Tíminn - 05.12.1968, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.12.1968, Blaðsíða 3
FIMMTUÐAGUR 5. desember 1968. TIMINN 3 Eru Jöklar að leggjast aiður? OÓ-Reykjavík miðvikudag. Jöklar h.f. eru nú að verða skipalaust skipafélag. Var ákveð- Lítskuggamyndir af málverkum Á málverkasýningu Veturliða Gunnarssonar, sem nú tstendur yf ir í Hábæ, Skólavörðustíg 45, verða í kvöld 5. des, sýndar lit- skuggamyndir af málverkum eldri og yngri listamanna og myndirnar kynntar um leið. Með al annars verða sýnd verk eftir Tintoretto, Tizian, Rembrandt, Goya, Cezane, Van Gogh, Kandin sky, Chagall, Braque, Picasso, Söndergard og Munch. Ennfremur Ásgrím, Jón Stefánsson og fleiri íslenzka listamenn. Sýningin hefst kl. 20.30. Veitingar eru bornar fram á staðnum. Fundir í Vestur-ísa- fjarðarsýslu Framsóknarfélögin í Vestur ísafjarðarsýslu efna til þriggja almennra funda um efnahags og þjóðmál, eins og hér segir: 1. að Holti kl. 4 e. h. föstudag inn 6. þessa mánaðar. 2. á Flateyri í Samkomuhúsinu kl. 9 e. h. föstudaginn 6. þ. m. 3. á Suðureyri í félagsheimilinu kl. 4 e. h. sunnudaginn 8. þ. m- Á fundunum mæta Sigurvin Einarsson alþm., Bjarni Guð- björnsson alþm. Tómas Karlsson, blaðamaður og Steingrímur Her mannsson verkfræðingur. Allir eru velkomnir. ið á aukafundi félagsins í fyrra- dag að selja Eimskipafélaginu Vatnajökul og leigja sama félagi Hofsjökul. Nær leigusamningur- inn til tveggja eða þriggja ára. Enn er ekki búið að ganga end- anlega frá samningum en stjórn Eimskip hefur þegar samþykkt kaupin og leiguna. í fyrra voru tvö af skipum Jökla seld til Norður-Kóreu. Voru það skipin Langjökull og Dranga- jökull sem bæði voru frystiskip. Eftir áramótin verður Hofsjökull sem er 2500 lesta kæliskip einá' skipið í eigu Jökla h.f. en eins og fyrr segir verður Hofsjökull leigður Eimskip til nokkun-a ára svo að allar líkur benda til að starfsemi Jökla h.f. sem er dótt- urfyrirtæki Sölumiðstöðvar hrað- frystistöðvanna leggist niður. BÍLVELTA GÓ-Sauðárkróki, miðvikudag. í dag varð slys í Bólstaðahlíðar brekku í Húnavatnssýslu. Vöru bíll frá Húsavík, Þ-1339 var að koma að norðan og mætti í brekk unni bensínflutningabíl frá Blönduósi, H-8. Sá bílstjórinn frá Húsavík, að ekki yrði hjá árekstri komizt, en til þess að bjarga því sem bjargað yrði, ók hann bíl sínum út af veginum og upp í brekkuna. Ók hann um 100 m vegalengd í skurðinum utan veg arins, en þá valt bíllinn inn á veg inn og kom niður á toppinn. Bæði bíllinn og vörurnar, sem í honum voru, skemmdust mikið. Lokaðist vegurinn vegna þessa slyss í þrjár klukkustundir, en þá bar að veghefil, sem gat náð bílnum upp og komið honum í burtu. Ekki urðu slys á mönnum. ir f dag var lagt fram í neðri deild Alþingis frumvarp til laga um greiðslu verðlagsuupbótar á tryggingabætur. Flutningsmenn eru Kristján Thorlacius, Jón Skaftason og Lúðvík Jósefsson. í greinar- gerð er höfðað til þess, að verkalýðsfélögin sömdu í vor um takmark- aða verfflagsuppbót og opinberum starfsmönnum er nú sömuleiffis greidd takmörkuff verðlagsuppbót samkvæmt úrskurði Kjaradóms. Er lagt til aff verffl.uppbót á tryggingabætur verði greidd samk. sömu reglum til opinbeiTa starfsmanna. Þá var lögff fram till. tilþingsálykt- unar í sameinuffu þingi um skólaskip og þjálfun sjómannsefna, og eru flutningsmenn hennar þeir Ipgvar Gíslason, Jón Skaftason og Sigurvin Einarson. f sameinuffu þingi heflir veriff lögff fram tillaga til þingsályktunar um atvinnulýffræffi og er flutningsmaffur Ragnar Arnalds. Frá sama þingmanni hefur veriff lagt fram frumvarp til laga um Útgerffar- sttofnun ríkisins til atvinnujöfnunar. um ástandið hér HAFA MINNI ÁHUGA Á BENEDIKTSSON EN BÆKl STÖDINNIIKEFLA VÍK í nýútkomnu hefti vestur-þýzka vikuritsins „Spiegel“ (nr. 