Tíminn - 10.11.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 10.11.1968, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 10. nóvember 1968. TIMINN 11 DENNI DÆMALAUSI — Ég er viss um a3 hann er þarna inni — einhvers stað ar. ZIlIiZZ J2 15 M Lárétt: 1 Væl 6 Skemmtilegur 10 Tveir eins 11 Spil 12 Viðburða 15 Nauð. Krossgáta 165 Lóðrétt: 2 Vatn 3 Landnáms maður 4 Rusl 5 Svarar 7 Ávarpað 8 Létust 9 Misk- unn 13 Rit 14 Stilltur. Ráðning á gátu nr. 164. Lárétt: 1 Vndið 6 Sæmd ina 10 Ár 11 Ók 12 Tank ana 15 Staka. Lóðrétt: 2 Nám 3 Iði 4 Ásátt. 5 Bakar 7 Æra 8 Dok 9 Nón 13 Nit 14. Akk. kenna í brjósti um þá sem reyndu að fara á bak við hann Lusia hafði fengið sömu til- finninguna, þegar hún sá hann og hún var dálítið óróleg. Ætli Mar- ía hefði einhverja hugmynd um hvað hún háfði dregizt á að gera? Hún vildi ekki hugsa um þetta núna. Hún vildi bara hugsa um hljómleikana. Til allrar hamingju hafði ailt verið með kyrrum kjör- um ennþá, og hún hafði ekið gegnum mannþröngina á' götun- um án nokkurra viðburða Það hafði verið fjöldinn allur af lög- regluþjónum í fólksmergðinni og eins hafði hún séð lögreglu í hljómleikasalnum, og meira segja í göngunum við búningsherberg- in. Eitthvað var í bígerð, en hún vonaði bara að lögreglustjóranum myndi takast að skipuleggja hlutj ina þannig að til óeirða kæmi ékkL _ — Lagáðu hárið á mér María. Ég á að fara inn á sviðið eftir 5 mín. Áður en þrjár mínútur voru liðnar var María búin að laga hana til og hún yfirgaf bún- ingsherbergið og gekk í áttina að siviðinu til þess að bíða eftir merki um að koma inn Henni var fcekið með dynjandi lófatald, og það leið nokkur tími áður en ró bomst á. Hún leit til forsetastúkunnar. Kasimir sat eins og áður, hallaði sér ofurlít- ið fram með hönd undir kinn og horfði á sviðið Augu þeirra mætt- ust og hún fann að hún roðn- aði. Svo sá hún að hann lyfti leikskránni. Kyssti hana og lét eins og hann vildi kasta henni til hennar. Jæja, hugsaði hún, ef þetta ætlar að verða svona „ , „ auðvelt, þarf ég engar áhyggjur j Sunnudagur 10. november að hafa. En kannski hann hagi! 8.30 úett morgunlog: ekki gripin neinni ofsahræðslu, jafnvel þótt hún gæti gent sér í hugarlund, hvað hefði skeð. Ef hún hefði reynt að komast út af sviðinu hefði hún dottið um hljóm sveitarmennina, sem komu hlaup- andi úr sætum sínum. Alls stað- ar heyrðust hróp og óp, skurk og fótaitak, þegar hræddur mannfjöld inn reyndi að ryðjast út. Það var kveikt í forsetastúkunni, en Ijós- in voru of dauf til þess að hún gæti séð afleiðingar sprengingar- innar. Skyndilega kviknuðu öll ljósin. Allt umhverfið var gjör- breyfct Salurinn var svo til tóm- ur og uppi á svölunum stimpað- ist fólkið við að komast að tröpp- unum sem lágu niður Lusia gat ekki séð í forsetastúk una, því að hópur af einkennis- klæddum mönnum stóð þannig að þeir birgðu alla útsýn. Þeir töl- uðu með miklu handapati og horfðu á eibthvað, sem lá á gólf- inu. Svo færði einn þeirra sig til og þá sá hún að Kasimir mark- skálkur sat enn í sæti sínu. Hann hafði auðsjáanlega ekki hreyft sig En stúkan hafði skemmzt, og tjöldin héngu í tætlum. Áheyr endumir, sem eftir voru Iitu til stúkunnar, og