Tíminn - 21.01.1969, Blaðsíða 6

Tíminn - 21.01.1969, Blaðsíða 6
TÍMINN Skattamat ríkisskattanefndar Ríkisskattanefnd hefir samþykkt, að skattmat framtalsárið 1969 (skattárið 1968) skuli vera sem hér segir: I. Búfé ta eignar í árslok 1968 K. Sauðfé í Austurlandsumdæmi, Suðurlandsumdæmi, Vestmanna eyjum, Reykjavik, Reykjanes umdæmi og Snæfellsnes og Hnappadalssýslu: Ær kr. 900 Hrútar — 1200 Sauðir — 900 Gemlingar — 700 B. Sauðfé annars staðar á landinu. Ær kr. 950 Hrútar — 1200 Sauðir — 950 Gemlingar — 750 C. Annað búfé alls staðar á land inu: Kýr kr. 7000 Kvígur 1% árs og eldri — 5000 Geldneyti og naut / — 2700 Kálfar yngri en % árs — 800 Héstar á 4. v. og eldri — 4000 Hryssur á 4. v. og eldri — 2000 Hross á 2. og 3. vetri — 1500 Hross á 1. vetri — 1000 Hænur — 120 Endur — 150 Gæsir — 180 Geitur — 400 Kiðlingar T 200 Gyltur 1 4800 Geltir \ __ 4800 Grisir yngri en 1. mán. — 0 Grisir eldri en 1 mán. — 1500 það fæst. Ef það er greitt í vörum, vinnu eða þjónustu, ber að færa greiðslurnar til pen ingaverðs og telja til tekna með sama verði og fæst fyrir til svarandi vörur, vinnu eða þjón ustu, sem seldar eru á hverjum stað og tíma. Verðuppbætur á búsafurðir teljast til tekna, þegar þær eru greiddar eða færðar framleið anda til tekna í reikning hans. 2. Heimanotaðar búsafurðir (bú fjárafurðir, garðávextir, gróður húsaafurðir, hlunnindaafrakst ur), svo og heimilisiðnað, skal telja til tekna með sama verði og fæst fyrir tilsvarandi afurðir, sem seldar eru á hverjum stað og tíma. Verði ekki við markaðs verð' miðað, t.d. í þeim hreppum þar sem mjólkursala er lítil eða engin, skal skattstjóri meta verðmæti þeirra til tekna með hliðsjón af notagildi. Ef svo er ástatt, að söluverð frá framleiðanda er hærra en útsöluverð til neytenda, vegna niðurgreiðslu á afurðaverði, þá skulu þó þær heimanotaðar af urðir, sem svo er ástatt um, taldar til tekna miðað við út söluverð til neytenda. Mjólk, sem notuð er til bú fjárfóðurs, skal þó telja til tekna með hliðsjón af verði á fóðurbæti miðað við fóðurein ingar. Þar sem mjólkurskýrslur eru ekki haldnar, skal áætla heima notað mjólkurmagn. b. Veiði: Lax kr. 100,oo pr. kg Sjóbirtingur — 55,00 pr. kg Vatnasilungur — 35,00 pr. kg c. Búfé til frálags: Skal metið af skattstjórum, eftir staðháttum á hverjum stað, með hliðsjón af markaðs verði. d. Kindafóður: Metast 50% af eignarmati sauðfjár. B. Hlunnindamat: 1. Fæði: Fæði, sem látið er launþega (og fjölskyldu hans) endur gjaldslaust í té í mötuneyti, matstofu eða á heimili vinnu veitanda, er metið sem hér segir: Fæði karlmanns kr. 73 á dag Fæði kvenmanns — 58 á dag Fæði barna, yngri en 16 ára — 58 á dag Séu fæðishlunnindi látin endur gjaldslaust í té á annan hátt, skulu þau teljast til tekna á kostnaðarverði. 2. Húsnæði: Endurgjaldslaus afnot launþega (og Jjölskyldu hans) af hús næði í eigu vinnuveitanda eru metin sem hér segir: í kaupstöðum og kauptúnum, fyrir hvert herbergi kr. 165,00 á mánuði eða kr. 1980,00 á ári. í sveitum, fyrir hvert her bergi kr. 132,00 á mánuði eða kr.1584,00 á ári. Sama skal gilda um húsnæði, sem vinnuveitandi lætur laun þega í té á annan hátt, án **£ urgjalds, ef upplýsingar liggja ekki fyrir um verðmæti hlunn indanna. Sé vitað um kostnaðar verð hlunnindanna skulu þau teljast til tekna á því verði. 