Tíminn - 20.11.1968, Síða 10
10.
ÍDAG TÍMINN í DAG
MIÐVIKUDAGUR 20. nóvember 1968.
IDAG
er miðvikudagur 20. nóv.
Játmundur konungur
Tungl í hásuðrí kl. 12 23
ÁrdegisháflæSi í Rvk kl. 4 54
HEILSUGÆZLA
SjúkrabifreiS:
Sími 11100 t Reyklavík í Hafnar.
firöi 1 sima 51336
Slysavarðstofan I Borgarspftalanum
er opln allan sólarhrlnginn. AS-
eins móttaka slasaðra. Simi 81212.
Næfur og helgidagalæknir er •
síma 21230.
Neyðarvaktin: Siml 11510, oplð
hvern vlrkan dag fró kl. 9—12 og
1—5, nema laugardaga kl. 9—12.
Upplýslngar um Isknaþiónustuna
I borglnnl gefnar i sfmsvara
Læknafélags Reykfavfkur l slma
18888.
Næturvarzlan I Stórholtl er opln frá
mánudegl til föstudags kl. 21 á
kvöldln tll kl. 9 á morgnana. Laug.
ardaga og helgidaga frá kl. 16 á
daglnn tU 10 á morgunana.
Kópavogsapótek: Opið virka daga
frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl.
9—14. Helgadaga fró kl. 13—15.
Kvöld og helgidagavörzlu apóteka
í Reykjavík 16. — 23. nóv. annast
Bor gar-ap óteki 5 og Reykjavíkur
apótek.
Næturvörzlu I Hafnarfirðl aðfara-
nótt 21. nóv. annast Kristján Jó-
hannesson, Smyrlahraunl 18, —
sfml 50056.
Næturvörzlu I Keflavík 19. nóv. ann
ast Guðjón Klemenzson.
FLUGÁÆTLANIR
Loftleiðir h.f.: Bjairni Herjólísson er
væntamlegur fná NY ki. 10.00. Fer
til Luxemborgar kl. 1,1.00. Br vænj:
ainlegur til baka firá Luxemborg kl.
02.15. Fer til NY kl. 03.15.
Þorvaldur Eiriksson fer til Oslóar,
Gautaborg&r og Kaupmianmaihafnar
kl. 11.00. Er væntanlegur til baka
frá Kaupmarmahöfin, Gautaborg og
Osló kl. OO.liö.
FELAGSLlF
Kvenfélagið Seltjörn, Seltjarnarnesi
Félagið heldur bazar sunmudaginn
24. nóv. kl. 2 eftir hádegi í Mýrar
húsaskóla. Félagskonur yinsamlegast
sk.ili munum fyrir föstudagskvöld
til: Eddu Bergmann, Mdðbnaut 3, —
Erlu Kolbeins, Túni, Grétu Björg
vins, Unnairbraut 11, Guðlaugar Ing
ólfsdóttur, Bairðaströnd 18, He'.gu
Bjömsdóttuir, Sæbraut 7, Helgu
Hoobs, Lindarbraut 2 a, Sigrúnar
Gisladóttur, Unniarbraut 18.
Stjórnin.
Kvenréttindafélag íslands
helduir fund í kvöld 20. nóv. kl.
8,30 að Ballveigairstöðum. Rætt verð
ur um barraagæzlu og nútímaheimili
og félagsmál.
Frá Húsmæðrafélagi Reykjavíkur
Bazariran verður 30. nóv. kl. 2, að
Hallveigairstöðum. Vinsamlegast skil
ið munum í Félagsheimilið að Hall
veigarstöðum eða látið vita í síma
14617, og þá verða þeir sóttir.
Frá Náttúrulækningafél. Rvíkur
Félagsfundur Náttúrulækningafé
lags Reykjavíkur verður haldinn í
matstofu félagsins, Kirkjustræti 8,
mánudaiginn 25. nóv. M. 21. Erindi:
Úlfur Ragraarsson lækrair. Veitingar.
Allir velkomni.r, — Stjónnin.
Aðalfundur Sundráðs Reykjavíkur
verður haldinn í íþróttamiðstöð
inni í Laugardal, laugiardaginn 30.
nóvember 1968, kl. 2 e.h.
Haustmót Sundráðs Reykjavíkur
hefst 2. desember n.k. með undan
keppni í sundknattleik. Úrslita
keppni mótsins verðuif auglýst síð
ar, — þá verður einnig keppt í
þessum sundgreinum: 100 m. bringu
suradi karla; 200 m. fjórsundi karla.
100 m. sfcriðsundi kvenna; 100 m.
bringusuindi kvenna. — Þátttaka
tilkynnist Pétri Kristjánssyni í síma
14576 eða í Austurbæjarbíó í síðasta
Iagi 27. nóvember. — Stjómin.
Basar IOGT verður haldinn í
Templarahöllinni, Eiríksgötu 5,
Laugardaginn 30. nóv. 1968. Tekið
verður á móti munum á sama stað
dagana 21. og 28. nóv. frá kl. 2—5.
Auk þess daglega hjá barnablaðinu
Æskan Lækjargötu 10 a.