kona æpti, þegar blóðugur líkami var borinn út úr stúkunni, sem var næst forseta- stúkunni, og hafði auðsjáanlega skemmzt mest. Fleiri konur fóru að æpa. Lusia tók skjóta ákvörð- un Hún gaf píanóleikaranum sem enn var á sínum stað, merki, og hann byrjaði að spila „AiTiver- derci Roma“. Brátt hljómaði rödd Lusiu út yfir salinn og ópin hættu. Þeir sem höfðu barizt við að komast út, sigu niður í næstu sæti. Lusia hélt áfram að syngja, alveg þang- að til forstjórinn kom hlaupandi til hennar. Jakkinn hans var sund urtættur og rykugur. Á ennið hafði hann fengið langa rispu, sem blæddi úr — Ungfrú, leyfið mér að fylgja yður til búningsherbergis- ins, stundi hann móður og más- andi. — Þér viljið ekki að ég syngt meira? Ég hélt það mundi hjálpa. — Þáð gerði það líka, ungfrú Hann bauð henni arminn, og hún * ledt til forsetastúkunnar, um leið og hún gekk út. En Kasimir leit ekki á hana Hann var að lesa bréfmiða sem einn af liðsforingj- unum hafði fengið honum Forstjórinn; dró hana gegnum mannþröngina til búningsherberg isins, reif upp hurðina og ýtti henni inn fyrir. María greip hana um leið og hún hrasaði. — Ó, frú, þvílíkt kvöld! — Var nokkur drepinn? Og hugsa sér, að þú skyldir geta sungið eftir þetta! — Ég gerði það bara til þess að reyna að koma ró á, svaraði Lusia — En það var sannarlega erf- itt. Gefðu mér svolítið koniak núna. Mér finnst ég hafa þörf fyr- ir það María varð samstundis önnum- HLJÓÐVARP Copland. 22.25 Dagskrárlok. Mánudagur 11. 20.00 Fréttir. 20.35 Indíánabáturinn. Vorleysingarnar fleyttu bát Indíánahöfðingjans niður fjallahlíðarnar á leið til sjáv ar. En Indíánahöfðinginn, sem lítUl drengur hafði skor ið út,| lenti í ótal ævintýr- um áður en hann komst alla leif á haf út. Þýðandi og þulur: Ottó Jónsson. 21.00 Saga Forsytheættarinnar. Framhaldskvikmynd byggð á sögu eftir John Gals- worthy. 6. þáttur. Aðalhlut- verk: Kenneth More, Eric Porter og Nyree Dawn Port- er. íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 21.50 Jazz. Hljóðfæraleikarar eru: Árni Egilsson, Árni Scheving. Kristján Magnússon og Guðmundur Steingrímsson. 22.00 Ég stama. Mynd þessi er um erfiðleika málhaltra. Hún er gerð samvinnu við sérmenntaða talkennara. (Nordvision — Danska sjónvarpið) fslenzk- ur texti: Dóra Hafsteinsd. 22.30 Dagskrárlok. sér svona gagnvart öllum sem koma fram fyrir hann Ef svo er, þá finnst mér það smekkleysa! —• IHjómsveitarstjórinn lyfti takt- stokknum, og rödd Lusiu hljóm- aði um salinn. Þetta var afburða góð hljómsveit. Salurinn var þétt- setinn, og þeir, sem ekki höfðu komizt fyrir inni gátu hlustað fyr ir utan gegnum hátalara, sem komið hafði verið fyrir. Lusia var 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar 10.10 Veðurfregnir. 