Tíminn - 10.11.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 10.11.1968, Blaðsíða 10
10 I DAG TIMINN SUNNUDAGUR 10. nóvember 1968. IDAG er sunnudagur 10. nóv. — Aðalheiður — Tungl í hásuðri kl. 4 07 Árdegisháflæði í Rvk kl. 8 00 HEILSUGÆZLA SjúkrabifreiB: Siml 11100 i Reykjavík t Hafnar. firði t síma 51336 SlysavarSstofan * Borgarspitalanom er opin allan sólarhrlnglnn. Að- eins móttaka slasaðra. Slml 81212. Naetur og helgidagalæknir er I síma 21230. Neyðarvaktin: Simi 11510, opið hvern vlrkan dag frá kl. 9—12 og 1__5, nema laugardaga kl. 9—12. Upplýslngar um læknaþjónustuna i borginnl gefnar I símsvara Læknafélags Reykiavíkur * slma 18888 Næturvarzlan i Stðrholtl er opin frá mánudegl til föstudags kl. 21 6 kvöldin til kl. 9 é morgnana. Laug. ardaga og helgidaga frá kl. 16 á daginn til 10 á morgunana, Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl. 9—14. Helgadaga frá kl. 13—15. Helgarvörzlu í Hafnarfirði laugar- dag til mánudagsmorguns annast Jósef Ólafsson, Kviholti 8, sími 51820. Naeturvörzlu aðfaranótt 12. nóv. annast Eiríkur Björnsson, Austur- götu 41, sími 50235. Næturvörzlu í Keflavík 9. nóv. og 10. nóv. annast Guðjón Klemenzson. Næturvörzlu 11. nóv. annast Kjartan Ólafsson. Kvöldvörzlu apóteka í Reykjavík vik una 9. nóv. til 16. nóv. annast Háaleitisapótek — Laugavegs- apótek. fund fimmtudagirm 14. nóv. í Pélags heimili Mrikjunnar. Vebnarhugleiðiog, kvi'kmynd. KVIKMYNDA- "hltlahló" KLÚBBURINN Sýningar í dag (sunnudag) kl. 6 og 9 Indverska myndin APU eftir S. Raj. SÖFN OG SÝNINGAR KIRKJAN Ásprestakall: Messa í Laugarnesiki.hkju kl. 5. Ferm ingiarböm ársins 1969 komi til mess uranar/ Séra Grímur Grímsson. Bókasafíi Sálarrannsóknarfélags ís lands, Garðastræti 8, sími 18130, er opið á miðvikudögum kl 17.30 til 19. Skrifstofa S.R.F.l. og at- greiðsla timaritsins „Morgunn" er opin á sama tima. ORÐSENDING FELAGSLÍF Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur Kvenfélag Bústaðasóknar hefur haf ið fótaiaðge-rðir fyrir aldrað fólk i S-a.fnaðairheimili Langholtssóknar a-l'la fimmtud-aga frá kl. 8,30 tU kl 11,30 f.h. — Pantanir tekn-ar í sima 12924. — Aðalfundur féla-gsins er í Réttarholtsskóla mánudagskvöld 1-1. nóv. kl. 8,30. Ásprestakall: Fe-rming-airbör.n ársi-ns 1969 komi til v-iðtals í féliagsheimilinu Hólsvegi 17 miðvikuda-g-inn 13. nóv. Drengir kl. 5 stúlku-r kl. 6. Sóra Grímur G-rímss-on. Geðverrrdarfélag íslands. Geðverndarþjónustan er nú starf andi á ný alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. — Þessi geðverndar og upplýsingaþjónusta er ókeypis og öllum heimil. A.A, samtökin: Fundir eru sem uér segir- I félagsheimiiinu Tjarnargötu 3c miðvikudaga kl 21 Föstudaga kl 21 Langholtsdeiid 1 Safnaðarheim 1U Langholtsklrkju laugardag Kl 14 Minningarspjöld minningarsjóðs Maríu Jónsdóttur flugfreyju fást á eftirtöldum stöðum. Verzluninni Oculus Austurstræti 17 verzluninni Lýsing Hverfisgötu 64, Snyrtistof unni Valhöll, Laugaveg 25, og hjá Maríu Olafsdóttur Dverg-asteini Reyðarfirði. vann . . . Húrra — Þú hefur heppnina með þér í dag | — Nei, nei, ég hætti á meðan ég er í herra minn, viltu leggja þetta undir og gróða. reyna aftur? DREKI — Á meðan glæpamennirnir búa til lík- — Þeir eru að búa til líkkistur eins og kisturna-r. ég sá úti við tangann. Ein handa þér og önnur fyrir félaga þinn Stebbi! — Fe-rmmgairböm séra Jóns Auðuns komi til viðtals í