Tíminn - 20.11.1968, Qupperneq 3

Tíminn - 20.11.1968, Qupperneq 3
ME&VTKUDAGUR 20. nóvember 1968. TÍMINN 3 „Síglaðir söngvarar" Nýtt leikrit eftir Thorbjörn Egner Kaffistofa hefur nú verið opnuð í Norrænahúsinu, og var eins konar vígsludagur hennar ó föstudag- inn, á tónleikum Kammermúsikklúbbsins í Norræna húsinu. Kaffistofan er hin vistlegasta, eins og nærri má geta, og verður hún opin daglega frá kl. 10 á morgnana til 5 á daginn, og auk þess að fá þar veit- ingar, getur fólk um leið litið þar í dagblöðin frá hinum Norðurlöndunum. Kaffistofan verður auk þess opin þegar eitthvað er um að vera í Norræna húsinu, s.s. í hléum þegar tónleikar eru þar o.s.frv. — Myndin var tekin er fyrstu gestirnir fengu sér kaffisopa í nýju kaffistofunni. (Tímamynd—Gunnar) ~V0 TILFELU AF TAUGA- VEIKIBRÓÐUR Á HÚSA VÍK EKH-Reykjavík, þriðjudagur. Fyrir um það bil liálfum mán u?R gaus upp faraldur meðal starfsfólks og sjúklinga Sjúkra húss Húsavíkur er lagði 12— 15 manns í rúmið. Veiki þessi án Valgeirsson alþingismaður fimmtugur Stefán Valgeirsson, bóndi á Auðbrekku í Hörgárdal, og alþing ismaður Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra, er fimjntugur í dag. Hann hefur á undanförnum árum verið forvígis Framhald a 15. síðu. lýsti sér á líkan hátt og tauga veikibróðurtilfellin á Akureyri í fyrra. Læknar á Húsavík hafa sent allmörg sýnishorn til rann sóknar í Reykjavík og nú hefur verið staðfest að í tveim tilfell um hafi verið um taugaveiki bróður að ræða. Rannsókn ann arra sýnishorna hefur verið nei kvæð, en oft þarf að senda sýn ishorn tvisvar eða þrisvar áð ur en smit finnst. Eius og menn muna komu upp mörg tilfelli af taugaveikibróð ur á Akureyri og í Eyjafirði á s. 1. ári. TaugaveikibróSursýkill veldur ekki skæðri veiki, en getur þó verið hættulegur kornabörnum og gamalmenn um. Taugaveikibróðir berst með fæðuöflun milli skepna, en menn geta einnig smitast af honum. Örsjaldan kemur það fyrir að menn beri smit með sér eftir að þeim hefur batnað vei'kin. v Að sögn Daníels Daníelssonar yfirlæknis á Húsavík gæti skýr ing á því að taugaveikibróðir Vouge flytur Verzlunin VOGUE h. f. f Hafn arfirði flytur starfsemi sína 'nú um helgina í nýtt og glæsilegt hús næði að Strandgötu 31 (hús Oli- vers Steins). Hér er um mun stærra hús- næði að ræða og verður þess vegna meira vöruúrval á boðstólum en áður. Vonast forráðamenn verzlunar- innar að hafnfirzkar húsmæður notfæri sér þessa auknu þjónustu, og vilja benda á að oft hefir ver ið þörf en nú er nauðsyn að drýgja tekjurnar og sauma sjálfar. hefði nú borizt til Húsaví'kur ver ið sú að einhver Eyfirðingur hefði borið með sér smit þang að. Daníel sagði að þetta væri þó aðeins getgáta, þar eð enn hefði ekkert komið á daginn sem benti á bað. Daníel kvað flesta þá sem veikzt hefðu á Húsavík vera á batavegi en haldið yrði áfram enn um sinn að senda sýnishorn til rannsókn Framhald á bls. 14 Sunnudaginn 1. desember n. k. frumsýnir Þjóðleikhúsið nýtt barnaleikrit eftir norska höfundinn og þúsundþjala smiðinn Thorbjörn Egner. Leikurinn hefur hlotið nafn ið „Síkátir söngvarar“, en þýðend ur leiksins eru, Hulda Valtýsdótt ir, sem þýðir óbundna málið og Kristján frá Djúpalæk þýðir ljóð in. Þetta er þriðja leikritið, sem Þjóðleikhúsið sýnir eftir þennan vinsæla höfund, en hin leikritin eru, Kardemommubærinn og Dýrin í Hálsaskógi, en engin barna leikrit hafa hlotið slíkar vinsæld ir hjá Þjöðleikhúsinu. Síglaðir söngvarar, verða frum sýndir í þremur leikhúsum á Norðurlöndunum um næstu jól. Leikstjóri við sýningu Þjóðleik hússins á Síkátum söngvurum, er Klemenz Jónsson, en hann hefur einnig sviðlsett hin barnaleikrit Egners hjá Þjóðleikhúsinu. Leik myndir og búningateikningar eru gerðar af höfundi sjálfum. Ballett meistari Þjóðleikhússins, Collin Russel stjórnar dansatriðum. Hljómsveitarstjóri er Carl Billich. Um 25 leikarar og aukaleikarar taka þátt í sýningunni. Söngvararn ir, sem eru fimm í leiknum eru Leiknir af Bessa Bjarnasyni, Mar Saltað á ný ÞÓ-Neskaupstað, föstudag. 