Tíminn - 21.01.1969, Blaðsíða 13

Tíminn - 21.01.1969, Blaðsíða 13
MUÐJUÐAGUR 21. jaaúar 1969. ÍÞRÓTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR 13 iSLANDSMEISTARAR A NIDURLEID VMsmenn áttu alls kostar við Fram og sigruðu auðveldlega með 19 mörkum gegn 13 Alf .-Reykjavík. — arar Fram í h an dbnattleik em á niðnrleiS, á því leiknr enginn vafi. Leikur Hðsins gegn Vals- mÖRnom á sunnudaginn undir- storikaSfi þessa staðreynd, en Vals- menn unnu lefkinn auðveldlega með 19 mörkum 'gegn 13 og það lék aldrei vafi á, að þeir vora betrt aðöiniu Aliar msár Etearrtara uan sigur í ÉáandsmfóSiiu fnfcu út í veður oig váaid aneð þessum úrslitum, þvi 1 að nú lieÆar Mffið bapað 5 stiig- m Kafcl Beaedikfcsson, þj'áifari liðsins, var dauftrr i dálikinrL, þeg- ar við iuittam iiaam eftir leikinn og spurOum itaxm hver vserd á- stæðan fyrir þessari afturför Tiðs- ins. Hann svaraði: „Eldri lei'k- mennimir hrafa leikið langt undir gétu, Og á sasna tíma erium við að yngja Iiðið upp. Liði'ð þolir þetta ekki, en það er staðreynd, að við verðum að yogija liðið upp og getam okfki frestað þvL Á með- an erum við í öldudal, en þess verður ekki Tangt að biða, að við komumst á toppinn aftur“. Snúum okkur þá að gangi leiks- ins. Valur mætti sannarlega sæma Jón H. Karlsson heiðursmerki fyr ir frammistöðuna í þessum leik. Eftir ógæfulega byrjun Vals á fyrstu mínútum leiksins, en þá hafði Fram skorað 4:1, kom Jón inn á og sneri taflinu við. Ófeim- iim og djarfur lék haitn hvað eft- ir annað á Fram-vömina og skor- aði hvert markið á fætur öðru. Á skömmum tima tókst Val ekki einungis að jafna stöðuna heldur ná tveggja marka forskoti 6:4. Og í háMeik var staðan 9:6 Val í viL Á 4 fynstu míuiútum síðará háif- leifcs var gert út um leikinn. Bergur Guðnason skoraði tvívegis og ÓTafur bætti marki vdð. Stað- an Var 12:6 og úrsEtin ráðin. Þó að Fram tækist að minnka bilið örlítið, hélzt sex marka rnunur- inn yfirieitt og lokatöiur urðu 19:13. Þetta er langbezti leikur VaTs í fsiandsmótinu til þessa og minnir taisvert á leiki liðsins í Rvikur- mótinu. En þó er ekki hægt að ganga framhjlá þeirri staðreynd, að mótherjamir voru lélegir og hafa vart sýnt Télegri leik í 8 ár. Jón Karlsson var maður dagsins í Vals4iðinu og skoraði hvorki meára né minna en 9 mörk. Lands liðsmennir.uir Bjarni og Ólafur sýndn einnig ágætan leik, svo og Fmnlbogi í markinu, sem varði meiisbaralega. Valsmenn beittu línuspiTi acmað veifið og tóíkst það ágætlega, því að Fram-vömin svaf værum svefni og horfði yfir- leitt alit annað en hún átti að geasa. Mörk Vais: Jón K. 9, Ólaf- ur 3, Bergur 2, Stefán Bergsson Bjarni Ágúst Gunnar og Jón Á. 1 mark hver. Eins og fyrr segir hefur Fram varla leikið verr í mörg ár. Kari Benedilktsson, þjálfari, hefur gef- ið skjTÍngu á þessu og er hún sjálfsagt rétt. Var leikurinn á sumnudaginn svanasöngur Fram eða á liðið eftir að ná sér á strik afbur með yngri mönnum? Þess- ari spurmngu er erfitt að svara, en víst er um það, að ebki skort- ir Fram