3. Fatnaður: Einkennisföt kr. 2900,00 Einkennisfrakki — 2200,00 Annar einkennisfatnaður og fatnaður, sem ekki telst ein kennisfatnaður, skal talinn til tekna á kostnaðarverði. Sé greidd ákveðin fjárhæð í stað fatnaðar, ber að telja hana til tekna. C. Eigin húsaleiga: Sé öll húseign eiganda til eigin nota, þá skal eigin húsaleiga metast 11% af gildandi fast eignamati húss og lóðar, eins þó um leigulóð sé að ræða. Þar sem lóðarverð er óeðlilega mik ill hluti af fasteignamati, má víkja frá fullu fasteignamati lóðar og í sveitum skal aðeins miða við fasteignamat íbúðar húsnæðis. í ófullgerðum og ómetnum íbúðum, sem teknar hafa verið í notkun, skal eigin leiga reikn uð 1% á ári af kostnaðarverði í árslok eða hlutfallslega lægri eftir því, hvenær húsið var tek ið í notkun á árinu. Ef húseign er útleigð að hluta, skal reikna eigin leigu: n. Teknamat A. Skattmat tekna af landbúnaði skal ákveðið þannig: 1. Allt sem selt er frá búi, skal talið með því verði, sem fyrir Með hliðsjón af ofangreindum reglum og að fengnum tillögum skattstjóra, hefur matsverð verið ákveðið á eftirtöldum búsafurðum til heimanotkunar, þar sem ekki er hægt að styðjast við markaðs verð: 1 herb. kr. 2064 á ári = 172 á mánuði 1 — og eldhús — 4128 á ári = 344 á mánuði 2 — — — — 6192 á ári = 516 á mánuði 3 — — — — 8256 á ári = 688 á mánuði 4 — — — — 10320 á ári = 860 á mánuði 5 — — — — 12384 á ári = 1032 á mánuði o.s.frv. a. Afurðir og uppskera: Mjólk, þar sem mjólkursala fer fram sama og verð til neytenda kr. Mjólk, þar sem engin mjólkursala fer fram, miðað við 500 1 neyzlu á mann — Mjólk til búfjárfóðurs, sama verð og reiknað er til gjalda í verðlagsgrundvelli — Slátur — Hænuegg (önnur egg hlutfallslega — Kartöflur til manneldis — Rófur til manneldis — Kartöflur og rófur til skepnufóðurs — Gulrætur — 8,30 pr. kg 8,30 pr. kg 2,70 pr. kg 80,00 pr. kg 69,00 pr. kg 849,00 pr. 100 kg 825,00 pr. 100 kg 150,00 pr. 100 kg 1650,00 pr. 100 kg Allt á sama stað Kaupum gamlar jeppavélar á hæsta verði. Vinsam lega hafið samband við mótorverkstæðið. EGILL VILHJÁLMSSON H.F. Laugavegi 118. Sími 22240. Vmningsnúmerin f Happdi’aptti Styrktarfélags vangefinna voru: G 2221 A 503 G 1239 I gömlum eða ófullkomnum íbúðum, eða þar sem herbergi eru lítil, má vikja frá þessum skala til lækkunar. Enn fremur má vikja frá herbergjaskala, þar sem húsaleiga í viðkomandi byggðarlagi er sannanlega lægri en herbergjamatið. m. Gjaldamat. A. Fæði: Fæði karlmanns kr. 64,00 á dag Fæði kvenmanns — 51,01 á dag Fæði barna, yngri en 16 ári — 51,00 á dag Fæði sjómanna, sem fæða sig sjálfir — 64,00 á dag B. Námskostnaður: Frádrátt frá tekjum náms manna skal leyfa skv. eftirfar andi flokkun, fyrir heilt skóla ár, enda fylgi framtölum náms manna vottorð skóla um náms tíma, sbr. þó síðar um nám utan heimilissveitar, skólagjöld, námsstyrki o.fl.: 1. Kr. 28.000,00 Háskóli íslands Húsmæðrakenn araskóli íslands Kennaraskólinn Menntaskólar, Píanó og söng- kennaradeild Tóníistarskólans í Reykjavík, Tækniskóli fslands, 1. og 2. bekkur Vélskóla fs- lands, 5. og 6. bekkur Verzlun arskóla íslands. 