Tíminn - 27.11.1968, Blaðsíða 10
10
TIMINN
MIÐVIKUDAGUR 27. nóvember 1968.
er miSvikudagur 27. nóv.
Vitaíis
Tuagl í hásuðri kl. 19 12
ÁrdegisháflæSi í Rvk kl. 11 38
HEILSUGÆZLA
Sjúkrabifreið:
Sími 11100 t Reykjavik í Hafnar-
firði 1 síma 51336
Slysavarðstofan i Borgarspitalanum
er opin allan sólarhringinn. Að-
eins móttaka slasaðra. Síml 81212.
Nætur og helgidagalæknir er I
sima 21230.
Neyðarvaktin: Simi 11510, oplð
hvern virkan dag frá kl. 9—12 og
1—5, nema laugardaga kl 9—12.
Upplýslngar um læknaþjónustuna
I borglnnl gefnar l símsvara
Læknafélags Reykjavíkur i síma
18888
Næturvarzlan i Stórholti er opin frá
mánudegl til föstudags kl. 21 á
kvöldin til kl. 9 á morgnana. Laug-
ardaga og helgidaga frá kl. 16 á
daginn til 10 á morgunana.
Kópavogsapótek: Opið virka daga
frá kl. 9—7 Laugardaga frá kl
9—14. Helgadaga frá kl. 13—15.
Kvöldvarzla apóteka í Reykjavík
vikuna 23. 30. nóv. annast Holts
Apótek — Laugavegs apótek.
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara
nótt 28. des. annast Jósef Ólafsson
Kvíholti 8, sími 51820.
Næturvö>rzlu í Keflavík 27. lil. anm
ast Kjartian Ólafsson.
BLÖÐ OG TÍMARIT GENGISSKR ÁNING
Heilsuvernd
5. hefti 1968 er nýkomin út. Úr
efni ritsins má nefna: Hreiinsunar-
tæki líkamains eftir Jónas Kristjáns
son. Námsdvöl erlendis eftir ritstj.
Bjöm L. Jónsson. Greinair um liða-
gigt. Þurrhitablöð og blóðiþrýsting-
ur. Sjónvarpssýfki. Þátturinm á við
og dreif, o.fl.
ORÐSENDING
SIGLINGAR
Skipadeild S.Í.S.
Arnairfell fór 25. þ.m. firá Reyðar
firði tiiil Rotterdam og Hull. Jökui-
fell fór 25. þ.m. frá New Bedford
til Reykjavíkur. Dísarfell fer í dag
frá Hamburg til Kaupmaninahiafnar,
Helsingborg, Gdynda og Svendborg.
Litlaifeil kemur til Rvíkur í dag. —
Helgafell fer í dag frá Riga til
Dundee. Stapafell er i olíuflutninig
um á Faxaflóa. Mælifell er í Bruss
el. Fiskö fór 25. þ.m. frá Reykjavík
til London og Rotterdam.
Blindravinafélag íslands:
í merkjasöluhappdrætti félagsins
kom upp nr. 1016 sjónvarpstæki m.
uppsetningu.
Vinningsims skal vitja í sikrifstofu
félagsins Ingólfsstr. 16.
Blindraviniafélag íslands.
(Birt án ábyrgðar)
Flugbjörgunarsveitin
Dregið hefur verið í merkjahapp
dræftinu. Upp komu númerin:
10737, sem er ferð til New York.
19579, sem er ferð til Kaupmanna-
hafnar. — Vinninganna má vitja til
Sigurðar M. Þorsteinssonar, Goð-
heimum 22. Sími 32060.
Nr. 130. — 25. nóvember 1968.
