Tíminn - 21.01.1969, Blaðsíða 4
TIMINN
ÞRIÐJUDAGUR 21. janúar 1969.
Aðalskrifstofan Tjarnar-
götu 4 verður lokuð frá
hádegi, vegna jarðarfarar
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
ISAL
Óskum eftir að ráða
Starfsmenn í steypuskála
til eftirgreindra starfa:
— Starfsmann við ofna og álsteypuvélar
— Starfsmann við sögun á áli
— Starfsmann við pökkun og flutning á áli
— Starfsmann við ýmis önnur störf.
Unnin er Venjuleg dagvinna svo og vaktavinna.
Ráðning væntanlega ýmist frá 15. marz eða 1.
apríl 1969.
AUK ÞESS:
— Skrifstofumarin til starfa við skýrslugerð og
melmisútreikninga. Góð reiknings-, vélritunar-
og þýzkukunnátta er nauðsynleg.
— Vigtunarmann til vigtunar og eftirlits með
álsendingum til útflutnings. Nokkur ensku-
og þýzkukunnátta og læsileg rithönd eru
nauðsynleg.
Ráðning frá 1. apríl 1969.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í Bökabúð Sig-
fúsar Eymundssonar í Reykjavík og Bókabúð
Olivers Steins í Hafnarfirði.
Skrifiegar umsóknir sendist í pósthólf 244, Hafn-
arfirði, fyrir 1. febrúar 1969.
ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F.
Straumsvík.
hreinsum
rúskinnsjakka
rúskinnskápur
sérsfök meðhöndlun
EFNALAUGIN BJÖRG
Hájðipéitisbraut 56-60. Simi 31380
SarmahliO 8. Simi 23337
*elfur
LAUGAVEGI 38
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 13
ÚTSALA
Okkar árlega
vetrarútsala
stendur yfir.
Peysur, buxur,
blússur, pils,
telpnakápur,
undirföt og ótal margt
fleira á stórlækkuðu verði
Allt vandaður og
fallegur fatnaður.
Gerið kjarakaup
OKUMENN!
Látið stilla I tfma.
Hjólastillingar
Mótorstillingar
Ljósastillingar
Fljót og örugg þjónusta.
BÍLASKOÐUN
& STILLING
Skúlagötu 32
Sfmi 13-100
Hárgreiðslustofa
Kópavogs
Hrauntungu 34,
rfarri 42240
hArgreiðsla
SNYRTINGAR
SNYRTTVÖRUR
Fegrunarsérfræðingnr
á staðnum
TR0LOFUNARHRINGAR
— afgreiddir
samdægurs
Sendum um aflt land.
H A L L D Ó R
Skólavörðustig 2
NORRÆNA HUSIÐ
POHJOLAN TAIO
NORDENS HUS
Norræna Húsið gengst fyrir kynningu á dönskum
bókmenntum miðvikudaginn 22. og fimmtudaginn
23. janúar kl. 20 stundvíslega.
Hin kunnu, ungu skáld
KLAUS RIFBJERG, INGER CHRISTENSEN,
JÖRGEN GUSTAVA BRANDT og
BENNY ANDERSEN
munu lesa upp og fleira verður á dagskrá.
Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.
NORRÆNA HÚSH)
BARN AVIN AFÉLAGIÐ
SUMARGJÖF
Forstöðukonustaðan við leikskólann í Barónsborg
er laus til umsóknar.
Umsóknir sendist skrifstofu Sumargjafar, Forn-
haga 8, fyrir 1. febrúar n.k.
Stjórnin.
KLÆÐASKAPAR
i barna og éfnstaklirigS'herbergi
ELDHUSINNRETTINGAR
og heimilistækl 1 miklu úrvaJl
Eúmig:
Svefnherbergissett
Einsmaims rúm
Vegghúsgögn (pirasistem)
Sófaborð
Sfcrtfborð o. £L o. fL
HÚS OG SKIP HF.
Armúla 5, sfmar 84415 og 84416
FRAMLEIÐENDUR:
TIELSA, VEST U R- ÞÝZK
GÆÐAVARA OG
JÓN PÉTURSSON
HÚSGAGNA
FRAMLEIÐAND!
IalalálHláliIáliIalaBllIálaElalalálalála
ÍELDHÚS- |
innnnap i
BlialáláláláláláláláláláláláláX^ Iálálá
KAUPIÐ Á FÖSTU VERÐI
% STAÐLAÐAR
ELDHÚSINNRÉTTINGAR
ERU ÓDÝRARI, FALLEGRI
OG ÖLL TÆKI FYLGJA
ífcHAGKVÆMIR
GREIÐSLUSKILMÁLAR
UMBOÐS-
OG HEILDVERZLUN
KIRKJUHVOL!
SÍM! 21718 og 42137
FULLKOMIÐ SÝNINGARELDHÚS í KIRKJUHVOLI
i