Tíminn - 21.01.1969, Blaðsíða 5
ÞRLÐJUDAGUR 31. januar 1969.
TIMINN
Landfara liafa borizt nokkur
bréf ua» sj'ónvarpið:
BÖNNUÐU MYNDIRNAR
í SJÖNVARPINU
Eærí Landfari. |
Ég hef verið að velta fyrir
mér, Iivort ekki 'sé misráði'ð
hjá sjónvarpinu, að taka fram
i dagskrá, að myndir, sem það
hyggst sýna, séu „óæskilegar
fyrir börn“. Þegar krakkarn-
ir heyra þetta verður það að-
eins til þess, að þau rjúka upp
tii handa og fóta, harðákveð-
in í að sjá þessar myadir, hvað
sem hver segi. Ég hef heyrt
smástrák hringja til vinar síns,
sem ekki hafði sjónvarp, og
segja við hann: „Hey, það er
bönnuð mýnd i kvöld ætlarðu
ekki að köma og sjá?“ Yfir-
leitt hefur harla litla þýðingu
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í smiði á 1000 sorpilátmn fyrir
ryklausa sorphreinsun.
útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri.
Tilboðsfrestur er til 13. febrúar n.k.
iNNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR
VONARSTRÆTi 8 - SÍMI 18800
SNIOBILL
Til sölu góður snjóbíli með 3 tS 10 mamra húsi.
Góð vél, gott hús og ný belti.
Upplýsingar á bílaverkstæðinu Neisl’a, Sighifirði,
sími 71303 og í síma 34526 á kvöldm.
FASTEIGNAVAL
Skólavurðustig 3 A II. hæð
Sölusínri 22911
SELJENDUR
Látið okfcur annast soiu á tast>
eignum yðar. Áherala lögð
á góða fyrirgroiftehi. Vinsamleg
ast hafið samhand við skrif-
stofa vora er þér ætlið að
selja eða kaupa fasteignlr sem
ávallt eru fynr heudi f mfiriu
úrvaM hjá okfcor.
JÓN ARASON, HDL.
Fasteignasala Mátfhitnfngnr
PÓSTSENDUM
liUDJÖIil SmráSSOM
HASIAIlÍ’H'/IIUÓCMADBt
MKM&tusntsbn ms*
fyrir foreldraua að ætia að
taka í tauinaaa. Hehnilisírið-
urinn er öllu meira virði. Ann
ars er rnargt í sjóiwarpiau, sem
ekki er fallegra en„bönnuðu“
myndirnar. Ég tek sem dæmi
erlendu fréttirnar stundum.
Þær eru ekki baraamatur, en
börnin hafa heldur engan sér-
stakan áhuga á að sjá þær. Ef
hins vegar yrði allt í einu tek-
ið upp á að banna þær böi'n-
um, myndu þau sitja sem fast-
ast við tækin og bí'ða eftir
þessu „IjÓta“. Svo vel vill nú
þó til, að þessar forboðnu
mýndir eru oft tormeltar fyr-
ir krakkagreyin. Þau skilja
ekki innihald þeirra og oftast
sofna þau svo bara út frá þeim
og „spillast" hreint eldci neitt.
Borfandi.
ÞAKKAÐ FYRIR
SJÖNVARPSÞÁTT
„Sunnudaginn 12. janúar
flutti sjónvarpið frábæran
þátt, sem ég vil hér með þakka
fyrir. Þetta var auðvitað við
talið við prófessor Sigurð Nor-
dal.
Um æviferil og visindaafrek
dr. Sigurðai', er ástæðulaust
að ræða, þá hluti þe'kkja ailir,
sem þekkja viija.
Ég æfcla aðeins að benda á
manninn sjálfan — á niræðis-
atldri — hvað hann kotn ein-
staiklega vel fram í nefndum
sjónvarpsþætti — eiijs og sex
tugur maður. Það er efcki á
hverju kvöidi, sem maður íær
að horfa og hfasta á þviiitoan
Climex
Gólfteppah.reinsun vanir
meun með margra ára
reynslu. Einnig vélahrein-
genúng.
ÞRIF. Simar 82635 - 33049
Bjarnd — Haukur.
Hemlaviðgerðir
Rennum bremsuskálar. —
sHpum bremsudælur.
Límum á bremsuborða og
aðrar almennar viðgerðir
HEMLASTILLING H.F.
Súðarvogi 14 Sími 30135
1
. . ræsir bílinn
SMYRILL
ÁRMJJLA 7 • SÍMI 12260
Fyrsta flokks
rafgeymir
sem fullnægir
ströngustu kröfum
Bændur
Þegar þér komið til borg-
arinnar getið þið sparað
mikla peninga með því að
verzla í Matvörumarkaðin-
um við Verzl. Straumnes,
Nesvegi 33.
Sjónvarpstækin skila
afburöa hljóm og mynd
FESTIVAL SEKSJON
Þetta nýja Radionette-sjón-
varpstæki fæst einnig með
FM-útvarpsbyigju. — Ákaf-
iega næmt. — Með öryggis-
iæsingu.
ÁRS ÁBYRGÐ
Radionette-verzlunin
ASalstræti 18, sími 16995.
mennta- óg gáfumann. En þeg-
ar slitot gerist er maður þakk-
látur. Og eina ábendingu leyfi
ég mér að setja fraan: Óprent-
uð ritverk dr. Sigurðar má'
hvoifci brenna sé rífa! Per-
sónutöfrar dr. Sigurðar eru
slíkir, að til fádæma verður að
teljast. . ..