1 Bandar doltar 87.90 88 10
1 Sterlinsspund 209.56 210.06
1 Kanadadollar . 81,94 82.14
100 danskar kr. 1.168.74 1.171,40
100 norskar kr 1.230.66 1.233.46
100 sænskar kr 1.698.64 1 702.50
100 finnsk mörk 2.101.87 2.106.65
100 fr. frankar 1.772,65 1 776,67
100 belg. frankar 174.72 175,12
100 svissn. fr. 2.046,09 2.050,75
100 Gyllini 2.432,00 2.437,50
ioo tékkn kr. 1.220.70 1.223.70
100 v.þýzk mörk 2.210,48 2.216,52
100 Lírur 14,08 14,12
100 Austurr sch. 339.78 340.56
100 pesetar 126,27 126,55
1 Reikningsdoilar —
100 ReikningskrónuT —
Vöruskiptalönd 87,90 88,10
1 Reikningspund -
Vöruskiptalönd 210,95 211,45
mundur Sveinsson, sikólastjóri fyrir
lestur um trú og guðfræði í hátíða
sal Háskólans og hefst fyirirlestur-
inn kl. 2 e.h. — Fyrirlesturinn er
fluttur á vegum Minningarsjóðs Har
alds prófessors Níels'sonar. — Öll-
um er heimili aðgamgur.
EÉLAGSLÍF
MANNFUNDIR
Háskól af y ririestu r
Hinn 30. nóv. n.k. er öld liðin frá
fæðingu prófessO'rs Haralds Niels
sonar. Þann dag flytur sóra Guð-
KIDDI
fyrst
Skjótið bara, en munið að ég get
skotið vin ykkar, Bart.
— Nei, strákar, skjótið bara!
— Hver verður yfirmaður hér ef hann
skýtur Bart? Ekki get ég það.
Þegar klukkan slær ellefu riðst
Á leið inn í frumskóginn ....
Þar sem mannætur og hausaveiðarar
búa.
— Hvílíkur foss. Það er eitthvað dular-
fullt við þennan stað.
— Hér er frumskógurinn þéttastur, og
hér búa dvergarnir, og skjóta eiturörvum.
Vestfirðingaféiagið i Reykjavík:
Heldur aðalfund sinn n. k. laugar
dag 30. nóv. í Tjamnarbúð uppl
(Oddifellow). Venjuleg aðalfundar
störf, önnur mál. Mætið stundvís
lega. Stjórnin.
Æskulýðsstarf Laugarneskirkþj:
Funduir í kirkjukjiallananum í kvöld
kl. 8,30. Séra Gairðar Svavarsson.
Kvenfélag Óháða safnaðarins:
Bazarinn verður 1. des kl. 3 í kirkju
bæ. Félagsikonur og aðrir velunnarar
Óháða safnaðarins sem ætla að gefa
á Bazairinn, góðfúslega komið mun
um í Kirkjubæ laugardag kl. 4—7
e. h.sunnudag kl. 10—12 f. h.
Dómkirkjan:
Aðventukvöld verður í Dómkirkj
unmi á vegum kirkjunefndar kvenna
fyrsta sumnudag í aðventu 1. des.
hefst kl. 8,30. Fluttur verður kór
söngur karia og bama, einsöngur
orgelleilkur, Flutt erindi. Sameigin
legur félagsfundur Dómkórsins og
viðstaddra.
Kvenfélag Hallgrímskirkju.
Hinn árlegi bazar félagsins verður
haldinn í félagsheimili kirkjunnar
7. des. 1968. Félagskonur og aðrir
er styðja vilja gott málefni, sendi
gjafir sinar til fonmanns bazamefnd
ar Huldu Nordahl, Drápuhlið 10, og
Þóru Eimarsdóttur Engiihlið 9. —
Ennfremur í Félagshedmilið fimmtu
daginn 5. des, og föstudaginm 6. des.
M. 3—6 e.h. báða dagaina. —
Bazamefndin.
Frá Styrktarfélagi lamaðra
Takiff eftir! Styrktarfélag iam-
aðra og fatiaðra heldur bazaæ 30.
nóv. í Æfingastöð Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra Háaleitisbraut
13. Hjá okkur er gamla krónan í
fullu gildi.
