Tíminn - 21.01.1969, Blaðsíða 11

Tíminn - 21.01.1969, Blaðsíða 11
ÞRHJJUDAGUR 21. janúar 1969. TIMINN u DENNI DÆMALAUSI „En ef ég væri alltaf hreinn, þá hefðir þú ekkert að gera.“ Ingibjörg Jónsdóttir py. f -í-y* Ll* ~WJ ■ J /v I » Lárétt; 1 Staf 6 Lukka 8 Staf- rófsröð 9 Fálát 10 Leiða 11 Gyðja 12 Ættstofn 13 Þrír eins bókstafir 15 Afmarka. Krossgáta Nr. 219 Lóðrétt: 2 Land 3 Líta 4 Hrepp 5 Borg í Asíu 7 Stutt an svefn 14 Klaki. Ráðning á gátu nr. 218 Lárétt:'1 Álfar 6 Afl 8 Nön 9 Doin 10 Ger 11 WV 1*» Aur 13 íi« 15 Valan. Lóðrétt: 2 Langvía 3 FF 4 Aldraða 5 Snævi 7 Smári 14 n. GLEYMIÐ EKKI BIAFRAI Rauði Kross íslands tekur ennþá á móti tramlögum til hjálparstarfs al- þjóða Rauða Krossins l Bíafra Tölusett fyrstadagsumslög eru seld. vegna kaupa á lslenzkum af- urðuro fyrir bágstadda i Biafra. hjá Blaðaturninum við bókaverzlun Sig- fúsar Eyroundssonar. og á skrifstofu Rauða Kross íslands. Öldugötu 4. R. Glevmið ekki þelm, sem svelta. Minningarkort Siúkrahússjóðs Iðnaðarmannafélagslns á Selfossl fást á eftirtöldum stöðum: 1 Reykja vík á skrifstofu Timans. Banka- stræti 7. Bflasölu Guðmundar Berg þórugötu 8, Verzluninni Perlon. Dun haga 18 A Selfossi t Bókabúð KK. Kaupfélaginu Höfn og pósthúsinu. Hveragerði ' Blómaverzlun Páls Michelsen, verzluninn! Reykjafoss og pósthúsinu 1 Þorlákshöfn hjá úti búi KA A Hellu ' Kaupfélaginu Þór í Hrunamannahreppi i simstöðinni á Galtafelli. GJAFA- GLLTTA- BRÉF Hallgrlmskirklu ást hjá orest- um tandsins og ’ feykjavlk hjá: Bókaverzlun Stgfúsar Evrnundssonar Bókahúf Brae? BrvmOlfssnnat SamvinnuhanKanum Bankastrætt Húsvorðum KFUM og og hjá Kirk.iuverð’ og kirkiusmiðuro HALLGRTMSKIRK.nj a SkOlavórðu hæð. Gjafir ti) kirkjunnai má draga frá tekjum við framtö) til skatts. Minningarspjöld mlnningarsjóðs Mariu Jónsdóftur flúgfreyju fást á eftirtöldum stöðum. Verzluninni Oculus Austurstræti 17 verzluninni Lýsing Hverfisgötu 64, Snyrtistof unni Valhöll, Laugaveg 25, og hjá Marlu Olafsdóttur Dvergasteini Reyðarfirðl Mlnnlngaáspjöld Asprestakalls fásf á eftlrtöldum stöðum: I Holts Apótek) vtð Langholtsveg hjá trú Guðmundu Pétersen Kambsveg) 86 og hjá Guðnýju Valberg Efstasund' 21 Minningarspjöld Styrktarfélags vangefinna fást ' Bókabúð Æskunnar Kirkju hvoll, verzlunmni HIíd Skólavörðu stíg 18 og á skrífstofu féiagslns Laugaveg 11, sinu 15941. SJÓNVARP Þriðjudagur 21. janúar. 20.00 Fréttir. 20.30 1 brennidepli. Umsjón: ‘ Haraldur J. Hamar. 21.00 Grin úr gömlum myndum. Kynnir: Bob Monkhouse. Þýðandi: Ingibiörp Jónsdóttir. 21.25 Legault gamli. Mynd um árekstra borgar- yfirvalda og gamals. blinds manns út af kofa hans, sem er orðinu fyrir í skipuiagi borgarinnar. Þýðandi: Magnús Jónsson. 21.35 Engmr að trevsta. Sakamálaleikrit eftir Fran- cis Durbridge. „Ævintýri i 4msterdam“ — framhald. Þýðandi: Óskar (ngimarsson. 22.30 Dagskrárlok. JÓLASVEINAR 24 Eg var eiginlega dauðfegin að fá að hvíla mig og dóttir sfeurð læknisins lék æ stærra hltltverk í lífi mínu. Veslingurinn var að fá minnið aftur, en bað var ósköp gloppótt, sem hún mundi. Nú, Einar 'kom heim að kvöldi til og stakk lyklinucn í smekídás- inn. Hann opnaði og hugsaði um leið, hvað hann væri feginn því, að lögreglan væri búin að yfir- heyra hann og hvað þetta hafði verið erfiður og hryggilegur dag- ur. Þama var bróðursonur hans d'áinn og móðir hans, fyrrverandi mágkona Einars sem honum hafði alltaf verið hlýtt til, fékk hjarta- slag, þegar hiún fréfcti um örlög sonar síns. Já, haein var sannarlega feginn því, að þessi dagur var að kvöldi kominn. En svo virtist sem Einar ætti engan frið að fá, því þegar