Tíminn - 05.12.1968, Page 16

Tíminn - 05.12.1968, Page 16
Eitt slys á dag í Straumsvik EKH, Reykjavík, miðvikudag. Enn eitt slysi'ð varð í Straumsvík í dag. Ungur mað ur datt ofan af lyftara á stein gólf og slasaðist allmikið. Þetta er þriðja vinnuslysið í Straumsvík á stuttum tíma, þar sem í gær varð þar hörmulegt dauðaslys og annað í fyrri viku. Þörf virðist á því að auka öryggiseftirlit við bygg ingu álverksmiðjunnar, því ó- viðunandi er að alvarlegt vinnu slys skuli vera þar daglegur viðburður. Laust fyrir kl. 3 í dag barst lögreglunni í Hafnarfirði til- kynning um vinnuslys í Straums vík. Ungur maður, Gunnar Örn Gunnarsson, 21 árs, hafði dottið af lyftara, sem var á leið um svonefnt kerjahús með efni niður á steingólf. Fallið mun hafa verið á fjórða metra. Gunnar var fluttur á Slysavarð stofuna og lá þar enn í kvöld. Hann mun hafa nefbrotnað og skaddast eitthva'ð frekar í and liti, auk þess sem álitið er að hann hafi hlotið snert af heila hristing. Líðan hans var ann ars talin sæmileg. Stjórnandi lyftarans tjáði lögreglunni í Hafnarfirði að honum hefði virzt engu líkara en Gunnar hafi stokkið af lyftaránum til þess áð forðast leka úr þakinu, en mikill leki hefur verið þar sem lyftaran um var ekið um. i W2 V ítwiibBifeSliinhRíHHthðihB (ISFiL 1U iiiiliU il illii iilll 266. tbl. — Fimmtudagur 5. des. 1968. — 52. árg. SVERRIR JÚLÍUSSON, FORMAÐUR LÍÚ Á AÐALFUNDI SAMTAKANNA: Verkun / veiðiskipum hækkuði meðulverðmæti FB-Reykjavík, mjðvikudag. I Sögu í dag. Sverrir Júlíusson for- Aðalfundur LÍÚ hófst á Hótel I maður sambandsins flutti setning arræðu, og minntist í upphafi 29 íslenzkra sjómanna, sem létust við störf á liðnu starfsári og sömu- leiðis sjö útvegsmanna, sem Jétust á sama tíma. Einnig minntist hann Sigurðar Kristjánssonai’ alþm., sem var einn af forgöngumönnum um stofnun sambandsins. í setningarræðu ræddi formað- ur hagsmuna- og vandamál sjávar útvegsins á árinu og í framtíðinni. Fyrst ræddi hann aflabrögðin á árinu og birti yfirlit yfir sfld- veiðarnar fram til 25. nóv. árin 1966 1967 og 1968. Um það sagði hann: — Yfirlit þetta sýnir, að Framhald á bls. 14. Sverrir Júlíugson að flytja ræðu á fundi LIU í gær. (Tímamynd GE) Skulduuukning Rufmugnsveitnunnu 276 millj. kr. vegnu breytts gengis OÓ-Reykjavík miðvikudag. Erlendar skuldlr Rafmagns- veitna ríkisins jukust um litlar 276 miUjónir króna hinn 15. nóv- ember s. 1. þegar ríkissijórnin felldi gengið til að hressa upp á fjármál landsmanna. Ellefu mán- uðum áður var gengið fellt með þeim árangri m. a. að nafnverð skulda Rafveítnanna erlendis hækk aði um 118 milljónir króna. Á tæpu ári hækkuðu því erlendar skuldir þessarar einu stofnunar um 394 milljónir króna, aðeins vegna gengisbreytinga. Er nú svo I kvæmdir á næsta ári og jafn-1 Valgarð Thoroddsen rafmagns komið að ekkl er annað sýnt en vel lengur, því að tckjurnar nægja veitustjóri, sagði í dag, áð hann að Rafmagnsveiturnar verði að ekki til að standa skil á vöxtum og áliti að ekkert