Vísir - 26.08.1977, Blaðsíða 6

Vísir - 26.08.1977, Blaðsíða 6
Föstudagur 26. ágúst 1977 VÍSIR Stjörnuspáin gildir laugardaginn 27. ágúst Hrúturinn, 21. mars-20. april: Þetta veröur góöur dagur til aö safna þeim upplýsingum sem þú þarfnast. Ævintýraþrá þinni verður svalaö. Nautiö, 21. april-21. mai: öll viöskipti og verslun ganga vel i dag. Ekki er allt sem sýn- ist. Þú lendir i skemmtilegu samkvæmi meö ættingjum (ja) þinum i kvöld. Tvibutarnir, 22. mai-21. júnf: Þér gengur vel að fá annað fólk á þitt band í dag. Þinar aðferðir til að leysa málin sýna aö þær eru greinilega þær bestu. Krabbinn, 22. júni-23. júli: Þú skalt nota morguninn til aö leiðrétta ýmislegt sem aflaga hefur farið að undanförnu. Gerðu eitthvað sem þú hefur aldrei gert áður i kvöld. &c. Ljóniö, 24. júll-23. ágúst: Vertu ekki að halda fyrirætl- unum þinum neitt leyndum. Leystu vandamáfin eftir þirum besta skilningi, og farðu ekki algjörlega eftir ráðum annarra. % Meyjan, 24. ágúst-23. sept: Þú átt mjög auðvelt með að fá aðra á þitt band i dag. Hittu vin þinn I kvöld. Vertu móttæki- legur fyrir nýjungum. Vogin, 24. sept.-22. nóv: Þú færð fréttir i dag af fjar- stöddum vinum þinum. Reyndu aö vera sem háttvisust(astur) samskiptum við aðra, sérstak- lega viðskiptavini. Drekinn 24. okt.-22.ndv. Það er eitthvað ósamkomulag um peningamálin i dag, farðu sem gætilegast á þvi sviöi. Farðu varlega i umferðinni. Bogmaöurinn, 23. nóv.-21. des. Forðastu að láta skap þitt bitna á öðrum i dag. Persónulegir sigrar þinir eru ekkert til að gorta af. Steingeitin, 22. des.-20. jan.: Gerðu fyrirspurnir i einhverju máli sem er þér hjartfólgið. Leggðu niður slæman ávana sem þú hefur vanið þig á. Vatnsberinn 21. jan.-19. feb.: Notaðu daginn sem mest til ferðalaga og heimsókna. Þú getur margt lært af þér eldri mönnum. Róaðu taugarnar. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Þú átt i mjög harðri samkeppni en það eru mjög miklir mögu- leikar á að þú hafirbetur i þeim i samskiptum. Troddu ekki öðr- l um um tær.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.