49) birtist grein um efnahagsástandiff á fslandi, undir fyrir- sögninni „Duttlungar síldarinnar“. Lýst er fjármálaþróuninni í Iandinu frá stríffslokum, og sú ályktun dregin aff íslendingar hafi litla ástæðu til að gleðjast á fimmtíu ára afmæli fullveld- isins. Því er lýst hvernig viff höfum sett allt okkar traust á síldina og fiskútflutiúnginn, en látiff vera að skjóta öðrum stoffum undir fjárhag þjóffarinnar. A3 lokum segir í greininni, aff síðasta von wfcí foruætisráðherra sé sú, að Nato veiti ísleznka ríkinu aðstoff, en höfundur greinarinnar telur að ef Nato veiti íslendingum stiiffning, verffi þaff gert til þess að koma í veg fyrir að stjórnarandstöffuflokkarnir — „báffir andvígir herstöð inni í Keflavík“ vinni næstu kosningar. Birtum við hér grein- ina í heild. „Á fimmtíu ára afmæli full veldis síns nú um mánaðamót- in hafði íslenzka þjóðin, sem nú telur um 200.000 manns, litla ástæðu til a'ð fagna. fs- lenzka ríkið riðar á barmi efna hagslegs hruns. Hátíðahöld þjóðarinnar fóru fram í skugga yfirvofgndi gjaldþrots ríkisins. Þegar í september lagði rík- isstjórn íslands sérstakan 20% skatt á erlendar vörur og gjald eyri til ferðalaga. í október.var tekið upp strangt eftirlit með gjaldeyrisveitingum. Og að lok um í nóvember lýsti bjarni Benediktsson, forsætisrá'ðherra því yfir að gengi íslenzku krón unnar hefði verið fellt um 35,2 prósent. Þetta er sjötta gengisfelling- in frá stríðslokum — íslenzka krónan hefur nú aðeins 10. hluta verðgildis þess, að hún hafði þá. Ríkisstjórn íhaldsmanna og sósíaldemókrata kennir Norð- uratlantshafssíldinni um erfið- leikana, sem Bjarni Benedikts- son nefnir „mesta vanda þess- arar aldar“. En tvö síðastlið- in ár hefur síldin brugðið af vana sínum. Torfur af síld, sem orðið hefur feit og bústin fyr- ir ströndum Noregs, taka ekki lengur steínuna á sumrin beint í átt til fiskiskipanna, sem bíða hennar á hinum nerðlægu mið- um við ísland, heldur ganga þær nú í mikilli fjarlægð frá landinu og stefna á Spitzéerg- en. Og íslendingar eru háðir duttlungum síldarinnar. Þrátt fyrir að stundum áður hafi verið erfiðleikar í sambandi við sölu og verð afurða hafa þeir haldið fast vi'ð þann gamla sið, að 92 prósent af útflutn- ingsafurðum landsmanna skyldi vera fiskur og fiskafurð- ir.^ í stríðinu og á fyrstu árun- um eftir stríð gaf þessi fjár- málastefna íslendingum gnægð fjár í aðra hönd. Þeir byggðu, festu fé í fyrirtækjum og gátu leyft sér að lifa í velsæld. Fólk ið, sem var kröfuharðast um lífsins gæði fór í innkaupaferð ir til Bretlands. Skortur á vinnuafli hafði í för með sér sífelldar launaihækkanir, vax- andi neyzla leiddi af sér síauk- inn innflutning. Brátt kom að því, að íslendingar fluttu meira inn í landið en út úr því. Greiðsluhallinn var jafnaður að nafninu til — með gengis- fellingu. Þá kröfðust stéttarfé- lögin þegar í stað launahækk- ana ög niðurgreiðslu landbún- áðarafurða og stjórnmálamenn irnir létu undan. ísland steypt- ist út í verðbólguna, og að lok- um var ekkert eftir af allri velmeguninni annað en glæst forhlið. 1967 fóru einnig að koma í hana. í fyrsta sinn fisk^mennirnir við brestir máttu strendur íslands bíða árangurs laust eftir síldinni. Þeir urðu að elta hana 700 sjómílna lei'ð — alla leið út í íshaf, og afl- inn gaf minna í aðra hönd en nokkru sinni fyrr, enda kostn- aður við veiðarnar meiri en áður. Ofan í kaupið fékkst minna ver'ð en venjulega fyrir fisk- útflutninginn sem nú var með minnsta móti. Orsakir þess voru fyrst og fremst tollmúr- aar Efnahagsbandalagsins og EFTA. Bandaríkin sem keypt hafa megnið af freðfiski íslendinga greiddu nú 20% lægra verð — orsökin aukin samkeppni á fiskmarkaðinum. Einnig voru nú erfiðleikar á sölu lýsis og fiskmjöls því Perú bauð þessar vörur á 33 til 50 prósent lægra verði. Og skrei'ðina sátu íslending- ar nú uppi með, en hún hafði til þessa einkum verið seld til Biafra. . Afleiðingar þessa urðu eftir- farandi. 