Tíminn - 21.01.1969, Blaðsíða 12

Tíminn - 21.01.1969, Blaðsíða 12
ÍÞRÓTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR ÞRH>JUI>AGUR 21. janúar 1969. HV-Reykjavík — Keppnln í 1. deild í körfuknattleik hófst á sunnudagiim í íþróttahúsinu á Seltjamarnesi og fóru þá frám tveir Ieikir. KR lék gegn Armanni og sigraði. Og í síðari lelknum mættust ÍR og KFR og sigruðu ÍR-ingar i þeirri viðureign. KR—Ármana 64:47 Ármenningar skoruðu fyrstu stigin í þessum leik, en KR-ingar jöfnuðu og náðu brátt fjögurra stiga foi'kosti. Ekki var um neina yfirburði að ræða í fyrri hálfleik, iþótt KR-ingar væru betri aðilinn, Jón Friðsteinsson Nýr þjálfari KR hjá —iklp—Reykjavík. Jón Friðsteinsson fyrum leik- maður með fslandsmeisitaraliði Fram, hefur tekið að sér þjálfun meistarafiokks KR í handknatt- leik, en hann hefur á undanförn- um árum þjáifað yngri flokka Fram méð góðum árangri. I-Ieinz Steinmann, sem verið hefur þjálf ari KR-inga síðastl. tvö ár, óskaði eftir því fyrir skömmu, að verðá leystur frá störfum við þjálfun karlaliðsins vegna anna, en hann mun þjáifa kvennaflokka KR áfram. Gunnar Hjaltaiin, einn af stjórn armeðlimum handknattHeifesdeiid- ar KR, tjáði blaðinu, að KR-ingar væru rnjög ánægðir með að fá Jón sem þjálfara, hann þekkti handfenatleikinn vel og fáir hefðu eins mfkiún áhuga og fylgdust bet ur með en hann. Fyrsta aefingin hjá hinum nýja þjáiffara verður í fevöld í KR-heimilinu. og var naunurinn í hálfleik aðeins 7 stig. 38:31, KR í vil. í séinni hálfleik jókst Atinur- inn enn meira og þegar 5 mfci. voru tii leiksloka, var munurmn 17 stig, en Ármenningar héldu jöfnu það sem eftir er, en leikn- um lauk með sigri KR 64:47. Leikurinn var mjög vel leikinn aí báðum liðum og skemmtilegur á að horfa og lofar það sannar- lega góðu- Liðin: KR-ingar voru nokkuð góðir i þessum leik og unnu verðskuldað en verða að taka leiidna með meiri alvöc*u en þeir gera. Reztu menn KR voru Hjörtur Hansson og Kolbeinn Pálsson. Ennfremui' var Gunnar Gunnai-s- son góður. Einn nýliði keppti með KR Iiðinu Örn Jóþannsson og komst hann vel frá leiknum. Stig KR skoruðu: Hjörtuj' 21 Kol- bcinn 17 Gucinar 11 Kristinn Stefánsson og Stefán Hallgríms- son 6 hvor Örn 3 og Þorvaldur Blöndal 2 stig. Ármenningarnir sýndu nokkuð góðan leik en skortir meiri bar- áttuvilja. Armenningar voru mjog óheppnir með skot í þessum leik og hjá þeim mistókust margar sóknaraðgerðir. Leikinn dæmdu Hilmar Ingólfs- son og Einar Gddsson og skiluðu ihlutverki siiju méð prýöi. ÍR—KFR. 65:58. Viðureign ÍR og KFR var mjög jöfn framan af, en rétt fyrir leik- lilé tryggðu ÍR-ingar sér 10 stiga forystu, sem hélzt til leikhlés. Fjarvera Sigurðar Helgasonar háði KFR-iagum nokfeuð en hann er haestur al-lra islenzkra íþrótta- manna 2,08m á hæð. í hálfleik var staðan 32:22 fyrir ÍR. . í seinni