Tíminn - 20.11.1968, Page 4
Skipuiags &
rádlegginga
þjbnusta
HUROIR INNRETTINGAR FATASK’APAR RAFTÆKI Suðurlandsbr.6 S.-84585
TIMINN
MIÐVIKUDAGUR 20. nóvember 1968.
Næsta árbók verður um
Suður-Þingeyjarsýslu
RORSTEYPAN H*F
KÓPAVOGi SIMI 40930
JOS
ALAFOSS
GOLFTEPPI
ALAFOSS
WILTON-VEFNÁÐÚR ÚR' ÍSLÉNZKRÍ'ULL
JÓLASKEIÐARNAR ERU KOMNAR
Tvær stærðir — Silfurplett — Gullplett
og ekta silfur — Hagstætt verð — Póstsendum
GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON, gullsmiður
Bankastræti 12 — Sími 14007
hreinsum
rúskinnsjakka
rúskinnskápur
sérslok meðhöndlun
: "í': / .'■.VÉi f, •,'* '/iVK'- 'Vf
EFNALAUGIN BJÖRG
Háaleilisbraul 58-60. Sími 31380
Barmahlíö 6. Sfmi 23337
Rafgeymaþjónusta
Rafgeymasala.
Alhliða rafgeymaviðgerðir og hleðsla.
Notum eingöngú og seljum kemisk hreinsað raf-
geymavatn. — Næg bílastæði — Fljót og örugg
þjónusta.
Tækniver, afgreiðsla
Dugguvogur 21 — sími 33 1 55
TBtWBBWi
Modetskartgripur er gjöf sem ekki gleymist. —
. SIGMAR OG PÁLMI •
Hverfisgötn 16 a. Sími 21355 og Langaveg 70. Siml 24910
FB-Reyk.javfe, máaudag.
Næsta árbók Ferðafélags fs-
laiids verður um Suður-Þingeyjar
sýslu, og hefur Jóhann Skaftason
alþingismaður skrifað hana. Jó-
hann hefur áður skrifað árhók
fyrir Ferðafélagið. Var það árbók
in árið 1959 um Barðastranda-
sýslu. Árbókin um Suður-Þingeyj
arsýslu • er nú komin í prentun,
að því er Páll Jónsson fréttastjóri
árbókarinnar skýrðj frá á Sviða-
messu félagsins um helgina.
Á summidaginn var 26. Sviða-
messa Ferðafélagsins. Þar var
skýrt frá starfseminni á síðasta
ári, og hvað framundan er á veg-
um félagsims. Einar Guðjohnsen
framfevæmdastjóri ferðafélagsins
skýrði frá því, að á áriou hefðu
verið farnar 96 ferðir, og þátttak-
endur í þeim hefðu verið 2322,,
og er það svipu'ð þátttaka og á
síðasta: ári. Þátttaka er vaxandi í
Þórsmerkurferðum félagsins og
ferðum um Suðurlandið, en hins
vegar var minni þátttaka í ferð-
um um Vestur- og Austurlandið.
Stafaði það m.a. af því hve mik-
i~ð var talað um ís og harðindi
á síðasta vori. Var fólk því hrætt
við kuldann og vildi ekki leggja
í ferðir um ísasvæðið. Hi-ns veg-
ar fór svo, að veður var mun
betra í þessum landshlutum held-
ur en oft áður, þegar líða tók á
sumarið.
Einar gat þess, að því miður væru
ferðir innanlands orðnar of dýr-
ar, og of lítill munur væri á ferða-
kostnaði innanlands. og utan.
Drægi þetta úr þátttöku í ferS-
um félagsins, en þrátt fyrir það
hefði afkoman verið sæmileg.
Á sumrinu var lokið smíði sælu
húss í Nýjadal, og var það síðan
afhent ferðafélagi Akureyrar til
umsjónar. Einnig var lokið við
skála í Veiðivötnum, en Veiðifélag
Landm-anna afréttar greiddi einn
þriðja af kostnaðarverði þess
skála. Einar sagði, að fólk hefði
ekki mikið sótt í Veiðivötn, og
taldi það wera áðallega af því, að
það héldi, að þar væri lítið ann-
að um að vera, en stunda veiði.
Það væri ekki rétt, þangað væri
margt að sækja, og staðurinn ein
staklega skemmtilegur. Nokkrar
breytingar væru gerðar á Hvera-
vallahúsinu, m.a. framkvæmdar
endurbætur á hitaveitukerfinu.
jþá eru fyrirbugað'ar nokkrar við-
bætur við sfeálaon í Þórsmörfe og
einnig er í ráði að setja upp út-
sýnisskíf'U á Vaíahnjúlk. Stækkun
skálans i Landmannalaugum er
einnig á dagskrá.
