sem sleikti stöng utanverða og skömmu siðar var ólafur Dani- valsson i dauðafæri fyrir framan mark Skagamanna, en Jón Þor- björnsson markvörður varði glæsilega. A 11. minútu fékk Kristinn Björnsson knöttinn við miðlinu. Lék með hann nær i átt að FH-markinu og þegar hann var kominn að vitateigshorninu lét hann skotið riða af og hafnaði knötturinn i stönginni utanverðri. Fjórum minútum siðar kom fyrsta mark leik&>ns. Helgi Ragnarsson fékk knöttinn úti á vinstri kanti, lék með hann áfram upp að endamörkum þar sem hann lék á Björn Lárusson bak- vörð og sendi knöttinn til Ólafs Danivalssonar, sem var óvaldað- ur á markteig, en i stað þess að skjóta renndi hann knettinum á- fram fyrir markið þar sem Logi Ólafsson, sem hafði komið inn á sem varamaður i leikhléi, var mættur og skoraði af öryggi af stuttu færi: 1:0. Eftir markið var sem FH-ingar sæktu nokkru meira og á 32. minútu skapaðist mikil hætta við mark Skagamanna. Þá komst hinn eitilharði leikmaður FH, Ólafur Danivalsson, einn innfyrir vörn Skagamanna og lék laglega á Jón i markinu og sendi siðan knöttinn út á þjálfara sinn Þóri Jónsson sem skaut hörkuskoti að marki en i Arna Sveinsson sem stóð á marklinunni. En aðeins tveimur minútum seinna jöfnuðu Skagamenn. Karl Þórðarson tók þá hornspyrnu og sendi vel fyrir markið, þar sem Pétur Pétursson var á réttum stað og skoraði með skalla. Pétur hafði komið inn á sem varamaður rétt áður. Og þannig lauk leiknum með jafn- tefli, og varð þvi að framlengja leikinn um 2x15 minútur. Fyrri hluti framlengingarinnar var sem Skagamenn sæktu nokkru meira, ef eitthvað var, en þeir-náðu aldrei að skapa sér góð tækifæri. Lauk fyrri hlutanum þvi með jafntefli og var þá sýnt að siðasta korterið myndi ráða úr- slitum leiksins. Það voru varla liðnar 5 minútur af seinni hlutanum þegar FH-ing- ar tóku forystu á nýjan leik. Þórir framkvæmdi þá hornspyrnu mjög laglega — sendi stuttan bolta á Viðar Halldórsson sem skaut við- stöðulaust að marki en boltinn hrökk af Guðjóni Þórðarsyni til Ólafs Danivalssonar sem skoraði af stuttu færi 2:1. Siðan tveimur minútum siðar jöfnuðu Skagamenn enn á ný, og var Pétur Pétursson þar enn að verki. Atti hann i höggi við lands- liðsmanninn Janus Guðlaugsson, og hafði betur, lék á tvo varnar- menn til viðbótar og sendi siðan knöttinn með lúmsku skoti upp i markhornið, óverjandi fyrir Þor- vald markvörð. Það var siðan á 14. minútu seinni hluta framlengingarinnar að dæmd var aukaspyrna á Skagamenn rétt fyrir utan vita- teig fyrir miðju marki. Skaga- menn röðuðu sér i varnarvegg en gerðu hann ekki þéttari en svo þrátt fyrir áköf köll Jóns i mark- inu um að fara lengra til hægri, að eftirieikurinn yar Viðari Hall- dórssyni nokkuð auðveldur. Hann sendi knöttinn með þrumuskoti framhjá hinum lélega varnar- vegg Skagamanna og i mark og reyndist þetta mark vera úrslita- mark leiksins. Lokatölur urðu þvi þær að FH-ingar sigruðu með þremur mörkum gegn tveimur. Lið FH lék þennan leik stór- kostlega i alla staði. Markvarslan örugg, vörnin góð og sóknin mjög hreyfanleg með Ólaf Danivalsson sem besta mann. Var oft á tiðum hrein unun að horfa á samleik þeirra FH-inga og mega hin liðin sannarlega margt af þeim læra. Akurnesingar voru langt frá þvi að vera lélegir i þetta sinn. Þeir mættu hér einfaldlega betra liði en þeir hafa sjálfir og þvi fór sem fór. Bestur i liði Skagamanna var markvörðurinn ungi, Jón Þor- björnsson, og varði hann oft stór- kostlega. Verður hann ekki sakaður um mörkin. Einnig var þáttur Péturs Péturssonar mikill þó að hann léki aðeins i 25 minút- ur. Leikinn dæmdi Þorvarður Björnsson og linuverðir voru þeir Arnþór Óskarsson og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson (Villi rakari) og er skemmst frá þvi að segja að þeir stóðu sig allir frábærlega. — Höfum fyrirliggjandi farangursgrindur á allar stœrðir og fleiri bíb. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifan 2, simi 82944. LIDIl) MITT Atkvœðaseðill í kosningu VÍ5IS ucn vinsœlasta knattspyrnuliðið sumarið ‘11 LIÐIÐ MITT ER: : 1 STKAX1PÖST Sendu seðilinn til VÍSIS Síðumúla 14, Reykjavik strax i dag. Hálfsmánaðarlega verður dregið úr nöfnum þeirra sem tekið hafa þátt i kosningunni og er vinningurinn hverju sinni 15 þúsund króna úttekt á sportvörum hjá SPORTVALI, Hiemm- 1 torgi, Reykjavlk. Aukavinningurinn er dreginn er út i lok kesning- arinnar úr atkvæðaseðlum þeirra, sem greiddu vinsælasta liðinu atkvæði sitt er 50 þúsund kréna úttekt á sportvörum i Sportvaii, Hlemmtorgi, Reykjavík. NAFN HEIMILI BYGGOARLAG SYSLA SIMI V1NN1NGAR MAi.f$>MANAOáR>tGti Straumur s.f. Jón Fr. Einarsson „ Gestur Fanndal ■ Raftœkjavinnustofan s.f. ■ pj ■Grtmur&Ámi • ■ Kaupfélag SkagfirSinga ■ Kaupfélag ■ Kaupfélag ■ Kaupfélag VopnfirBinga HúnvetninQ. ■ Svalbarðseyrar Kaupfélag EyfirSinga Kaupfélag HóraSsbúa ■ Baldvin Kristjánsson Einar Stefánsson lun ijömssonar ■ Raftaekjaverzlun Óttars Sveinbjömssonar Kaupfélag ■ Borgfirðingai ece VdrgeariaðgrlMn! Kr. Lundberg ■ ■ Pöntunarfélag Kaupfélag ■ Eskfjr8jnga HáraSsbúa Stapafell h.f. ■ Verzlunin Strandgata 39 Ármúla 1a slmi 86117. ■ Kaupfélag Auatur-Skaftfellinga ■ Verzlun Fr.Fr. Kjami s.f. ■ ■ Kaupfálag V-Skaftfellinga : . •• W

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.