hálfléik hélst sami munur áfram og, ÍR-ingar smá- auka forskot sitt og var Þorsteinn Hallgrimsson laag drýgstur ÍR- Framhald á bls 15 Þarna sést Eyleifur Hafsteinsson skora á móti Fram. (Tímamynd Gunnar) Leikur kattarins að músinui þegar land$liðið sigraði Fram með 5:1. Alf-Reykjavik. — Landsliöið í knattspyrnu lék sér að Fram eias og köttur að mús, þegar liðin mættust i æfingaleik á Fram-vell- inum á sunnndaginn. Sigraði landsliðið með 5:1 og var það sízt of stór sigur, því að tækifæri landsliðsfcis \oru mýmörg, en nýtti þau illa. Framarar voru á undan að skoira, en Erlendur Magnússon skoraði þeirra eina niark. Her- mann Guanarssón skoraði 2 mörfe fyrir landsliðiö og Eyleif'Ur og In-gvar 1 mark hvor, en í einu tilfelli var lun sjíálfsmark að ræða. — Mjög margt fólk fýlgdist með leiknum. f Keflavik lék „ungiingalands- liðið“ / gegn Keflvíkingum og unnu Keflvikingar leiMrm með 7 mörfcum gegn 1. Var „ungllnga- landsliðið", ef hægt er a‘ð kalla Iiðið sem lék á sunnudaginn þvi nafni beppið að ifiá ekki fleiri rnörk á sig. Er furðulegt, að ung- linganefnd akuli leyfa sér að æfla fram öðru eins tætingsliði. Ef for- föll enu mikil, er betra að sleppa þvi að leika. Reykjavíkurlið byrjar æfing- ar vegíia Alf-Reykjavik. — Borgakeppui mllli Reykjayíkur og Kaupmanna hafnar fer fram ytra í næsta mán uði. Æfingaundirbúningur undir þessa keppni er hafínn og mun Reykjavfkm-úrvalið leika nokkra æfingaleikl við Hafuarfjarðarliðin. í gær fór fyrsti leikurinn fram, en þá lék Uðið gegn Haukum. Rvikur-liðið í þessum leifc var þannig skipað, en það skal skýrt tefeið fram, að þetta er ekki end- anlegt val. Emil Karlsson, KR Þorsteinn Björnsson Fram Úrslit í öörum flokkum ITV-Reykjavik. Á laugardag voru leiknir þrir leikir í íslandsmótinu i körfuknatt leik í íþróttahúsinu á Séltjarnar- nesi. Á sunnudag fóru fram 5 leifeir en leikdð var að Hálogalandi. Úrslit í einstökum flokfeum; 2. déild ÍKF—Breiðablik 44:37 4. fl. KR—Armann 20:8 2. fl. ÍR—KFR 41:44 Úrslit leikj-a á suanudag. 4 jjl Ármann—KFR 11:4 4£Í. KR—ÍR 19:8 3 fl. Ármann—ÍR 31:24 2. fl. KR—-ÍKF 39:31 2. fl. Árrnann-—-Breiðabl 65:22 Iagólfur Oskarsson, Fram Sig-urður Einarsson, Fram Björgv'in Björgvinsson, Fram Sigurbengur Sigsteinsson, Fram Ólafur Jónsson, Vál Bjarni Jónssoa Val Þórarinn Ólafsson, Vik. Einar Magnusson, Viking. Þórarinn Tyrfiagsson, ÍR Ásgeir EUasson ÍR. Þeir Pétur Bjarnasoa og Hílm- ar Ólafsson hafa umsjón méð æf- ingum Reykjavikurliðsins. Yngstu knattspyrnudeild borg- arinnar vex fiskur um hrygg Ármann vann Hauka í æfingaleik með 7:0! Alf-Reykjayík. — Knatt- spyrnudeild Ármanns er yngsta knattspyrnudeild borgarinnar, aðeins nokkurra mánaða gömul, en kattspymumenn hennar sitja ekki auðum höndum. Þeir hafa æft vel í allan vetur og undan- famar vikur hafa þeir leikið marga