1967 lækkuðu útflutn- ingstekjur íslendinga um þriðj ung sfjórtnin hækkaði skatt- ana felldi ni'ður vísitölu og verðlagsuppbætur og felldi geqgi krónunnar enn einu sinfii. Síðan hefur nauðungarupp- boðum fjölgað tala atvinnu- lausra hækka'ð og framfærslu- kostnaður aukizt um 15,9%. — Efnahagskreppan á fslandi er orðin fjárhagslegt neyðar- ástand. Síðustu vonir sínar um hjálp bindur hinn nauðumstaddi Benediktsson forsætisráðherra við bandamenn sína í Nató sem hafa þinga'ð um hugsan- legan stuðning við ísland frá því í miðjum nóvember. Að vísu hafa þeir minni á- huga á Benediktsson en á Bæki stöð sinni í Keflavík. Og sú að- staða væri í hættu ef stjórn- arandstöðuflokkarnir — sem bá'ðir eru á móti herstöðinni — ynnu næstu kosningar" Yfirlýsing frá samtök- nordmannslaget ílum verzlunarinnar REYKJAVÍK 35 ÁRA Nordmannslaget var stofnað 10. des. 19it'3. Að vísu hafði verið stofnað Skandinavisk't“ félag (Den norske Forening) árið 1927 en það lognaðisf út af. Fyrsti for- maður félagsins var L.H. Muller kaupmaður í Reykjavík. Starfsemi þess hefur aðallega beinzt a'ð því að halda uppi sambapdi milli Norðmanna búsettra á íslandi og gamla landsins og um leið vinna að félagslegum og menníngarleg hátt. Á seini árum hefur félagið beitt sér fyrir skógrækt og kom- ið sér upp norskum skála Tor- geirsstaðir“ í Heiðmörk. Stjórn félagsins í dag er: Leif- ur H. Muller form. Else Aass varaform. Mats Wibe-Lund jr. ritari Arne Jakobsen gjaldkeri og Else Mia Sigurðsson meðstj. Fé- lagar eru um 170. Á morgun föstudag 6. des. verð ur Norskt kvöld að Hótel Sögu um málefnum. Stríðsárin voru er-1 í sambandi vi'ð afmæli félagsins ilssöm ár hjá félaginu þá var mik og eru allir Norðmenn og Noregs- ið af Norðmönnum hér á fslandi, vinir hjartaníega velkomnir. sem þurfti a’ð aðstoða á ýmsan (Frá Nordmannslaget í Reykjav.) bíða þannig verulegt fjármagns- Vegna efnahagsáðgerða stjórn- valda og umræðna og blaðaskrifa um þær að undanförnu vilja und- irrituð félagssamtök kaupsýslu- manna vekja athygli landsmanna á eftirtöldum atriðum: 1. Með tæplega árs millibili hafa átt sér stað tvær gengislækkanir auk þess sem innflutningsgjald var sett á til bráðabirgða frá 3. sept til 12. nóv. s.l. Við þessár ráðstafanir hefur fyrirtækjunum verið gert að skyldu að selja birgðir af erlend- um vörum sem þau hafa greitt langt undir endurkaupsverði og tjón Þetta jafngildir eignaupp- töku sem nemur alls um helm- ingi andvirðis þeirra vörubirgða er greiddar höfðu verið og flutt- ar inn fyrir 12. nóv s.l. Fyrir ákveðið fjármagn geta fyrirtæk- in m.ö.o. aðeins keypt til endur- nýjunar um helming slíkra birgða miðað við aðstæður fyrir tæpu ári. 2. Jafnhliða umræddri fjármagns skerðingu hafa verðlagsyfirvöld í hvert sinn lækkað orósentuálagn ingu verzlunarinnar. Tiltölulega mest var 'ækkunin í desember 1967 en þá var gripið til þess ráðs að setja fjölmargar vörur undir sömu verðlagsákvæði og giltu árið 1958 þegar aðstæður voru gjörólíkar, tollar háir og vöruskortur a mörgum sviðum. Engin hliðsjón var höfð af nauð- synlegum kostnaði við innkaup og dreifingu vörunnar Það eru bessi raunhæfu á kvæði um álagningarprósentur sem nú hafa verið nær undan tekningarlaust íækkuð um allt 3ð fjórðungi Forsendan er og hef- ur verið talin sú að vörusala verzi unarinnar í krónum hækki í hlut falli við gengisbréytinguna e» sölumagnið haldist óbreytt. jþesja forsenda stenzt ekki enda er aá því stefnt með gengtslækkunum að innflutningur dragist saman og minnka þá söiutekjur verziuo- FramnaJd á 12. síSu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.