Tíminn - 05.12.1968, Síða 10

Tíminn - 05.12.1968, Síða 10
er fimmtudagur 5. des. Sabina i Tungl í hásuðri kl. 0 20 Árdegisháflæði í Rvk kl. 5 32 'iEILSU GÆZLA Sjúkrabifrelð: Slmi 11100 I Reykjavík. í Hafnar. firði 1 shna 51336. Slysavarðstofan t Borgarspítalanum er opln allan sólarhringlnn. Að- eins móttaka slasaðra. Síml 81212. Nætur og helgidagalæknir er I sima 21230. Neyðarvaktln: Slml 11510, oplð hvern vlrkan ctag frá kl.( 9—12 og 1—5, nema laugardaga kl. 9—12. Upplýslngar um læknaþjónustuna I borglnnl gefnar I simsvara Læknafélags Reykjavíkur i sima 18888. Næturvarzlan l Stórholtl er opin frá mánudegl til föstudags kl. 21 á kvöldln tli kl. 9 á morgnana. Laug. ardaga og helgldaga frá kl. 16 á daginn tU 10 á morgunana. Kópavogsapótek: Oplð vlrka daga frá kl. ý—7. Laugardaga frá kl. 9—14. Helgadaga frá kl. 13—15. Næturvörzlu Apóteka í Reykjavík vik'ima 30. nóv. — 7. des. annast Garðs Apótek og LyfjabúSin Iðunn. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 6. des. annast Gunnar Þór Jónsson, Móabarði 8 b. — Sími 50973. Næturvörzlu í Keflavík 5. des. ann- ast Guðjón Klemenzson. SIGLINGAR Eimskipafélag íslands h.f.: Bakkafoss fór frá Kungshavn í gær til Fuhr, Gautaborgair og Kaup mainnahafnar. Brúarfoss fór frá Reykjavík 29.1.1. tiil Gloucester, Camibridge, Norfolk og NY. Detti- foss fór fná Odense í gær 4.12. til Reyikjavíkur. Fjallfoss fer frá Vents pils 4.1,2. til Gdynia og Rvíkur. — Guiiifoss kom til Rvíkuir í gær frá Thorshaivn og Kaupmiannahöfn. Lag anfoss fór frá NY 29. 11, til Rvíkur. Miánafoss fór frá Leith 3.12. tál Hull London og Rvíkur. Reykjafoss fór frá Vestmannaeyjuim 3.1B. til Ham borgar, Antverpen og Rotterdacn. Selfoss fór frá Stykkishólimii 27.11. til Glouisteir, Caimtoridge, Norfolk og NY. S'kógafoss fór frá Rotterdam 3.12. til Færeyja og Rvíkur. Askja fór frá Rvík 3.12. til Húsavíkur, Hull, London og Leith. Hofsjökull fór frá Hafnarfirðd í gær til Siglu fjarðar, Akureyrair og Murmansik. ELU GÁÆTL ANIR Loftleiðir hf: Bjairnd Herjólfsson er væntanlegur ftá NY kl. 10.00. Fer til Luxemborg ar kl. 11.00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 02.15. Fer til NY kl. 03.15. ARNAÐ HEILLA Áskell Snorrason, kennari og tónsmiður á áttræðisafmæli í dag. Á'tkell er fæddur 5. des. 1888 á Öndólfsstöðum í Reykjadal. S. Þing. Áskell starfaði lengst af sem söngkennari við ýmsa skóla á Akureyri. Hann hefur ætíð unn ið tónlistarmálum mikið starf, stjórnað kórum og samið allmikið af tónverkum, einkum sönglög fyr ir kóra, einsöngva og orgel, og raddsett allmörg ísl. þjóðlög., Áskell verður ekki á hcimili sínu í dag. HJONABAND ORÐSENDING Frá Mæðrastyrksnefnd Muinið jólasöfinun Mæðrastyrks- nefndair að Njálsgötu 3. Síimi 14349. Opið frá ki. 10—6. — Munið ein- stæðair mæður með böm, sjúikt fólk og giamalt. — Gleðjið fátæka fyriir jólin. — Mæðrastyrksnefnd. Nemendasamband húsmæðraskól- ans að Löngumýrl Jóliafundurinn verður í Lindarbæ þanih 9. des. kl. 8,30. Mætið vel og takið með ykkur gesti. — Stjórnin. Mlnnlngarspjöio Sálarrannsókns félags Islands fást uja Bókaverzlur Snæbiamai lónssonai Hafna? stræt) « og skrifst.ofu félagslns Garðastræt) 8 slmi 18130 Skrifstot an er optn a miðvlkudögum E1 11 30 CU 19 Minnlngarspjöld félagshelmlllssjóð; Hjúkrunarfélags Islands. en- ti) sölu a eftirtöldum stöðum. Forstöðukon uro Landsspltalans Kleppspltalan- Sjúkrahúsi