æfingaleiki við meistara- flokksliðin og er árangur liðs- ins eftirtektarverSur, þvi að lið ið státar af sigri í þremur sið- ustu leikjunum. Um síðustu helgi únnu Ármenningai1 Hauka í Hafnarfirði með 7:0, en Hauka liðið lék til úrslita í 2. deild á síðasta ári. Til að byrja méð gekk Ár- menningum ekki vel í æfinga- leikum. Þeir töpuðu tvívegis fyrir Breiðablik, en í þriðja leiknum fóru, Ármenningar með sigur af hólmi, 2:1. Þar uæst lék liðið gegn Viking og sigraði 3:1. Og loks léku þeir gegn Haukum, eins og fyrr segir, og sigruðu 7:0. Ármenniugar munu taka þátt í 3. deildar keppninni næsta sumar og verða sennilega mjög skæðir á þeim vettvangi. Óvíst er hvort Knattspyrnuráð Reykja víkur heimilar þeim að taka þátt í Rcykjavíkurmótinu. því að enn þá eru þeir ekki taldir nógu góðir- En spurningin er aðeins þessi: Hvernig eiga þeix að sanpa getu sína, ef þeir fá ekki að taka þátt í mótinu? Láverpool, Arsenal, Leeds og Everton, hafa sagt sMlið við bin ensku 1. deildarliðin um keppn- ina um efsta sætið. Liverpool hef ur forustu með 43 stig eftir 28 leiki, Leeds er með 40 stig eftir 26 leiM og Evcrton komst í 3. sætið á laugardaginn með jafn- teflisleik við Ipswieh 2—2, og hef ur 38 stig eftir 27 leiki, en Arse- nal tapaði 2—1 fyiir Newcastle og hefur 37 stig eftir 26 leiki. Næsta liö fyrir neðan er Ohel- sea 'cneð 30 stig. Botnliðin í deild inni eru Coventry og QPR, bæði með 14 stig. Aston Viffla tapaði nú loks, eft hir lengsfcu sigurgöngu sína i marga mánuði, en liðið lék á úti- velli gegn Presfxm, sem skoraði sigurmarkið á siðustu sekúndnu leiksins. Tveim leikjum var frest að í 1. deildinni, Coventry—Stoke og West Ham — Wolves. f 2. deild var einnig tveim leikjum frestað, Cardiff — Blackpool, og Crystal Palac — Oxford. Úrslitin á laugardag urðu sem hér segir: 1. deiid. Burnley — Q.P.R. 2—2 Chelsea — Liverpool 1—2 Everton — Ipswich 2—2 Manch. Utd. — Sumder’land 4—1 Neweastle — Arsenal 2—1 Nott. Forest — Mandi. C. 1—1 Tottenham — Leeds 0—0 West Brorn. — Southampt. 1—2 2. deild. Birmingham — Blackhurn 3—1 Bury — HuSI 0—0 Framhald á bls 14 Island gegn Hollandi? Klp-Reykjavik. Danska blaðið, Politiken sagði frá því á laugardaginn, að ■ búið sé að draga saman þau lið, sem Ieika eiga saman í und anúrslitum heimsmeistara- keppninnar i haadknattleik. Segir blaðíð, ao Ðanir fari beint i úrslitakeppnina ásamt Tékkum en Danir urðu eins og feunnugt er í öðru sæti á sið- ustu HM keppai í Sviþjóð Þá segir olaðið, að Norðmenn mæti Sviss, en fslendingar Hol lendirigum. Séu bæði íslend- jngar og Norömenn öruggir um að komast í lokakeppaina, sem fram fer í Frakklandi. á næsta ári. Niðurröðin f riðl ana verður þó efcM birt tyrr ea um miðjan marz, en Poli- tiken segist hafa þeíta eftrr góðum böOHÍdwm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.