Tíminn - 27.11.1968, Qupperneq 7

Tíminn - 27.11.1968, Qupperneq 7
I MTOVBKUDAGUR 27. nóvember 1968. TIMINN Sæmundur á selnum brátt settur upp við Háskólann Nýskipaður sendiherra Noregs, August Christian Mohr, ambassador, afhcnti í dag forseta íslands triinaðarhréf sitt í skrifstofu forseta í Alþingishúsinu, að viðstöddum utanríkisráðherra. Síðdegis þágu sendiherrann og kona hans heimboð forsetahjónanna að, Bessastöðum ásamt nokkrum fleiri gestuni. SKALHOLTSBOKA- SAFN FÆR GJAFIR Affialfundur Stúdentafélags Reykjavíkur var haldinn 26. okt. s. 1. Fráfarandi formaður, Ólafur Egilsson, lögfræðingur, flutti skýrslu stjórnar og rakti starf- semi félagsins á liðnu starfsári. | Að venju hélt féiagið fullveld- i isfagnað 30. nóv. og var hann á Hótel Sögu. Almennir fundir voru haldnir fjórir. Thyge Dahlgaard, fyrrv. markaðsmálaráðherra Dana, sótti félagið heim. Á almennum fundi fjallaði hann um E.F.T.A. og ís- land. Kvöldvökur voru haldnar tvær, Þrettándavaka og Dyrobil- vaka. Þá upplýsti formaður, að stytta Ásmundar Sveinssonar, Sæmundur á selnum, sem Stúdentafélag Reykjavíkur gaf Háskóla íslands á 50 ára afmæli skólans, væri kom Nýr sýslumaður Umsóknarfrestur um sýslumanns embættið í Barðastrandarsýslu in til landsins, en sérstök nefnd á vegum félagsins undir stjórn Péturs Benediktssonar, bankastj., hefur haft veg og vanda af því máli. Hefur Háskólinn að undan förnu haft í undirbúningi að koma styttunni upp fyrir framan há- skólabygginguna. Formaður minnti á, að nú væru aðeins 2 ár til 100 ára afmælis félagsins og hvatti til áframlhaldandi eflingar þess. Stjórn Stúdentafélags Reykja- víkur skipa nú: Hörður Einarsson, lögfr., formaður, Þór Guðmunds- son, viðskiptafræðingur. var^ior- maður, Þorsteinn Geirsson, lög- fræðingur, gjaldkeri, Skúli Páls- son, lögfræðingur,. ritari og Hall dór Blöndal, kennari. meðstjórn- andi. RÆDDU BREYTINGAR Á DÓMASKIPAN LANDSINS Dómarafélag íslands hélt aðal- fund sinn dagana 31. okt. og 1. nóv. s.l. Sátu hann flestir félagsmanna þeirra, er búsettir eru í Reykja- vík og margir héraðsdómarar utan Reykjavíkur, sýslumenn og bæjar fógetar. Rædd voru ýmis löggjafar málefni, svo sem breytingar á dóm skipan landsins o.fl. Þá komu á Hjónin Guðbjörg og PáU Kolka j Á sama fundi kirkjuráðs lagði læknir, hafa með bréfi dags. 21. j Páll Kolka einnig fram stóra gjöf rann út 8. þ. m. ’október s.l., ánafnað væntanlegum , í peningum frá manni, sem ekki Umsækjendur um embættið voru í kálholtsskóla verðmæta bóka-! vill láta nafns síns getið. Upphæð- Haraldur Ilenrysson bæjarfógeta gjöf, sem er ætlað að verða stofn i in er 55 þúsund krónur og er það í^lltrui og Jóhannes Arnason, að erlendu fræðibókasafni. Bækur þessar fjalla aðallega um húman- ísk fræði, svo sem sagnfræði, fornleifafræði, mannfræði, heim- speki og trúarbrögð. Einnig eru þar ýmsar bækur um Iistir. Enn l'remur fagurbókmenntir, svo sem viðhafnarútgáfa (de luxe) í 20 bindum af verkum Shakespeare’s, ásamt ritum um skáldskap lians, prentuð í aðeins eitt þúsund tölu settum eintökum og því næsta fágæt. PSll Kolka lagði gjafabréfið fram á síðasta fundi kirkjurá'ðs. Þessi höfðinglega gjöf þeirra hjóna er gefin Skálholti til minn- ingar um einkason þeirra, Guð- mund P. Kolka, sem var fæddur 21. okt. 1917, en fórst í bílslysi á Skotlandi 23. marz 1957. HÚFÐING- LEG GJÚF ósk gefandans, að sjóði þessum | sveitarstjóri verði varið til þess að auka og1 Forsetl Islands hefur hlynna að þeirri deild Skálholts- Framhald á bls. 15. í dag að tillögu dómsmáláráðherra skip- voru til umræðu, voru lögkjör dómara og starfsaðstaða