Vísir - 28.07.1977, Blaðsíða 19

Vísir - 28.07.1977, Blaðsíða 19
UTVARP KL. 19.40: Laki og Lakagígar 1 þættinum „Fjöllin okkar”, sem verður á dagskrá útvarpsins ikvöld kl. 19.40, ræðir Jón Gissur- arson um fjallið Laka. En Laki er kollóttur móbergs- hnjúkur á Siðumannaafrétti i V-Skaftafellssýslu. Laki liggur nálægt gígaröðinni miklu sem við hann er kennd, Lakagigar. Eldsprungan gengur gegnum Laka og sérhinnar greini- leg merki og af Laka er gott að glöggva sig á gigaröðinni allri til norðurs og suðurs, en Laki er 818 m miðað við sjávarmál. Eftir hann liggja margar grein- ar i blöðum og timaritum um margvisleg mál. Einnig samdi Jón kennslubækur i reikningi fyrir framhaldsskóla ásamt öðr- um og Jón hefur þýtt vinsælar barnabækur s.s. bókina um Heiðu, Jan og stóðhestinn o.fl. Þá hefur Jón haft mikið yndi af ferðalögum um landið og fjallið Laki er ekki langt frá heimahög- um Jóns, en hann fæddist undir A-Eyjafjöllum, nánar tiltekið i Drangshlið i Rangárvallasýslu árið 1906. —H.L. FLUGIMA FÆLAIM Hafið þér ónæði af flugum? Við kunnum ráð við því Á afgreiðslustöðum okkar seljum við SHELL flugnafæluspjaldið. Spjaldið er sett upp og engar flugur í því herbergi næstu 3 mánuðina. Spjáldið er lyktarlaust, og fæst í tveim stærðum. Olíufélagið Skeljungur hf Shell VISIR Fimmtudagur 28. júlf 1977. (Jtvarpsleikritið i kvöld fjallar um samskipti byltingarmannsins Lenins og menntakonu að nafni Elisabet K. Fimmtudagur 28. júli 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Sól- veig og Halldór” eftir Cesar MarValdimar Lárusson les (9). 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál 19.40 Fjöllin okkar Jón Giss- urarson fyrrum skólastjóri talar um Laka. 20.05 Bernard Kruysen syng- ur ljóðasöngva eftir Gabriel Fauré Noel Lee leikur með á pianó. 20.25 Leikrit: „Elisabet K.” eftir Lars Björkman Þýð- andi: Jón Viðar Jónsson. Leikstjóri: Erlingur Gisla- son. Persónur og leikendur: Elisabet K.: Kristbjörg Kjeld, Lenin: Gisli Hall- dórsson, Michail Ruman- seff: Guðmunöur Pálsson, Kamo: Jón Sigurbjörnsson. 21.15 Samleikur i útvarpssal 21.40 „Söngur músarrindils- ins”, smásaga eftir H.E. Bates 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsag- an: „Sagan af San Michele” eftir Axel Munthe 22.40 Kvöldtónleikar 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. HÚSBYGGJENDUR-Einangrunarplast Afgreíöum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæöiö frá manudegi - föstudags. Afhendum vöruna á byggingar- staö, viöskiptamönnum aö kostnaöarlausu. Hagkvæmt verð og greiösiuskilmálar viö flestra hæfi Bor9amexl_|[ >ími 93-7370 kvöld ej beS^arstml Í1-73J5 BYÐUR VEGFARENDUR VELKOMNA OG HEFUR Á BODSTOLUM ÝMSA SMÁRÉTTI: HEITAR SAMLOKUR - HAMBORGARA FRANSKAR KARTÖHUR, SOSUR, SALÖT OG HEITAR PYLSUR ÍS-ÖL- TÓBAK - SÆLGÆTI ALLAR ESSO BENSÍN- OG OUUVÖRUR Þau hittast fyrst i Pétursborg (Leningrad) árið 1905 og fer vel á með þeim, en það kemur brátt i ljds að hún er ekki eins sannfærð og margir aðrir um ágæti kenn- inga hans. Siðar búa þau saman um skeið, i Genf og Paris en allur áhugi Shelltox ÚTVARPSLEIKRITIÐ í KVÖLD KL. 20.25: Lenín og Elísabet Útvarpsleikritið sem flutt verður i kvöld kl. 20.25 heitir „Elisabet K” og er eftir Lars Björk- man. Leikritið fjallar um kynni Lenins, upphafs- manns rússnesku bylt- ingarinnar, og róttækrar menntakonu sem nefnd er „Elisabet K”. Lenins beinist að stjórnmálunum og þegar hann ætlar að nota Elisabetu sem verkfæri til að koma fram skuggalegum áform- um er henni nóg boðið. Höfundur útvarpsleikritsins er sænskur, fæddur árið 1930 og hefur samið allmörg leikrit fyrir útvarp. Það fyrst, „Trivselmyra story ” var flutt 1963 og vakti mikla at- hygli. Annað leikrit hans „Pam- pen” var einnig sýnt á sviði. „Beðið eftir Bardot” sem minnir á nafn á öðru þekktu leikriti var á verkefnaskrá Dramatens árið 1975. Útvarpið hefur áður flutt leikrit eftirLars Björkman, það var árið 1969 er „Gefið upp staðarákvörð- un” var flutt. Þýðinguna á „Elisabetu K” gerði Jón \7iðar Jónsson, en leik- stjóri er Erjingur Gislason. Með hlutverkin fara Kristbjörg Keld, Gisli Halldórsson, Guðmundur Pálsson, og Jón Sigurbjörnsson. —H.L.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.