Tíminn - 10.11.1968, Blaðsíða 13

Tíminn - 10.11.1968, Blaðsíða 13
SWJraJDAGUR 10. nóvember 1968. 13 'TÍMINN 10.1S'Lokið við módel af nýju hóteli. Slappað af með Viceroy 'aett á skrifstofuna 12.oq Byggingaráaetlun rædd á leío til næsta stefnumóts”. með yfirverk- 17.30“Áríðandi fundur um nýja og eftirlitsmanni. byggingaráætlun”. Viceroy fyrir alla”. Ekki of sterk, ekki of lótt, Viceroy gefur bragdid rétf... rétt hvaoa tuna dagsins sem er! 2L30 Notið skemmtilegs sjónleiks eftir erilsaman dag-og ennþá bragðast Viceroy vel”. FRAMNESVEG! 17 SÍMI: 122« Framkvæmir handunnið bókband fyrir bókasöfn, einstaklinga og fyrirtæki. Gylli nöfn á servíettur, sálmabækur, biblíur o. fl. Vönduð vinna og efni. Reynið viðskiptin. Svefnbekkir Svefnbekkir kr. 4.200,00 Dívanar kr. 2.200,00 Svefnsófar kr. 5.400,00 — Sendum í póstkröfu. Nýja bólsturgerSin Laugav. 134. Sími 16541 HLAÐ RUM Hlaðrúm henta allstaSar: i bamaher- bergiö, unglingaherbergis, hjónaher- bergiS, íumarbústa/linn, veiSihúsiS, bamaheimili, heimmistankóla, hótel. Helrtu kostir hlaðrúmanna eru: ■ Rúmin má noa eitt og eitt sír eða hlaSa þeim upp i tvær eða þrjár hæðir. ■ Hægt er að H aukalega: Náttborð, jtiga eða hliðarborð. B Innanmál rúmanna er 73x184 sm. Hzgt er að £á rúmin með baðmull- ar og gúmmídýnum eða án dýna. B Rúrain hafa þrefalt notagildi þ. e. kojnr.einstaklingsrúm og'hjónardm. M Rútnin eru úr tekki eða úr brénni (brennirúmin eru minni ogódýrari). B Rúmin eru BU i pörtum og tekur aðeins um tvaar minútur að setja þau sasnan eða taka f strndur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVlKtm BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 ............................ ' TILKYNNING Vegna væntanlegs niðurrifs á geymsluhúsnæði Reykjavíkurborgar að Grensásvegi 1 (Litla Grund), eru þeir, sem telja sig eiga húsmuni o.fl. geymt á þessum stað. beðnir að hafa samband við húsnæðisfulltrúa í Félagsnlálastofnun Reykja víkurborgar, Pósthússtræti 9, sími 18800, — fyrir 20. þ.m. Félagsmálastofrmn Reykjavíkurborgar / Til íþrótta og útivistar má treysta Heklu sportfatnaðinum og hlífðarfötunum. Þá gegna Iðunnar skiða-, skauta- og knattspyrnuskórnir mikilvægu hlutverki í heilsurækt þjóðar- innar að ógleymdum Gefjunar rvefnpokum og ullarteppum til ferðalaga. ÖRUGG TRYGGING VERÐS OG GÆÐA, I IÐNAÐARDEILD SÍS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.