hann kom heim, stóð maður hálfboginn yfir skrifborðinu haas í stofunni. Einár heyrði hann grípa andann á lofti um leið og hann sá Ijósið á ganginum og svo beygði haan sig og hljóp áfram og hafði höf- uðið fyrir. Einar studdi sig ósjálf- ráfct við vegginn til al taka mesta höggið af sér, því að það var auð- séð, að maðurinn stefndi beint á hann. Hann segist muna eftir því að hafa séð glampa á eitthvað í hendi mannsins um leið og hann híjóp á hann. Sfo rakst höfuð mannsins í maga hans og þessi glampandi hlutur féii á gólfið. / Einar sá hann um l'eið og hann fann til ósegjaniegs sársauka í maganum og hnipraði sig samaa í kút. Þetta var vasaljós. Svo fékk hann höfu'ðhiögg og man ekki meira í bili. Löngu seinna rankaði hann við sér og hringdi í Gvend. Ég set hérna samtalið eins og það er skráð í skýrslur lögreglunnar. — Gæti ég fengið a'ð taia við Guðmund Jónsson fulltrúa? — Andartak, ég skal aðgæta hvort hann er við. Smá bið. — Guðmundur, þetta er Ein- ar. — Það var brotizt inn tU min. Ég var barinn niður ... — Af þverjum? — Ég veit þaS ekki, hann er farinn. Hver skrattinn! öskraði Gvendur. — Hreyfðu þig ekki, ég kem að vörmu spori. Og það gerði hann. Meðan Gvendur var á leiðinni með alla sina menn, fór Eiaar' yfir skrifborðið. Það virtist ekkert; hafa verið teki'ð. Þarna voru allair hans kvittanir, ávísanahefti og bankabækur LyMakippur og, bréf, skjöl og pappírar. AUt var ðhreift. En hann faan annað, sem olli honum hugarangurs. Á brjósti hans var miði, nældur á með títu- prjóni, sem hann hafði ekki tekið eftir í fyrstu. Og á miðanum stóð með þessu venjulega letri, klipptu úr einu dagblaði borgarinnar: Sjöundi var Faldafeykir forljótur og smár. Svo allt bendir til þess, að jóla- sveinamorðinginn hafi álitið sig myrða Einar með þessu höggi. sem hann gaf honum, enda segir Gvendur mér. að lækn- irinn líki höfuðkúpunni á Einari við höfuðskeljar Egils Skallagríms sonar. sem bæði eru þykkar og miklar. Og nú kemur yfirrtheyrslan, sem Einar varð að standa í annað skipti sama sólarhringinn. — Ég spyr þig einu sinni ena að því, hvað þið rædduð saman þú og bróðursonur þinn, þegar þið hittuzt í gærbveldi? — ýið ræddum um morðið á föður hans og þá staðreynd að ég er einkaerfingi haas. — Er það ekfci rétt, að sam- ræðurnar hafi verið fremur óvin- samlegar og háværar? Hér hifcar Einar ögn eins Og hann sé að velja orðir eða hugsa um fyrri framburð áður en hanm svarar: — Það má kannski segja svo en ég fræddi bróðurson minn á því, að ég þefði þegar gert arf- leiðsluskrá og hann væri einka- erfingi mian. Ennfrtmur að ég myndi halda áfram að styrkja að en morðin og öll borgin er í uppnámi. Arásinai á Eina- var slegið upp sem forsíðufrétt og allir tala um, að loksins hafi jólasveinamorð- ingjanum mistekizt að myrða eitt fórnarlambið. Allir halda, að Einar geti bent á mor'ðingjann, ea hann bara getur það ekki og Gvendur segir mér að hann geti enga aðra lýsingu gefið á honum en þá, að hann sé meðadhár, í meðaílagi þrekvaxinn, með sfeolleitt hár og handstór. Og sú lýsing á við svo macga; Blöðin eru enn a'ð heimta utan aðkomandi aðstoð og Gvendur sagði mér að yfirmaður lögregl- unaar væri alvarlega að hugsa um að taka þá kröfu til greina. Dóms- málaráðherraembætti'ð hefúr sætt allmikilli gagnxýni og það lítur jafnvel út fyrir að þessi morð verði ríkisstjórninni hættulegri en hann og móður hans fjárhagslega gengisfellingia og atvinnuleysið. ef, og þegar þau þyrftu á þvl að Blöðunum berast daglega bréf frá halda. Ég sagði drengnum hins skattborgurum sem krefjast þess vegar, að ég ætlaðist til ákveð- eitthvað