10.30 HáskólaspjaU 11.00 Messa > Neskirkju 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til kynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegistónleikar farin að þreytast, og var fegin að 15.30 Á bókamarkaðinum Til hamingju með daginn! Og þú, sem varst í svo góðu skapi í gærkvöldi. eiga bara eftir að syngja fcvö lög. — En svo var kvöldverðurinn með Kasimir marskálki eftir. Hún vonaðist eftir að hann gæfi henni tíma til að hvíla sig dálítið, áður en hann kæmi til að sækja hana. Hún vissi ekki einu sinni hvar þau áttu að borða, en henni var alveg sama. Þetta hefði getað orð ið skemmtilegt, ef Derek Sander- son hefði ekki verið annars veg- ar. Hún hafði séð hann í stúku brezka sendiherrans. Og eius og hann hafði ætlað, kom hann með frænda sinn í búningsherbergið, áður en hljómleikarnir byrjuðu Henni hafði strax fallið vel við Sir Gerald, sem hafði hvatt hana til að ieita til sín, ef hún þarfn- aðist aðstoðar. — Þér eruð ákaflega elskuleg- ur Sir Gerald, hafði hún svarað, en ég vona að þess þurfi eteki. Lusia hugsaði um þetta samtal meðan hún nálgaðist lok lagsins. Hún gekk aftur á bak í áttina að baksviðinu, og hneigði sig fýrir áheyrendum. Þá heyrði hún. áður en fagnaðarlætin brutust út ör- an andardrátt að baki sér eitt- hvað kom við hana og þaut fram- hjá, yfir öxlina á henni í átt að forsetastúkunni Það kom glampi, og svo skyndilega sprenging. Oll ljós slokknuðd Lusia stóð grafkyrr Hún varð Þáttur I umsjá Andrésar Björnssonar útvarpsstjóra. Dóra Ingvadóttir kynnir. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Ólafur Guðmunds stjórnar 18.00 Stundarkorn með brezka fiðluleikaranum Erick Fried man, sem leikur lög eftir Szymanowskí, Mozart, Pagan ini o.fl. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Ljóð eftir Jón Jóhannesson frá Skáleyjum: Baldvin Hall dórsson leikari les. 19.45 Tólf etýður op. 25 eftir ' Fréderic Chopin. Werner Haas leikur á pianó. 20.15 „Hjartað í borði“ Jóhann Hjálmarsson ræðir við höfund fyrrgreindrar skáldsögu, Agnar Þórðarson, og Guðrún Ásmundsdóttir les kafla úr sögunni. 21.00 Tónlist eftir Hallgrím Helga son, tónskáld mánaðarins 21-30 . Betra er berfættum en bókarlausum að vera“. — Hjörtur Pálsson talar við þrjá menn um bækur og bókasöfn, dr. Björn Sigfús- son háskólabókavörð, Ás- mund Brekkan lækni og Sigurð A. Magnússon, rit- höfund. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 11. nóvember. 7.00 Morgunútvarp: Veðurfregnir 12.00 Hádegisútvarp Dagskráúi- 13.15 Búnaðarþáttur: Páll Agnar Pálsson vfirdýralæknir talar um sauðfjárböðun. 13.35 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum: 15.00 Miðdegisútvarp; Fréttir. Til kynningar. Létt lög: 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir. Endurtekið efiii: 17.40 Börnin skrifa: Guðmundur Þorláksson les bréf frá börn- um. 18.00 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfr Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. TÍlkvnningar. 19.30 Um daginn og veginn Guðmundur Óskar Ólafsson stud. theol talar. 19.50 Máiiudagslögin. 20.15 Tækni og vísindi: 20.40 Frá norska útvarpinu: 21.00 „Hrygningartími“ eftir Ása í Bæ Höfundurinn les smá- sögu viknnnar 21.25 „Barnaherhergið“ svíta eft- ir Claude Debussy; Jose Iturbi ieikur á píanó. 21.40 íslenzkt mál: Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 22.15 Fréttir. Heyrt en ekki séð: Ferða- minningar frá Kaupmanna- höfn. i»r*f- Guðjónsson hónda ‘ ; ''uarstöðum; Pétur 'umarliðason, kennari les (7). 22.35 Hljómplötusafnið. í rnttsjé Gunnars Guðmundssonar. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.