fyrirtæki á land hætta við fyrirhugaðar fram-1 afborgunum. Framhald á bls. 14. Ekki göng I gegnum Breiða dalsheiði KJ-Reykjavík, miðvikudag. í svari fjármálaráðherra við fyrirspurn um Vestfjarðaáætlun frá Steingrími Pálssyni, kom fram að ákveðið hefur verið a'ð grafa ekki göng í gegn um Breiðadals- heiði, neldur er ætlunin að hækka veginn yfir Breiðadalsheiði til a'ð minnka möguleikana á því að vegurinn teppist af völdum snjóa. Þá kom það líka fram í svari fjár málaráðherra að ísafjarðarflug- Völlur verður ekki malbikaður að sinni, en verið er að byggja Framhald á bls. 14 Happdrætti Dregið var í happdrætti Fram sóknarflokksins 2. þessa mán- aðar. Vinningsnúmerin eru inn- slgluð hjá borgarfógeta næstu daga, þar sem ýmsir, sem eru með miða eiga eftir að gera skil. Eru þeir vinsamlega beðn ir að koma skilum, sem allra fyrst til skrifstofu happdrættis- ins, Hringbraut 30, á afgrelðslu Tímans, Bankastræti 7 eða til næsta umboðsmanns. Dregið var um miðana í trausti þess, að þeir verði greiddir, eða þeim verði skilað. Þeir miðar, sem ekki hafa verið greiddir fyrir 10. þessa mánað ar, lenda í vanskilum, og geta þau númer ekki hlotið vinning þótt á þau hafi fallið vinningur. Strax verður að tryggja næga olíu á hafíssvæðið KJ-Reykjavík, miðvikudag. Hafísmálin voru enn á dagskrá Alþingis í dag, og i sambandi við umræður um þau urðu nokkrar orðahnlppingar á milli Gísla Guð mundssonar og forsætisráðherra, um þingsköp, og ennfremur lagði þar orð í belg dómsmálaráðherra, og var helzt á honum að skilja að það væri óþarfi að ræða þetta mál á þingi, þingmenn gætu fengið upplýsingar um málln með því að koma til ráðherranna. Stefán Valgeirsson sagði í upp hafi máls síns við þessar um ræður, að 13. nóvember, þegar umræðum um málið var frestað hefði hann verið búinn að kveðja sér hljóðs vegna þess að forsæt isráðherra virtist ekki hafa skil ið tillögur hafísnefndar eins og nefndarmenn hefðu ætlast til. Nefndin leggur til að lágjnarks olíubirgðir á hverjum stað á svæðinu frá Horni til Vopnafjarð I an Hornafjarðar, þriggja mánaðal skiptamálaráðherra hefði frá olíu ar verði til fjögurra mánaða. en birgðir. Þá gaf Stefán skýringu á félögunum sýndi aðra og betri á Vestfjörðum vestan Horns | því eftir óskum forsætisráðherra niðurstöðu en skýrsla hafísnefnd á Austf jörðum s u n n -1 hvers vegna skýrsla sú sem við I Framhald á bls. 14. FRAMSÓKNARVIST AÐ HOTEL SÖGU ER í KVÖLD Þriðja og síðasta spilakvöldið í þriggja kvölda keppninni verður að Hótel Sögu í kvöld fimmtudagskvöld og hefst klukkan 8.30. Húsið verður opnað kl. 8. Veitt verða heild arverðlaun fyrir þessa keppni og eru það flugferð til Evrópu Ennfremur verða veitt sérstök kvöldverðlaun. Jón Skaftason alþingismaður flytur ávarp og siðan verður dansað til kl. 1 eftir miðnætti. Aðgöngumiða má vitja á skrifstofu flokksins Hringbraut 30 og afgreiðslu Tímans Bankastræti 7. Vist- inni stjórnar Markús Stefáns- son. Jón Mai’kús

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.