Dómkirkjuna mán-udaginn 11. nóv. kl. 6 síðd. — Ferm-in-garbörn séra Ós'kars J. Þor- lákssonair komi til viðta-ls í Dóm- kirkjun-ni þriðjud-a-g 12. nóv. kl. 6. ÆskulýSsstarf Neskirkju. Fundur fyrir piira og stúlkur 13—17 ára. verður í Fél-agsheimilinu mánuda-g- inn 11. nóv. kl. 8,30. Opið hús frá kl. 8. — Framk Halldórsson. GEN GISSKRÁNING Nr. 125. — 8. nóv. 1968. Bandar dollai 56.93 67,07 Sterlingspund 136,06 136,40 Kanadadollar 53.04 63 18 100 danska-r ! kr. 757,55 759,41 Norskar krónur 796,92 798,88 Sænskar krónur 1.101,00 1,103,70 Finnsk tnorji 1.361.31 l 364.65 Franskir tr 1,144.51 l 147,4« 100 bei-g. framkar 113,70 113,98 Svissn fr 1.325.20 1,328,44 100 Gyllini 1.566,42 1.570,30 l’ékkn xi 790.70 792.64 100 v-þýzk mörk 1.433,10 1.436,60 100 Lírur 9,14 9,16 Austun sch 220,46 221,0« Peseiar 81,80 82.00 ttelkmn gskrónur úöruskiptalönd 99'86 100,14 Retkmngspuna VörusklptaJöna 136.63 136,9? 1 SJÓNVARP Sunnudagur 10 nóv 18.00 Helgistund Séra Jakob Jóns son, dr. tlieol. 18.15 Stundin okkar. 1. Framhaldssagan Suður heiðar eftir Gunnar M. Magnúss. Höfundur les. 2. Lúðrasveit barna úr Lækj arskóla í Hafnarfirði leik ur. 3. Sagan af Hlina kóngs syni, Teikningar .eftir Olöfu Knútsen. Jón Gunn arsson les. Leiðsöguhundurinn Vaskur. Þýðandi og þuíur: Krist- mann EiðsSon. Kynnir: Rannveig Jóhanns- dóttir. HLÉ. 20.00 Fréttir. 20.20 Myndsjá. Erlent og innlent efni, m.a. inyndir um San Fransisko. Le Mans-kappaksturinn og æskulýðsstarfsemi í Kópa- vogi. 20.50 Ritstjórinn og skáldið. Kvikmynd byggð á sögu eftir D. H. Lawrcnce. Aðal hlutverk: Henry McGee Judy Parfitt og John Collin ísl. texti: Jngibjörg Jónsd 21.35 Tónleikar unga fólksins. Leonard Bernstein stjórnaf Sinfóníuhljómsveit New York-borgar og kynnir band aríska tónskáldið Aaron Dísa og Ragna, sex ára gaml ar stelpur, voru að leika sér saman. Allt í einu segir Dísa, að hún verði að fara. því hún hafi lofað pabba sínum að koma til hans. Ragna vill alls ekki sleppa Dísu strax. — Fg má til með að fara, segir Dísa. því honum pabba bykir svo vænt um mig. — Það er ekki fuf<5a, segir þá Ragna, — þó honum þyki vænt um þig, eins og þú lætur allt eftir honum. Þessi skemmtilega staða kom upp í skák í Svíþjóð nýlega. Uggmark lék hvítu mönnunum og hvernig tókst honum að vinna í nokkrum leikjum? Svar annars staðar á síðunni. i P'A ' ó Hf á w fl ar m ð m. Af Jl B&H WMWÁ (h 's þess, að ég bý á 18. hæð? Ef hvorugt vkkar vinnur úti hvaðan koma þá ailir pemngarn ir? Póstþjónn nokkur í Sydney í Ástralíu var orðinn svo leiður á starfí sínu eft.ir 8 ár að hann sagði því lausu og gekk i her inn. En þá tókst svo til. að loknum heræfingunum að manninum ( var skioað að ger ast póstþjónn í hernum: ' Til þess að komast að því, hve betlari í Mílánó hefði mik ið upp úr krafsinu á dag, dul bjó leynilögrelumaður þar í borg sig nýlega og labbaði út á götu til að betla. Honum áskotnaðist fiárhæð. sem sam i svaraði 7000 ísl. krónum. Höfðingi kvnflokks eins í Nýju Guíneu. 71 árs gamall, skildi nýlega við konu sína og tók saman við fallega blóma rós innan við tvítugt. Hann var samstundis rekinn úr kynflokkn um. því félagar hans þar héldu að hann væri orðinn brjálaður Lausn á skákinni. Það var drottnipgarfórnin. sem gerði út um skákúia. sem sagt. 1 Dg6 — nvlj 2. nPxp — Bb4 3 Bg5' — BxB 4 Bg4+ — Bh6 5 ílxB'- — pxH 6. pg7 mát. !

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.