Tíminn - 27.11.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 27.11.1968, Blaðsíða 11
>1IÐ ViKTJI)AGUR 27. nóvember 1968. TIMINN P) P l\J [\J I — Kennarinn sendi þér bréf L neð mér heim, en Snati át DÆMA'LAUSI ** Lárétt: 1 Mánuður 5 Fugl 7 Eitur loft 9 Keyra 11 Burt 12 Keyrði 13 Óhreinka 15 Gróða 16 Mann 18 Stöng. Krossgáta 178 Lóðrétt: 1 Dýr 2 Op 3 Klukka 4 Æða 6 Gljáber 8 Sigað 10 Drykk ur 14 Dýr 15 Rödd 17 Spil. Ráðning á gátu nr: 177; Lárétt: 1 fsland 5 Ála 7 Fæð 9 Man 11 Ið 12 Me 13 Sal 15 Tif 16 Ýta 18 Óséður. Lóðrétt: 1 ísfisk 2 Láð 3 A1 4 Nam 6 Hnefar 8 Æða 10 Ami 14 Lýs 15 Tað 17 Té. 19 löll verðmæti, svo lengi sem hún færð í Virkið. Og hefði það ekki væri í burtu. verið vegna gerða sjálfs Kasimirs Hún hafði búizt við, að Derek marskálks, hefði ég haft það, Sanderson myndi hafa reynt að vægast sagt, mjög óþægilegt með- hafa samband við hana strax, en an á yfirheyrslunum stóð! Svo frétti hjá Maríu að hann hefði mér virðist sem ég hafi hreinlega flúið frá piparsveinsíbúð sinni í verið valin fyrir sakborning. Rue de Mesée, einu af fínustu — Nei. Ég hefi sagt yður að hverfum borgarinnar, og leitað allur atburðurinn var hreinasta skjóls í brezka sendiráðinu. Hún endaleysa . . . hafði ekki reynt til þess að hafa — Var það? Var það ekki samband við hann ,þó henni fynd- launmorð, sem þér höfðuð allan ist orðið tímabært að hafa upp- tímann í huga? Hún reyndi að gjör við hann. Sir Gerald hafði hafa rödd sína áherzlulausa, og hringt til hennar og látið í ljós vonaði að það tækist. Hún ósk- fögnuð sinn yfir að hún væri heil aði þess eins að mega veita hon- á húfi. Kvöldið, sem allt gekk úr um ærlega ráðningu, en sá, að skorðum, og hún sneri ekki aftur slíkt yrði bara til þess að hún til hótelsins, hafði sá orðrómur fengi ekkert að vita, og gæti auk breiðzt út að hún hefði orðið þess orðið til að stofna hennar fyrir slysi, og upplýsingarnar frá eigin lífi í hættu. öryggislögreglunni, um hvar hún — I mínum augum, virðist væri niðurkominn voru ekki sam sem það hafi verið allt svo snið- yggisþjónustuna í forsetahöllinni. hljóða. Öryggislögreglan var þekkt uglega sviðsett, hélt hún áfram. En þú varst ekki mjög næm í fyrir þagmælsku sína, og ljóstr- — Frumsýningin launmorðing- gærkveldi, var það? Þú skynjaðir uðu engu upp. ekki einu sinni til inn staðsettur baka til á sviðinu, ekki það illa þá. sendiherra. Sir Gerald hafði ítrek sv0 a® hann ætti auðvelt með að — Ég þekkti þig ekki þá, svar að að hún skyldi snúa sér til fela sig í tjöldunum. þar til á aði hún. — Nú myndi það vera hans, ef hún þyrfti á einhverri rétta augnablikinu, er ég dró mig Og það held ég að hann hljóti að vera. Werner gæti orðið svo heppinn að finna hann, en þar sem við höfum enga lýsingu af honum, getur það orðið torsótt. Allt sem við vitum um hann er, að hann notar einhvers konar ilm vatn, og við erum ekki einu sinni vissir um það. — Ég myndi þekkja lyktina aftur. — Og ég held að ég myndi einnig þekkja hann. Þótt ég hafi ekki séð hann, myndi ég samt bera kennsl á hann. Það er ein- hvers konar dulin mannvonzka, sem ekki leynist næmu fólki. Og þann hæfileika hef ég. Ég er mjög næm á að finna fjandskap. — Ég held að við verðum að ráða þig til Werners, sagði Kasi- mir glaðlega. — Eða þá við ör allt öðru vísi. — Það gleður mig að þú fannst það ekki. sagði hann með lágri röddu. — Því að þá hefðum við ekki kynnzt svona vel. og mundum hafa misst eitthvað, ertu ekki sammála? — Jú, svaraði hún hikandi. - Ég er hræddur um að þú verðir að sætta þig