Tíminn - 21.01.1969, Blaðsíða 16

Tíminn - 21.01.1969, Blaðsíða 16
16. Prentuðu eyðublöð og fálsuðu ávísanir OÓ-Reykjavík, mánudag. Tveir ungir menn gáfu sig fram v'ð rannsóknarlögregluna í Reykja vik í morgun og játuðu að hafa hvi’ð ti! ávísanaeyðublöð og var iátið líta svo út að þau væru gcf in út af Sparisjóði Hornafjarðar. Ilefur sparisjóðnum þegar borizt nokkrar slíkar ávísanir og ráku starfsmenn þar upp stór augu þeg ar þéir sáu pappírana, þvi Spari- sjóður Hornafjarðar hefur aldrei látið prenta þannig tékkhefti. í ljós kom að annar maðurinn sem stóð að prentuninni og út- gáfu ávísananna er nemi í prent smiðju í Reykjavík. Játaði hann, að hafa, ásamt félaga sínnum, prentað 14 ávísanaeyðublöð að kvöldi laugardagsins 11. jan. s. 1. í prentsmiðjunni sem hann var að Jaera prentverk í. Uim kvöldið og daginn eftir seldu þeir 9 eða 10 ávísanir fyrir upphæð sem nem ur samanlagt tæpum 20 þúsund krónum. Tékkana seldu þeir í veit ingahúsum og verzlunum. f síðustu viku bárust Sparisjóði Hornafjarðar fyrstu tékkarnir af þessu tagi. Var þegar haft sam- band við Seðlabamkann, sem bað rannsóknarlögregluna að athuga málið. Magnús Eggertsson, rann- sóknarlögreglumaður, skýrði Tím anum frá því í dag, að maðtir hafi hringt til lögreglunnar og <il kynnt að sér hafi verið boðin Pramftaid a ols 14 BBC kvik- myndar isingu OÓ-Reykjavík, mánudag. í gær komu til Þingeyrar þrir starfsmenn brezka sjónvarpsins. Þeir komu frá Reykjavík um ísa fjörð og í dag fóru þeir út með brezka togaranum Boston Phantom og er ætlun þeirra að taka kvik myndir af ísingartækjum, sem þessi togari er með. í haust voru settir á hann gúmmípúðar sem hægt er að Framhalo á bls. lb. í-víríx Skjöl, hey og leiktjöld brunnu á Korpúlfsstöðum KJ-Reykjavík, mánudag Á milli klukkan fimm og sex á laugardaginn kom upp eldur í austurhluta hins stóra og reisulega húss að Korpúlfsstöð um í Mosfellssvcit. Varð þarna mikið tjón á eigum Reykjavík urborgar, en borgin á Korpúlfs staði og er húsið að mestu not að sem geymslur fyrir borgar stofnanir. Myndina hér að of- an tók ljósmyndari Tímans G. E. þegar austurhlutinn stóð í björtu báli, en á tímabili stóðu miklir logar upp af hús inu ,en Slökkviliðinu í Reykja vík tókst að koma í veg fyrir að eldurinn næði að breiðast i aðra hluta hússins, þrátt fyrir að erfitt var um vatnsöflun á staðnum. “'ramhald ð bls 15. flraiði get.;n tékka krónur Hornafirði Þannig lítur einn af fölsuðu tékkunum út. Sparisjóður Hornafjarðar hefur aldrei látið prenta slík eyðublöð, en þeim sem það gerði tókst að selja níu eða tíu ávísanir. JT Attu fánuir ungru frum- sóknurmunnu um utvinnumál Samband ungra Framsóknar manna hefur ákveðið í sam- vinnu við Félög ungra Fram sóknarmanna víða um land að gangast fyrir almennum fund um um ATVINNUMÁL í öll- um kjördæmum nú á næstunni. Á fundunum verður fjallað um etfnahags og atvinnumál með sérstöku tilliti til þess neyðarástands sem nú hefur skapazt í