Tíminn - 10.11.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 10.11.1968, Blaðsíða 15
SUNNUDAGUR 10. nóvember 1968. TIMINN 15 EFTIRLIT MEÐ .... Framhald af bls. 1 beint undir póst- og símamálaráð- berra. Sex fyrstu greinar frumvarps ins er ætlað að koma í stað þess- ara ákvæða, og samræma laga- ákvæðin nútímaaðstæðum og þró un síðustu áratuga. Greinar 4.— 6. fjalla um póst- og símamála- ráð, og hljóða svo: „4. gr. Póst- og símamálaráð skipa 5 menn, sem kosnir eru hlutbundinni kosningu af Alþingi til fjögurra ára í senn, ásamt jafn mörgum til vara. Ráðherra skipar einn hinna kjörnu aðalmanna for- mann póst- og símamálaráðs til 4 ára, en annan varaformann. Að- almenn eða varamenn þeirra í póst- og símamálaráði skulu vera búsettir í Reykjavík eða svo ná- lægt Reykjavík, að þeim sé auð- velt að sækja fundi ráðsins, hve- nær sem er. Póst- og símamálaráð heldur reglulega fundi minnst ; tvisvar í mánuði, og skal póst- og símamálastjóri gefa ráðinu skýrslur um störf stofnunarinnar. Allar meiri háttar ákvarðanir skal póst- og símamálastjóri taka með samþykki póst- og símamálaráðs- Rísi ágreiningur um mál milli ráðsins og póst- og símamála- stjóra, skal ráðherra kveða upp úrskurð í málinu. 5. gr. Hlutverk póst- og símamála ráðs skal enn fremur vera að gæta í hvívetna hagsmuna al- mennings gagnvart Póst- og síma málastofnuninni og vera tengiliður hans og Alþingis við stofnunina. Heimilt er fulltrúum í póst- og símamálaráði að taka þar til um ræðu og afgreiðslu hvert það mál er snertir samskipti stofnunarinn ar við þá, er þjónustu hennar eiga að njóta. , 6. gr. Ráðherra álcveður þóknun fyrir störf póst- og símamálaráðs" I greinargerðinni segir m. a.: „í löggjöf, sem sett hefur verið undanfarna áratugi um nýjar sjálf stæðar stofnanir á vegum ríkis- ins, hafa jafnan verið ákvæði um þingkjörnar stjórnir slíkra stofn- ana til eftirlits og ráðuneytis ráð- herra og viðkomandi embættis- manni eða forstjóra um starfsemi stofnunarinnar. Þetta á jafnt við um hinar stærri stofnanir sem hinar smæstu. Ekkert samræmi er í því, að ein allra stærsta stofn un ríkisins, stofnun póst- og síma mála, skuli ein standa utan þessa ramma, þar sem engin kjörin stjórnarnefnd hefur eftirlit með starfsemi stofnunarinnar eða á- kvörðunum embættismannsins. All ir vi-ta, að ráðherra, sem um málefni margra ráðuneyta og stofn ana fjallar í þjóðfélagi, sem verð ur æ flóknara, hefur enga að-1 stöðu eða tíma til að fylgjast svo vel með starfsemi stofnunar eins og Pósts og síma sem skyldi. ,Því er haldið fram með réttu, að með þróun þjóðfélagsins og fólksfjölgun verði æ meiri hætta á því, að yaldið færist um of í hendur einstakra embættismanna, sem ekki þurfa að standa þjóð- inni reikningsskap gerða sinna og sérstakrar verndar af lög- gjafans hálfu. Valdið færist til þéirra frá fólkinu og hinum kjörnu fulltrúum þess, og möguleikar þess til íhlutunar og eftirlits með aðstoð trúnaðarmanna fari mink- andi og að sama skapi minnki möguleikar fólksins til að leita réttar síns, ef það verður fyrir misrétti af hálfu