Tíminn - 27.11.1968, Page 13
IMÐVIKUÐAGUB 23. nwember 1968.
ÍÞRÓTTIR
TÍMINN
ÍÞRÓTTIR
13
Urslit nálg-
ast í yngri
flokkunum
í yngri flokkunujn í
fscr haltfLð áfram
«m sfðtastu helgL Á íostudaginn
urðu úrsHt þessi:
L flökknr kveiuia:
'VMngHr — KR
2. Étofckur fearla:
ÍÞróttar —
ÍÍR —
i P.ram —>- Valur
10:9
4:3
7:5
} 3. flofeknr karla:
[KR — Vaiur
14:11
1 Á ganoMda.giiin v<ar fceppuiuni
ihakKS á'fram eg htSu úrsMt þá
þessi:
2. flofefeur fevenna:
Víkingur — ER
3. flokkur karia
Fram — Þróttur
1. flokkur karla:
lijjram — ÍR^
I Þróttur — Ármann
I KR — VBdngur
12:1
9:8
10:9
15:8
5:5
! í 2. flokki fevenna hefur Víking-
( ur mesta möguleifea, en liðið hef-
Vir hlotið 7^-stig úr leikjum símim.
v'alsstúlkumar eru með 5 stig og
1 geta 'náð þeim með því að sigra
Fram. En svo getur farið, að
1 Fram-stúlkurnar færi Vífeing sig-
ur í mótinu á silfurbakfea með því
að^ tafea stig af Val.
f 1. flokki fevenna eru Valsstúlk
. urnar nær öruggar um sigur, en
(þeim nægir jafnteifli við KR, en
Framhald á bls. 15.
Aðalfundur
Aðalfundur Sunddeildar ÍR
verður haMinn í ÍR-húsinu
fimmtudaginn 28. nóvember og
1 hefst ki. 8 e.h.
Stefnt að gjald-
þroti 1. deildar
—y með því að fjölga
Er stefnt að fjárhagslegu
gjaldþroti 1. deildar keppninn
ar í knattspyrnu með því að
fjölga liðunum upp í 8? Þess-
ari spurningu veltu menn fyrir
sér á ársþingi KSÍ um helgina
vegna tillögu, sem fram kom
á þinginu, um að frekari fjölg
un liða yrði frestað í eitt ár.
Rök flutningsmanna voru
þau, að kostnaður við deiMina
myndi fara langt fram úr
þeirri tekjuaukningu, sem sam
fara er fleiri léiíkjum. Það er
aðallega ferðaikostnaðurinn
sem eykst fyrir utan aukin
vallargjöld.
í þessu sambandi voru lagð
ar frarn tölur, sem sýndu, að
með 8 liðum er varla hœgt að
búast við meiri en 13 þúsund
króna tekjum á hvert 1. deild
arfélag í stað 80—113 þús. á
s.l. tveimur árum. Við þessa
útreikninga var stuðzt við með
altekjur af 1. deiMar keppn-
inni árin 1965, 1966 og 1967
að viðbættri 20% tekjuaukn-
Atli Heimir Sveinsson til vinstri hefur skotið á mark og skorað.
Íþróttahátíð Menntaskólans í Rvík:
MEÐ Á NÓTUNUM!
Nemendur Menntaskólans í
Reyikjavík héldu sína árlegu
íþróttahátíð að Hálogalandi í
fyrrakvöld. Þar var háð margs
bonar keþpni, en hæst bar
handlknattleikskeppni kennara
skólans og nemenda.
Hafa kennarar sjaldan teflt
fram sterkaia liði en nú og
höfðu þeir mikla yfirburði.
Hið frækna kennaralið Menntaskólans (í aftari röð) og lið stjórnar íþróttanefndar skólans, sem
tapaði. (Tímamyndir—Gunnar).
Um tíma stóðu leikar 8:2 kenn
urum í vil, en lokatölur urðu
9:7. Þetta er ekki í fyrsta sinn,
sem kennarar sigra nemendur,
og má með sanni segja, að í
liði þeirra sóu athyglisverðir
leikmenn eins og t.d. Þorleifur
Einarsson, Óskar Maríusson og
Valdimar Örnólfsson. Leyni-
vopn kennara að þessu sinni
var tónlistarkennarinn, Atli
Heimir Sveinsson, sem var all
an tímann með á nótunum, en
hann er vinstri handar maður
og skoraði glæsilegt mark. Um
þessar mundir hefur landsliðs-
nefnd áhuga á vinstri handar
mönnum. Hún hefði betur ver
ið viðstödd í fyrrafcvöld!
í hapdknattleik MR og Verzl
unarskólans sigruðu mennta-
skólanemar 15:13 í spennandi
leik. Stúlkur skólans léku
gegn liði úr Kennaraskólanum
og sigruðu 6:5. í knattspyrnu-
keppni pilta og stúlkna sigr-
uðu stúlkurnar 5:0, enda virt-
ist piltunum flest betur til
lista lagt en leika knattspyrnu.