þeirra. Samþykkti aðalfundurinn nokkrar ályktanir um þau efni. Stjórn félagsins var endurkjör- in, en hana skipa Hákon Guð- mundsson, yfirborgardómari, for maður, Bjarni K. Bjarnason, borg ardómari, formaður Dómarafélags Reykjavíkur, Jón ísberg, sýslumað ur, formaður sýslumannafélagsins, Benedikt Sigurjónsson, hæstarétt- ardómari og Torfi Hjartarson, toll ÚRSLIT í FRÍMERKJA- GETRAUN í tilefni af „Degi frímerkisins“ : efndi Félag frímerkjasafnara til j verðlaunagetraunar, sem fór fram | á þann hátt, að í glugga verzlunar Franch Michelsens að Laugavegi 39 var komið fyrir talsverðu fundinn ráðuneytisstjórarnir Hjálm ar Vilhjálmsson og Jón Sigurðs- son og ræddu og reifuðu ýmis málefni, er varða stjórnsýslustörf : þau, er sýslumenn og bæjarfóget-1 stjóri. ar fara með. Þá talaði Klemenz | Forseti íslands, dr. Kristján Tryggvason hagstofustjóri um gerð j Eldjárn og kona hans frú Halldóra dómsmálaskýrslna og fulltrúar j tóku á móti fundarmönnum og Tryggingarstofnunar ríkisins j konum þeirra í síðdegisboði á að JóhaimesT*Ár*nasön"sýsíumarín 'í ræddu við sýslumenn og bæjarfó-1 Bessastöðum og Einar Ingimundar Barðastrandarsýslu frá deginum i g°ta um ymis malefni stofnunarinn |.son, bæjarfógeti og sýslumaður í dag að telja. ° ar, en þeir eru umboðsmenn henn 1 Hafnarfirði sýndi skrifstofur emb- Döms- og kirkjumálaráðuijeytið, 15. nóvemeber 1968. ar hver í sínu umdæmi. Meðal þeirra mála, sem tekin Stærðastöðlun í byggingaríðnaði Byggingartækniráð IMSÍ sam-1 Tilgangur stærðastöðlunar fyrir mágni frímerkja. Þátttakendur í þykkti á fundi sínum nýlega að [ byggingariðnaðinn er einnig: getrauninni fengu afhenta get- óska eftir tilnefningu í stöðlunar-1 1) Að auðvelda vinnu á bygg- raunaseðla og skrifuðu á þá þá nefnd, er vinna skal að samningu | ingarstað við útsetningu á málum, tölu frímerkja, sem þeir töldu þriggja frumvarpa um stærðastöðl j staðsetningu og festingu á mátein vera í giugganum. un fyrir byggingariðnaðinn. Eftir- j ingum. Á þriðja hundrað manns tóku taldir menn hafa verið skipaðir: 2) Að auðveida hönnun með þátt í getrauninni og komust.þess Geirharður Þorsteinsson, arkitekt, !kerfisbundinni málsetningu og ir næst réttri tölu, sem var 11.900 tilnefndur af Arkitektafélagi ís-jákveða staðsetningu byggingarein- stk. lands. Þór Benediktsson, verkfr., i inga innbyrðis og með tilliti til 1. Helgi S. Helgason, Laugarnes- tilneíndur af Verkfræöingafélagi j allrar byggingarinnar. i vegi 71, Reykjavík. íslands. Þórður Jasonarson tækni- j 3) Að auðvelda samvinnu milli I 2. Gunnar M. Gunnarsson Lauga fræðingur, tilnefndur af Landssam j hönnuða, framleiðenda, dreifenda Ivegi 33, Reykjavík. I bandi iðnaðarmanna. j og framkvæmdaraðila á byggingar I 3. Þorbjörg Biering, Njálsgötu j Framangreindir staðlar eiga að : stað. j 32, Reykjavík. j f jalla um: • Hjónin Sigríður Stefansdottir og | 4 Hiynur Jón Michelsen, Álfta Málkerfið, þar sem ákveðin lengd j Samræmd stöðlun á byggingar- ættisins, en það hefur á þessu ári flutt í nýtt og hagkvæmt húsnæði. Var því næst dvalizt stutta stund á heimili bæjarfógetahjónanna Einars og Erlu. Laugardaginn 2. nóv. bauð Lands virkjunin fundarmönnum austur að Búrfelli og var hin mikla mann virkjagerð þar skoðuð undir leið sögn Halldórs Jónatanssonar skrif stofustjóra og verkfræðinganna Páls Flygerings og Noelands. Áskorun til sjón- varpsins frá stjórn bands íslands fs- að T Stjórn Rithöfundasambands lands lej'fir sér að átelja það, fréttastofa sjónvarpsins virðist með öllu ganga framhjá tíðindum af sr Gunnar Arnason, soknarp estur ; mýri 65i Reykjavík. j