embættismanna. Þessi hætta er viðurkennd i menn ingarríkjum í nágrannalöndum, þar sem komið hefur verið upp émbætti „ombuds-manna“ eða lögsögumanna til að tryggja það, að fólk aeti léi.tað réttar síns í slíkum tilvikum. Einn megintilgangurinn með flutningi þessa frumvarps er að draga úr þessari hættu með því, að kjörnir fulltrúar Alþingis hafi éftirlit með framkvæmdum og stórfum stofnunar pósts og síma. MHfl Ég er kona II. (Jeg — en kvlnde II) óvenju diörl og spennandl ný dönsk lltmynd. gerð eftir saro nefndr) sögu Siv Holm’s Sýnd kL 6.15 og 9 Bönnuð börnuno mnan 16 ára Teiknimyndasafn Sýnd kl. 3 Síðasta sinn Eins og fram kom í ræðu hæstv. fjármálaráðherra, er hann mælti fyrir frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 1969 á öndverðu þessu þingi, hefur það færzt í vöxt, að ríkis- stofnanir hafi farið sínar eigin leiðir og tekið vafasamar ákvarð anir um rekstur sinn á undanförn um árum og áratugum. Alþingi og fjármálaráðuneytið hafi ekki haft aðstöðu til að koma í veg fyrir slíkt eða getað haldið uppi nægu eftirliti með starfsemi þessara stofnana í eigu ríkisins. Fleiri stofnanir munu vera á vegum rík isins en Póstur og sími, sem ekki hafa kjörna stjórn til eftirlits, en þvi bera flutningsmenn hér niður, að starfsemi pósts og síma verður æ umfangsmeiri og hún snertir daglegt líf nær hverrar einustu fjölskyldu og fyrirtækis í landinu. Nú mun svo komið, að Póstur og sími hefur bundið sig miklum skuldum, og munu nú gjaldfallnar j skuldir nema 120 milljónum króna. Við þær alvarlegu aðstæður, sem nú ríkja í þjóðfélaginu, mun stofnunin hafa gert kröfu til 20% hækkunar á afnotagjöldum síma, þegar tvísýnt er um afkomu fjöl margra heimila, en sími sjálfsagt tæki á hverju heimili. Þar á ofan hefur stofnunin við þessar að- stæður tekið ákvörðun um að kaupa nú Sjálfstæðishúsið í Reykjavík fyrir rúmar 16 milljón ir króna. Hér þarf aukið eftirlit Alþingis og fólksins til að koma, og skýlaus krafa ætti það að vera, að framkvæmda- og fjárfestingar áætlanir slíkra risafyrirtækja í eigu rikisins yrðu lagðar fyrir þingið til staðfestingar." GRIKKLAND Framhald ai bls 9. vel orðið vart ofurlítillar örv- unar- Samt sem áður hefur hvergi notið við áberandi úr- bóta, sem stjórnendurnir þyrftu þó mjög á að halda til þess að vekja traust þjóðar- innar. Ríkisstjórnin ver miklu fé til stuðnings við bændur til verklegra framkvæmda í sveit um landsins og þar, en hvergi annars staðar, hefur dregið nokkuð úr tregðufullu afskiptaleysi íbúanna gagn- vart stjórn landsins. Grikkj- um veitist erfitt að gera tipp við sig, hvernig þessu verður komið heim og saman við auk / ið öryggi á Balkanskaga. Frjálslyndur Grikki gerði til- ■raun í þá átt og komst þá þannig að orði: „Ég barðist gegn nazistum þegar ég var 14 ára. Svo barð- ist ég gegn kommúnistum eft- ir styrjöldina. Náin skyld- menni mín börðust og féllu. Við börðumst í nafni lýðræðis ins. Nú lútum við einræði. Hver getur fullyrt, að þau eða ég vildu nú berjast í þriðja sinn þó að til þess kæmi? Slmi 11544 HER NAMS ARIN SGIHSI HLDTI Sýnd kL 5, 7 og 