Páll Jónsson ritsstjóri árhókar-
innar skýrði frá útfeomu uæstu ár
bókar, og sagði ennfremur, að fé-
lagið hefði nú í handriti rit um
Hnappadalssýslu eftir Guðlaug
Jónsson fyrrv. lögregluþjón. Þá
hefði komið til tals, að Guðmund-
ur Kjartansson skrifaðj um
Tungnaáröræfi og Hallgríimur Jón-
asson um Kjalveg. Af smáþáttum
væru til í handriti frásögn Guð-
mundar Jósafatssonar frá Brands
stöðum um Skagfirðingaveg, og
hefði komið til tals að birta þessa
frásögn í bók með frásögn Kol-
beins Kristinssonair frá Skriðu-
landi um fjalivegi milli Eyjafjarð
ar og Skagafjarðar. Haraldur
Matthías'son myndi ennfremur
skrifa um Rangárvallasýlsu aust-
an Markafljóts, og í sömu bók
hefði verið rætt um að hafa Þórs-
nierkurlýsingu eftj:r Gest Guð-
finnsson blaðamann. Páll sagði,
að þrátt fyrir það, að félagið
hefði, eða því hefðu boðizt áður
nefndir þættir og frásagnir væri
ekkert ákveðið um ú'tgáfu næstu
árbókar á eftir þeirri, sem nú er
í prentun um Suður Þingeyjar-
sýslu.
Sigurður Jóhannsson forseti
Ferðafélagsins sagði, að fyrir
nokkru hefði komið út ljósprent-
anir af árbókunum 1934 og 1935.
Kjósarsýsla
Framsóknarfélögin í Kjósar-
sýslu halda almennan félagsfund
í dag miðyikudag kl. 9, að
Fólksvangi. Kosnir verða fuUtrú
ar á kjördærajsþing.
Jón Skaftason, alþliigismaður og
HaUdór E. Sigurðsson alþingismað
ur mæta á fundinum. Stjórnir fé-
Jón
IlaUdor
Væru þessar ljósprentanir mjög
góðar. Hefði verið rætt um að
Ijósprenta bækurnar fram til árs-
ins 1940, en upplög hefðu verið
líti'l til þéss tíma, og verð bók-
anna því orðið mjög hátt. Marg-
i.r væru þó þeir, sem gjarna vi'ldu
eiga bækurnar tii þess að geta
kynnt ^ér landslýsingarnar, en
erfitt víferi að fá þær, og aðallega
fyrir 'safnara, að fá frumprentan-
irnar.
Lárus Ottesen formaður
skemmtinefndar sagði. að á síð-
asta vetiþ hefðu verið haldnar 5
kvöldvökur, og tvær kvöldvökur
hefðu þegar verið haldnar í haust.
Kvöldvökur ferðafélagsins eru
mjög fræðandi ,og skemmtilegar,
enda vel til þeirra vandað um
efni. _ Fyrir nokkru var sýnd þar
ný íslaindskvikmynd, sem mikið
hefur verið rætt um að undan-
förnu. Félagsmenn Ferðafélagsins
munu nú vera um 6000 talsins.
Félagsmála-
námskeið FUF
í Reykjavik
Félag ungra Framsóknarmanna
í Reykjavík hefur ákveðið að efna
til námskeiðs þar sem kennd verð
ur undirstaða í fundarsköpum og
ræðuflutningi.
Námskeiðið
hefst næst kom-
andi laugardag
23. nóv. kl. 2.30,
og verður haldið
að Hringbraut
30. Námskeiðinu
verður síðan
fram haldið á
miðvikudags-
Ingvar kvöldum og
laugardögum og er ráðgert, að
því ljúki 18. desember. Á nám-
skeiðinu á lau^ardag mun Ingvar
Gíslason alþingismaður flytja
erindi um ræðumennsku. Öllum
er heimil bátttaka. en þátttöku til
kynningar þurfa að berast sem
fyrst til skrifstofu FUF, Hring
braut 30, símar 24480 og 24484.
Stjórn FUF
MILLIVEGGJAPLOTUR
Heralaviftgerðir
Rennum bremsuskálar. —
slipum bremsudælur.
Kfmum á bremsuborða og
aðrár almonnar við?erðir
HEMLASTILLING H.F.
Súðarvogi 14 Sími 30135