2. Kr. 23.000,00 3. bekkur miðskóla, 3. bekkur héraðsskólo, Gagnfræðaskólar, FóstruskóH Sumargjafar, Ré? maeSraskóIar. Ibröttaskóli ís LQftskeytaskóiimt, iam vinnuskólinn, 3. bekkur Vél skóla Isiands, 3. bekkur Stýri mannaskólans (farmannadeild), 2. bekkur Stýrimannaskólans (fiskimannadeild), 1.—4. bekk ur Verzlunarskóla fslands, Dag deUdir Myndlista og Handíða skóla fslands. 3. Kr. 17.000,00 1. og 2. bekkur miðskóla, 1. og 2. bekkur héraðsskóla, unglinga skólar, 1. og 2. bekkur Stýri mannaskólans (farmannadeild), 1. bekkur Stýrimannaskólans (fiskimannadeild). 4. Samfelldir skólar kr. 17.000,00 fýrir heilt ár Bændaskóiar, Garðyrkjuskólinn á Reykjum. kr. 10.000,00 fyrir heilt ár Hjúkrunarskóli fslands, Ljós mæðraskóli íslands. 5. 4 mánaða skólar og styttri Hámarksfrádráttur kr-10.000,00 fyrir 4 mánuði. Að öðru leyti eftir mánaða fjölda. Til þessara skóla teljast: Iðnskólar, varðskipadeild Stýri mannaskólans, Matsveina og veitingaþjónaskóli, þar méð fiskiskipamatsveinar. 6. a. Dagnámskeið,. sem stendur yfir eigi skemur en 10 vik ur, enda sé ekki unnið með náminu, frádráttur kr. S00 fyrir hverja vjku, sem nám skeiðið stendur yfir. b. Kvöldnámskeið og dagnám skeið, þegar unnið er með náminu, frádráttur nemi greiddum námskeiðsgjöldum c. Sumarnámskeið erlendis leyf jst ekki til frádráttar. 7. Háskólanám erlendis vast^f'Tópa kr- SQOOO.OO. AupturBwópa- AGmgist sér- staklega hverjiji sinpi, vegna námslaunafyrirkomulags. Norður-Ameríka kr. 85.000,00. ÞRTDJUDAGUR 21. janúar 1969. 8. Annað nám erlendis Frádráttur eftir mati hverju sinni sbr. hliðstæða skóla er- lendis. 9. Atvinnuflugnám Frádráttur eftir mati hverju sinni. Sæki námsmaður nám utan heim ilissveitar sinnar, má hækka frá- drátt skv. liðum 1 til 6 um 20%. í skólum skv. liðum 1 til 5, þar sem um skólagjald er að ræða, leyfist það einnig til frádráttar. Hafi nemandi fengið námsstyrk úr ríkissjóði eða öðrum innlendum ellegar erlendum opinberum sjóð um, skal námsfrádráttur skv. fram ansögðu lækkaður sem styrknum nemur. Námsfrádrátt þennan skal leyfa til frádráttar tekjum það ár, sem nám er hafið. Þegar um er að ræða nám, sem stundað er samfellt í 2 vetur eða lengur við þá skóla, sem taldir eru undir töluliðum 1, 2, 3, 4 og 7, er auk þess heimilt að draga frá allt að helmingi frádráttar fyrir viðkomandi skóla það ár, sem námi lauk, enda hafi námstími á því ári verið lengri en 3 mánuðir. Ef námstími var skemmri, má draga frá % af heilsársfrádrætti fyrir hvern mánuð eða brot úr mánuði, sem nám stóð yfir á því ári, sem námi lauk. Ef um er að ræða námskeið, sem standa yfir 6 mánuði eða lengur, er heimilt að skipta frá- drætti þeirra vegna til helminga á þau ár, sem nám stóð yfir enda sé námstími síðara árið a.m.k. 3 mánuðir. Reykjavík, 3. janúar 1969. F.h. ríkisskattanefndar, Sigurbjörn Þorbjörnsson, formaður TRÚLOFUNARHRINGAR Flfót afgreiðsls Sendum gegn póstkröfu GUÐM PORSTEINSSON gullsmiSur Bankastræti 12. Hellugler hf. Hellu. Rangárvðllum. Orvals einanerunargler i meB stuttum fvrirvara. Fr a m l píBr lu á b vrgð íírPifisliiskftTnálar Ennþá á haestæðu verði Leitið tilbnða Sðluþiðnusta Æfisffötu 7 ‘íimi 21915 og 21195

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.