areining, 1 M eða 100 mm, er ; einingum stuðlar að hagræðingu ; Stjórnin skorar á ráðamenn sjón- 1 Kopavogi, hafa afhent Velferð j 5. Guðrún Þ. Sigurðardóttir, Háa . lögð til grundvallar stærðar-jí byggingariðnaðinum og gerir : varpsins að breyta þessari afstöðu amefnd aldraðs fólks í Kopavogi' leitisbraut 22, Reykjavík. • stöðlunar í byggingum. ; kleift að verksmiðjuframleiða ein ! sinni. fimmtíu þúsund krónur, sem stofn j 6 sigurður Magnússon, Hverfis ' Skipulagningarmát, sem tekur til : ingar og sambyggja þær án þess (Frá stjórn rithöfundasambands- fé til byggingar vistheimilis fyrir j gotu 14, Hafnarfirði. 1 hönnunar og málsetninga í, að klippa tá og höggva hæl. I ins). aldrað fólk í Kópavogi. I j byggingum. ! Fyrir nokkru afhenti safnaðar- Verðlaun verða afhent í her- [ Heildarhæð\ íbúða, en stöðlun nefnd Kópavogs og allmargir vin-; bergi félagsins að Amtmannsstíg 2, i heildarhæðar í íbúðum er for ir þeirra hjóna þeim ákveðna fjár j n hæð, laugardaginn 16. nóvem-1 senda verksmiðjuframleiðslu hæð í því skyni, að þau notuðu j ijer kl. 15—18. I á mörgum byggingareinirigum. hana til Jórsalaferðar eða annars, j • sem þeim væri hugleikið. 1 Nú hafa þau ákveðið að ráð- i stafa gjöfinni á framangreir, ’an [ hátt og er það von þeirra, að j 'þessi vinargjöf geti á þennan hátt; orðið fleirum til ánægju og gleði | en þeim. Eru þeim hjónum færðar sér- i stakar' þakkir fyrir þann hug, sem [ NYTT FELAG UM FISKVERKUN STOFN- AÐ Á VOPNAFIRÐI þau sýna öldruðu fólki * Kópavogi! SS-Vopnafirði, með þessari ráðstöfun. j , Velferðarnefnd aldraðs fólks í [ Stofnað hefur verið hlutafélag Kópavogi hefur nú starfað í nokk-, um fiskverkun hér á Vopnafirði, iir ár. | og er hlutafé 600 þús. krónur. Hún hyggst nú beita sér fyrir [ Stendur til að Vopnafjarðarbá' arn fjáröflun til byggingar heimilis ir tveir stundi veiðar í vetur og fjrir gamla fólkið hér 1 bænum leggi upp hérna, en hiö nýja hluta og mun á næstunni leita til Kópa- félag ætlar bæði að reka frysti- útlit um atvinnu á Vopnafirði vogsbúa í þessu skyni. 1 hús og saltfiskverkunurstöð. I vetur. Hið nýja hlutafélag hefur tekið frystihúsið á leigu hjá kaupfélag- inu, og sem stendur er verið að undirbúa aðstöðu hér til saltfisk- verkunar. Er það von manna, að fekverkunarfélagið verði mikil lyftistöng fyrir atvinnulíf hér í vet.ur, Að öðru leyti er mjög slæmt SERNAMSKEIÐ FYRIR VERKSTJÓRA SLÁTURHÚSA Verkstjórnarnámskeiðin hafa á- kveðið að stofna til sérnámsskeiða fyrir verkstjóra sláturhúsa. Verð- ur hér um að ræða 4 vikna nám- skeið, sem haldið verður dagana 2.—14. des. 1968 og 20, jan. - 1. febr. 1969. Til þessa námskeiðs er m a. stofnað með hliðsjón af 3. gr. laga frá apríl 1966 um meðferð, skoðun og mat á sláturafurðum. Undirbúning og skipulag hafa annazt með forstöðumönnum Verk stjórnarnámskeiðanna, þeir Jón H. Bergs, forstjóri Sláturfélags Suð urlands, Jón Reynir Magnússon, verkfr., Teiknistofu SÍS og Páll Á. Pálsson yfirdýralæknir. Námsefni verður í meginatrið- um svipað og á venjulegum verk stjórnarnámskeiðum. w nokkuð að lagað sláturhúsrekstri og stytt. en þess í stað bætt við ýmsu, er sér staklega varðar tæknimál slátur húsa og meðferð sláturafurða. Auk 10 kennara námskeiðanna munu 11 sérfræðingar og kunnáttumenn um málefni sláturhúsa halda fyr irlestra eða annast kennslu og leiðbeiningar með öðrum hætti. Námskeið þetta er 26. verk- stjóranámskeiðið, en 4. sérnám- skeiðið, sem námskeiðin hafa hald ið. Alls hafa um 370 verkstjór ar sótt þessi námskeið. Stjórn Verkstjóranámskeiðanna.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.