19 síldvieiðiskip tilkynntu afla i morgun, en í gær var fyrsti dagur- inn í lan-gan tíma sem veiðiveður var sæmilegt. Samanlagður afli þeirra skipa sem tilfcynntu er um 900 lestir. Átta bátar . komu til Neskaup- staðar í dag með 350 lestir. Hæst- ir voru Börkur og Bjartur, m,eð 80 lestir hvor. Unnið var af kappi við síldarsöltun í allan dag. gréti Guðmundsdóttur, > Árna Tryggvasyni, Jóni Júlíussyni og Flosa Ólafssyni. Auk þeirra fara leikararnir Valur Gíslason og Lárus Ingólfsson með stór hlut- verk í leiknum. Af öðrum leikur um má nefna, Nínu Sveinsdóttur, Önnu Guðmundsdóttur, Gísla Al- freðsson og Þorgrím Einarsson. Mikið er af léttum og skemmti legum söngvum í leiknum, en tón listin er einnig eftir Thorbjörn Egner. Leikurinn fjallar um fimm far and söngvara og hlióðfæraleikara sem koma öllum í gott skap með léttum og skemmtilegum söng og hljóðfæráleik því að dómi höf undar á gleðin að vera í fyrirrúmi. Egner lætur einn söngvarann segja; „Við spilum og syngjum hvenær sem er, hvort sem er á nótt eða degi, og þá kenist fólk í gott skap. og fólk á líka að vera í góðu skapi og sá sem sjálf ur er glaður, hann viil líka gleðja aðra, og þá verða aðrir líka glað dr og gleðja enn aðra“. Myndin er af höfundi. ÁGUST PETERSEN SYN IR í BOGASALNUM EKH-Reykjavík, þriðjudag. Ágúst F. Petersen sýnir um þess ar mundir 32 málverk í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Sýningunni lýk ur 24 nóvember en hún er opin frá 2—10 daglega. Sýningin hefur verið vel sótt. Ágúst Petersen fæddist í Vest Skyndihappdrætti Framsóknarflokksins Eitthundrað vinningar eru í boði að þessu sinni. Dráttur fer fram 2. des. næstkom-. ( andi og verður ekki frestað, þar sem vinningana á að afhenda fyrir jól. Miðar fást á aðalskrifstofunni Hringbraut 30. á afgreiðslu Tímans Bankastræti 7 og hjá um- boðsmönnum úti á landi. Þeir, sem fengið hafa senda miða heim eru hvattir til að gera skil, sem fyrst. mannaeyjum 20. nóvember 1908. Var faðir hans danskrar ættar, en móðirin íslenzk. Ólst hann upp við sérstæða og ósnortna náttúru eyj anna og hóf ungur að teikna og mála. Mun hann fyrst háfa farið með olíuliti fjórtán ára gamall, og þar með var ævibraut hans mörk uð. Til Reykjavíkur fluttist Ágúst um tvítugt. Ilann nam við Mynd listarskólann 1946—1953 með Þor vald Skúlason sem aðalkennara. Ágúst fór námsferð til Frakklands og Englands 1955, en hefur síðan starfað hér heima. hann hefur haft sjálfstæðar sýningar í Reykjavík og Vestmannaeyjum og tekið þátt í samsýningum í Reykjavík. Kaup mannahöfn og Osló. Myndir eftir hann eru í eigu Listasafns íslands og Listasafns ASÍ. (Myndina tók GE) Hörpukonur Hafn- arfirði, Garða- og Bessastaðahreppi Fundur verður haldinn fimmtu daginn 21. nóv. 1968 kl. 8.30 síðdegis að Strandgötu 33 í Hafn arfirði. Unnið verður að undir- búningi að basar. Stjórnin. Snæfellingar Framsóknarfélögin á Snæfellsnesi halda almennan stjórnmálafund um efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinn- ar og tillögur flokksins í cfnahags málum. Fundurinn verður haldinn í bíóhúsinu i Stykkishólmi n. k. sunnudag kl. 3 e. h. Frummælend ur: Alþingismennirnir Ásgeir Bjarnason og Halldór E. Sigurðs- son. Asgeir Halldór Sunnuklúbburinn á Sauðárkróki Fundur verður í Framsóknai-hús inu' föstudaginn 22. nóv. kl. 8,30 Bingó, litskuggamyndir og kaffi drykkja. Mætið vel, nefndin.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.