Tíminn - 05.12.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.12.1968, Blaðsíða 4
4 FIMMTUDAGUR 5. desember 1968. TIMINN BIBLÍAN — NÝJA TESTAMENTIÐ Kærkomnar gjafir — ekki sízt um jólim — fytrir bæði yngri og eldri. Fást nú í vasaútgtáfu í nýju, f'ailegu baindi hjá bótoa- verzlunum um land allt og hjá kristiiegu félögunum og BIBLÍUFÉLAGINU i Hailgrímskirkju, sírni 17805. AÐSTOÐARLÆKNIR Staða aðstoðarlæknis við lyflækningadeild Borgar spítalans, er laus til umsóknar. Upplýsingar varð- andi stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur, við Reykjavíkurborg. Staðan veitist í 6 mánuði, frá 1. marz ’69. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur fyrir 10. jan. n.k. Reykjavík, 2. desember 1968. Sjt^krahúsnefnd Reykjavíkur LOKAÐ Skrifstofur vorítr verða lokaðar eftir hádegi í dag 5. desember vegna jarðarfarar. Búnaðarfélag íslands Asbest - Asbest Utan- og innanhús asbestplötur, fyrirliggjandi. HÚSPRÝÐI H.F., Laugaveg 176. Sími 20440 — 20441. FRAMLEIÐENDUR: .TIELSA, VESTUR-ÞÝZK GÆÐAVARA OG JÓN PÉTURSSON HÚSGAGNA FRAMLEIÐANDI EtaEaEIaíÉilBtaíalatatstslatalalatalatata IELDHÚS- 1 töi nnnmmmonnnnnnnn ta töltstststalalalatatalalatátsls Jfc KAUPIÐ Á FÖSTU VERÐI % STAÐIAÐAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR ERU ÓDÝRARI, FALLEGRI OG ÖLL TÆKI FYLGJA % HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR ODDUR HF UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN KIRKJUHVOLI SÍMI 21718 og 42137 FULLKOMIÐ SÝNINGARELDHÚS í KIRKJUHVOLI Erlingur Bertelsson héraðsdómslögmaður. Kirkjutorgi 6, símj 1-55-45 HÚS OG BÚNAÐUR Gott og vandað HEIMILISBLAÐ kemur út mánaðarlega. Gjafakort | tilvalin í jólapakkann. Gjöf sem endist allt árið. Snorrabr. 23118 Telpnakápur Telpnakjólar Telpna- og unglinga- buxnadragtir Síðbuxur Blússur Pils M ÁT',; Póstsendum Oskilahestur Rauður hestur, fullorðinn, er í óskilum í Gaulverja- bæjarhreppi. Mark: Stig aftan vinstra. Hreppstjóri. FYRIR JÓLIN Jólatré Jólatrésseríur Seríuperur og fatningar Rakvélar: Braun og Philips Ferðaútvörp frá kr. 875,00 Asamt ýmsum raftækjum, leikföngum o.fl. á gömlu hagstæðu verði. Kaupið rafmagnsvörur þar sem viðgerðarþjónustan er- 7Xo.í Ingólfsstræti 8 Sími 10240 Efnalaug Alfreðs Hreinsa og pressa. Geri við. Kílóhreinsun. Efnalaugin, Óðinsgötu 30. HREINSUI púskinnsjakka rúskinnskápur sérstök meöhöndlun EFNALAUGIN BJÖRG Háaleitisbraut 58-60. Sími 3138Ó Barmahlið 6. Simi 23337 Nauðungaruppboð annað og síðasta á neðri hæð húseignarinnar Austurvegur 30 á Seyðisfirði, tilheyrandi þrota- búi Dvergasteins h.f., fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. des. 1968 og hefst kl. 9,30. Uppboð þetta var áður auglýst í Lögbirtinga- blaði, sjá 53. tölublað 1968. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði, 30/11 1968 Erlendur Björnsson -..ÍV'fá 7 KLÆÐASKÁPAR t barna og einstaklingsherbergj ELDHÚSINNRÉTTINGAR og heimilistæki 1 miklu úrvah Einnig: Svefnherbergissett Eittsmanns rúm Vegghúsgögn (pirasistem) Sófaborð Skrifborð o. fl. o. fl. / HÚS OG SKIP HF Armúla 5, símar 84415 og 84416 SANDVIK SNJÓNAGLAR Á hjólbörðum negldum með SANDVIK snjónöglum getið þér ekið með öryggi á hál- um vegum. SANDVIK pípusnjónaglar fyrir jeppa, vörubíla og lang- ferðabíla taka öðrum snjó- nöglum fram. Gúmmlvinnusfofan h/f Skipholti 35 — Sími 31055 — Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.