við að vera hér í nokkra daga ennþá, hélt Það hafði Kasimir fullvissað hana um. Ennþá væri það hættan frá Derek, sem ógnaði henni- í morgun hafði hún fengið skilaboð frá honum, nánast sagt hann áfram. Enn finnst mér of skipun. Hún átti að hitta hann í hjálp að halda. til baka, sá, sem átti að fórna í Lusia hafði þakkað Sir Gerald. góðu sjónarmiði, grunlaus. Þá var Það væri gleðilegt að vita af jafn bara eftir að kasta sprengjunni, þýðingarmiklum vini í borgnni, Og þið höfðuð sakborninginn til en hún vonaðst til að hún þyrfti búinn. Hvernig hefði svo aðstaða ekki á hjálp hans að halda. Hún verið. ef sprengjan hefði væri ekki lengur undir grun . . . drepið Kasimir? . . . áhættusamt að senda þig til borg arinnar. Einasti öruggi staður- inn er Virkið, en þangað vil ég ekki senda þig aftur. Kvenfélag Grensássóknar: Heldur bazair sunmudagiinn 8. des. í Hvassaieitisskóla kl. 3 e. h. Tekið á móti munum hjá: Gun nþóru, Hvammsgerði 2 sími 33958. Dagnýju, Stóragerði 4, s. 38213 Guðrúnu Hvassaleiti 61 s. 31455. Og í Hvassaleitisskóla laugardag inn 7. des. eftir kl. 3. Basarnefndin. SJÖNVARP Miðvikudagur 27. nóv. 1968 18.00 Lassi 18.25 Hrói höttur íslenzkur texti: Ellert Sigur björnssoik 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Mniistríðsárin (9. þáttur) Lýst er viðreisn Frakklands eftir stríðið, sagt frá skaða- bótakröfum þeirra á hend- ur Þjóðverjum og valda- töku Mústafa Kemals i Tyrk landi Þýðandi og þulur: Bergsteinn Jónsson. 20.55 Gilda , Bandarísk kvikmynd. Leik- stjóri’ Charles Vidor. Aðalhiutv.: Rita Hayworth, Glenn Ford, George Mac- redy og Steven Geray. fs- lenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.45 Dagskrárlok. 5. kafli. I. — Allur atburðurinn var hrein- í Lundúnaháskóla Gylfi er að gala, hann getur nú sagt þeim, hvar terturnar fást. Það er nú maður, sem tímir að tala, hann talar víst bráðum af sannleikans ást. Um fullveldi íslands á fimmtugri tíð hann frætt getur Wilson um þorskveiðastríð. Já, komdu og skoðaðu dómsmáiin drengur. Þó dundi hann Jóhann við færleikinn sinn, í borginni okkar nú leyfist ei lgngur að láta hér kindur í fjárhúsin inn. Landið er smalað af lögreglufans og lambinu slátrað hins fátæka manns. Farðu og skoðaðu álfuna alla, ástand og horfur og peningamátt. f höndum hans Gaulla er frankinn að falla, og frétzt hefur líka, að mark fari hátt. Þótt EFTÁ og NATO séu öflug og sterk, ég á ekki að skilja vor haustmannaverk. Brynjólfur Guðmundsson. ákveðnu húsi, í einu af fátækra- hverfum borgarinnar. Maríu hafði hún sent burtu, og sjálf hafði hún gert allar hugsanlegar ráð stafanir á leið sinni til mótsstað- arins, því hún hélt að hún væri enn yfir lögreglueftirliti . . . auð vitað til öryggis henni sjálfri. Og væri það svo, varð hún að vera asta endaleysa, sagðí Derek Sand-! einstaklega varkár því að menn erson, og hallaði sér fram á borð, Werners unnu af samvizkusemi. ið í litla herberginu, sem hannl Derek Sanderson var ekki leng hafði leigt til að geta hitt Luisu. I ur þessi sjálfsörugg’ ungi maður, Tíu dagar voru liðnir frá þvi sem hafði sett henni afarkosti í að morðtilraunin var gerð. og enn Brayport, eða sá sem hafði heim- voru herlög í gildi í höfuðborg- sótt hana á hótelið.1 skömmu eftir inni. Ferðalög voru bönnuð og komuna til Kaltava. Nú var hann yfirheyrslur stóðu stöðugt yfir í auðsjáanlega mjög órólegur. Hann Virkinu. Það var þó satt að það strauk sífellt höndunum gegnum var mun auðveldara að komast hárið af taugaóstyrk. inn í virkið. en úr því, og