En sjónvarpinu færi eg
beztu þakkir fyrir þeonan frá-
bæra og ógleymanlega þátt.
Sr. Páll Pálsson.“
MERKIR
SAMTÍÐARMENN
Það eru flieiri en séra Páll
Pálssou, sem yoru ánægðir
með sjónvarp_sviðtaliS við Sig-
urð Nordal. Ó. H. skrifar:
,Sjónvarpið á hrós skilið fyr-
ir viðtalsþáttinn við prófessor •
Sigurð Nordal. Þetta var sér-
staklega góður og fróðlegur
þáttur og verður merk heim-
Edarmynd, þcgar stundir líða
ffam. Sjónvai'pið þarf að gera
meira af því að taka viðtöl
við .merka núlifandi íslend-
inga. f því sambándi dettur |
mér í hug Jóhannes Kjarval
og fileiri listamenn. Raunar ^
gæti verið um fastan þátt að
ræða undir 'heitinu „Merkir
sarntíðarmenn“.
Ég verð að segja, að yfir-
leitt er ég ánægður með dag-
skrá sjórtvarpsips, þótt sjálf-
sagt miegi deila endailaust um
hana. Þó vildi óg benda sjón-
varpinu á, að það mætti gjarn-
an hatfa dagstonána léttari á
Laugardags- og sunnudagsiltvöld
um.
Mieð þatoklæti fyrir birting-
U-na, O. H.“
A VÍÐAVANG!
Sigurðar þáitur ©g
Þorvalds Garðars
Umræðuefni manna á meðal
þessa dagana er cktoi sízt hin
furðulega ritskoðjmarstefna
fulltrúa Sjálfstæðisflokksins i
Útvarpsi'áði. Hafa þcir Siguið-
ur Bjarnason og Þorvaldur
Gai'ðar Kristjánsson fengið
itijög bágt fyrir afstöðu sína
meðai óbreyttra flokksmanna í
Sjálfstæðisflokknum og Heim
dallur, félag ungi'a Sjálfstæðis
manna í Reykjavík, boðaði til
fundai' og samþykkti scrstakar
vítur á sina eigin menn, full-
trúa Sjálfstæðisflokksins í Út-
varpsi'áði! Þykir möimum þetta
að vonum nokkur tíðindi.
Bencdikt Gröndal, formaður
Útvarpsráðs, var fjarstaddur á
hinum sögulega fundi rá'ðsins,
þcgar Sigurður Bjarnason úr-
skurðaði að lillaga Haraldar
Ólafssonar, dagski'ái'stjóra, um
að þáttnrinn „Á vökstóliun“ yr'ði
fluttur í liðuum „Endurtekið
efni“, „hefði ekki hlotið' stuðn
ing“. Þi'átt fyrir greinilegan á-
greining um úrskur'ð atkvæ'ða-
gxeiðslunnar í Útvaipsráði (þar
sem tillaga Haraldai’ Ólafsson-
ar hlaut tvö atkvæ'ði en ekkert
mótatkvæði, en var talin fall-
in, þrátt fyrir það a'ð sam-
kvæmt alnicimum fundarsköp-
um ínyndi liún lalin sam-
þykkt með samhljóða atkv.),
taldi Benedikt Gröndal ekki á-
stæðu til að boða til ftindar i
Útvarpsráði og taka málið fyr-
ir að nýju ,en slikt hefði lion-
um verið iiman handai’ sem for
manni ráðsins. í stað þess læt-
ur Bcncdikt eins og honum
komi málið ekki við hvað út-
vai-pið áhrærir og lætur Alþýðu
blaðið seg'ja á forsiðu sinni á
sunnudag:
„Pjölmörg tilmæli munu Iiafa
komið fram xun það, að þátt-
urmn yrði endurtckiun í útvarp
inu, en stofnunín hefur ákvcð-
ið að verða ekki við þeirri
beiðni“.
•
Benedikts þáttur
Gröndals
Hins vegai' tilkynnh' formað
ur Útvai'psi'áðs og ritstjóxi Al-
þýðublaðsins, að hann ætli að
láta blað sitt birta útvarpsþátt
inn aUau orðréttan. Blað Bene
dikts Gröndals, ritstjóra Al-
þý'ðublaðsins, ætlar sem sagt
að græða á þvi, að Bcncdikt
Gröndal, formaðux- Útvarpsráðs
hefst ekkert að í málinu, þótt
ærið tilcfni hafi gefizt til,
vegna, vægast sagt mjög hæp-
innar málsmeðferðax' i Útvai'ps
ráði! Þegar þetta er haft i
Ituga, er ekki að furða þótt
ungir Sjálfstæðismeiui finni að
því að xitstjórar bláðanna eigi
sæti í Útvarpsráöi.
Til frekari glöggvunar lcs-
cndiuvi á því, livernlg þetta mál
bar að á fundi Útvarpsráðs,
skal það tekið frain, að á
þessum fundi var fjaUað. unx
drög og tillögxu' dagskrárstjóm
ar Iiijóðvarps fyrir næstu 3—4
vikur. Yfirleitt hcfur Útvarps-
ráð ekki gert ucinar athuga-
semdir við tillögur dagskráx--
stjói'a unx það, hvaðá efni er
endurtekið. Hefur valið þó
áreiöanlega stundunx orkað tvi
nxælis án þess að fundið væri
að, því að auftvitað má lengi
um það deila, Ixvaða efni eigi
mcst erindi til endm'fiutnings,
og mun smekkitr þar æði mis-
Pramhald á bls. 13.
i