— Jæja, þú vinnur fyrsta pottinn, það — Bart er snjall, haran lætur hina vinna
er ágætt. nægilega oft, svo þelr séu ánægðir, en
— Kiddi spilar áfram og fylgist vel sjálfur vinnur hann alltaf stærstu upp
með ............ hæðirnar.
— Þá vantar klukkuna korter í ellefu,
fer að verða tími fyrir mig að standa upp.
— Ég er „félaginn" sem þeir töluðu um,
Stebbi, en þú hefur aldrei séð mig áður.
— Hverjir eru þeir?
— Það er löng saga,
segðu heldur
þína, þú varst að leita að gömlum spænsk
um fjársjóði . .
— En hann fann nútíma glæpamenn,
sem hafa myrt fjölda fórrearlamba.
— Er það rétt, foringl?
— Ég kallaði nýlega. Hafið þið sent
lögreglubát að Dauðsmannstanga?
— Láttu okkur í friði.
HJÓNABAND
Þann 19. 9. voru gefin saman í
hjónaband í Hvalsneskirkju af séra
Guðmundi Guðmundssyni ungfrú
Ragnheiður Jónsdóttir og Ingimund
ur Ingimundarson. Heimili þeirra
er að Aðalgötu 23, Sauðárkrókl.
GEN GISSKR ANIN G
i Bandar. dollar 87,90 88,10
í Sterlingspund 209,56 210,06
í Kanadadollar 81,94 82,14
100 danskar kr. 1.170,36 1.173,02
100 norskar kr 1.230,66 1.233,46
100 sænskar kr 1.698,64 1.702,50
100 finnsk mörk 2.101,87 2.106,65
100 fnanskir fr. 1.767,23 1.771,25
100 belg. frankar 475,27 175,67
100 svissn. fr 2.043,60 2.048,26
100 G.vllini 2.42»,25 2.425,75
100 tékkn. kr. 1.220.70 1.223,70
100 v.þýzk mörk 2.211,43 2.216,47
100 iirur 14,10 14,14
100 Austurr. sch 339,78 340,56
100 pesetar 126,27 126,55
1 Reikningsdollar —
100 Reikningskrónur —
Vöruskiptalönd 87,90 88,10
1 Reikningspund —
Vöruskiptalönd 210,95 211,45
Tekið á móti
—
tilkynningum
í dagbókina
kl. 10—12
Með
morgun-
kaffinu
í Flóanum var býli sem Voli
hét, lítið og lélegt, og mun að
jafnaði hafa verið efnalitlir
mnen, sem bjuggu þar.
Eitt sinn ætlaði einn að fara
að búa þar og hugði gott til
búskaparins.
Einhver spurði hvort ekki
væru litíar og lélegar slægjur
í Vola.
— O, sei, sei, nei, sagði hinn.
— Þetta er ótakmarkaður fláki
út um allt.
— Ef við týnum öðrum hvor-
uni einhvern tíma, þá hiltumst
við í ævintýraklúbbnum í Kefla
vík.
Einar Benediktsson var einu
sinni staddur með kunningja
sínum í veitingahúsi í Kaup-
mannahöfn.
Einar var þá í miklu verzl-
unarbraski við enska fjármála-
menn.
Nálægt þeim Einari og félaga
hans sátu þrír Englendingar í
veitingasalnum, og bentu þeir
Einari að koma til viðtals við
sig.
Einar fór til þeirra, og
heyrði nú kunningi hans, að
þeir deildu allfast.
Þegar Einar loks kom aftur
að borðinu til kunningja síns,
spurði hann Einar, tivernig
deilu þeirra hefði lyktað.
— Ég klumskjaftaði þá alla,
svaraði Einar.
FLftTTUR og mat
Á skákmóti í Solingen f ár
kom upp eftirfarandi staða í
skák Parma frá Júgóslavíu og
Capelan, Solingen.
Parma hafði hvítt og lék
17. leik Hd6xf6, og svartur
drap hrókinn með g-peðinu.
Skákin tefldist þannig áfram;
18. Rc3-d5 — Hf8-d8
19. Rd5xf6t — Kg8-f8
20. Hal-cl — Bc8-e6
WWII ...... H lllll—
21. h2-h4 — Dc4-d3
22. De3-h6t — Kf8-e7
23. Dh6-g5 — Ke7-d6
24. Rb3-c5 _ Dd3-b5
25 Rc5e6 — f7xe6
26. Dg5-d2f og svartur
gafst upp.
Bifreið var ekið svo skrykkj
ótt niður Laugaveg, að lögreglu
þjónn stöðvaði hana, því hann
hélt að bifreiðarstjórinn væri
drukkinn.
Hann sá þó, að svo var ekki,
en hins 'iegar var stúlka í fram
sætinu, og hélt bifreiðarstjór-
ion annarri hendi utan um hana.
Lögregluþjónninn segir nú
með þjósti:
— Hvers vegna notar þú
ekki báðar hendur, maður?
— Ég verð að hafa aðra á
stýrinu, svaraði bifreiðarstjór-
inn.