yfir- — Allur atburðurinn var hrein heyrsla af Werner var nokkuð, asta endaleysa, endurtók hann. sem bezt var að vera laus við. — Framkvæmdur af vissum Lífið í Kaltava var enn ekki kom- mönnum í flokknum, sem ekki ið í venjulegar skorður, og þegar vildu vera þolinmóðir, heldur borgaramir töluðu um hvað hafði koma hraða á hlutina, en þannig’ *!???; . gerzt . . . en það gerðu þeir þó gengur það ekki. Ég varaði þá við, í •*” *Ul "arnaU™,nn . það væri ekki áhættulaust . . . «n þeir vildu ekki hlusta á mig. Tonleikar. Tilkynnmgar. spurðu þeir hvern annan, hve Eg sagði þeim að ég væri með -45 Veourfregnlr. _ lengi þetta ástand gæti varað Það ráðagerðir sem áreiðanlega Dagskra kvoldsins. var auðsjáanlega fléira á bak við myndu heppnast, en þeir vildu 19 00 Frínir _ þetta en tilraun til að ráða Kasi- fara sínar eigin leiðir. Eg vonaði Tilkvnmngar. mir af dögum. Ef hún hefði | fram á síðustu stundu, að þeir 15-55 Símarabb heppnazt, hefði vafalaust orðiðjmyndu sjá sig um hönd. en gerði borgarastyTjöld í landinu- I samt allt sem ég gat til að tryggja Höfðuð þér hugleitt það? — Mér þykir þetta leitt, svo sannarlega þykir mér það leitt! Ég get ekkert annað sagt er það Ekkert nema enn á ný að full- vissa yður um að sprengjutilræð- ið var hreinasta endaleysa. Því í ósköpunum hefði ég átt að gera mér allt þetta erfiði með að fá yður hingað til að vinna trúnað Kasimirs, ef launmorð hefði getað gert sama gagn Það hefði ekki IILJÖÐVARP Miðvikudagur 27. nóvember 7.30 Morgunútvarp 12.00 Hádegisútvarp 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir Tilkynningar. Létt lög: 16.15 Veðurfrecnir. 16.40 Framburðarkennsla í esper anto og þvzku. 17.00 Fréttir. Við græna borðið Hjalti Elíasson flytur bridgc þátt. Stefán Jónsson talar við menn hér og hvar. Lusia dvaldi í Arnarhreiðrinu í í öryggi yðar. ef þeir samt sem áður j 20.00 Söngur í útvarpssal: Hákon fjóra daga. Kasimir hefði ekið! framkvæmdu þessa vitfirringslegu henni aftur til hótelsins, þar sem i áætlun sína. hún fann Maríu stórhneykslaða | Lusia náði sér í stól og settist. yfir því, að þjófar hefðu verið að Hún trúði ekki Derek Sanderson 20 20 Kvn,dv3ka. verki meðan henni hefði verið ekki eitt augnablik en það væru 2200 Fréttn haldið nauðugri í burtu Hún var klókindi að láta hann halda það. 22-15 Veðurfregnir Oddgeirsson syngur Guðrún Kristinsdótitr leikur á píanó Kvöidsagan: „Þriðla stúlk- an“ eftir Agöthu OiMstrs Elías Mar bvrjar lestur sög unnar í eigin þýðingu (1) hreii^t ekki svo uppvæg vfir þvíjMeð því gæti hún kannski bjarg- sem skeð hafði, eins og Lusia að manmnum sem hun elskaði\frá hafði ímyndað sér. Hún hafð’ feng flfetri morðtilraunum. Sjálf var ið að vita að húsmóður hennar hún í erfiðri aðstöðu. Hún þráði væri borgið og í umsjón forset svo að segja Kasimir allan sann- 22.35 Konsert nr. 1 f G-dúr fyrir ans, og því svarað fúslega öllum leikann, en ef hún gerði það, I óbó og strengjasveit eftir spurningum í augum Werners gæti hún ekki vænzt nokkurrar Scarlatti voru allir itiendingar grunsam- miskunnaa-. frá Derek og hans 22.50 A Hvú”— -»'tum og svört- legir, en Maríu hafði hann sleppt mönnum. um eftir nokkurra mínútna yfir- — Við skulum skilja hvort ann Sveinn Krlstinsson flytur heyrslu. Sem betur fór hafði engu að, sagði hún. — Mér hefur skákþátt. verið stolið, bví að Lusia hafði verið blandað inn í morðtilraun. 23.25 Fréttir f stuttu máli. beðið hótelstjórann um að geymaiÉg hef verið tekin til fanga, ogl Pagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.