Hvltabandstns, Heilsn verndarstöð Reykjavtkui ' Hafnai firðl bjá Ellnu E Stefánsdóttui Herjólfsgötu 10. KIDDI — Eru þetta englar að leika á hörp — Ekki kannski alveg, þetta er gítar- — Heyrðu, þetta kemur út um þessa ur? músík. sprungu. — En hvar? Hlustaðu. — Sjáðu þetta. — Gríptu. Hann er betur þjálfaður — Ég vildi gefa miltið fyrir hann. — Joomba, láztu vera dauður. en nokkur sirkus fíll. Ég vil eignast þennan ffl. im Þorvaldur á Eyri kom einu sinni inn í sölubúð í Reykja- vik og sagði: — Hvað er selt hér og keypt? Búðarmaðurinn svarar spjátr ungslega: — Það eru nú mest þorskhausar. — Já, og ganga víst vel út, sagði Þorvaldur. — Ekki tiema einn eftir. Margir taka nærri sér að lóga kettlingum og öðru ungviði. Hjón nokkur eignuðust heim iliskött. Það var læða, og áður en langt leið átti hún afkvæmi. Rak nú brátt að því, að lóga þurfti ketlingunum. Húsbóndinn tók á sig rögg, fyllti fötu af vatni og hafði allar tilfæringar til að drekkja þeim. En hann þurfti að herða sig upp og sagði: — Ég held ég verði nú að fá mér einn gráan áður. En það var ekki nóg. Hann fékk sér annan og þann þriðja, og loks sagði hann: — Nei, ekki get ég látið það spyrjast, að ég hafi drepið kettlinga í ölæði. Jóhannes Kjarval var stadd- ur niðri á gömlu bæjarbryggj- unni. Hann hitti þar Ólaf Daníelsson og sagði við hann: — Mig langar að spyrja þig um nokkuð af því að þú ert stærðfræðingur. — Nú, hvað er það? spurði Ólafur. — Það siglir héðan skip til New York, s*gði Kjarval. — Skipstjórinn er 45 ára gamall, skipið er 1000 smálestir og er á 57. gráðu norður breiddar. — Já, en hvað er það svo, sem þig langar til að vita? spurði Ólafur. — Mig langar til að vita, hvað kokkurinn á skipinu heit- ir, sagði þá Kjarval. Flugvélin var rétt komin upp úr skýjunum, þegar flug maðurinn byrjaði skyndilega að hlæja upp úr þurru. — Hvað er svona fyndið, spurði flugfreyjan. — Svo sem ekkert, en hvað skyldu þeir hugsa á vitlausra deildinni, þegar þeir upp- götva, að ég er sloppinn? Laugardaginn 26. október voru gefin saman í Fríkirkjunni af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Bára Oddgeirsdóttir og Gunnar Þor steinsson. Heimili jieirra verSur aS SkaftahlíS 30. (Ljósmyndastofa Jón K. Sæm.) 26. 10. voru gefin saman í hjóna band I Langholtskirkju af séra Árelíusi Níelssynl, ungfrú Margrét Erla Krstjánsdóttir og Guöbrandur Óli Ingólfsson bifreiðarstjóri. — Heimili þeirra er að Bergþórugötu 16 a. (Ljósmynd Studio Gests Lauf ásvegi 18 a, sími 24028). Símtalið: — Nei, það er enginn heima nema ég, amma og kötturinn Amma heyrir ekkert og kött urinn talar ekki. 26. — 10. voru gefin saman i hjónaband í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Þóra Þorgrímsdóttir og Gestur Jónsson lofskeytamaður — Heimili þeirra er að Hraunteigi 13 — Ljósmynd Studio Gests Laufásvegi 18a sími 24028). FELAGSLÍF V — Mér þykir það leitt, en þú verður að fara aftur. — Þeir eru nefnilega að afþíða þig núna. Bazar Sjálfsbjargar verður I Lindarbæ sunnud. 8 des. kl. 2. — Velunnarar félagsinf eru beðnir að koma bazarmunurr- á skrifstofuna eða hringja i sima 33768 (Guðrún) — Bazarnefndia Frá Styrktarfélagl vangefinna Konuir ) Styrktarfélagr vanigeí- tnna! Bazar og kaffisala verður 8. des I Tjamarbúð. Vinsamlegast skilið bazarmunum sem fyrst á skrif stofuna, Laugavegi 11. — Nefndin.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.