í alvöruknattspyrnu milli MR
Framhald á bls. 15.
liðunum upp í átta.
ingu. f þessu dæmi var reikn-
að með, að 8. liðið í deildinni
■'væri þéttbýlisMð, þ.e. lið úr
Reykjavík, en þá er ferðakostn
aðurinn minnstur.
Ekki er vitað til þess, að
áður hafi verið gerðir útr«kn
ingar um fjárhagslegu hlioina
í sambandi við fjölgun, a.m.k.
láðist þeim aðilum, sem fluttu
tillögu um fjölgun, algerlega}
að gera það. Þesir sömu menn
gátu heldur ekki á þinginu vé-
fengt þær tölur, sem lagðar
voru fram. Flutnin.gsmenn til-
lögunnar um frestun tóku
skýrt fram, að þeir væru í
sjáltfu sér ekki á móti fjölgun,
heldur vildu þeir, að málinu
væri frestað í eitt ár til þess
að sjá, hvemig útikoman með
7 liðum verður. áður en fjölg-
að verður upp í 8 lið.
Ekki viMi þingheimur fall-
ast á þessa rölksemd og var }
fellt með miklum meirihlrrta
atfevæða að fresta frekari fjölg
un. Og er þá ekki annað fyrir
sjáanlegt, að 1. deild verði
gjaldþrota. Aðeins einni spurn.
ingu er ósvarað: Hver græðir
á því?
—alf.
Flokkaglíma
Flokkaglima/ Reykj'avíkur fer
fram laugardaginn 7. desember.,
Hálogalandi og hefst kl. 5. e.h. •
Þátttöbutilkynningar þurfa að;
hafa borizt Sigtryggi Sigurðssyni,
Melhaga 2, í síðasta lagi sunnu-
daginn 1. desember. Keppt verð-
ur í þremur flokkum fullorðinna
og sveina, drengja og unglinga-
flokkum.
Mótanetfnd.
1. deild
í
kvöld
íslenzkir giímumenn sýndu
glímu í brezka sjónvarpinu
Hinn 21. þ.m. kom til landsins
flokkur sjö glímumanna úr Glímu
deild Ármanns eftir velheppnaða
sýningaför til Norður-írlands.
Sýndi flokkurinn bæði á sjálf-
Stæðum sýningum og eins tvívegis
^’rir brezks sjónvarpið BBC. Far-
ai-stjóri og stjórnandi flokksins
Hörðiu- Gunnarsson, formaður
glímudeildarinnar.
Utan hélt glímuflokkurinn 12.
nóvember til Belfast og var þar
dvalizt allan tímann. Þá voru
farnar stuttar ferðir um landið.
Hafðar voru sjálfstæðar sýning-
ar í skólum og stúdentaheimilum,
fyrir íþróttamenn, á blaðamanna-
fundum og fyrir sjónvarpsmenn.
. Á öllum sýningum ræddi stjórn-
andi um sögu glímunnar og ein-
kenni hennar.
Helzta sýning glímumanna var
að kvöldi 15. nóvember í hátíða-
sal háskólans í Belfast, en salur-
inn rúmar um 1500 manns í sæti.
Stóð sýningin yfir í um 2 klukku-
stundir, og fengu glímumennirnir
milkið lof fyrir framgöngu sína og
leikni. Var þar haft um hönd bæði
glíma og fornir leikir.
Þá var sýnt tvisvar fyrir brezka
sjónvarpið. Fyrra sinnið var mynd
inni sjónvarpað um írland en í síð
ara skiptið kvikmyndaði sérstak-
ur flokkur sjónvarpsmanna frá
BBC í London, sem sendur var
til Belfast. Átti að sjónvarpa því
frá London fimmtudaginn 21. nóv.
um allar Bretlandseyjar.
Brezka útvarpið og sjónvarpið í
London áttu fréttaviðtöl við
stjórnanda flokksins um sögu glím
unnar, einkenni hennar og gildi í
menningararfi þjóðarinnar.
Allir þeir, sem sáu sýningar
Framhald á bls 14
Keppninni í 1. deild í hand-
knattleik verður haldið áfram í
kvöld í Laugardalshöllinni og fara
þá fram tveir leikir. f fyrri leikn
um mætast Valur og Haukar, en
í þeim síðari FH og KR. Óhætt
er að spá FH sigri gegn KR, en
hvað skeður í leik Vals og Hauka?
Það verður að álíta, að þama séu
á ferðinni mjög jöfn lið. Fyrri leik
urinn hefst kl. 20,15.
Hægt að
panta tfma
í anddyri Laugardalshallar-
innar hefur undanfarna daga
verið stanfrækt borðtennisað-
staða fyrir almenning. Ern þar
9 borðtennisborð til afnota kl.
5—9 virka daga og kl. 2—6 5
laugardögum, þá daga og þau
kvöld, sem keppni fer ekki
fram. Aðsókn hefur verið mis-
jöfn, til jafnaðar % borðanna
í notkun.
Þeir, sem áhuga hafa á að
tryggja sér borð á föstam tím
um og ákveðnum dögum geta
haft samband við skrifstofu
Í.B.R. daglega kl. 4—6 og hús-
vörðinn í borðtennissalnum
þegar hann er opinn.