9. Bönnuð vngn en 16 ára VERÐLAUNAGETRAUN Hver er ‘maSurlnn? Verðlaun 17 daga Sunnuferð til Mallorca fyrir tvo. Blaðaumsagnir: ómetanleg heimild . . stórkostlega skemmtileg . . Morgunblaðið. óborganleg sjón dýr- mæt reynsla Aiþýðublaðið beztu atriði myndarinn ar sýna viðurelgn bersins við grimmdarstórleik náttúrunnar I landinu Þjóðviljinn frábært viðtal við .Jlfs reynda konu“, Vtsir. Skopkóngar kvikmyndanna Hin sprenghlægilega skop- myndasyrpa með Chaplin, Gög og Gokke, Buster Keaton og fl. Sýn d klr 3 GAMLA BIO DOÖTOU ZIIiVAíiO Islenzknr text) Bönuur innar 12 <tn Sýnd kl. 4 og 8.30 Sala hefst kl. 2 tiækkat rerb Sími 60249. Quiller skýrslan með Alec Guiness sýnd kl 5 og 9 Hauslausi hesturinn Barnasýning kl. 3 SÍMI nm'lVWir 18936 Harðskeytti ofurstinn Hörkuspennandi og viðburða- rík ný, amerísk stórmynd i Pamavision og litum með úr- valsleikurunum Anthony Quinn Alain Delon George Segal Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Venusarferð Bakkabræðra Sýnd kl. 3 Dulbúnir njósnarar mjög sennandi og skemmtileg ný frönsk kvikmynd. Danskur textL Leno Ventura Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 9 Indíánahöfðinginn Winnetou , „ Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 Teiknimyndasafn Sýnd kl 3 T ónabíó Slm 1)182 — tslenzkui cexti — HÆSTARÉTTAIlLÖGMADUIt AUSTURSTRÆTI 6 SÍMI 18351 Að hrökkva eða stökkva (The Fortune Cookie) Vfðfræg og snilldar vei eerð og leikin ný amertsk gamanmynd Jack Lemmon Sýnd kl 6 og 9 Milljónari í brösum Sýnd kl. 3 MfílFMMWm Demantaránið mikla Hörkuspennandi ný litmynd um ný ævintýrl lögreglumannsins Jerry Cotton, — með George Nader og Silvie Solar íslenzkur texti Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5 7 og 9 í ■*; ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ Hunangsilmur Sýning í tovöld kl. 20 Púntila og Matti Sýning miðvikudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 tU 20. slml 1-1200. ^kEYKJAylKD^ MAÐUR og KONA 1 kvöld Uppselt MAÐUR og KONA miðvikudag YVONNE fimmtudag 3 sýning. Aðgöngumðasalain i Iðnó &r opin frá kL 14 simi 13191. Endalaus barátta (The long duel) The Rsnk Urganisation prcsenls YUI. _________ TREVOB COLOUR • PANAVISION’ 'U' 2" Single Colunin 10/3 TLD-B Stórbrotin og vej leikin lit- mynd frá Rank. Myndin gerist í Indlandi, byggð á sikáldsögu eftir Ranveer Singh. Aðalhlutverk: Yul Brynner TrevO'r Howard Harry Andrews — íslenzkur textl — Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. — Heimsfræg mynd í sérflokki. Á grænni grein með Abott og Costelo Bamasýning kl. 3 LAUGARAS Slmar 12075 oo 18150 Vesalings kýrin (Poor cow) Hörkuspenijiand] ný ensik úr valsmynd * Utum Terenee Stamp Carol White Sýnd kl &. 7 og 9 Bönnuð börnuro Slm íOib* Sigurvegararnir Stórfengleg, spennandi, ensk amerisk stórmynd frá heims- styrjölrlinni síðari. Sýnd kl. 9 Bönnuð bömum innan 14 ára. Blóðrefillinn Afar spennandi ensk-amerísk bardaga'tnyrtd. Sýnd ki. b Bönnuð börnum innan 12 ára. Jóki Björn Bráðskemmtileg teiknimynd Sýnd kl. 3 | X

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.