Frá Styrktarfélagi vangefinna
Konur í Stynktarfélagi vamigef-
inma! Bazar og kaffisala verður 8.
des. ,í Tjamarbúð. Vinsamlegast
skilið bazarmunum sem fyrst á skrif
stofuna, Laugavegi 11. — Nefndin.
Prentarakonur
Bazarinn verður 2. des. Gjörið
svo vel að skila munum sunnudag-
inin 1. des., milli kl. 3 og 6 i félags
heimili H.Í.P.
Basar IOGT verður baldinn f
Templarahöllinm, Eiríksgötu 5,
Laugardaginn 30. nóv. 1968. Tekið
verður á móti munum á sama stað
dagana 21. og 28. nóv. frá kl. 2—5.
Auk þess daglega hjá bamablaðinu
Æskan Lækjargötu 10 a.
Aðalfundur Sundráðs Reykjavíkur
verður haldinn í íþróttamiðstöð
inni í Laugaædal, laugardaginn 30.
nóvember 1968, kl. 2 e.h.
Stína litla hafði verið held
ur kuldaleg í viðmóti við
frænku sína, sem kom í heim
sókn.
Móðir hennar ætlaði að láta
hana bæta úr með því að
kveðja frænkuna virðulega, þeg
ar hún fór, og sagði:
— Hvað segir þú við hana
Þwiiku þína, Stína r..ín, þegar
hún er að fara?
— Guði sé lof, svaraði Stína.
Stefán á Litlahóli vildi gefa
dreng, sem hann hélt mikið upp
á, fermingargjöl Gekk hann í
búðir á Akureýri og spurði:
— Fást hér beizlisstengur
handp fermmgardrengjum?
Júlíus í Hvnssafelli i.
ið með Myklestad kláðalækni
og lært hjá honum að þekkja
fjárkláða.
Einu sinni var hann að segja
frá bví, að þeii hefðu verið að
skoða kláðamaur með stækkun
argleri, og mælti:
— Fvrst skoðuðum við maur
inn i minna glerinu, og hann
varð gríðarlega stór. Svo skoð
uðurn við hann í stærra gler
inu, en þaðþoldi hann ekki.
Hann spralck!
HAUSTMENN ISLANDS
Komdu og skoðaðu kofana mína,
ket er þar ekki né viðreisnarsmér.
Ráðherrum væri mér sómi að sýna
sannleikann allan, er blasir við mér.
Atvinnuleysi og aumingjaskap, I
auk þess fær krónan sitt göfuga hrap.
Komdu og skoðaðu búskapinn, Bjarni,
brauðið er lítið og fiskurinn rýr.
Nú er svo komið á norðursins hjarni,
að NATO mun vita, hvað að okkur snýr.
Þeir hugsa þar sumir að bjóða okkur brauð,
blessar þá Emil, hans þjóð er svo snauð.
Komdu og skoðaðu mal okkar, Mangi,
þótt magann á sjálfum þér skorti ekki neitt.
Viðreisnarstjórnin, sem var hér á gangi,
völd sín nú missir. Því enginn fær breytt.
Þótt aðild að byssum og EFTA sé góð,
ég er ekki viss um það henti okkar þjóð.
Já, koma og skoða hann Ingólfur ætti
afgang af tekjum hjá bændum í dag.
Við Sjálfstæðishúsið hann göfugur gætti,
að græða ekki á fátækum, það er hans lag.
En þó er það svona, að stétt er með stétt,
ftg stéttirnar eiga og þurfa sinn rétt.
Komdu og skoðaðu múrningar mínar,
meistari Eggert i ráðherrastól.
Ég kann ekki að trúa, að kenningar þínar
komi að notum með hækkandi sól.
En vald þitt er mikið og virðing þín há,
sem verkalýðshreyfingin öll mun nú sjá.
1