sé gert til að vernda inna hluta af þeim. — Og þá hverra? — Eims og þess, að húa hastti að drekka og hann færi aftur að stunda sitt nám og tæki próf á saimiborgara þeirra og þá sjálfa. En þó ég sé skattborgari líka — eða hann Gvendur fyrir mína hönd — dettur mér ekki í bug að ætlast til bess, að lögreglan saúist I kringum mig eina. Það tilskildum tima. Drengurinn dra^k er akki tii nægilega margir lög- alltof mikið og hefur sennilega reglumenn á íslandi til að vernda erft það frá móður sinai. Hneigð hvern einasta skattborgara fyrir nú utan það að lögreglumenn eru skattborgarar líka og verða að gefa hverja krónu upp til skatts, sem er meira en hægt er að segja um rnarga. til neyzlu áfengra dcykkja er in æfctgeng. — Veiztu nokkuð um ferð- ir hans, eftir að þið skilduð? — Alls ekki. Ég sa hann næst, þegar hánn datt út úr fataskápn- um heima hjá ykkur. Og það var nú það. — Nú hefur rannsókoarlögregl an grandskoðað íbúðina og um- hverfi hennac og hér finnast eng- in ummerki um innbrot nema fá- HLJÓÐVARP Þriðjudagur 21. janúar. 7.00 Morgunútvarp. einar útdregnar skúffur og vasa- 12.00 Hádegisútvarp. Ijós á gódfinu. Hvað geymirðu í Dagsk*-áin. Tónleikar. 12.15 skrifborðinu, sem morðingina eða Tilkyr.ningar 12.25 Fréttir þjófurinn hefur ágirnzt svo mik- og veðurfregnir. Tilkynning ið? ar — Ekfceat, svarað: Einar. — 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. Gamla reikninga, ávísanahefti, út- 14.40 Við, sem heima sitjum. skrift af reikningum, trygginga- 15,00 Miðdegisútvarp. sidrfceini og bankaibækur, sem, Fréttir. Tilkynningar. Létt efcki voru teknar. ■ lög. Nú komu lögreglumennirnir og 16.15 Veðurfregnir. tilkynotu fulltrúanum að hvergi Óperutónlist. hefur fundizt nein ummerki um 17.00 Fréttir. morðingjann og að aHt virtist, Endurtekið tónlistarefni. vera með kyrrum kjörurn. 17.40 Útvarpssaga barnanna: — Hann hefur sloppið löngu „óli 0g Maggi“ eftir Ár- aður en við komum, sagði Gvend- mann Kr Einarss0n> ur — En hivernig komst haan Höfundur les (6). inn? 37*1- U . ,. ...........18.00 Tónleikar Tilkynningar. — Ætl) hann hafi efcki komizt 18,45 yeáurfregnir. Dagskrá inn til mín eins og hana komst inn til ykkar, svaraði Einar. — Hann hdýbur að hafa lykla að öll- um þeim íbúðum, sem hann vill komast ian í. Einar var greinilegi orðinn arg ur og þreyttur og þar sem hann hafði þegar orðið fyrir ödlu þessu mótlæti lét Gvendur sér nægja að fá læknisúrskurð um þ'að, að hann hefði feagið allslæmt höfuð högg óg yfirgaf hann svo. Hins vegar hélt lögreglumaður vörð fyrir utan dyrnar alla nótt- ina, ef svo kynni að fara, að aftur yrði ráðizt á Einar. Það leikur víst enginn efi á því, að eini maðurinn sem ég hafði grunaðan um að vera jólasveina' kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. 19.35 Þáttur um atvinnumál f umsjs Eggerts Jónssonai hagfræðings 20.00 Lög unga fólksins. 20.50 Árið 1968 i Frakklandi. Friðrik Pál) Jónsson stud. phil. segir frá. 21.00 Gestur ‘ útvarpssal: Hadassa Schwmmer frá Israe) leiknr é oíanó 21.30 Útvarpssagar: „Marianne" eftir Par Lagerkvist. 21.45 Sinfonia India eftir Carlos Chávez. 22.00 Fréttir. morðingjann er alsaklaus með öllu og eg má skatumast mín fyr- 22»I5 Veðnrfreffnlr. ir að hafa grunað hann. I Iþrúrór Ég hef ekki nokfcurn frið hérna Jón Asvrirsso- segir frá. é sjúfcrahúsinu og ef ég aatti efcfci 88.8® Djassb"ttui að fara heim á morgun myadi ég Ólafur dtephensen fcy«ntr. biðja um að vera flutt á einka- 23.00 Á hllóðhergi. stofu. 23.55 Fréttir < stuttu máli Kerlingaraar tala ekki um ann Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.