efcidviðinn. Hvemig tekst p að nýta haun er svo önnur saga. | Mörlk Fram í þessum leik skor- uðu: Björgvin 4, Arnar 3, Ingólfur 2, Guðjón Pálmi Sig. E. og AxeT 1 mark hver. Bjöm Kristjánsson og Gestur Wjam Sigurgeirsson dæmdu ledkinn Pálmi Pálmason, einn af ungu leik mönnunum, sem Fram treystir á, mjög vel. sést hér skora á móti Val. (Tímamynd Gunnar). Staðan í mótinu og marka- hæstu leik- mennirnir Staðan í 1. deiild í handknatt leik, er nú þessi: FH 4 Haukar 4 Fram 5 Valur 5 KR 5 ÍR 5 0 0 77—61 8 1 0 69—64 7 1 2 81—80 5 0 3 92—90 4 0 4 80—94 2 0 4 105—117 2 Eins og sjá má á töflunni, hafa verið gerð 506 mönk í 1. deild, en til gamans má geta þess að Guðjón Jónsson, Fram skoraði 500. markið f leiknuen við Val. Tíu markahsestu menn: Vilhjálmur Sigur'geirsson ÍR 38 28 23 22 21 21 19 17 16 16 Bergur Guðnasön Val Öm Hallsteinsson FH Geir Hallsteinsson, _FH Ágúst Svavarsson, IR Þórarinn Tyrfingsson ÍR Hiilmar Björnsson, KR Þórður Sigurðsson Haukum Geir Friðgeirsson, KR Hermann Gunnarsson, Vai Landsliðsþjálfarinn nærri markametinu! Aif — Reykjavík. KR-ingar fengu sín fyrstu stig í 1. deildar keppninni í liandknattleik á sunnudaginn, en þá sigruðu þeir ÍR með sex marka mun, 28:22. Þennan sigur getur KR einkum og sér í lagi þakkað Hilmari Bjömssyni (landsliðsþjálfara), sem sýndi sinn bezta leik fyrr og síðar og skoraði hvorki meira né minna en 15 mörk. Var Hilmar ekld langt frá markametinu í 1. deild. en það met á Ingólfur Óskarsson, sem skoraði 18 mörk í sama leik fyrir nokkrum árum. Það voru fleiri leikmenn en Hilmar, sem áttu góðan daig. Karl Jóhanasson var í essinu sínu og skoraði nokkur falíeg mörk. Og ungu mennirnir í liðinu, Harald- ur og Hörður, einkum þó Harald- ur, sýndu skemmtileg tilþrif. Eft- ir þennan leik hljóta KR-ingar að hafa fengið kjarkinn aftur en fall vofan hefur elt liðið eins og sbugg inn framan af mótiau. ÍR-ingar voru óvenju daufir í þessum leik .Sá eini, sem virtist með sjálfum sér, ýar ,risinn“ Ágúst Svavarsson en hann átti skínandi leik. Vilhjálmur Sigur- geirsson helzta skytta liðsins í fyrri leikjum, var miður sín og misnotaði fjögur vítaköst. Það munar um minna. Yfirleitt höfðu KR-ingar for- ustu í leikn.um. Staðan í hálfleik var 13:11 þeim í vil. Og í byrj- un síðari hálfleiks tóku þeir góð- an sprett og náðu þá fjögurra marka forskoti, 16:12, eins og fyrr segir. Mörk KR skoruðu: HiTmar 15, Karl 6, Haraldur 3, Hörður og Árni 1 hvor. — Mörk ÍR: Ágúst 6 Þórarinn T. 5, Brynjólfur og Vilhjálmur 4 hvor Gunnar 2 og Ólafur T. 1. Dómarar í þessum leik voru Magnús V. Pétursson og Óli P. Ólsen. Dómar þeiira voru mjög fálmkenndir. Þelr voru gott dæmi um það, hvernig 2 dómarar eiga EKKI að vinna saman. Magnús dæmdi á allt og ekkert fyrri hluta leiksins, en eftir það tók Óli við. Þelr dæmdu til skiptis á brot sem skeðu utan þeirra svæðis, ef hægt er að orða það svo. Eitt sinn flautuðu þeir nær samtímis. Ann- ar dæmdi aukakast, en hinn mark. Aukakastsdómurinn var látinn ráða. Hvers vegna? Eitt