atvinnumálunum. Framsögumenn úr hópi heima manna munu sérstaklega ræða ástand í hverju kjördæmi fyrir sig. Að framsöguræðum lokn um verða almennar umræður og í lok fundanna verða sam- þykktar ályktanir. Reyðarfjörður 26. janúar. Fyrsti fundurinn verður hald- inn á Reyðarfirði n. k. sunnu- dag í Félagslundi og hefst kl. 14.00. Framsögumenn verða: Björn Kristjánsson, form. verkalýðs og sjómannafélags ins á Stöðvarfirði, Magnús Einarsson, fulltrúi, Egilsstöðum, Sigmar Hjelm, trésmiður, Eskifirði Þorleifur Ólafsson, iðnnemi, Neskaupsstað Már Pétursson, gjaldkeri SUF og Baldur Óskarsson, íorm. SUF. Fundarstjóri verður Jón Kristjánsson, Egilsstöðum, formaður kjördæmissambands ungra Framsóknarmanna á Austurlandi. Aðrir fundir sem þegar hafa verið ákveðnir cru: Á Akra nesi 2. febrúar, á Akureyri 2. febrúar, á Sauðávk’óki 9. febrúar og Keflavík 9. tebrúar. og fundirnir í Reykjavík, Suð urlandi og Vestfjörðum verða haildnir um miðjan febrúar. Nánar verður sagt frá þessura fundum í Vettvangi æskunnar 5 - 6 þús. s verkhlli OÓ-Reykjavík, mánudag. Sáttafundur í kjaradeilu báta sjómanna og útvegsmanna hefur verið boðaður á morgun, þriðju- dag. Síðasti fundur fulltrúa deilu aðiia var haldinn s.l. fimmtudag og stóð fram undir morgun á föstudag. Alls eru nú 22 félög bátasjómanna í verkfalli og telja þau milli fimm og sex þúsund meðlimi. f síðustu viku hófust verkföll hjá sjö félögum yfirmanna á fiski skipaflotanum og á miðnætti s. 1. nótt hófust verkföll hjá 15 fé- lögum og dpildum sjómanna og vélstjóra. Sjómannafélög í öllum landshlutum eru nú komifl í verk fall, nema á Vestfjörðum hafa verkföll ekki verið boðuð en samningar eru iausir. Telja má víst að ef deilan leys ist ekki bráðlega, að undanþága verði gefin fyrir nokkra báta seni veiða neyzlufisk fyrir Reykjavik Framhald á bls. 15. Hannes Pálsson endurkjör- inn formaður Fulltrúaráðsins Reykjavík, mánudag. Fulltrúaráð Framsóknarfélag- j anna í Reykjavík hélt aðalfund I sinn s. I. laugardag í Framsóknar ; húsinu og hófst hann kl. 14. í < upphafi fundarins minntist for- maður Fulltrúaráðsins, Hannes Pálsson bankaútibússtjóri, Kristj áns Karlssonar fyrrverandi skóla- stjóra á Hólum, sem lézt í nóvem ber, en hann átti sæti í Fulltrúa ráði Framsóknarfélaganna frá því hann fluttist til Reykjavíkur. Fundarstjóri aðalfundarins var kjörinn Jón Abraham Ólafsson lög fræðingur og fundarritari Böðvar ^ Steinþórsson bryti. Form. Full-i trúaráðsins flutti skýrslu stjórn-| arinnar. Hafði starfið á s. 1. ári verið með hinum mesta blóma. Kristinn Finnbogason flutti skýrslu frá stjórn Goðheima og Guðjón Styrkársson flutti skýrslur Hús byggingasjóðs. Formaður gerði síðan grein fyrir fjárreiðum Full trúaráðsins, en að því loknu hóf ust almennar umræður um skýrsl urnar. Þessu næst hafði Jón Snæ- björnsson framsögu fyrir breyting um á lögum Fulltrúaráðsins. Sam Framhald á bls 15. *Hannes Pálsson I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.