slnn hljóp markvörður út úr mark- teignum, náði knettinum og hljóp með hann inn teiginn aftur. Lögin segja, að fyrir slíkt brot eigi að refsa með vítakastl, en þeir dæmdu ekkert. Er ekki kom- inn túni til, að dómaranefnd HSÍ — ef hún er þá á lífi — fari að kanna dómaramálin? Fyrirliðinn afþakk- aði sæti í landsliðinu Annars eru litlar breytingar á landsliðinu, sem mætir Spánverjum. Klp-Reykjavík — Ingólfur Óskarsson hefur afþakkað sæti í landsliðinu í handknattleik, sem leika á gegn Spánverjum um næstu helgi, en Ingólfur hafði verið valinn í liðlð sem fyrirliði. Þetta kom fram á blaðamannafundi, sem stjórn HSÍ efndi til í gærdag, en þá var tilkvnnt, hverrig ísl lands liðið yrði skipað. f gær var landsliðsnefnd ekk. búin að velja mann í stað Ingólfs og á þessu stigi er ekki vitað hver tekur við fyrirliðastöð- unni Íþróttasíðan hafði samband við Ingólf í gær út af þessu máli og sagði mgólfur, að á- stáeðan fyrir bví, að hann gæfi okki kost á sér, væri sú að hann væri óánægður með sjálf an sig í síðustu leikjum og teldi sig ekki vera í ,1'ands- liðs-klassa“ „Ég mun ekki lei'ka með landsliðinu í vetur“ bætti Ingólfur við Landsliðsnefnd gerði fáar breytingar á liðinu frá Síðasta leik. Emil Karlsson kemur þó aftur inn í liðið í stað Þor- steins Björnssonar og Jón H. Karlsson, Val, kemur í stað nafna síns, Jóns H. Magnús- sonar, Víking, en hann er sem kunnugt er farinn til Svíþjóð- ar. fsl. liðið verður þannig skipað nema hvað eftir á að velja mann í stað Ingólfs: Hjalti Einarsson, F.H. (27) Emil Karlsson, Iv.R. (2) Sigurður Einarsson Fram (28) Örn Hallsteinsson F.H. 24) Bjarni Jónsson, Valur (2) Sigurbergur Sigsteinsson, Fram (7) Aúðunn Óskarsson, F.H. (11) Jón H. Karlsson, Valur (2) Ingólfur Óskarsson, Fram fyrirliði 30) Geir Hallsteinsson F.H. (19) ÓTafur H. Jónsson, Valur (4) Stefán Jónsson, Haukar (7) Lítið ei vitað um styrkleika Spánverjanna, en í fyrra léku íslendingar tvo landsleiki við þá í Madrid, og töpuðu, fyrri lei-knum. sem leikinn var á úti- velli í yfir 30 stiga hita með 12 marka mun, en síðari Téik- inn unnum við með einu marki, en þá var leikið innan- húss. > Liðið leikur mjög hraðan handknattleik, og eru mjög fljótir leikmenn með því. Einn Norðulandabúi er .' liðinu, en það er Svíi, sem gerzt hefur Spánskur ríkisbongari og heit- ir Roland Arné Jervrud. Spánska landsliðið lék fyrir nokkru á „stórmóti" sem hald- ið var í Rúmeníu en þar sigr- uðu þeir m.a. Ungverja með nokkrum mun. Tékkneski landsliðsþjáK- arinn sem var hér me'ð lands- liðinu, sagði okkur að Spán- verjarnir væru góðir um þess- ar mundir, og ..nættum við vara okkur á þeim. Liðið er bannig skipað: D. Jesús Alralde Garcia (40) D. José Perramón Acosta (4) Ingólfur. „Tel mig ekki nógu góðan til að leika með lands- liði“. D. Jesús Guerrero Beiztegui (11) D. Juan Morera ATtisén (24) D. Roland Arné Jervrud (7) D. José Llenena Para (0) D. José Villamarín Menéndez 0) Framihald á bls. 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.